Morgunblaðið - 23.12.1933, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.12.1933, Blaðsíða 7
MORGUN BLAÐIÐ 7 1 mlððaismattan: Ófrosið dilkakjöt, saltkjöt. Iiangikjöt. Reykt tíjúgu, miðdags- ^ylsur, kjötfars, nýlngað daglega Það besta, að allra dómi, sem reynt hafa. Verslun Sveins lúhannssonar. Bergstaíastræti 15. Simi 2091. fyrirmyndum, en kunna ekki að «egja frá daglega lífinu hjer. Þau hafa flest setið og lesið bækur, í stað þess að fara í hákarlalegur eða vera með í öllu slarkinu, svo þeir hefðu frá einhverju að segja. Hákarlaveiðar hafa vafalaust verið stundaðar hjer á opnum bátum frá landnámstíð, en hættulegar voru slíkar hákarla- iegur að vetrinum og ekki heiglum hentar. Nokkur endur- bót hefir það sjálfsagt verið, <ðr þiljað var yfir skut og barka á bátunum (,rúff‘), svo þar var afdrep ef sjómenn þurftu að halla sjer út af, auðvitað í öllum skinnklæðum, og segir höf. að þetta hafi þá þótt sæld- aræfi. Ekki hefi jeg sjeð slíkt skip. Næsta framförin, og hún ekki lítil, var það, að setja þilfar yfir alt skipið og jafnframt munu skipin hafa stækkað til góðra muna. Höf. fer fljótlega yfir þetta menningarspor, sem Eyfirðingar stigu fyrstir manna hjer á landi. Það mun hafa verið að þakka því, að nokkurir efnilegir menn höfðu siglt til Danmerkur og lært þar nokkuð í skipasmíði. Gamli Daníelsen á Skipalóni hefir víst verið einn hinn fyrsti. Jón Stephánsson I'ærði á Bornhólmi. Fyrstu þil- skipin voru smíðuð uppi í sveit — á Skipalóni, og fleytt ofan Hörgá að vorinu. Þar var mjer saigt, að ,,Orri“ hefði verið smíðaður og að eilíf orrahríð hefði verið milli smiðanna um smíði á þilfarinu, og dró skipið nafn af því. Vildi hver hafa það á sinn hátt og kunni enginn til hlýtar, enda varð skipið ekki langlíft og fórst með allri áhöfn. Þegar jeg kom til Eyja- fjarðar voru þar margir skipa- smiðir, þó mest kvæði að Bjarna Einarssyni, og voru þá smíðuð snotrustu skip. Eyfirðingar voru þá langt á undan öllum í þessari grein. Höf. segir vel og skemtilega frá öllu lífinu á hákarlaskip- unum, undirbúningnum undir túrinn, veiðunum, manndráps- veðrunum og hákarlaberserkj- nnum. Svo erfitt og hættulegt var þetta starf, að Norðmenn gáfust strax upp á því. Skipin og allur útbúnaður hafði batn- að stórkostlega, þegar jeg þekti til, en þó mun það hafa verið algengt, að sjómenn færu ekki úr fötum allan túrinn. — Svo megn var grútarlyktin í sjómannaklefunum og úr föt- uro mannanna, að alt fyltist af henni, hvar sem þeir komu inn. Allur málmur, úr og fleira, varð svo svartur í sjómanna- Mefunum af brennisteinsvatns- Umsóknir Live Weel í jólamynd Gamla Bíó. Hin vinsæla og bráðskemtilega Hafnarleikkona, Liva Weeí, leikur aðalhlutverkið í myndinni „Bláu drengimir“, er Gamla Bíó sýnir annan jóladag. þ. e. a. s. Liva Weel leikur þama í raun og veru mörg hlutverk, því hún íklæðist jafnvel herfor- ingjabúningi, auk þess sem hún leikur „eins og herforingi“, eins og Reykvíkingar segja, hvernig sem hún er klædd. En til þess að sýna, að hún geti „koroið til dyranna eins og hún er klædd“, hefir hún sent hingað meðfylgjandi mynd af sjer, með jólakveðju til Islendinga. efni. Eigi að síður bar lítið á því, að þetta tröllalíf yrði mönn um að