Morgunblaðið - 23.12.1933, Blaðsíða 4
4
MORGUN BLAÐIÐ
w»ií>
Aigreiðsla THULE er opin til miðnættis i kröld.
0
Allar verslanir verða opnar
til kl. 12 í kvöld.
Eldgos? Frá Mýri í Bárðar-
dal sá margt fólk eldbjarma
kl. að ganga 9 í fyrrakvöld, í
stefnu á norðanverð Dyngju-
fjöll. Eitt sinn virtist fólkinu að
reykjarmökkur sæist. Nánari
fregnir ókomnar í gærkvöldi.
Sje hjer um eldgos að ræða er
það í engu sambandi við eld
þann sem sást um daginn, er
var mikið sunnar eða vestar.
„Oti“. Sjötti árgangur af
þessu vinsæla blaði er nú kom-
inn út. Blaðið hefst á grein eft-
ir mag. Árna -Friðrikson, er
hann nefnir „Skátar og nátt-
úruvísindin". Er það fróðleg
grein um það hverniig bæði'
| Smá-auglýsingarj
30, reykt fyrsta flokks sauða
föll, eru til sölu, frá Laugar-
dai, Lyngdalsheiði og Biskups-
tfingum. Bestu fjárplássin sunn-
an lands. Gerið svo vel, sem
viljfið. Vegamótastíg 9. Ingvar
ÉSgnrðsson.
Nýkomið, harðir og linir hatt-
ar; hvítar manchettskyrtur,
silkisokkar o. fl. Karlmapna-
liattabúðin, Hafnarstræti 18.
Postulíns kaffistell og bolla-
pör með heildsöluverði á Lauf-
áSVeg 44.
í jólapokana fæst nú, sem
fyr. mikið af allkonar sælgæ.ti
í Tóbakshúsinu, Austurstræti
17. —______________________
Hótel Skjaldbreið. Tökum á
móti pöntunum á jólamatnum
tfl föstudagskvölds. Virðingar-
fylst. Hótel Skjaldbreið. Sími
18549._____________________
JFlóra, Vesturgötu 17, sími 2039.
Jólatrjen komin og úrval af grsen-
nm greinum.
' Morgunblaðið fæst í Café
fivanur við Barónsstíg og Grett-
iagötu.
Dagbók.
Veðrið (föstudagskv. kl. 5) :
V-átt með snörpum hríðarjelj-
um og 0—2 st. hita vestan lands
og norðan, en bjartviðri aust-
an lands. Lægð fyrir norðan Is-
land og er hún að eyðast. Senni
lega er ný lægð að myndast yf-
ir hafinu fyrir sunnan Island en
fregnir vantar þaðan.
Veðurútlit í Rvík í dag: —
Minkandi V-átt. Nokkur snjó-
jel. —
Útvarpið í dag: 10.00 Veður-
fregnir. 12.15 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir. Endurtekn-
ing frjetta o. fl. 18.45 Barna-
tími. (Ólína Andrjesdóttir).
19.10 Veðurfregnir. 19.20 Til-
kynningar. 19.25 Tónleikar.
(Útvarpstríóið). 19.50 Tilkynn-
ingar. 20.00 Klukkusláttur.
Frjettir. 20.30 Erindi: Jól og
jólahald. (Guðbr. Jónsson).
21.00—24.00 Danslög.
Heimsóknartími í Landspít-
skátar og aðrir þeir, sem útilíf
alanum verður á aðfangadag- jðhaj geta unnið í þágu nátt-
Vanti yður kjól, ættuð þjer
að athuga tilbúnu kjólana hjá
ittjer. Fallegan kjól fáið þjer
fyrir kr. 24.00. Alla Stefáns.
Vesturgötu 3 (Liverpool).
Jólaspilin og spilaborðin eru
best á Vatnsstíg 3. Húsgagnaversl.
Revkjavíkur.
Jólaspilin? „Góðu spilin“ ^ úr
bokaverslun Snæbjamar Jónsson-
«: —
Allar upplýsingar viðvíkjandi
ííaþpdrætti Háskólans fáið þjer
b Varðarhúsinu daglega frá kl
11—12 fyrir hádegi og 4—7
■aftir hádegi. Sími 3244.
Slcáldsögur, fræðirit og kvæða-
(nekur, þar á meðal fágætar, t.
d. Ljóðmæli Kristjáns Jónsson-
ar í skrautbandi, tilvalin jóla-
gjöf o. fl. í Fornbókaverslun H.
Helgasonar, Hafnarstræti 19.
Komi ríki þitt.
