Morgunblaðið - 09.12.1933, Side 2

Morgunblaðið - 09.12.1933, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Hvanneyrar- skyr fæst í dag. Kjötbúðin Borg. Laugaveg 78. Sími 1834. Jóla- vörurnar drífa að með degi, hverjum, gæðin al- kunn, verð gott. Blðmkðl Hvítkál og annað Grænmeti. Verslnnin K)öt & Fisktir. Símar 4764 og 3828. Veítíð því athyglí hve fægingin er skínandi björt Qg endingargóð úr Fjallkonu- tægilegíntim. Þeir sem einu sinni hafa notað Fjallkonu fægi- löginn, dást að þessum kostum hans. H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Bóðan húsgagnasmlð vantar okkur nú þegar. Smíðastofan Reynir. Vatnsstíg 3. Rjúpur nýkomnar í Iferslun Davfðs Itristjánssonar. Skólavörðustíg 13. Sími 3409. Hlín. Ársrit sambands norS- lenskra kvenna. 17. árg. Hlín er sjerstakur heimur fyrir sig, ramm-þjóðlegur, hlýr og vin- gjarnlegur, laus við flestar þær vind- og svikamyllur, sem stjórn- málamennirnir keppast við að byggja, til þess að blekkja fáfróða- Er þar einkum sagt frá fjelögum kvenna norðan og austan, við- leitni þeirra til þess að ala börn sín sem best upp, gera mikið úr litlu, prýða heimili sín og gera sem best úr öllu, þrátt fyrir alla kreppuna og aðra erfiðleika. Innan um þetta efni eru svo til tdbreytingar kvæði, smáritgerðir og lýsingar á ýmsum heiðurskon- um o. fl. Öllu þes.su er laglega skipað niður, sumt ritað af snild, og allajafna svo skemtilega og við feldið, að jeg get ekki stilt mig um að lesa rit þetta rækilega á hverju ári. Lesturinn minnir mig oft og einatt á ýmislegt frá assku árum mínum í sveitinni, en stund- um finst mjer sem jeg sje kominn í kirkju og hlusti á eitthvert ein- falt hjartnæmt „guðsorð". Og hvað er það svo sem kven- fólkið hefst að og ræðir í fje- Uigiim sínumf Það er að vísu margt og flest þarflegt: allskonar heimilisiðnaður og handavinna, ýmisleg líknarstörf svo sem sjúkra samlög, hjúkrunarstúlkur, sjúkra- hús, fatnaður og fátækrahjálp, kvennaskólar og námsskeið, barna skólar, kirkjur, garð- og trjárækt, matreiSsla og margt annaS. Svo er setið á fundunum við vinnu, saumuð föt handa fátækum o. fl. Flest eru fjelögin fámenn, ár- gjaldið lágt, eignin smá eins og gerist hjá flest.ri 'alþýðu, en skuldir eru heldur engar, þó und- antekningar kunni að finnast og vandlega mun það hugað til hvers litlu árstekjunum verði hest var- ið. Flest ef ekki öll fjelögin eiga nokkurn fjelagssjóð, frá 800—4000 kr. eða meira. Þó er það drjúgur skildingur er kvenfjelagið ,Nanna‘ á Norðfirði* gefur nýja barnaskól- anum 9000 kr. eða kvenfjelögin í Suður-Þingeyjarsýslu gefa Lauga- skóla 5800 kr. Jeg held að kven- fólkið kunni betur að sníða sjer stakk eftir vexti en karlmennirn- ir, sem fleygja út miljónum af fje, sem þeir ekki eiga en taka að láni, eða húa til svikapeninga eins og kreppnlánabrjefin. — Hins vegar er það óvíst, að konunum farnaðist betur ef þær ættu sið- spillandi kosningar yfir höfði sjer eins og þingmennirnir- Efni þessa árgangs pr marg- breytt og verður hjer fátt eitt