Alþýðublaðið - 13.02.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.02.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 UmfeÉUæpísppsp i psílliam. Umtetóð®pokar, MiaidigaPM. GúmmiböAd. f Iiellss á tröppiar, gólf og stiga, eisoatg slfp~ aöa laellfia i foorHptofiar ©cj á veggi átvega ég frá A/S. ¥oss Skiferfemd I Moregí. Mefi %rirligg|aisdi sýnishom og verölista. simi 1830. P. O. B. 736. 10 tll 2D % Afsláttsir af dOmnkJóK mm &fg foas’imakjélœm i verzkn S. Jóhannesdóttir, Ausíurstræti, beint á móti Landsbankanum. verða ekki birtir í heild sirmi fyrri eni ítalska þinglð hefir sam- þykt þá, en ágrip af þeim verð- ur birt á morgun. — PáfablaðiS „Observatore Romano“ skýrír frá a'öalatriðuin póiitíska samnings- ins. Samkvæmt honum á Italía að nema úr gildi öryggislögin fró: árinu 1871 um réttindi páfans; Italía viðurkennir fuMveldi páf- ans yfir ákveðnu landssvæði. Hið nýja páfaríiki heitir Citta del Va- íicano. Páfinn viðurkennir ítalska konungsríkið og stjómskipunar- lög þess. Khöfn, FB„ 13. febr. Frá París ex símað: Miörg frakknesku blöðin óttast, að samningarnir milli ítalska ríkis- ins og páfastólsins styrki utan- ríkis-pólitíska aðstöðu Italíu, eink- an'lega í vesturhluta Asíu. Vegna samninganna verði auðveldara tfyrir 'Mussolini að verða „vernd- axi“ kaþólskra nrnnna þar, eins! og hanin, hefer lengi óskað að verða. Halda frakknesku blöðin, þð í framtíðinni verði erfitt fyrjr frakknesku trúboðsfélögin að standast samkeppni ítalskxa trú- boðsfélaga i vesturhliuta Asíu.(!) Dýr „foil“ferð. Við komum nýlega norðan yfir Holtavörðuheiði nokkrir Húnvetn- ingar. Fengum „bíl“ frá bifreiða- stöð Jónasar Kristjánssonar í Borgarnesi til að flytja okkur frá Fornahvapmi til Borgarness. Var það vörubíll með óhreinum borð- um ofan á sem sæíum. Fyxir þetta farartæki urðum við að borga á annað hundrað krónur. Frá Fornahvammi til Borgar- ness eru rúml. 60 km„ og er mestöll sú leið einhver bezti bíl- vegur, sem til mun vera hér á landi. — Við vorum ókunnugir og fórum að xáðum gestgjafans í Fornahvammi, sem okkur skilst eftir á að hljóti að vera í ein- hvers konar sambandi við þennan Jónas. Eftir að til Borgarness kom fengum við vitneskju um að feng- ist hefði ágætur kassabíll með góðum sætum til að flytja okkur þennan veg fyrir 40 krónur. Við viljum láta þessa getið ððrum vegfarendum til teiðbein- ingar, eínkanlega vegna þess, að við höfum orðið þess áskynja, að sumir bilstjórar þarna í Borg- arnesi nota sér það afar-freklega, þegar fólk er ókunnugt eða ekki nógu forsjált að „prútta“ fyrir fram. Aftur kváðu þeir fara mjög lágt með fargjöld, þegar ekki „veiðist“ vel í hinum víðfræga at- gangi þeirra á bryggjunni í Borg- arnesi eftir Suðurlandskomur þangað. Svona reynist hin „fgálsa sam- keppni“! Húnvetningun Skipafréttir. I ©ær kom fisktökuskip til Coplands. Hingað kom það frá Vesturlandinu. „Vestri“ fór vest- ur í morgun. Úf SíeÍF.grimsfirði. Skrifað 18. jan. — FB. Það er gönml venja í frétta- bréfum, að minnast fyrst á tjðar- farið. Stendur það án efa í sam- bandi við þá miklu þýðingu, sem veðráttan befir fyrir okkur ís- lendinga, og ekki sízt ókkur, sem í sveitunum búurtr. Þar eru at- vinnuhættir og afkoma mamia- í svo traustum tengslum við tíðar- farið, að rétt þykir að láta það sldpa öndvegið, og verður svo gert i. þetta sinn. Ekki verður annað sagt en að fyrri hluti þessa vetrar bafi reynst mjög góður að veðráttu og stundum afburða- góður. Haustið var fremur þur- viðrasamt, en nokkuð vindasamt um tíma, er á leið, svo gæftir á sjó urðu stopular. Alment var byrjað að liýsa hér fé í lok nóvembermánaöar. Um innistöður hefir varla ver-ið að xæða nema dag og dag, og þá belzt um hátíðarnar. Um áramót- in gerði þíðu og þá einmunatíð, að menn muna vart slíka, og hefir hún haldist síðan. Hiti hefir verið fiesta' daga og klaki að hverfa úr jörðu. Er það nýtt hjá o-kkur Strándam-önnum að geU herfað flög um miðjan janúar, eins og nú var hægt. Samhliða góðu tíðinni iiefi-r þoTskurinn sömuleiðis verið venju fremur tryggur við fj-örðinn. Hef- ir afli alloftast verið góður, og hefir han:n haldist fram að þess- um týma, að vísu þverrandi nú að síðustu, en aflatíminn er full- um mánuði 1-engri en í meðalári. Síldargöngur hafa öðru: hvoru -komið, seinast uni miðjan janúar. 