Morgunblaðið - 02.02.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.02.1934, Blaðsíða 1
GAMLA BÍÓ Nótt í Feneyjum. Afar skemtilegur gamanleikur og talmynd í 9 þáttum, eftir gamanleikaskáldið Avery Hopwood.-Aðalhlutverkin leika: LILY DAMITA. Roland Young. — Charlie Ruggles. — Cary Grant. Myndin er ein með þeim skemtilegustu sem sjest hefir, bæði hvað efni, útbúnað og leiklist snertir. 2. dagur EDINBORGAR útsölunnar í dag. Byggingarsamvinnufjelag Reykjavíkur. agnir, Sökum mikillar aðsóknar werður versluninni lokað frá kl. 12 til kl. I1! Þeir, sem vilja gera tilboð í raflagnir í 33 íbúð- arhús, vitji uppdrátta og lýsingar af lögninni til Þorláks ófeigssonar, Laugaveg 97, fyrir laug- ardagskvöld 3. þ. m. HKLÍíTUHHM í dag (föstudag) kl. 8 síðd. ,Maður og kona* ' Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag eftir kl. 1. -Sími 3191. Skfihlifar. karla, kvenna og barna. Lfeffar, sterkar, ódýrar. HFantalierpbræðiir Vil kaupa borðstofusett af eldri gerð. Nýft & Gamalf. Skólavörðustíg 12. Peysufata - frakkar nýkomnir í Versl. Ingibi. lohnson. Sími 3540. Dívanar 35 krónur. Beddar 22 krónur. Barnarúm 35 krónur. Ávalt eru húsgögn ódýrust í bænum hjá Húsgag averslunin við DómM kjuna. (Clausensbr æður). Nýja BiA miieiirsbUlið milla. Kvikmynd, sem lýsir þeim bættum sem þjóðfjelaginu eru bún- ar af kynsjúkdómum. Kvikmyndin er gerð að tilhlutun „Fje- lagsins til varnar útbreiðslu kynsjúkdóma“. Gerð undir stjórn Rudolph Bierbrach. Þetta er alþýðleg fræðimynd, útbúiu af læknunum Curt Thomalla og Nicholas Kauffmann í Berlin. Textinn er íslenskur, gerður af dr. Gunnl. Claessen. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Sími 1544. Í'%. Jarðarför Magnúsar Stefánssonar, er andaðist 27. jan., fer fram laugardaginn 3. febrúar og hefst með húskveðju frá Elli- heimilinu Grund kl. 1 eftir hádegi. Eiginkona hins látna, Sigríður Rósa Pálsdóttir, og aðrir aðstandendur. Jarðarför Ólafar Þorsteinsdóttur er ákveðin laugardaginn 3. þ. m. kl. 10 árd. og hefst með kveðjuathöfn á Elliheimilinu. Fyrir hönd aðstandenda. Þorsteinn Hjálmarsson. afnflrðingarl Hlýustu, fallegustu, og ódýrustu peysurnar fáið þið á ykkur og börn ykkar hjá Prjónastofunni Hlín, Lauga- veg 68, útsala í Hafnarfirði, Strandgötu 33. Komið og þjer munuð sannfærast. SBlnmaðnr. Oskað er eftir að komast í samband við ábyggilegan sölumann, sem færi bráðlega út á land og tekið gæti með sjer sýnishorn af handliægri og útgengilegri vörutegund. Tilhoð, merkt: „Sölumaður“, leggist inn á A. S. í. í dag og á morgun. S jðmenn! Hafið þjel* athugað, hvort það eru ekki einmitt prjóna- vörurnar frá okkur, sem henta yður best. Vjer höfum fyrirliggjandi: Peysur, þykkar og þunnar, Sokka, Nærföt, Vetlinga, Trefla, Ilskó o. fl. o. fl. Margar stærðir og gerðir. Alt íslensk vinna og úr íslenskri ull. Ullarverksmiðjan Fraiiiiíflin. Frakkastíg 8. Sími 3061.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.