Morgunblaðið - 24.12.1933, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.12.1933, Qupperneq 4
4 MUKGUNBLAÐIÐ I AÐALBÚÐINNI (Vallarstræti 4. Hressingarskálinrt er ávalt til mikið og ljúffengt úrval af allskonar kökum, tertum og ís. Rjómi, mjólk og skyr. Auk venjulegra brauðategunda eru nú bakaðar þessar tegu ídir: Smjörbirkis...........0.35 Rúsínubrauð, kringlótt . . 0.35 Sama, ílöng ............... 0.35 Dönsk sigtibrauð ......... 0.40 — súrbrauð ........... 0.40 — landbrauð......... 0.40 Jótsk sigtibrauð ....... 0.40 Hamborgar súrbrauð .... 0.40 Tebirkis ............... 0.08 Tebollur ............... 0.08 Brauð þessi eru sjerstaklega bragðgóð, nærandi og holl. Reynið þau í dag! BOLLUDAGURINN er 12. febr. næstk. Vegna hinnar árlegu sívaxandi sölu okkar á hinum ýmsu teg. af bollum, er þetta okkar mesti annadagur á árinu. IOLLUR ESTAR JÖRNSBAKARÍ. KONFEKTGERÐIN. Heildsala. — Smásala. Sjérstök áhersla lögð á að búa til úrvalskonfekt, sem selt er í smekklegum skrautöskj- um. — Konfekt þetta fæst einnig í einföldum pappírs- öskjum og trjekössum (Vs kg. til -3 kg.) Konfekt hinna vandláiu. Krem súkkulaði margar teg. Milka súkkulaði m. rúsínum og möndlum. Sykraðir ávextir. Cocosstengur og kúlur. Ávaxtamarzipan. Marzipan og súkkulaði myndir o. fl. o. fl. Berjamauk og Berjasafi. Ný framleiðsla, sem fær óskift lof þeirra er reynt hafa. Páskamir eru 1. apr. næstk. Páskaeggin úr Björnsbakaríi eru alþekt fyrir gæðin og smekklegan frágang. Pantanir á öllum framleiðslu- tegundum Björnsbakaríis fást sendar út um land gegn póst- kröfu. Vallarstræti 4. Sími 1530. Engin ómakslaun. Dagblöð og tímarit á 8 tungu- málum koma með hverri skips- ferð frá útlöndum. Fylgist með heimsviðburðunum. Komið í Hressingarskálann. Opið frá kl. 8 fh. til llVs eh. Útvarpshljómleikar allan dag- inn, ef gestirnir óska., Ódýrustu veitingar borgarinnar. Hressingarskálinn á sjalagæf- um aimennum vinsældu. í að fagna, sem er því að þakka, að- þar er þess ávalt gætt, að hafa einungis á boðstólum góða vöru, með sanngjörnu verð:. Vörusýning Björnsbakaríis á íslensku vikunni 1933, er hlaut 1. verðlaun. Stúdentar útskrifaðir úr Mentaskóla Reykjavíkur 1933. ingarskálans. Myndin tekin í trjágarði Hress- VERÐSKRÁ: Heitur matur frá kl. 12—2 og 7—9. Kr. 1.25- Matur á hátíðisdögunum: Svínakotelettur með rauð- káli ........... kr. 1.25* Svínasteik með kartöfl- um ............. kr. 1.25* Lambakotelettur .... kr. 1.25 Á aðfangadag jóla opið til kl. 5 síðd. Á jóladaginn lokað allan dag- inn. Á annan jóladag opið eins og venjulega. - Fyrir þá, sem ekki vilja hafa fyrir matartilbúningum á að- fangadag (sunnudag) er sjer- staklega hentugt að borða í Hressingarskálanum. — Heitur matur þann dag frá kl. 12—4- Smurt brauð í miklu úrvali. Frá kr. 0.40—0.60 stk. (Sent út í bæ, ef óskað er). Molakaffi, með rjóma . . 0.50“ Cocomalt ............... 0.75 Súkkulaði, með þeyttum rjóma ............. 0.75* Te ..................... 0.40 Sama, með sítrónusneið . . 0.45 Mjóik, ísköld .......... 0.25 Sama, flóuð ............ 0.30 Mjólk og Sódavatn....... 0.25 Pilsner og Bjór ........ 0.75 Maltöl ................. 0.90 Gosdrykkir: Gulaldinsafi ......... 0.50 Glóaldinsafi ......... 0.50 Linditrjessafi ....... 0.50 Trölleplasafi ........ 0.50 Jarðarberjasafi ...... 0.50 Hindberjasafi ........ 0.5O Sódavatn ............. 0.30 Lemon Squash.............1.00 Orangeade ...............1.00 Vínarbrauð og bollur .... 0.15 Rundstykki, með smjöri .. 0.15 Kruður með smjöri ... . . 0.15 Franskbrauðssneið með smjöri...........i .. 0.15 Sama, ristað.............0.20 Smjörkökustykkið .. . . 0.20 Pönnukökur með rjóma og ávaxtamauki............0.20 Sandkökusneið............0.20 Rjómakökur...............0.15 Formkökur................0.15 Kransakökustengur . . . . 0.15 Smákökur.................0.05 Rjómatertustykki.........0.40 • Vínartertustykki.........0.25 Hunangskökur.............0.15 Kjötseyði (Bovril) . . . . 0.65 Sama, með eggjarauðu . . 0.80 ,Skyr og rjómi . . . . *. . . . 1.00 Soðin egg................0.25 Pönnuegg.................0.30 Epli.....................0.35 Glóaldin.................0.45 Bjúgaldin................0.35 Heitar pylsur (allan dag- inn..................1.00 Austurstræti 20, Reykjavík. Sími 4353. Gleðilegf nýjár 1034 og þðkk fyrir viskiftin á llðnii ári. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.