Morgunblaðið - 31.01.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.01.1934, Blaðsíða 3
fiGðvikudagnm 31. janúar 1934. MORGUNBLAÐIÐ 3 Aðalftindtxr FaslefgnaeígendafjelagsinB. Rætt um fasteignamatið, fasteignagjald af mannvirkjum og nauðsynlegt endurmat á húsum. til brunabóta. Sunnudaginn þ. 28. þ. m. var aðaifundur haldinn í Fasteigna- eigéndafjelagi Reykjavíkur. For- maður mintist á 3 mál, er f jelags- stjórnin aðallega hafði haft til meðferðar á síðastliðnu ári. 1. Fasteignamatið. Eins og kunn «gt er hækkaði það talsvert við nýja matið, aðallega sökum þess, að landsnefndin hafði hækkað mat fasteigna í Reykjavík um 10%, Fjelagsstjórnin kom því til leiðar, að frumvarp til laga var lagt fýrí'r þingið um lækkun á fasteignamat- im um 10% fyrst um sinn; þessu frumvarpi var vísað til fjárhags- nefndar og svæft þar. 2. Fasteignagjald af mannvirkj- «m. Fasteignamatinu er skift í gjald af húsum, lóð, og mann- ▼irkjum (utan húss), er þar með talið girðingar, bryggjur, stakk- stæði, gangstjettir o. fl. Fasteigna- gjald hafði ekki áður verið reikn- að af mannvirkjum, en nú var sá siður tekinn upp að reikna gjaldið af öllu fasteignamatinu, að mann- ▼irkjum meðtöldum. Fjelagsstjórn ki ákvað að leita til lögfræðings wm þetta mál og hann áleit að bænum væri þetta óheimilt. — Stjórnin ákvað að leita úrskurðar dómstólanna um þetta efni, og er ]>að nýlega komið fyrir Hæstarjett. .3. Hrunabótavirðingar. Þær eru víða alt of háar; fjelagsstjórnin skrifaði bæjarráði um að láta end- urvirðingu fara fram á þeim hús- um, sem reyndust vera of hátt virt eftir núverandi verðlagi; borg arstjóra var svo falið að láta rann- saka, live mikil brögð væru að tta 1 þessu, og eftir að þeirri rannsókn i . . n • var lokið skrifaði borgarstjóri fje- lágsstjórninni og gat þess, að öll hús, sem virt væru á tímabilinu 1. 'januar 1919 til 1. janúar 1927 múndu lækka. við endurmat og gæti það því borgað sig fvrir hlutaðeigendur að láta virða hjá sjér aftur, sjerstaklega við smærri hús. — Að lokum fól fundurinn fjelags- f^jórninni að hvetja bæjarbúa til endurmats á húseignum sínum ann að ; hvort í blöðunum eða með því að kalla saman almennan fund. Fjelagsstjórnina skipa nú: A. J. Johnson formaður, Sig. Thor- oddsen ritari, Sighvatur Brynjólfs json gjaldkeri, Ágúst Bjarnason og | Sig. Halldórsson. Hider heldur ræðu á afmæli sffárnarinnar. Hann vill eíga víngott við allar þjóðir. Ný lög tim eíningtt rikisíns. London 30. jan. F. Ú. Ársafmæli Hitlersstjórnarinn- ar var haldið hátíðlegt um alt Þýskaland í dag. Fánar blöktu ekki aðeins á öllum opinberum byggingum, heldur og á mörg- um einkahýbýlum. Þegar Hitler ók um Unter der Linden á leið til þingsetningarinnar í Kroll óperuhúsinu, * var gatan þjett- skipuð fólki til beggja handa, og laust það upp miklum húrra- hrópum er kanslarinn ók fram- hjá. í óperuhúsinu £(jálfu var mikill mannfjöldi saman kom- inn, og allir þingmenn voru í einkennisbúningi Nasista. Göhr- ing setti þingið og flutti stutta ræðu; vjek að eflingu Nasista- stefnunnar og stjórnarinnar á undanförnu ár, og lauk mál sínu með þessum orðum: „Þýska þjóðin þakkar leiðtoga sínum“. ist hann hafa meiri áhuga fyrir því, sem nú væri að gerast milli Þýskalands og annara þjóða. Ef vinskapur Þýskalands og Aust- urríkis væri kominn út um þúf- ur, væri það ekki Þýskalandi að kenr^a. Það væri ekki við því að búast, að nokkur landamæri Stöðvuðu eina stefnu frá því að - ii: br^iðast út handan þeirra, meðal föli^s sem öldum saman hefð Vejr^ð nátengt Þýskalandi og jáfnvel undir þess stjórn. Hon- um ljeki enginn hugur á því, að skerða sjálfstæði Austurríkis. Ekki ætti Þýskaland sök á því, þótt stjórnin í Austurríki vildi ekki þýðast stefnu Nasista, en kysi að bæla hana niður með of- beldi. En