Morgunblaðið - 14.12.1933, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
* M
BBmI
]ðl!9lalir:
Rakvjelar.
Rakvjelablöð.
Slípvjelar.
*
Sápuburstar.
Raksápa.
Lyklaveski.
Reykjapípur.
Slíðurhnífar .
sænskir og finskir.
Vasahnífar.
STÁLSKAUTAR.
Járnskautar.
JÁRNVÖRUDEILD
Jes Zimsen.
Til f ólanna:
Kventöskur
Herraveski
Buddur
Mikið og
mjÖR- smekklegt
úrval.
UOfUhysið
Setur Hú tyrirgefið ?
Ennþá gnífði sama undurkyrðin
yíir öllu. Rodes tók gliisin og setti
þau á bakkann, þjónninn bar bakk-
ann aftur inn í húsið. Joseph virtist
nú alv«g h.ættur að hugsa um við-
skifti, sem annars var hans líf og
yndi. Ruben sat grafkyr með lok-
uð augu, en Sainuel tautaði eitthvað
fyrir munni sjer. Skyndilega hrökk
■Joseph við, eins og hann vaknaði af
dvala, og gekli frá vagninum. Hann
horfði í kringum sig, kom auga á
iMartin, sem stóð í skugganum við
vagnskýlið. Joseph virtist orðinn
■æfareiður.
„Hver fjandinn seg'ir fyrir þessu,
Martin' ‘, hrópaði hann. og röddin
hafði nú alveg mist hinn undirgefn-
islega blæ, „að þú skulir láta mig
f'ara út í þessum klæðnaði, hver er
:meiningin f ‘
„Mjer þykir það mjög leitt, yð-
ar hátign. en jeg f jekk eitt kastið af
gallsteinaveikinni í gær, og svaf yf-
:ir mig í morgun“.
„í öllum guðana bænum, taktn til
•einhver föt fyrir mig, og útbúðu
’bað“, og hann þrammaði burt.
Bessie lijelt barninu dauðahaldi
'í fangi sínu og starði með opinn
.munninn af undrun.
„Guð sje oss næstur, Ruben, livað
•gengur að þeim gamla f ‘
Ruben stóð á fætur og hló, á-
nægjulega.
„Já, hvað gengur eiginlega að
<olckur öllum, að setjast hjer mitt >
■sólskinið — hvar er barnfóstranf ‘
„Hvar er hver f ‘ stundi Bessie.
Smauel, er hafði sett sig inn í bíl-
inn, stökk ljettilega niður, og fór
á eftir Joseph frænda sínum.
„Það er líka satt, jeg ætlaði að
leika tennis móti Joyce fyrir hádegi.
•Jeg verð að ha.fa fataskifti í
skyndi“-
Ruben virtist vera hikandi, svo
’hert.i hann sig upp, og hjelt svo 4-
fram: „Jeg verð að fara í þynnri
föt. Hvers vegna ætli jeg hafi farið
-svona snemma á fætur f ‘
og Friðriks, Ástu og Bergþörs er
þau keptu til úrslita.
Innanfjelagsmót í. R-, einmenn-
iiigskepni karla, var næsta tennis-
kepni er háð var. Þáttakendur
Ungfrú Ásta Benjamínsson KR.
Meistari í einmenningskepni
kvenna.
voru 6 bestu tenjiisieikarar f. R.
Bikarinn, sem um var kept, gaf
frakkneskur ræðismaður, Sirnon,
fyrir fimm árum síðan. Þetta var
í fimta skifti, sem kept var um
bikarinn, Kjartan Hjaltested vann
hann fyrstu tvö árin, þá Magnús
Andrjesson og loks Friðrik Sigur-
björnsson í fyrra. Ávált hefir orðið
liörðust baráttan miíli þessara þre-
menninga og svo varð enn í haust.
Eftir að þeir höfðn sigrað hvor
einn lreppinaut, áttu þeir þrír
eftir að heyja lokaleikina. Leikur
Magnúsar og Friðriks fór þannig
að Magnús vann eftir erfiðan og
drengilegan leik af beggja hálfu.
