Morgunblaðið - 09.12.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.12.1933, Blaðsíða 4
4 M O RGU N B LA ÐIÐ | Sma-auglysmgar Ódýrn ballkjólaefnin komin aft- ur. Smekklégir lrtir. Verslun G- Þórðardóttur, Vesturgötu 28. Fallegt úrval af kven- og barna- peysum tekið upp í dag. Verslun G. Þórðardóttur, Vesturgötu 28. Hullsaumað er í Pósthússtræti 3, gömlu símastöðinni, uppi. P. Ólafson. Kenni þýsku, ensku, bókhald o verslunarreikning. Jón Á- Gissur- arson, Dipl- Handelslehrer, Báru- götu 30 A. Sími 3148. Fæði, gott og ódýrt, einnig ein stakar máltíðir og aðrar venju- legar veitingar. Café Svanur, við Barónsstíg og Grettisgötu. Allar upplýsingar viðvíkjandi Happdrætti Háskólans fáið þjer í V'arðarhúsinu daglega frá kl. 11— 12 fyrir hádegi og 4—7 eftir há- aegi. Sími 2644. Munið Fisksöluna 37. Sími 4956. Laufásvet Dívanar, dýnur og alls konar stoppuð húsgögn. — Vandað efni. Vönduð vinna- Vatnsst.'3 Húsgagnaverslun Reykjavíkur Utvarpið í dag: 10.00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. — Bndurtekning frjetta. o. fl- Þingfrjettir. 18.45 Barnatími. — (Bjarni Bjarnason kennari). 19.Í0 V7eðurfregnir- 19.20 Tilkynningar. Tónleikar. 19.35 Tónleikar. (Útvarpstríóið). 20.00 Klukkusláttur. Prjettir. 20.30 Leikþáttur: ,Pjetur og Páll“, eft- ir Bdv. Brandes. (Haraldur Björns son og fleiri). 21.00 Tónleikat: Fiðlusóló. (Binar Sigfússon). — Grammófónkórsöngur: — Norður- landakórar. Danslög til kl- 24. Flensborgarskólinn í Hafnar- firði heldur vetrarskemtun sína annað kvöld. Verður þar margt til skemtunar. Ólafur Túbals opnar sýningu í Goodtemplarahúsinu kl. 10 í dag- Sýnir hann um 50 myndir, sem flestar eru nýjar. Aflabrögð vestra. Gott sjóveður hefir verið vestra undanfarna daga. Á miðvikudag var góður afli, aflahæsti báturinn fekk 9500 kg. Á fimtudag var aflinn ekki eins mikill. Hávarður ísfirðingur lagði af stað til Bngland.s aðfara- nótt föstudags með 90 tonn af bátafiski. Hjónaband. Laugardaginn 25. nóv. s-1. voru gefin saman í hjóna- Slys. í Sandgerði vildi það slys til fyrir þrem dögum, að þriggja ára gamalt barn datt ofan í sjóð andi pott og skaðbrendist. í fyrra dag var barnið flutt hingað Landsspítalann, en andaðist nokkr um klukkustundum eftir að það kom. Jónas Sveinsson, sem verið hefir hjeraðslæknir á Blönduósi, er ný kominn frá útlöndum og sest nú að hjer 1 bænum. Mun hann aðal lega ætla að fást við skurðlækn ingar og kvensjúkdóma'. Ráðgert er að hann verði einn meðal þeirra lækna sem. vinna á hinum nýja spítala Hvítabandsins. Úr bókmentaheiminum. Hið mikla rit Guðm- Finnbogasonar um eðliseinkenni Islendinga, sem hann hefir unnið að árum saman með styrk frá ríkinu, kemur út laust fyrir jól. Þá er og væntanleg næstu daga bók um flugferðir, eft ir próf. Alexander Jóhannesson Ennfremur 2. bindi af „Sögur frá ýmsum löndum“, sem margir góð ir þýðendur standa að, ljóðmæl eftir dr. Björgu C. Þorláksson og skopsögur, sem safnað hefir Gunn ar Sigurðsson frá Selalæk. Kosningalögin voru til emnar umræðu í Ed- í gær. Nokkrar brtt lágu fyrir frá stjórnarskrárnefnd eingöngu orðabreytingar og voru þær samþyktar. Frv. fer nú í Sþ og fær þar væntanlega fullnaðar samþykt í dag. Þingslit eru ákveðin í dag- Höfnin. Línuveiðarinn Ólafur Bjarnason kom hingað frá Akra-. nesi í gær- ,,Th. Stauning“ fór hjeðan í fyrrakvöld til Keflavíkur td þess að losa fiskkassa og held- ur síðan vestur, til þess að taka. bátafisk. Suðurlandið kom hingað frá Borgamesi kl. 2 í gær. Meðal farþega með „íslandi“ norður og