Morgunblaðið - 19.12.1933, Side 2
2
MO B GUiy BL A ÐIÐ
Davíð Gopperlleld
.1 sögu þessari eru 28 myndir. Innbundin
hfn heimsfræga saga Charles Dickens, í hinni snildargóðu þýðingu eftir Sig. Skúlason, verður
vissulega kærkomin jólagjöf, bæði fyrir unga og gamla, því sögur Dickens erú lesnaur af fólkí á
öllum aldri.
Iaglegt shirtingsband. Þegar þið veljið bók til jólagjafa, þá biðjið bóksalann aðsýna ykkur
Innilegar þakkir til allra þeirra, er aúðsýndu okk-
ur vinsemd, í tilefni af 25 ára hjúskparafmæli okk-
ar þann 12. þ. m.
Þórunn og Guðm. Guðmundsson.
Takmörkun
vígbúnaðar.
Frá umræðum Benesh og Poul-
Boncour.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir
•okkar, tengdamóðir og amma, Katrín Sveinsdóttir, andaðist í
gær. Jarðarförin verður ákveðin síðar.
Reykjavík, 18. desember 1933.
F. - h. aðstandenda
Kristinn Ármannsson.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hjállp og samúð við and-
lát og jarðarför, móður, tengdamóður og ömmu okkar, Elínar
Bjamadóttur.
Gíslína P. Sæmundsdóttir. Sveinn Pálsson.
Sæmundur G. Sveinsson.
*
Jarðarför föðursystur minnar, Guðmundu Guðmundsdótt-
ajr, fer fram frá dómkirkjunni í dag kl. iy2 e. h.
Fyrir hönd ættingja.
Guðmunda Guðmundsdóttir, Hverfisgötu 59.
Jarðarför Bjarna Eyjólfssonar umboðssala frá Hofsstöð-
um, fer fram frá dómkirkjunni í dag kl. 11 árd.
Aðstandendur.
Sigríður Sigurðardóttir, er andaðist á Landakotsspítala
13. þ. m., verður jarðsungin frá dómkirkjunni, miðvikudag-
inn 20. þ. m. kl. 1 síðd.
Fyrir hönd ættingja.
Petrína Kjartansdóttir.
London, 17. des. FtJ.
Viðræður þeirra Benesh, ut-
anríkisráðhen-a Tjekkóslóvakíu,
og Poul-Boncours, í París, eru
taldar hafa verið mjög þýðing-
armiklar, fyrir alþjóðastjóm-
mál. Boncour hefir í viðtali við
blaðamenn sagt, að þeim hafi
komið saman um, að Þjóða-
bamlalagið bæri að efla og
styrkja á þeim grundvelli er
þegar væri lagður fyrir starf-
semi þess, að ekki bæri nauð-
syn til þess að breyta stjórnar-
skrá þess, en aftur á móti þyrfti
að skipuleggja starf þess betur.
Um afvopnunarmálin sagði
hann, að þeir hefðu verið á
eitt sáttir um, að ekki mætti
láta undir höfuð leggjast að
komast sem fyrst að samning-
um um takmörkun vígbúnaðar.
Ennfremur hefði þeim komið
saman um, að nauðsyn bæri til
að efla samvinnu meðal Mið-
Evrópu ríkjanna um viðskifta-
og fjármál.
—_——-—
fDorðingi
Nadir Kahn
dæmdur til dauða, en manngrúi
nær honum og öðrum manni af
lögreglunni og myrðir þá
Dregur úr
kuldunum í Evrópu
en þokur og snjór hefta sam-
göngur.
London, 18. des. F.Ú.
Nokkuð er nú að draga úr
frostunum í Evrópu, en þó er
víða mikil snjókoma ennþá. f
Alpafjöllum fjell í nótt og í dag
mikill snjór, svo að samgöngur
um tvö helstu skörðin norðan úr
Evrópu og til Miðjarðarhafs-
stranda hafa tepst. Nissa og aðr-
ir bæir þar á ströndinni mega
því heita sambandslausir við upp
landið.
í Englandi hafa verið miklar
þokur í dag, svo að þeirra vegna
hafa tepst skipagöngur, og í
dag liggur fjöldi skipa við akkeri
á Merseyfljóti. Þrír skipskaðar
hafa orðið síðastliðinn sólar-
hring af völdum þokunnar.
Kalundborg, 18. des. F.Ú.
Á dönskum siglingaleiðum er
einnig þjett þoka í dag, og hefir
hamlað ferðum flutningaskipa,
en slys hafa ekki orðið.
Ofviðri í Norður-Noregi.
Osló, 18. des. NRP. FB.