Hvor um sig unnu þeir svo Kjart-
an, sem ekki naut sín fyllilega í
þetta sinn. Magnús Andrjesson
hlaut því bikarinn og nafnbótina
tennismeistari 1. R.
Tennismót íslands hófst um
mðijan september. Er þá kept um
nafnbótina Tennismeistari íslands
og um bikar er frú Bergþóra Scli-
Tlmrsteinsson gaf fyrir sjö árum
síðan. Þátttakendur voru 16, þar
af frá í. R. 9 og K. R. 7. Mótið
fór vel og sltipulega fram og var
unun að liorfa á margan kappleik-
inn. Tennismeistari íslands hefir
Friðrik Sigurbj örnsson verið und-
anfarin tvö ár, en margir spáðu
því að hann myndi bíða lægri hlut
í þetta sinn. Hann hjelt þó velli
þó tæpt væri stundum. Úrslitaleik-
urinn varð milli Magnúsar And-
rjessonar og Friðriks. Stóð leikur-
inn yfir í þrjár klukkustundir og
má af því sjá, að hvorugur hefir
láti,ð hlut sinn fyr enn í fulla
hnefana- Leíkur þeirra var með af-
brigðum góður og jafn og' varla
hægt. að gera upp á milli þeirra
þó svo færi að lolcum að Friðrik
ynni. Er óhætt að fullyrða að þeir
Friðrik og Magnús ljeku best af
öllum á tennismótunum í sumar
og var því rjettlátt að þeir keptu
til lírslita og er Friðrik fyllilega
velkominn að bikarnum því hann
er ennþá jafnvissasti tennisleik-
arinn.
Kvennamótið vann ungfrú Ásta
Benjamínsson K. R., en næst henni
varð ungfrú María Magnúsdóttir
f. R. Tvímenningsmót kvenna unnu
systnrnar María og Bergljót Magn
úsdætnr í. R.
STÆRRl PAKKAR og
FINGERÐARl SPÆNIR
Hinir nýju Lux spænir, sem eru
smærrí og fíngerðari, en þeir
áður voru, leysast svo fljótlega
upp að löðrið sprettur upp á ein>
ni sekúndu. Skýnandi og þykkt
skúm, fljótari þvottur og stærri
pakki, en verðið helzt óbreytt.
LUX
LEVER BROTHERS LIMITED
PORT SDNLIGHT, KNGLAND
M-LX 307-047A IC
Halda peisur ykkar og sport ullar-
föt mýkindum og lit ef þau eru
þvegin ? Auðvitað gjöra þau það
ef Lux er notað. Luxlöðrið skilar
öllum ullarfötum eins ferskum
og skærum eins og þau væru ný.
Enginn þráður hleypur þegar Lux
er notað og flíkin er altaf jafn
þægileg og heldur lögunsinni.
Eina örugga aðferðin við þvott á
ullarfötum—er að nota freyðandi
Lux.
‘OSKAÐLEGT’
ULLARFLÍKUM
íþróttafjelag Reykjavíkur stóð
fyrir og hafði allan veg og vanda.
af Tenniskepninni og svo hefir það
verið á undanförnum árum. Verð-
launin voru afhent á fundi í. R,
sem haldinn var að Hótel Borg s.l.
Béssie horfði ráðalaus í kring um
sig.
„Ruglaðir — allir þrír ruglaðir
— best að komast hjeðan sem
fyrst“.
Eineykisvagninn var nú kominn
að bílnurn. Rachel laut áfram.
„Kæra barn“, sagði hún við
Bessie- „Þú ert konan hans Rubens,
ertu það ekki. Við vorum vön að
kalla liann Ernst. Mjer þykir vænt
um að sjá þig'. Og þetta er barnið
þitt. Má jeg grípa hann sem snöggv-
ast“. Bessie fór út úr bílnum og
með undrunaraugum rjetti hún
gömlu konunni barnið. Það var eitt-
hvað vndislegt við þessa livíthærðu
konu, en um leið þjóðandi. Hún var
með drifhvítt hár, augun blikuðu
og röddin var vingjarnleg.