heilsutjóni. í öllu þessu slarki og mannraunum urðu menn að duga eða drepast, og það mun hafa aukið mörgum afl og áræði, gert þá að meiri mönnum, þegar öllu var á botn- inn hvolft. Höf. segir að margir hafi hlakkað til þess að fara í há- karlalegur, en aðrir kviðið fyr- ir því, og þráð að komast heim. Virtust þessar vetrarferðir svo C'árennilegar, ekki síst þegar veður var illt, að jeg sárvor- kendi mönnunum. Ungu menn- irnir litu að minsta kosti öðru vísi á þetta. Þannig sögðu mjer t. d. tveir unglingspiltar, að þeir hefðu átt bágt með svefn síðustu vikuna — af tilhlökk- un! Hákarlalegurnar voru mik- il æfintýri fyrir slíka pilta og tilbreyting frá hversdagslífinu. Meðal annars segir höf. frá verkun hákarls. Skyrhákarl seg ir hann að hafi verið kasaður svo lengi, að hræra mátti með fingrinum í beitunni, en annars þótti hákarlinn ekki ,,ætur“ fyr j en hann var að minsta kosti tveggja ára gamall. Það má ■ nokkuð af þessum læra, því nú ‘ er flestur söluhákarl svo nýr og seigur, að það spillir gæð- unum stórum. Svo virðist mjer sem höf. búist ekki við að hákarlaveið- arnar verði teknar upp á ný. Margt þætti mjer ólíklegra, en þá verða þær með öðru sniði: allur hákarl hirtur, auk lifr- ainnar, hið besta haft til mann- eldis og verkað betur en nokkru sinni fyr, en hinu breytt í olíu og fóðurmjöl. Hákarlinn er feit ur, verðmætur fiskur og það eru öll ógrynni, sem veiða má af honum. — Hákarlaveiðar mættu enn verða mikil og arð- söm atvinnugrein. Bók þessi þarfnast ekki minna meðmæla. Hún verður vafalaust keypt og lesin á hverju heimili við Eyjafjörð og af flestum sjómönnum, en allir geta lesið hana með ánægju. Hún er eftirtektarverður þátt- ur í menningarsögu landsins og hafi höf. þökk fyrir hana. G. H. um styrk til skálda og lista- manna, sem veittur er á fjárlög- um ársins 1934 (kr. 5000.00) send- 5st Mentamálaráði íslands í skrif- stofu ritara þess, Seljavegi 29 hjer í bæ, fyrir 20. febrúar 1934. Síðasti musterisriddarinn Parcival. \ i Söguleg skáldsaga, óft- ir A. E. Braebyogel. — Friðrik J. Rafnar þýddi. Bókaútgáfan Norðri. Akureyri — 1933. Sú var tíðin, að riddarasög- ur voru uppáhaldsskemtilestur dendinga og enn í dag munu ýmsir lesa okkar gömlu ridd- arasögur sjer til gagns og gam- ans. Hjer bætist nú ein saga! í hópinn og hún ekki af lak- ] ara tæinu, þarx sem er hin fræga j sögulega skáldsaga eftir þýska : skáldið Brachvogel, um hinn! ðasta musterisriddara. Opnar, saga þessi víða sýn inn í hug- | myndaheim miðaldanna, ridd- arahugsjónarinnar og teflir fram á sjónarsviðið mörg Tilkynning frá SfrætisvOgnum Reykiavíkur h f. Yfir hátíðina verður ferðum vagna okkar hagað þannig: Aðfangadag jóla frá kl. 9 f. h. til 6 e. h. Jóladag frá kl. 1 e. h. til IIV2 e. h. Annan jóladag frá kl. 9 f. h. til IIV2 e. h. Gamlárskvöld frá kl. 9 f. h. til 6 e. h. Nýársdag frá kl. 1 e. h. til IIV2 e. h. Ath. Síðasta ferð frá Lækjartorgi á aðfangadags- kvöld og gamlárskvöld er kl. 6 e. h. Enra þá er ekki of seirat að panta bióraiakörfu s „FLÓRU“, Síraii 2039. Opið til kl. 12 i feröld • • • • • • • • • • • • • • e • • • • • • • • • © • • • >••••©••••••••••••••••••••©••©•••••••••••••••

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.