vestur í gær voru: Aage Schiöth lyfsasi, Friðrik Krisjáns- son og frú, Hinrik Sveinsson, Pjet ur Eggerz, Dagmar Fanndal, G- Axelsen, Stefán Jónsson, Jón Jónsson, Vilhjálmur Hjartarson, Karl Sturlaugsson o. fl. o- fl. Næturvörður verður í nótt Reykjavíkur Apóteki og Lyfja- búðinni Iðunn. Læknar bæjarins segja frá því, að um þessar mundir sje óvenju lega rnikil brögð að kynsjúkdóm um hjer í hænum- Fram til síðustu ára kom það örsjaldan fyrir, að menn sýktust af syfilis hjer heima, en nú er þetta ekki lengur sjald- gæft. Esja fer hjeðan á mánudaginn austur og norður um land. Er þetta, síðasta ferð skipsins fyrir jól. ísfisksala. Togarinn Sviði seldi afla sinn í Hull á fimtudaginn. 2400 körfur, fyrir 1018 sterlings- pund- Ennfremur seldi Arinbjörn h.ersir í Grimsby, 55 tonn af báta- fiski af Vestfjörðum, fyri r 1013 stpd'. Á gær seldi togarinn Geir 946 band af síra Ólafi Sæmundssyni |1 Grimsby, 1550 körfur, fvm ungfrú Þórhildur Vigfúsdóttir frá j stP1 '>nf?spund. Þorleifskoti, Sandvíkurhreppi og Eimskip. Gullfoss kemur Þórður Jónsson, Vorsabæ, Ölfusi. Heimili þeirra er á Óðinsgötu 14. Ný ljóðabók. Komin er út ljóða- bók eftir Guðmund Daníelsson frá Guttormshaga og heitir ..Jeg heilsa þjer“. Er auðsjeð á kvæð- unum, að höfundur er nútíma- maður að hugarfari. Er Ijett yfir kvæðum hans mörgum og kveð- andi bpur. Hjúskapur. Þann 21. desember 13.k. verða gefin saman í hjóna- band í Christ Church í London ungfrú Flavie Broberg og Lieute- frá Leith og Kaupmannahöfn snemma í dag. Goðafoss er í Hamborg. Brúarfoss fer til Leith og Kaup- mannahafnar á morgun kl. 12. — Dettifoss fer vestur og norður í kvöld. Lagarfoss var á leið til Sevðisfjarðar frá Húsavík í gær. íjelfo.s.s er í Reykjavík. Sigurður Birkis söngkennari uar meðal farþega með ,,íslandi‘‘ norð ur í gær. Eins og áður hefir verið um getið hefir hann verið ráðinti af Sambandi íslenskra karlakóra, til söngkenslu í kórunum. Mun nant-Commander Collin G. Hud-1 hann verða fjarverandi hjeðan úr son R.N. Heimilisfang c/o Mrs. j bænum fram á vor, og hafa á Windle 2 Gloucester road, London hendi söngkenslu hjá karlakórun- SW 7. Lfóma- jóla öskjurnar nýju koma í verslanirnar í dag. Hú§mæður! Þið, sem ekki að jafnaði notið Ljómasmjörlíki, en, sem auðvitað fáið ykkur Ljómakassa núna, veitið smjörlíkinu eftirtekt og athugið sjerstaklega hversu fljótt og vel steikist og brúnast í því. LJómasmJGrfiiki. Sími 2093. Nokkrir mótorþátar frá Akra- nesi og hjeðan rir Reykjavík hafa verið að veiðum hjer í flóanum undanfarna daga. Hafa þeir fiskað allvel. Gjöf til Listasafnsins. Jón Krabbe, fulltrúi í utanríkisráðu- neytinu, hefir nýlega sent Lista- safninu að gjöf standmynd úr kopar eftir Sigurjón Ólafsson. — Myndin sýnir unga stúlku. Frum- myndin var fyrir skömmu höfð til svipprýðis og vegsauka á blóm- sýningu í Höfn; vakti hún þar almenna eftirtekt og hlaut mikla viðurkenning meðal listdómara. — Krabbe ljet steypa koparmyndina handa safninu. Brú á Sandá. Hinn 18. nóv. var lokið smíði á brú á Sandá í Dýra- firði. Var Karl 'Friðriksson verk- stjóri við brúarsmíðina og hafði þar 9 manna flokk- Brúin er 35 metra löng úr trje og járni og hin vandaðasta. Stendur hún á staurum, sem reknir voru 2.5 j metra niður í árbotninn. Áin fell-1 ur nokkuð dreift, þar sem brúin I er, og á því að hlaða alllangan garð fr:á henni yfir eyrarnar, og fella með því alla ána í einn stokk undir brúna. Skýrsla Hins almenna Menta- skóla í Reykjavík, skólaárið 1932 til 1933, er komin út. T byrjun skólaársins voru skrásettir 192 nemendur í skólanum, 0g er 27 fleiri en árið áður. í gagnfræða- Velrarskemtnn Flensborgarsfcólans \ verður haldin sunnudaginn 10. desember kl. 9 síðdegis. Til skemtunar: 1. Skemtunin sett: Skólastjóri. 