„Mennirnir. sem komu með mjer
eru allir farnir, frú mín“, sagði
Bessie aumkunarlega. „Þeir brutust
inn í húsið; jeg er hrædd um að
þeir sjeu orðnir vitskertir. Jeg hef
aldrei hevrt slíkar viðræður“.
Rachel Honerton var þegar kom-
in í sinn dranmaheim. Hún þrýsti
barninu fastar að sjer og horfði á
það hrifin.
„Barn Ruhens — Rubens og þitt‘ ‘.
tautaði hún.
„Hvað, þekkið þjer Ruben?“
spurði Bessie.
„Kæra barn“, sagði Rachel. „Ru-
ben er sonur minn — og þetía barn
sonar-sonur minn“.
„Sonur yðar?“ stamaði Bessie,
„og bvað heitið þjer?“
„Lafði Honerton“, sagðihún, „og
þú ert dpttir mín. Jeg vona, að okk-
ur muni líða vel saman. Bíddn
augnablik‘ ‘.
Barnfóstra, sem staðið hafði þar
til hliðar kom nú, og Rachel fjekk
henni barnið. ,.Má hún ekki taka
hannum stund ?“ sagði Rachel blíð-
lega og sneri sjer að móðurinni. —
„Við höfum um svo margt að tala.
Viltu ekki ltoma með mjer. Jeg ætla
að fylgja þjer inn í húsið?“
húið hjer?“ hrópaði Bessie i ör-
„Þjer meinið þó víst ekki, að þjer
væntingu-
„Jii, það geri jeg, og þú átt líka
að búa hjer, eins lengi og þú vilt,
kæra Bessie- Þú sjerð, að jeg veit
vel hvað þú heitir. Þú lítur út, fyi-ir
að vera svo sterkbygð og hyggin.
Viltu ekki reyna að skilja þetta?“
„Jeg skal reyna það“, þó jeg sje
í sannleika mjög ringluð yfir þessu
öllu“.
„Þú hefir sjálfsagt heyrt um hið
undarlega hvarf Ernst Fernham",
sa,gði Rachel, um leið og hún tók
hönd Bessie og leiddi hana upp að
húsinu. „Seinna hvarf Samuel, og
að lokum Honerton lávarður. Lækn-
arnir munu útskýra þetta á sínum
tíma, en nú verðum við að fara
gætilega. Þú sást, að þeir mundu, að
þetta var heimili þeirra, þegar þeir
komu hingað. Nú verðum við bara
að laga okkur eftir þeim, þegar þeir
koma niðnr. Talaðu ekki nm Nor-
wich, kæra bam og láttu sem þú
sjert ekki undrandi yfir því að vera
hjer“.
Alt í einu fór Bessie að skjálfa-
„Ruben er kannske búinn að gleyma
því að hann giftist mjer“, stamaði
Bessie.
Rachel þrýsti hönd hennar.
„Láttu mig um það, Ruhen mun
aldrei gleyma þjer“, sagði hún.
„Það er einmitt það, sem má segja
um ættstofn okkar — og það er
mikils vert — að þrátt fyrir alla
okkar galla, erum við trygglynd.
Tilfinningar Rnbens gagnvart þjer
og harninu munu yfirvinna alt ann-
að.Við verðum aðeins að haga okk-
ur eftir honum- Treystu mjer, og
trúðu því, að mjer geðjast vel að
þjer, sem dóttur minni — og jeg
elska barnið nú þearar, ósegjan-
lega. Komdu nú skulum við fara
inn‘ ‘.
VIII. KAPÍTULI.
Þennan morgun hvíldi einhver
þreytandi þögn yfir hinu stóra húsi
og garði á Honerton Chase- Aðeins
fuglarnir kvökuðu og sungu á
greinum trjánna, eins og þeir áttu
að sjer. Judith, Joyce og Samuel
eldri láu í garðstólum undir trjá-
þyrpingu í garðinnm. Alt í einu
sagði Jnditli — um leið og hún
lagði hönd sína á arm Joyee:
„Það er líkast því, sem við sitj-
um gagnvart anðn leiksviði — og
tjaldið sje rjett fallið eftir fyrsta
þátt í sorgar- eða gleðileik. Það er
eitthvað óeðlilegt við alt þetta —
hið þögula hús — og tómleikinn, en
við bíðum með hjartslætti. Hann
segir — Lawrence segir, alt sje
komið undir næstu augnablikum“.
