Morgunblaðið - 23.01.1934, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 23.01.1934, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ | Smá-auglýsingar| Pils, blúsur og blúsuefni. Mikið úrval. Hólmfr. Kristjánsdóttir. — Bankastræti 4. Dömukjólar, dökkir, stór númer. Ullarkjólatau, einlit og mislit. — Kjólar saumaðir eftir pöntunum. Hólmfr. Kristjánsdóttir, Banka- stræti 4. Kápa befir verið tekin í mis- gripum í Varðarhúsinu. Einnig skóhlífar, merktar THA. Skilist í Varðarhúsið. Vogrek. Hjer í Ueiru hefir rekið fleka. sem virðist hafa verið not- aður til málningu skipa. Eigandi geri strax aðvart til hreppstjóra Oerðahrepps. Sími í Gerðum. Saltkjöt frá Hvammstanga í y4, y_> og 1/1 tunnum, áðeins lítið óselt. Halldór R. Gunnarsson, Að- alstræti 6, sími 4318. Litla Blómabúðin, Skólavörðu- stíg 2. sími 4957, hefir daglega nýja Túlipana með mismunandi verði og litum. Mannbroddar í skóhlífar, ný- komnir. Járnvörudeild Jes Zimsen. ;\ Dívanar, dýnur og alls konar, stoppuð húsgögn í miklu úrvali 4 Vatnsstíg 3. Húsgagnaverslun Bejkjavíkur. Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldugötu 40, þriðju hæð, sími 2475. fsklð efilr í útstillirigarglugga okkar er kík- ir, þar sem þjer getið sjeð í, hvort þjer hafið byggingargalla á auga yðar, og hvort þjer eruð fjarsýnn eða nærsýnn. Hjá kíkinum er spjald, þar sem þjer getið lesið hvað að auganu er. „Expert“ okk- ar framkvæmir daglega ókeypis rannsókn á sjónstyrkleika augn- anna. Viðtalstími frá kl. 10—12 og 3—7. F. H. Thiele Austurstræti 20. Kelly bílagúmmí. Aílar stærðtr. Semjíð við Sigurþór, VeJtusundi 1, sími 3341. Barnableyjur ofinar tvöfaldar úr sjerstaklega tilbúnu mjúku efni. Breytast ekki 1 ið þvott. Orsaka aldrei afrifur. 'mdast lengur en flónelsbleyjur. t'yrirferðarlitlar, en þó rifnismikl- ir. — Mæður, það besta er ekki f gott handa börnunum yðar. — iotið aðeins þessar bleyjur,. þær ru ekki dýrari en aðrar bleyjur. ikki með 6 stk. kostar kr. 6.00. Verslun ítala. Rómaborg, 21. jan. United Press. F.B. rnnflutningurinn til ítalíu nam árið sem leið 7392 milj. líra, en árið 1932 8267 milj. líra. Útflutn- ingurinn 1933 nam 5939 milj. líra, en 6812 milj. líra 1932. Dagbók. □ Edda 59341237 = 3. Atkv. Veðrið í gær: Við N-strönd ís- lands er alldjúp lægð, sem hreyf- ist hægt NA-eftir og fer mink- andi. Norðvestanlands er vindur N-lægur með snjókomu og 3—6 stiga frosti. Annars staðar hjer á landi er S-eða SV-átt, víðast orðin fremur hæg, hiti 0—4 st. og sum- staðar dálítil úrkoma. Sálarrannsóknafjelag íslands heldur aðalfund sinn næstkomandi miðvikudag í Tðnó kl. 8V2 síðd. Nýir kaupendur að Morgunblað- inu fá það ókeypis til nsgstkom- andi mánaðamóta. Tog’ararnir. Hingað komu í gær Belgaum frá Englandi og Gyllir af veiðum. Nseturvörður verður í nótt í Tngólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. Sjómannakveðja. PB 21. jan. — Lagðir af stað út. Veflíðan. — Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Kára Sölmundarsvni. 