talið. Ritið hefst með snotru ætt- jarðarkvæði eftir skáldkonuna Jakobínu Johnson. Ein af helstu ritgerðunum er eftir ritstj. (Hall- dóru Bjarnad.) og er um ullar- vinnu. Tóvinnan hefir aukist á síðustu árum og neyðin hefir kent naktri konu að spinna. Sagt er fr;á því, að nú sjeu til heimili, sem vinna ekki aðeins úr allri sinni ull. heldur kaupa ull tU viðbótar. Sum eyfirsku heimilin vinna sjer * Jeg vil minna fjelagið á stóra grasivaxna bæjargilið austan skól- ans- Þar þarf að gróðursetja skóg sem fyrst, því lengi er hann að vaxa, en verður mikil bæjarprýði. inn svo hundruðum króna skiftir fyrir prjónles, og Kaupfjelag Ey- íirðinga, gerir sjer far um að selja það. Höf. telur, að heimaunnið prjónles ætti að geta kept við hið útlenda, sem nú fyllir allar búðir. Þetta mun satt vera, ef rjett er farið að. Hinsvegar líst mjer ekki á það, að koma ullar- vinnunni undir jarðræktarlögin, svo landssjóðsstyrkur sje greidd- ur fyrir að vinna gármaná utan á sig. Slík tillaga á heima á Al- þingi fyrir kosningar en ekki í Hlín. — Frú Elín Briem Jónsson skrifar um notlcun ullar, meðal annars í dýnur í rúm og legu- bckki, að gera megi vjelprjónaðar rekkjuvoðir undir í rúm o. fl. — Rekkjuvoðir þurfa að vera úr auð þvegnu efni, en það verður ekki sagt um ullina. Annars eru allar dýnur óþverri vegna þess að þvegnar verða þær elcki. Jeg hefi eitt sinn þvegið ,,krullhár“ xir gamalli dýnu og nldrei hefi jeg vitað jafi.mikinn skít koma úr einum hlut. Guðm. Friðjónsson, skáld, yrkir kvséði ti] þeirra systra Elínar Briem Jónsson og Jóhönnu Eggertsdóttur oJ lofar þær að makleikum, en aðrir skrifa um æfi þeirra og afrek. Ragnhildur Pjetursdóttir ritar um Sigurbjörgu Þorláksdóttur, H. 1 og Jón Kaílsson um Magnús Þórarinsson á Halldórsstöðum og Albert Jónsson frá Stóruvöllum, sem báðir hafa unnið mikið að þvíl að efla heimilisiðnað- — Anna Kristjánsdóttir skrifar um fjalla- grös og Ingibjörg Lárusclóttir um að ganga til grasa. Þar cr minst á fæðugildi fjallagrasa, og tilfærð gömul efnagreining eftir Berzeli- us. Eftir próf. E. Poulsen er hún: Vatn 13,4, (eggja)hvíta 2,4, fita 1,3, kolvetni 78.9'/,, en sagt er að af kolvetnunum meltist ekki meira en 50%. Eftir því verða um 1700 hitaeíningar í 1 kg- af f jallagrösum, bálfu minna en í rúgmjöli (3200). Grösin fjellu úr sögunni af því að þau gátu ekki kept við útlenda mjölið, eftir að kaupgjald bækkaði. Ef í neyðina rekur er gott að grípa til fjalla- grasanna, en annars geri jeg mjer litla von um að þau verði almenn fæða eða geti t. d- kept við kart- iiflur. Einhver góð kona (B. H,) skrifar skemtilega grein um ,kýrn- ar sínar‘ og alla sambúð sína við þær. Það er auðsjeð að vel hefir farið um kýrnar hjá henni. Bjartsýnar eru konurnar, þrátt fjrrir alt, baslið. Tvær systur á Austurlandi vilja snúa erindinu „Til eru fræ‘ eftir Davíð Stefáns- son þannig: Til eru fræ, sem falla í milda jörð og fögrum blómum skreyta , jarðarsvörð- Eins eru skip, sem altaf landi ná, ög iðgræn lönd, sem prýða höfin