„Lawrence?“ tautaði Joyce, for-
vitnislega. — Hún hafði rólegri
skapgerð. „Ef þú ekki veist slíkt
— þá ert þú auli — en hlessuð sittu
nú kyr — það kemur einhver1 ‘.
Barnfóstran ltom, akandi barna-
vagni, og Bessie og lafði Honerton
gengu við hliðina á honum. Bessie
var í hvítum kjól af Judith, sem
fór henni mætavel; á höfðinu hafði
hún stóran garðhatt.
„Unga konan er mjög snotur,
mjer geðjast vel að henni. Hún
lieldur að annaðhvort sjeum við öll
galin, eða hún sjálf — en er auð-
sjáanlega ákveðin í að reyna að
finna það besta út af því. — En
sjáðu, Joyce, þarna kemur einn
þeirra' ‘ •
Ruben kom niður tröppurnar,
klæddur hvítum flónelsfötum-
Hann kallaði eitthvað til Judithar
— um leið og hann gekk yfir gras-
flötinn. Bessie fór að skjálfa —
hann hafði ekki einu sinni litið á
hana.
„Heyrðu, Judith“, sagði hann
letilega. „Ef þú vilt koma og leika
tennis, þá getum við byi’jað. Joyce
og Samuel geta svo baldið áfram“-
Judith reis á fætur og lagði
rauðu sólldífina frá sjer, sem liún
hafði notað til að skyggja á sólina-
Hendur hennar skulfu — en rödd
hennar var styrk.
„Það vil jeg gjarnan, Ruben“,
svaraði hún.
Ruben sneri sjer að Samuel eldra,
sem sat upprjettur í stólnum-
„Líður þjer sæmileg'a í dag,
frændi?“ spnrði hann. „Þú hefir
áreiðanlega gott af sólskininu“.
„Mjer líður ágætlega — jeg er að
bíða eftir syni mínum“, svaraði
Samuel hásum rómi.
„Hann kemur sjálfsagt fljótlega
— hann fór að skifta um föt á nnd-
an mjer“.
Þjónn nokkur kom með tennis-
spaðana.
„Biðjið Martin að koma með eitt-
hvað til að drekka, niður á tennis-
völlinn“, sagði Ruben, við þjóninn,
og svo gætuð þjer sagt Mr. Samuel
að við bíðum eftir honum“. Hann
gekk síðan rólegur í áttina að
barnavagninum — og smáhóp þeim
er hjá lionnm stóð.
Raehel greip í stól. — Þrátt fyrir
sólskinið var sem allur litur værí
horfinn úr andliti hennar.
Ungi maðurinn, sem kom í áttina
til þeirra, var líka nokkuð eín-
kennilegur — virtist, nú mikið
veraldarvanari — og hvergi nærri
eins yfirborðslegur. Hann virtist
ekki vera í neinum vafa eða vand-
ræðum með þessi breyttu lífskjör.
„Nýjan kjól“, hrópaði hann á-
nægður, „hann á ágætlega við í
þessu góða. veðri. Jeg —“. Hann
leit á barnfóstruna, og í fyrsta
skifti brá nndrunarsvip fyrir á
andliti hans — en hvarf þrátt
aftur, barnið rjetti hendurnar í
áttina til hans og rak upp gleði-
óp. Ruben tók bamið í faðm sjer
og masaði við það stundarkom —
konurnar tvær hlustuðn.
„Halló — þarna kemur þá Sam-
uel loksins“, hrópaði hann, og
leit upp að húsinu- „Þá getnm við
byrjað. Kemur þú ekki, mamma,
til þess að horfa á okkur. Þú verð-
ur nú að koma, Bessie. Hjéma —
bamfóstra, leggið hann nú niðnr
aftur“, — og hann rjetti fóstr-
unni bamið.
Samuel yngri nam staðar á
tröppunum til þess að kveikja sjer