25 ára hjúskaparafmæli eiga í dag frú Þórunn Gunnarsdóttir og Jón Ásbjörnsson, Njálsgötu 43. Lyra var væntanleg til Vest- mannaeyja í nótt og hingað síðari hluta dags í dag. Verslunarmannafjelag Reykja- víkur heldur hátíðlegt 43 ára af- mæli sitt að Hótel Borg n.k. laug- ardag. Pjelagið er nú orðið svo fjölment, að ef sæmileg þátttaka verður, er það útilokað að allir meðlimir fjelagsins komist þar að með gesti sína.Það er því vissara fyrir þá, sem ekki vilja verða of seinir að fá sjer aðgöngumiða sem fyrst. Þeir eru seldir í Tóbaksv. London og vei'sl. Brynja. Kosningavísur: Úr því verður ekki neitt, upp er þungt að vega. högg ef þegar hátt er reitt heldur utarlega. Hafa fengið sorglegt svar, sumir gráta mikið, vfir jörðun Jónasar, jeg á þankastrikið. ---- G. Jarðarför Kristjáns hreppstjóra frá Álfsnesi í Mosfellssveit fer fram að Lágafelli á morgun og hefst með húskveðju að Hverfis- götu 101 kl. 11 árd. Strætisvagnarnir hófu ferðir á 15 mínútna fresti suður til Skerja- fjarðar á sunnudaginn. Hefjast ferðirnar kl. 12 á hádegi og sein- asta ferðin verður frá Lækjar- torgi kl. 11%. ísfisksala. í gær seldu afla sinn í Grimsby, Valpole 2900 körfur fyrir 2355 sterlingspund, og Maí 1700 körfur f. 1428 stpd. og Þór- ólfur seldi afla sinn 1601 kit í Grimsby í gær fyrir 2796 stpd. Eimskip: Gullfoss er á Onund- arfirði. Goðafoss kom til Ham,- borgar í fyrradag. Brúarfoss var á Raufarhöfn í gær. Dettifoss var á Patreksfirði í gær. Lagarfoss er á leið til Leith frá Kaupmanna- höfn. Selfoss fór frá Leith 19. jan. á leið hingað. fsland mun væntanlega hafa lcomið til Hafnar í dag. EPLI Delecious 90 aura y2 kg. Jaffa Appelsínur 25 aura stk. Eldspýtnabunktið 20 aura. ísl. egg 15 aura. Saftflaskan á 1 kr. Fægilögsflaskan 1 kr. Versl. Einars Eyiólfssona Týsgötu 1 og Baldursgötu 10. EGG stór og ný. Til bökunar 13 aura stk. Til suðu 15 aura stk. Hifirtur Hlartarsoii Brœðraborgarstíg 1. Sími 4256. Hjónaefni. Guðlaug Þorgilsdótt- ir, Bræðraborgarstíg 23 og Bjarni Jóhannsson, Njálsgötu 31 A, hafa opinberað trúlofun sína. Áheit á Hallgrímskirkju í Saur- bæ. Afh. af Sn. J. Frá Q 2 kr. N. N. 5 kr. V. K. S. 6 kr. Kærar þakkir. 01. B. Björnsson. Vjelbátur á reki. Á sunnudags- kvöldið slitnaði vjelbáturinn Hug- inn upp á höfninni í Vogum. Bát- urinn var mannlaus og rak hann inn allan flóa og upp undir Akra- nes. Þar rakst „Ólafur Bjarnason“ frá Akranesi á bátinn, en náði honum ekki, og sneri því aftnr til Akraness til þess að sækja bát þangað. Á meðan bann var að því var símað til Slysavarnafjelagsins og það beðið að reyna að b.jarga bátnum. Náði það í línuveiðarann „Andey“ og sendi bann út bátn- um til lijálpar. ITafði liann þá hrakið A’estur í flóann aftur og náði „Ólafur Bjarnason“ honum þar og kom með hann hingað tij Reykjavíkur um kl. 6y2 í gær- kvoldi. Esja var á Akureyri í gær. — Fer þaðan í dag. Útvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12,15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19.00 Tónleik- ar. 19,10 Veðnrfregnir. 19,20 Til- kynningar. Tónleikar. 19.30 Er- indi Tðnsambandsins: Um steinsteypu, IJT (Steinn Steinsen, Aerkfr.) 19.55 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Frjettir. 