Austurríki yrði að taka afleiðingunum. Hann vildi frið við Austurríki, sem við önn- ur lönd. Síðan talaði leiðtoginn, og stóð ræða hans í tvær klukku- stundir, en mannfjöldinn tók oft fram í fyrir honum með lófa- klappi. Talaði hann fyrst umj afstöðu Þýskalands til annara' þjóða, en vjek því næst að inn-| anríkismálum. Hann byrjaðij með því að mótmæla enn einu sinni Versaille samningunum, og sagði, að ákvæði þeirra hefðu eyðilagt trú þýsku þjóðarinnar á rjettlæti í heiminum. Þó sagð- Þá vjek Hitler máli sínu til ítalíu. Hann fór vingjarnlegum orðum um Mussolini, og þakk- aði honum og ítölsku þjóðinni vináttu þeirra. Hann fór einnig vingjarnlegum orðum um Pól- lend. Hann þakkaði Englending- um fyrir það, að bjóðast til að reyna að jafna ágreiningsmál Þýskalands og Frakklands. Hann sagði að síðasta orðsend- ing Breta, út af þessum málum, yrði gaumgæfilega athuguð, í vingjarnlegum anda. Þýskaland hefði enga tilhneigingu til þess) að stofna öryggi Frakklands : j hættu, en Þjóðverjar krefðustj jafnrjettis. Enginn gæti neitað neinni þjóð til lengdar um jafn rjetti- við aðrar þjóðir, og nýtt stríð myndi leiða til allsherjai glundroða. Eina raunverulega deiluefnið milli Frakklands og Þýskalands væri Saarmálið, og þegar það væri heppilega til lykta leitt, myndi Þýskalandi ganga að Locarno samningnum, í öllum atriðum. Hann ,lagði til, að atkvæðagreiðsla væri ekki látin fara fram í Saarhjeraðinu að ári, því eina afleiðingin yrði sú, að minnihlutinn yrði óá- nægður, yfir meðvitundinni um að hafa beðið ósigur. Um Hohenzollernættina sagði Hitler það, að Nasistaflokkurinn gæti ekki tekið til greina kröf- ur neinnar ættar til æðstu valda í Þýskalandi, nje talið.sig hafu neinar skyldur við hana. Þegar til þess kæmi, að kjósa yrði nýj- an þjóðarhöfðingja, yrði hann kosinn af þýsku þjóðinni, og sam kvæmt hennar vilja. Að öðru leyti var ræða Hitlers um afrek stjórnarinnar á síð- asta ári. Að lokinni ræðu hans bar Dr. Frick fram frumvarp til laga, og var það í fám orðum á þessa leið: . ^ Þar, sem þýska þjóðin hefir með undangengnu þjóðarat- kvæði og kosningum sýnt það, að hún er ein órjúfandi heild, þá skulu: 1. Þing hinna einstöku þýsku landa niðurlögð. 2. Sjerrjettindi og völd hinna einstöku þýsku landa hverfa undir ríkisvaldið. 3. Landsstjórnir hinna einstöki þýsku landa lagðar niður. 4. Málefni þau, er undir þessa aðila heyrðu hjer eftir, heyra undir innanríkisráð- herrann. 5. Loks er ákveðið, að lög þessi skuli þegar öðlast gildi, ex þau hafa verið birt. Of mikið „vif amin“. k ______ Vegna þess, að grein með sam- nefndiú fyrirsögn í blaðinu í gær gefur ranga hugmynd um lyettu þá, sem stafað geti af D-vitamini. þykir mjer rjett að taka fram: 1. Að þetta er eina dæmi þess svo kunnugt sje, að D-vitamin liafi valdið dauða. 2. Að hin vitaminin hafa aldrei haft skaðleg áhrif, hvað mikið, sem gefið hefir verið af þeim. Eftir að þetta barn dó, voru ítarlega rannsökuð áhrif D-vita- minsins í stórum skömtum á hvít- ar (almino) rottur. Kom þá í ljós í að 2500 sinnum stærri skamtur en venjulegur hafði ekki skaðleg áhrif fvr en í fjórða ættlið, og að skamturinn varð að vera 10.000 sinnum stærri en venjulegur skamt ur til að hafa áhrif á fyrsta ætt- lið. Engin hætta er á að almenn- ingur hoti svona stóra skamta, og því alveg óþarfi að brýna fyrir fólki skaðsemi vitaminsins. Reykjavík, 25. janúar 1934. Garðar Þorsteinsson. Íþróttaskólins á Álafossi. r Y' olí Þar er verið að byggfa sundholl og heimavist- arskóla. Sigurjón á Álafossi er merkileg^-8 Og svo ætlar Sigurjón að byggja ur um margt, en þó sjerst.aktegá þarna þriðja húsið við suðurhlið fyrir hinn ódrepandi áhuga sinn sundhallárinnar, og verður það og dugnað. þeirra rnest. Þar verður gríðar stór Fvrir fimm árum stofnaði'Jíaton