1 októberlok bárust misl-ingar hingað til fjarðarins. Hafa þeir farið herskildi um sveitirn-ar hér síðan. Fengu margir þá um jóla- leytið, en þeir eru nú bráðum búnir að ren-iia yfir. Fáir eða eng ir hafa orðið þeim að bráð, þótt ýmsum hafi þeir orðið allþungir í skauti. Sömuleiðis hefir „inflú- enzan“ verið að stinga sér hér niður. _ Þrátt fyrir farsóttir hef- ir fátt fólk látist hér í haust og v-etur. Riisverzlun í Hólmavík, sem var d-önsk selstöðuverzlun, hefir nýiega verið seld. Hefir hún starfað hér um alllangt skeið og var á sínum tíma stærsta verzlun- in við fjörðinn. Kaupandi er Jó- hann Þoxsteinss-on, kaupmaður frá Isafirði. Unglingaskóli vexður starfrækt- ur um þriggja mánaða skeið í HóJmavík í vetur. Nemendur eru 12—14 -og kennari Jónas Þor- varðsson. Einka-unglingakensla er þar einnig og eru nemendur þar 10.- — Hefir slfk fræðslustarfsemi sem þessi legið niðri um alllangt skeið, en fyrrum var hér allfjöl- sóttur skóli að Heydal-sá. Til Strandarkirkjn. Áheit frá A. og M. 2 kr. HinnHikliMaðsr. Þegar maður les Morgnnblaðs- skrif Ólafs . Thors og athugar framkomu hans í kaupdeilunni, verður mawxi á að hugsa eitthvað á þessa leið: hvað hel-dur maður- inn, að hanin' sé. Það virðist eins og h-anin haldi, að hann, sé eini máöurinn, s-em h-ér sé til; þarfte fólksins sér hann ekki eða þykist ekki ,sjá. Em af hverju er hanm nu svo mikiillátur? Við skulum nú athuga það. Hefir haran fæðst í fátækt og uinnið sig áfr-am á eig- in spýtur? Ómei! Hann fékk gull- ið og vald auðsins í vöggugjöf. Á þvi nærist hroki hans og miik- illæti. Þvi iniður, sagi ég fyrir hömd okkar sjómanna-njna. En þetta er nú ekkert einsdæmi með Ólaf Thors. Böm, sem alast upp viið auð og allsnægtir, verða stumdum svona. — Við sjómeim erum nú yfirleitt e-ngar hamhleyp- ur m-eð penina, en sv-o lengi má brýna dei-gt járn að bíti um síðir. Og mér finst viö ekki geta setið þegjapdi hjá lengur, þar eð mað- ur þessi er fariinn að beina orðum að því í blaðsnepli sinum, að við sjóinenn mynduim vilja semja við útgerðarmenn um það kaup, serni} þ-eir hafa boðið að borga. Hann segir: „Við útgerðarmenn viluni vel að flestir sjómenn vilja semja við okikux um það kaup, sem þ-eir vita að vjð erum fáantegir tii að greiða. — Meinið er að þeir hafá ekki komiist að fyrlr forkólf- unum.“ Þetta segir Ölafur Thors<. Ekki finst okkur sjómöninum þetta koma nærri sannleikanum. Hann er bara að reyna að rægja þessa menn við okkux. En þetta lýsi-r manni'num, sýnir hvað hon- um er orðið tamt að segja xangt frá. Okkur þykja. líita reiknjng- amir hans Kveldúlfs æðá skrítn- ir, þar sem útko-man verður tótmf tap, þótt ailir viti að stöi'gróði hefir orðiið á Skallagrími. Hann ætlar kannske að teija oikkur tríi um, að það sé tap að hafa dug- lega menn og í aLla staði vel valda fyxir forustumenn á skiip- Um '0g í féiögum. Nej, óiafur! Þó að aliir útgerðaiTeákn,iingax Kveld- úlfs- sýai tap, þá fæsf engi-nn af mjnum starfsbræðrum til að rjúfa félagsskapinn eða láta yðux vel'ja okkur forustumenn. ólafur segir: „Við útgexðarmenn vitum, að flesti-r sjómenn vjlja semija við' oickur" o. s. frv. Flest lætur hann sér um rnunn fara, hann sýnist vera búinn að gleynia því, að hann og samherjár hans hafa í nærfelt einu hljóði neitað miðl- unaxtillögunum. Fjnst honium nú ekki Kveldúlfur vera búinn að slá hinum útgexðarmöninun'um nógu mikið við og nóg komið af fiski- kaupimum ? Hugsar hann máske að hann geti fengið ódýrar koll- urnar, ef lengur er stöðvað og þeir skyldu fara á hausinn, smærri útgexðarmennirair.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.