20.30 Er- indi: Um leiklist (Haraldur Björnsson). 21,05 Tónleikar: cello sóló (Þórb. Árnason). Grammóf. Haydn: Symphonia nr. 2 í D-dúr ([jomlori Symphonian). Danslög. Gjafir til kvennadeildar Slysa- varnaf jelagsiœ í Hafnarfirði: Frá G. H3. 3 kr. Elísabetn Egilsson 3 kr. E. B. 8 kr. Önnu Hannesdóttur (áheit) 10 kr. Ónefndri 3 kr. Ónefndri 5 kr. — Kærar þakkir. Ó. Þ. „Það er of seint að iðrast eftir dauðan“ — Fyrir mörgum árum áttu bræð- ur tveir heima í borginni Charo- dow í Póllandi. Þeir bjuggu í liúsi, sem þeir höfðu erft eftir foreldya sína. Þeim kom afar-illa saman; rifust og flugust á allan liðlangan daglnn. Sá yngri, Hin- rik, beið jafnan lægri hlut. Dag nokkurn var Hinrik horfinn og enginn vissi hvað af honum var orðið. Maður sagði frá því, að haiín hefði sjeð undarlegan mann | kasta stórum poka út í vatn, og j því næst hefði hann heyrt hljóð. [ Allir þefr sém eiga föt í umboðssölu í Nýtt & Gamaít, eru beðnir að koma til viotals í dag og á morgun. Nýfl & Gamali Skólavörðastíg Í2. Karíöfliir Koma í dag með E.s. Lyra. Eggert Erisfjánssði & Co» IVýju bækurnar: Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10.00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17.50 og 22.00. Sögur handa börnum og unglingum, III. bindi, ib. 2.50. Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fornritafjelagsins, ib. 15.00;, BókaTerslnn Stgi. Ejmunpssonar ogBókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34*. Maccaroni-sfangir Maccaroni-kuðungar. Maccaroni-slaufur. Maccaroni-stjörnur. Maccaroni-þræðir. Fæst í Ullíir- peysur Mikið úrval fyrir döm- ur og herra. Einnig ermalausir Svuntusloppar, ManGhester. Sími 3894. Menn töldu það víst, að eldri bróð irinn, Alexander, hefði ráðið nið- urlögum hans; og var liann dæmd- ur til dauða, en dóminum var breytt í æfilauga faugelsisvist. — Einu ári síðar dó Alexander. En liann liafði lialdið því fram, til hins síðasta, að Hinrik hefði rænt hann og síðan haft sig á brott. Nú hefir borist frjett um það frá Buenos Aires, að maður einn bafi arfleitt Alexander að 80.000 dollurum. Hefir það kom- ið í Ijós að þessi maður er þá Hinrik, sem hefir látist þar fyrir skömmu. Papplrsvörur og Ritföng. GHU3ZO-! (NGÓLFSHVOLI = SÍMI 2^4• r Hr . at ■ MO ulsoleiin Boll'apör postulín 0.35 ’ Matardiskar stéintau 0.50' Destertdiskar postulín 0.35 Kökudiskar postulín 0.40 Mjólkurkönnur postulín 0.701 Vatnsglös 0.20 Ávaxtasett 6 manna 3.00' Ávaxtasett 12 manna 5.40' Skálasett 7 stykki 5.20* Skálasett 6 stykki 3.601 Kaffistell 6 manna 10.00' Ávaxtaskálar postulín 1.60 Ávaxtadiskar gler 0.35 • 4 öskubakkar í kassa 1.25; Skeiðar og gafflar 2ja turna 1.40 Teskeiðar 2ja turna 0.40' Borðhnífar ryðfríir 0.65 Sjálfblekungar japanskir 0.75 Sjálfblekungar með glerpenna 1.20 Sjálfblekungar 14 carat 4.00 Vasahnífar 0.75 | Hárgreiður 0.40 Köfuðkambar fílabein 1.00 Dömutöskur ekta leður 6.80' Dömutöskur ýmiskonar 4.00 Rafmagnsperur danskar 0.80 Rafmagnsperur japanskar 0.70' Aðeins 'ein útsala árlega. ItoisnHIMii Bankastræti 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.