2. Söngur Flensborgarkórið. 3. Upplestur: Magnús Kjartansson. 4. Kórið syngur. 5. Ræða: Sigurður Einarsson. 6. Einsöngur: Kristján Kristjánsson og Emil Thorodd- sen aðstoðar. DANS. Hljómsveit Aage Lorange spilar. Inngangur 2 kr. — Veitingar á staðnum. NEFNDIN. í. Mðmm Útgefandi er Þorsteinn M- Jóns- son bóksali á Akureyri. Morgunblaðið er 8 síður í dag. Sjómannakveðja. Lagðir af stað út. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skip- i verjar á Snorra goða. Hvaða mat ætlar þú að gefa ítalir gefa afslátt á fargjöldum. okkur á morgun? Frá háskólaritara hefir FB. bor- ist eftirfarandi: Frá Fje'lagi Norð- urlandabúa í Róm hefir háskólan- um borist tilkynning um, að ítalska stjórnin veiti norrænum listamönnum, rithöfundum og vís- indamönnum, svo og meðlimum nn , 'i j -n fjelagsins, sem ferðast vilja um deud voru 77, í maladeild 62 og|f ö J Italíu, helmings afslátt á fargjöld- um með jámbrautum og öðrum samgöngutækjum, sem ríkið rekur. í stærðfræðideild 53- Síðar á skóla- árinu hurfu 7 nemendur burtu úr skólanum, flestir vegna vanheil.su, . en annars var heil.sufar nemenda íÞen’ sem^kynnu að vdja verða að- með besta móti. Á þesu ári and- n-10tandl Þes«a afslattar, geta snu- aðist einn af kennurum skólans,,lð. s-ier td «fangreinds fjelags^ Circolo Scandmavo, Via della,! Croco, Rome. Piltamir, sem teknir voru fast- Guðm. G. Bá*rðarson prófessor. Er skýrslunni æfiminuing lians og mvnd af honum. Jólablað Æskunnar er komið út.. Er það fjölbreytt að efni og prentað á vándaðan pappír, prýtt myndum og teikningum. Fyrst er ávarp til barnanna frá síra Friðrik Hallgrímssyrá,f svo Jólakveðja eft- síra Friðrik A. Friðriksson, Hreystiverk, jólasaga eftir Jóhann es Friðlaugsson frá Fjalli. í Nazaret eftir Selmu Lagerlöf, Það veit jeg sannarlega ekki. Við skulum hringja í KJö(ver§lunxna Herðubrelð. Fríkirkjuveg 7, sími 4565. Þar er úr svo mörgu að velja. Gefum 251 afslátt ir, í sambandi við innbrotið í sum- arbústað frú Soffíu Jacobsen, hafa ekki játað á sig brotið. — Lög- reglan hefir rannsakað för þeirra þar efra, og bera þau mjög heim við fótabúnað þeirra. Bílfært hefir verið undanfarna daga eftir Norðurlandsvegi um Holtavörðuheiði, Vatnsskarð og Öxnadalsheiði. Haldist sama tíð af öllum >ýtt af Richard Beck prófessor ætIa nokkrir norðan-þingmenn ú bíl og síðan sögur og kvæði' eftir marga vel þekta rithöfunda. ým- ist í þýðingu, eða frumsamið. Til Strandarkirkju frá K. P. 4 kr., ónefndum 2 kr., E. R. 7 kr., E. E-, Hafnarfirði 10 kr., Sverrir kr. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ frá K. P. 50 kr. Kærar þakkir gamla kona. Ól. B. Björnsson. Ný Ijóðabók er komin út eftir um norðan, au.stan og vestanlands. I Huldu og heitir „Þú hlustar Vör!‘ til Akureyrar að þingi loknu. Á Sauðárkróki var opnuð raf- stöð ''fyrsta desember. En síðan stöðin tók til starfa hefir það kom- ið á daginn, að gjarðjrnar á trje- pípum þeim, .sem þrýstivatnið flytja, eru of veigalitlar og hafa sprungið hver af annari. Er verið að styrkja þær. Meðan á því stend- ur fær stöðin ekki fult afl. Vetra. kápuefnum Mikið og fallegt úrval. Hannyriaveislun Purfðar Sigurjdnsdútfur. Bankastræti 6, sími 4082. Grænar baunir og Hangikjöt. Matarverslun Tömasar lónssunar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.