fimleikasalur, 23X8 metrar með íþróttaskóla að Álafossi öfyþtíi nýtísku útbxinaði. Þar verða og æskulýðinn. Hefir þar aðallégai xúningsklefar og geymsluherbergi. verið kent sund, leikfimi og hitiato' Vlynda þessi þrjú hús, þegar þau einföldustu heilbrigðisreglur. HefJt eru komin upp, eina gríðarmikla ir skóli þessi fengið mikið orð á bygginguv með víðu porti, þar sig nú þegar, og keppast Beyk^éem áin rennúr’ í gegn. Er það af víkingar um, að koma börntihi sín-1 < ásettii ráði gert, að hafa heima- um þangað. "T! vistarhusið þánnig éinangrað frá En það hefir háð skölanum, að hínum húsunum, að hávaði frá húsnæði hefir ekki verið héþpilegt sundlauginni og fimleikahúsinu og þess vegná hefir Sigurjón nú yaldi þar ekki truflun, en þó sje ráðist í það stórvirki að byggja‘J jnnangengt milli allra húsanna. þarna sjerstakan íþróttaskóla, seni4 Að undanförnu hefir íþrótta- mun taka fram öllum slíkum sköl-^kéhslan að Álafossi að eins farið um hjer á landi. ’ ' firam á sumrin, en þegar íþrótta- Sunnan megin við V a r m áfia, f jjk ólin n er kominn upp, getur rjett fyrir neðan brúna, þar sem 'lfensla farið þar fram allan ársins heimreiðin er að Álafossi, hefir 'hring. Verða það þá að sjálfsögðu hann nú reist sxxndhöU. Laugin sjálf er 15X7 metrar. Er þar hátt til lofts og birta nóg, því að háir gluggar eru hver við annan á hlið og vesturgafli. Við laugina verða stökkpallar og bak við þá hki aðeins börn og unglingar ém skólann sækja, heldur einnig [ullorðið fólk, og er það spá mín ið skóli þessi verði þá brátt í- iróttamiðstöð landsmanna og að því mun Sigurjón stefna með fram herbergi fyrir steypiböð, hand- kvæmduni sínum. Munu þangað veljast úrvalskennarar og hraust- yr æskulýður víðsvegar af land- klæðagey'mslu og sundfatageymslu. Niðri í kjallara verða búningsher- bergi, bæði fy,rir stúlkur og pilta. : ítí. 'öjergiaklega munu sækja Uppi á þaki verður sólbaðsskýli. J angað aflir þeir, sem ætla sjer — +;i a|5 'gerast, ' íþróttakennarar hjá i- þ cóttafjelögxim út um land, bæði A. a 1 jFyrir skömmu gerðu 20(1 Kín- yéfjar tilraun til þess að komast Ekkert verður til sparað að gera laugina sem best úr garði, sjá um hæfilegan hita þar bæði í vatni og ,kjarlar og konur. lofti og stöðuga endurnýjvn vatns-' ins. — Norðan árinnar er Sigurjón bjn-jaður á því að reisa heimavist- arhús fyrir nemendur. Verður það tvær hæðir og kjallari. Kjallarinn Singapore, með því að stelast er þegar fullsteyptur og er þar J..ym borð í kínverska skútu. En eldhús og borðsalur nemenda. Und við það varð hún drekkhlaðin. Á ir suðurhlið á að steypa pall, þar Mðinni frá Hainán skall á storm- sem menn geti fengið sjer sólböð. yj mikill. 28 af Kínverjunum, er Á efri hæðunum verður íbúð kenn- þöfðu falið sig í Íestinni, köfnuðu ara og svefnskálar nemenda. Y.fjr ríþ! loftleysi. Var líkum þeirra varp ána verður bygð útbygging, seip,fyrir borð. Að lokum fór svo itengir saman þetta hús og sundr a? skútan sökk. Menn björguðust höllina, svo að innangengt verður þi, og voru Kínverjar þeir, er um á milli. , þ( rð voru þegar teknir fastir. Innilegt hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð, hluttekn- ingu og vináttu við jarðarför dóttur okkar, Bryndísar Ingva- dóttur frá Hliðsnesi. Sólrún Nikulásdóttir. ovH '<'lngvi Brynjólfsson. • xr.t ■ w Hjartans þakkir til allra seni sýnt hafa hluttekningu við . \ ro , fráfall og jarðarför mína hjartkæra eiginmanns, Marteins Agústs Íi9 ! Finnbogasonar frá Traðarkoti. Fyrir mina hönd og annara aðstandeuda nMaría Sveinsdóttir. Jarðarför okkar hjartkæra föður og tengdaföður, Ágústs Jónssonar, fer fram föstudaginn 2. fehr. og hefst með húskveðju á heimili hans, Bragagötu 21, kL 1 síðd. Anna Ágústsdóttir. Nói Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.