blá. • Og von, sem eigi væng sinn hefir mist, og varir, sem að geta altaf kyst. Og elskendur sem altaf geta mæst, og altaf geta fagrir draumar ræst- Til eru ljóð, sem lýsa og gleðja í senn og lítil börn, sem verða góðir menn! G. H. Jarðarför móður okkar, Ólafíu G. Þórðardóttur, fer fram mánudag 11. des. kl. iy2 og hefst með bæn á heimili hinnar látnu, Urðarstíg 7. Þórður Jóhannsson. Ársæll Jóhannsson. Óskar Jóhannsson. Hjartkæri drengurinn okkar, Jón, andaðist í Landsspítal- anum 7. þessa mánaðar. Guðríðucr Guðjónsdóttir. Guðni Jónsson. Það tilkyimist vinum og ættingjum að jarðarför ekkjunnar Eyrúnar Jónsdóttur frá Árgilsstöðum, fer fram þriðjudaginn 12. þ. m. og hefst með bæn kl. 1 síðd. á heimili dóttur hennar Nönnugötu 1. Kvejuathöfn yfir líki móður okkar og tengdamóður, Mar- grjetar Teitsdóttur frá Hólmsbæ á Eyrarbakka, fer fram á morg- un, sunnudaginn 10. þ. m., kl. 111% árd- á Holtsgötu 20. Börn og tengdabörn. Fengum í gær feikna úrval af: Jóla«serviet(um, jóla-löberum, jóla - pappadiskum, jóla - skrau fkorlum, alíar stærðir, eínföld og tvöföld, sjerlega falleg, visitkorllim, allar stærðír, eínníg tílheyrandí umsölg. brfefsefnamöppur og brjef§efnaka§§a, mjög smekklega. INGÓLFSHVOLI = SÍMI 23f4«- Drotabú sfldareinkasÐlunnar. Fyrirspurn Jóh. Jósefssonar legið strax fyrir, því að fyrir- út af störfum skilanefndarinn- spurnin, sem skilanefndin fel^k ar í þrotabúi Síldareinkasölunn til athugunar og fyrir hana var ar var enn til umr. í Nd. 1 gær. lagt að svara, hefði gefið full- Magnús Guðmundsson ráðh. komið tilefni til þess að geta skýrði frá því, að hann hefði, um umboðsmennina. að gefnu tilefni, óskað frekari Allmiklar umr. spunnust enn upplýsinga frá skilanefndinni út af þessu máli; þ. á. m. var viðvíkjandi umboðsmönnunum, minst á Austfjarðavíxlana og nú væru þær upplýsingar frægu. Loks var skorað á stjóm komnar. ina, að sjá svo um, að dregið Jú, það væri rjett, að skila- yrM úr hinum gífurlega kostn- nefndin hefði haft umboðsmenn aði, sem leiddi af störfum skila- á Siglufirði, Akureyri og Aust- nefndarinnar. urlandi. Umboðsmaðurinn á Siglufirði (Þormóður Eyjólfs- Atvinnuleysi minkar í son) hefði fengið 4000 kr, hjá Þýskalandi. skilanefndinni fyrir starf sitt, en hann væri hættur ,,fyrir London, 8. des. F'U. löngu“. Umboðsmaðurinn á Ak- Samkvæmt opinberum skýrslum ureyri (Vilhjálmur Þór) hefði hefir atvinnuleysi minkað allmik- fcngið 2500 kr. fyrir starf sitt ið í Þýskalandi í nóvember, og eru og hann mundi starfa eitthvað nú atvinnuley„ingjar 62 þúsundum áfram. Umboðsmaðurinn á færri en í októberlok. í skýrslunni Austurlandi (Árni Jónsson, segir, að atvinnuleysj hafi aukist Svínaskála) hefði fengði 1200 dálítið fyrri hluta mánaðarins, en kr. og hefði hann lokið störfum minkað eins og fyr segir síðari fyrir skilanefndina. ldutann. — I Þýskalandi eru nú Kvaðst ráðh. harma það, að 3.714.000 manna skráðir atvinnu- þessar upplýsingar hefðu ekki lausir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.