Fimm prjedikanir um krist-
indóm og jafnaðarstefnu, eftir
prófessor L. Ragaz. Þýðendur:
Hr. Ásm. Guðmundsson, sr. Árni
Slgurðsson og sr. Jakob Jons-
son og sr. Ingimar Jónsson. —
í»étta er bókin, sem sr. Ásmund-
ur gat um í útvarpinu um dag-
ian. —
Bókin kemur í bókaverslanir
i dag og kostar að eins kr. 4.00
í fallegu bandi.
Ágæt bók til að gefa og lesa
am jólin.
Mótormaðnr.
Hraustur og duglegur eSn-
taleypur maður, sem hefir
þekkingu á landmótorum,
getur fengið atvinnu nú þeg-
ar um lengri eða skemri tíma
á Korpúlfsstöðum. — Tilboð
iskast með kaupkröfu og
ipplýsingum er sendist fyr-
r þ. 27. þ. m. til KorpúÍFs-
taðabúsins. — Pósthólf 614,
jcteykjavík.
inn kl. 1—3.
Eimskip. Gullfoss og Goða-
foss fara hjeðan til Kaup-
mannahafnar á annan í jólum.
Brúarfoss er í Kaupmannahöfn
og fer þaðan 9. janúar á leið
tfl Leith. Dettifoss kom til Vest-
mannaeyja í gærmorgun. Sel-
foss er í Reykjavík.
Höfnin. Enskur togari kom
hingað í fyrrakvöld með slas-
aðan mann. Belgiski togarinn,
sem hefir verið hjer og legið úti
á ytri höfn, ætlaði að fara hjeð-
an í gærmorgun, en er dregið
var upp akkerið meiddist mað-
ur á hendi, svo að skipið sneri
við aftur og liggur nú hjer á
höfninni.
-Togarinn Egill Skallagríms-
son fór hjeðan í fyrrakvöld til
Austfjarða til þess að taka ís-
aða síld til útflutnings.
Alþýðubókasafn Reykjavík-
ur. Bamasögur aðfangadag kl.
3.15. Síðasta sinn (Stgr. Aras.
jólasögur).
Betanía. Almenn samkoma á
jóladagskvöld kl. 6. Bjarni Eyj-
ólfsson talar. Söngkór syngur.
AHir velkomnir.
80 ára er í dag frú Guðlaug
Gestsdóttir, Skálholtsstíg 7.
Næturvorður verður í nótt í
Reykjavíkur Apóteki og Lyfja-
búðinni Iðunn.
Rakarastofurnar verða opnar
í kvöld til kl. 11 síðd. og 1—4
á morgun.
Hjónaband. I dag verða gef-
in saman í hjónaband ungfrú
Björg Magnúsdóttir, dóttir
úruvísindanna þótt ekki sjeu
þeir sjerfræðingar. Því næst er
nýtt lag eftir Sigv. Kaldalóns,
sem hann hefir tileinkað skát-
um. Þá kemur löng og fróðleg
grein eftir Gunnar Möller um
síðasta alheimsmót skáta í Ung
verjalandi. — Eftirtektarverð
grein er einnig í þessu blaði
eftir Guðm. Einarsson frá Mið-
dal, er nefnist „Æfið teikningu
úti — náttúran er þolinmóður
kennari“. Þá skal og bent á
greinar um komu skosku skát-
anna hingað í sumar og ítar-
lega grein um Væringjafjelagið,
en á þessu ári eru rjett 20 ár
síðan það fjelag var stofnað.
Báðar þessar greinar eru eftir
ritstjórann. — Margar ágætar
myndir eru í blaðinu og frá-
gangur þess allur eins og best
má verða. Þótt ,,Uti“ sje aðal-
lega ætlað skátum og þeim,
sem útilíf iðka, geta allir aðrir
haft gagn og gaman af að lesa
það. Ritstjóri blaðsins er Jón
Oddgeir Jónsson.
Af landa vorum Þórami Jóns
syni tónskáldi, sem nú dvelur í
Berlín, hafa borist þær fregnir,
að tónverk eftir hann verði bráð
lega flutt, ásamt verkum eftir
Grieg og Gade, á hljómleikum
í Prenzlau í Þýskalandi. Einnig
hafa borist fþegnir um það, að í
ráði sje að haldnir verði hljóm-
leikar í Berlín, þar sem aðeins
verði flutt verk eftir hann. —
Það er ætíð hverjum góðum Is-
Iending gleðiefni að heyra það,
að landar vihna sjer frama er-
Hefurðu eignast bókina sem mest er talað um í bænum og mesii
hefir verið keypt allra bóka í ár? Bókin er
tslensk £y inlni
Margar skopmyndir.
