Morgunblaðið - 04.02.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.02.1934, Blaðsíða 1
VikublaS: lsafold. 21. árg., 29. tbl. — Summdagmn 4. febrúar 1934. ísafoldarprentstniðja h.f. sýnir kl. 9 Valsapat adís. Skemtiieg og fjörug Wienar- óperetta (tal- og söngvamynd) í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: CHARLOTTE STJSA. JOSÉ WEDORN. GRETL THEIMER. ERNST VEREBES. POUL HÖRBIGER o. fl. úrvalsleikarar þýskir. Engin aukamynd. á alþýðusýningu kl. 7 Nótt í Feaevium 1 síðasta sinn. Á barnasýningu ki. 5: Stúlkuverðirnir UTLI og STÓRI. LEKFJEUt KCTUlflUt í dag (sunnudag). JNaður og kona‘ Tvær sýningar. Nónsýning kl. 2y2 (síðasta úónsýning á „Manni og konu“). Kyöldsýning kl. 8 síðdegis (iStundvíslega). Aðgöngumiðasala í Iðnó í dag frá kl. 10 árd. — Sími 3191. (dflirmiððagsáljómleiéar í dag 4. febr. kl. 3—5. 1. F. v. BLON: ... Mit Standarten...... Manch 2. M. HEINICKE:... Valse romantique......... Waleer 3. J. STRAUSS:.... Die Fledermaus..... ... Ouuertnre 4. R. LEQNCAVALLO:. Der Bajazzo .......... Fantasie 5. r. CHOPHIN:.... Introduction und Polonaite Op 3 fiir Cello und Pianosolo 6. A. DVORAKi..... Dumky Trio fHr Viollne, Cello und Piano 7. F. SCHUJ3ERT- BERTÉ:......... Meyjaskemman...... Poipourri 8. J. STRÁUSS:.... G’schichten aus dem Wiener- wald. .......... Walzer SCHLUSSMARSCH. Aðatlfundur HvHabandsins verður haldfnn mánudaginn þ. 5. þ. mán. kl. 8% i K. F. U. M. STJÓKNIN. Hljómsveit Reykjavíkur. Meviaskemman verður leikin n.k. mánudag og miðvikudag kl. 8 síðd. stundvíslega. Pantaðir aðgöngumiðar sæk- ist í Iðnó á mánudag eftir klukkan 4. Tekið á móti pöntunum í síma 3850 daglega kl. 1—3. OööfelIoLL/húsið Eftirmiööagshtjómleikar 1. (íanne: 2. Mozart: 3. Widpl : 4. llossini: i5.. íáarasate: 6. Lehár: 7. Ketelbey,- 8. Leopold: 9. Castor Vila: í dag kl. 3—5. Valse des blondes. Don Juan. Serenade. Barbier von Sevilla. Romanza Andaluza. Die lustige Witwe. Anf einem persischen. Russisches Ecbo. Verdini. Ouyerture. Selection. Violin solo: Pablo Dini. Potpourri. Markt. Potpourri. Marsch. Xil leigu í maímánuði hentugt húsnæði fyrir iðnrekstur — þar sem nú er H.f. Hreinn. Garðar Gíslason Mðlfundafielaaíð „Ðúr" heldur fund í dag kl. 2 í Oddfellowhúsinu. STJÓRNIN. Nýja Bió mielisbliii nlkla Kvikmynd, sem lýsir þeim hættum sem þjóSfjelaginu eru bún- ar af kynsjúkdómum. Kvikmyndiii er gerð að tilhlutun „Pje- lagsins til varuar útbreiðslu kynsjúkdóina". Gepð undir stjórn Rudolph Bierbrach. Þetta er alþýSleg fræðimyud, útbúÍQ af læknunum Curt Thomalla og Nicholas Kauffmann í Berlin. Textinn er íslepskur, gerður af dr. Gunnl. Glaessen. Sýnd í kvöld kL 5, 7 og kl. 9. Lækk*$ verð á ölhim sýnSngum. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Sími 1644. 4-7 heibergli fbúi með ölluni nutíma þægindum í nýju húsi við Laugaveginn fæst ódýr til leigu frá 14. maí n,k. Upplýsingar í síma 2352. Innilegt þakkiæti fyrir auðsýnda s'amúð og bluttekningu við andlát og jarðarför Ólafar Þörstejusdóttur. Pyrir hönd aðstándénda. Þppsteinn Hjátmarson. Innilega hjartans þökk til ailra hinna mörgn, nær og fjær, sem með hluttekningu sinni hafa sýnt okkur velvild og aðstoð við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Mettu S. Hansdóttur (f. Hoffmann). Fyrir hönd aðstandenda. Akranesi 1. febrúar 1934. Sveinn Guðmundsson. Systir mín, Hildur Haraldsdóttir frá Austur-Görðum, er andaðist í Landsspítalanum 22. f. m. verðnr flutt norður með „Esju“. Kveðjuathöfn verður í Bergstaðastræti 3, máuudaginn 5. þ. m. kl. 4 síðd. Kristjana Helgadóttir. Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður, Guðmundar S. Sigvaldasonar frá Áshúð í Hafnarfirði, er ákveðin þriðjndag- inn 6. febrúar og hefst roeð húskveðju á hejjpiji hins látna, Laugaveg 134, kL 1 y2- — Jarðað verður í Fossvogi. Kristhjörg Ólafsdóttir, böm og tengdabörn. a , ) rt j f -þ. ■' , r , : »r \ t < r „ : ' « h. ; ) j • r • , J ., . \ -, f . • Q . 1 Sigvaldi Bjarnason trjesmiður andaðist í fyrradag 4 Elli- heimilinu. — Hjartanlegt þakklæti öllum þeim er auðsýudu vináttu og trygð við andlát og jarðarför okkar hjartkæra föður og tengda- föður, Ágústs Jónssonar frá Höskuldarkotí. Anna Ágústsdótir. Nói Kristjánsson- Arndís Aradóttir. Ársæll Agústsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.