Frá Finnmörk og Nordland
! berast fregnir um, að fárviðri
I mikið hafi valdið tjóni víða þar
j nyrðra. Sjö menn hafa farist af
1 völdum þess.
-<Í*
Japanar í Kína.
London, 18. des. F.Ú.
Herdeildir Manchuríumanna og
Japana hafa farið inn á Chahara
hjeraðið í Kína, og hefir kín-
verska stjórnin mótmælt þessu
harðlega. Japönsk yfirvöld hafa
lýst því yfir, að her þeirra muni
verða kallaður burt af þessu
svæði undir eins og sigrast hafi
verið á ræningjum þeim, sem
þar sjeu á landamærum Chahar ■
og Jehol, og er sagt, að eitthvað j
af japanska hernum hafi verið
kallað heim þegar í dag.
I
London, 18. des. F.Ú.
Tvö þúsund japanskar fjöl-
skyldur hafa nú verið sendar til
Manchuríu til aðseturs þar, og
er þetta þriðji landnemaflokkur-
inn, sem þangað hefir verið send
ur á síðastliðnum tveimur ár-
London, 17. des. FÚ.
I gær lauk rjettarhöldunum
í Kabul í Afghanistan, út af
morði konungsins Nadir Khan.
Abdul Kahlib, sá er konunginn
drap, var dæmdur til dauða, en
tveir aðrir menn í æfilanga
þrælkunarvinnu fyrir að hafa
verið í vitorði með honum. Þeg-
ar fangarnir voru leiddir burt,
gerði mannfjöldinn aðsúg að
lögreglunni, náðu Kahlib og
öðrum hinna fanganna, og
frömdu á þeim skyndidráp.
Atvinnuleysi í Danmörku.
Kalundborg, 18. des. F.Ú.
Nú er talið svo, að 119 þús-
undir manna sjeu atvinnulausir
í Danmörku, samkvæmt skýrslum
sem gefnar voru út í dag.
Pappírsverksmiðja brennur.
Normandie, 18. des. FÚ.
Pappírsverksmiðja ein stór,
nálægt Marquette í Frakklandi,
hefir gjöreyðilagst af eldi. —
Skaðinn er metinn á margar
miljónir franka.
um.
-«@rí=
Niðurjöfnunarnefndin og Sig
urður Jónasson. Þegar Sigurð-
ur Jónasson sagði sig úr Al-
þýðuflokknum á dögunum og
lagði niður umboð sitt í bæjar-
stjóm, ljet hann þess getið, að
Kr. Kragh
Kgl. Hirð. H.g.
Hefi á hoðstólum nýjar, innlendar vönrr, svo sem:
Dagcrem, Coldcrem, Andlitsolíur, Andlitsduft, Steinkvatn
(Eau de Cologne), Andlitsbaðvötn og hárvökva, sem lýsir
hárið. —
Þessar vörur framleiði jeg sjálf, og nota til þess að-
eins fyrsta flokks hráefni.
Umbúðirnar eru mjög snotrar. Heppilegar stærðir. Sel
þessar vörur í beildsölu og smásölu. Einnig í Iausri vigt.
Kaupi aftur umbúðimar, svo sem: Krukkur og glös.
Sömuleiðis gallalausar krukkur og glös frá öðrum vöruteg.
Vörur sendar gegn póstkröfu um laatd alt.
Sími 3330. Skólavörðustíg 3. Box 423.
Sléll
er nyfsöin fólagföf.
Verð á stoppuðum stólum frá kr. 34,00—135,00.
Bankastræti 10.
Fengum með Goðafoss í gær:
ALT
sem þarf til að setfa sann-
an fólablæ á jólapakkana.
hann ætlaði að sitja áfram í
niðurjöfnunarnefnd. Stjóm Al-
þýðuflokksins vildi hinsvegar
ekki fallast á þetta og krafðist
þess, að Sigurður færi úr niður-
jöfnunarnefnd. Þessari kröfu
hefir Sigurður svarað þannig,
að hann fari ekki úr nefndinni
nema því aðeins að fulltrúar
Framsóknarflokksins í bæjar-
stjórn óski þess, því að hann
sje kosinn í nefndina einnig af
þeim. Alþbl. gat þess nýlega,
að Sigurður niundi nú hverfa
yfir til Framsóknarflokksins,
og sje það rjett til getið, er
ólíklegt að Framsókn sparki
honum úr niðurjöfnunarnefnd-
inni. Hinsvegar ætlar Sigurður
að fara úr hafnarstjórn Reykja
víkur, en þar hefir hann átt
sæti sem fulltrúi sósíalista.
■Ikarla, kvenna^
^og bama.5
Lfettar, iterkar,
ódýrar.
HTanubergsbræðnr.