Kostar aðeins 2.50U
Upplagið alveg á förum.
Eggert Stefánsson
Sígvaldí S. Kaldalóns
J ólahlýónileikar
í Iðnó 2. jóladag kl. 4V2
Aðgöngumiðar kr. 2.00 og 2.50. Nokkur stæði K50’ í
Iðnó frá kl. 1 annan jóladag.
Magnúsar Guðmundssonar I jen(jjs, Og um Þórarinn er ó-
dómsmálaráðherra, og stud. jur.!hætt að segja það> að hann hef_
Thoroddsen, sonur jr ejgj aðejns aflað sjer álits,
Jónas Þ.
Sigurðar Thoroddsen yfirkenn-
ara. —
Hjónaband. I gærmorgun
voru gefin saman í hjónaband
hjá lögmanni ungfrú Guðrún
Eggertsdóttir Briem frá Viðey
og Pjetur Benediktason Sveins-
sonar fyrv. alþingisforseta. —
Ungu hjónin sigla til Danmerk-
ur á annan í jólum.
Leiðrjetting. Prentvilla varð
í greininni í gær um bók dr.
Guðm. Finnbogasonar „íslend-
ingar“ ártalið 1905 — átti að
vera 1925.
Á landamærum annars heims
eftir Findlay, bókin sem Einar
H. Kvaran þýddi og út kom fyr
ir nokkrum dögum, er svo að
segja uppseld. Gert er ráð fyr-
ir að önnur útgáfa komi við
fyrsta tækifæri.
sem merkt tónskáld, heldur hef
ir hann líka gert garðinn fræg-
an — orðið ættjörð sinni og
þjóð til sóma.
Til Mæðrastyrksnefndarinn-
ar frá B. A. 20 kr., ónefndum
10 kr., G. Þ. 5 kr., M. B. (afh.
af G. L.) 10 kr.
Til Strandarkirkju frá T. M.
G. 10 kr., N. N. 1 kr.,G. E. 3
kr., N. N. 1 kr., Á. 2 kr.
Til Saurbæjarkirkju frá Þ.
M. 5 kr.
Gjafir til Mæðrastyrksnefnd-
arinnar. Afh. frú Áðalbjörgu
Sigurðardóttur frá S. K. 50 kr.,
N. N. 50 kr., S. B. 70 kr., A.
kr. og ýms fatnaður, N. N. 10
kr. í fataböggli, S. A. 20 kr.,
G. B. 10 kr., O. P. 50 kr., N. N.
10 kr., N. N. 20 kr„ I. M. 10
kr„ N. N. 20 kr. — N. N. ávís-
un á skófatnað fyrir 20 kr„
Magnús Símonarson 50 kg. kol,
Hjalti Björnsson & Co„ 4 sk.
kartöflur, Smjörlíkisgerðin
Svanur 25 kg. smjörlíki, Bogi
Þórðarson talsvert af allskonar
prjónafatnaði. Auk þess barst
talsvert af notuðum fatnaði. F.
h. Vetrarhjálparinnar í Reykja
vík. 22. des. 1933. Gísli Sigur-
björnsson.
■••• »•• -
Áhættumikil staða.
Elsta blað í heimi kemur út
í Peking. Það hefir nú komið
út í 1022 ár. Átta hundruð rit-
stjórar og starfsmenn blaðsins
hafa á þessum árum verið tekn-
ir af lífi, vegna þess að þeir
hafa ekki verið eftir höfði yfir-
valdanna að einhverju leyti.
Kakao.
— Það er talið að 400 ár
sjeu síðan kakao fluttist til
Evrópu. Columbus kyntist
súkkulaðidrykknum í Vestur-
Indlandi, en þar voru kakao-
baunimar þó mest notaðar, sem
skiftipeningar.
Meiðyrðamál.
1 Póllandi var kona fyrir
skömmu dæmd til þess að
greiða sekt, fyrir það að hafa
kallað nágrannakonu sína ,frú
flpgelslnr
fyrir
1 krðn.
í'UUrUZIM,
B. 10 kr. Afh. frú Hallgrímsson Hitler<’ er Þeim lenti saman 1
frá N. N. 25 kr.
Jólastarfsemi Vetrarhjálpar-
mnar hafa borist eftirtaldar
gjafir: 1 petiingum: N. N. 10
orðasennu. Hefir málið vakið
all-mikla gremju í Þýskalandi.
Dívanar, dýnur og alls konar
stoppuð liúsgögn. — Vandað
efni. Vönduð vinna- Vatnsst. 3
II ásga gnaverslun Reykj avíkur I