Morgunblaðið - 04.02.1934, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.02.1934, Blaðsíða 8
8 1 MORGUNBLAÐIÐ ITtekifærisverð. Matarstell fyrir 12 kr., konun^lega postulínið ,,Blaa Blomst“, selst í einu lagi, Bóndi noJíkijr skamt frá yijþórg Silkisvuntuefni frá 8.25. Slifsis- eða einstök stykki. Handmálaðir misti eina kúna sína j haust ^ Athygli borgar sig. borðar frá 5.25 í „Dyngjá Verslunin kj,Hió,ol|ar^ Stórjr og mokkabollar irýstSl Ifediskar (asíettur). Silki- ogTsgamssokkarnir á 1.75 Krystal ölglös og skálar' 0fanrit- eru til ennþá. Aðoins lítið eftrr af ^ eT alt ÓVenjulesa fínar vörur Versltmln *JPÍ#st með tækifænsverði na^stu darfta. Garðastræti 16. Sími W T I . n--------------------------- Silkisokkum á 1.-&0. „Dyngja“. Spanskir KafiPÍ- 'og Teðlikar, silki á 4.50 stk. Versl. „Dyngjk“. Nýkomin Blússuefni og TJpp- hlutsskyrtuefni, einlit, .á 3.50 mtr. Versl. „Dyngja“. ____ Upphlutsborðar í úrvali Frá 12.00. Kniplingar. Upphlutasilki, margar teg. Ullarklæði 2 teg. Vor- ur sendar um alt land gegn póst- kröfu. Versl. „Dyngjal*,. -vrQ* Tilbúnar Upphhrtsskyrtur frá 8.50 stk. Versl. „Dyngja“. Wóra, Vefd/tirgítn 17, fnmi 2039. Höfum daglega nýja túlipana í mörgum Mtum og másRrtmanðá verði. Fypstu jjiáskaliljgcnar egu einnig ltomnár. Ennfremur höfum við fengið hinar œijög efitirspurðu Kelvin. Símar 4340 og 4940. Heimabakarí Ástu Zebitz, Öldugötu 40, þriðju hæð, sími 2475. Hyggnar húsmæður gæta þess að hafa kjárnahrauðið á horðum sínuío. Það fæst aðeins í Kaupfje- lags Brauðgerðinni, Bankastræti 2.’ bó@ái sem svo, að nálin hefði lení, Sámi 4562. (ðskupokar fást, I ntónu úi-vaáj a P.ókhlkðutig mm fyrir s'kjöl “brjef, reikn- ijuga «g yíxia. rts.H prím.újur, blómsfrandi í pottum. Höfuðbækur, Kransar ávalt fyrirliggjauúi búnir til úr lifandi blómum með stuttum fyrirvara. Flóra. kladdar, sjóðbækur, dag- bækur, reiknk.gseyðu- blöð. . j Haxui fór til dýralækniíj og bað kaam að atliuga, hvað rnnndi hafa («*ðið kúnni að bama. Dýralækn- irinn farrn stoppmál, sem hafði gengið ÍHTi í hjartað og valdið dauða kýrinnar. Böndi fór nú að hugsa um bvernig þessi nál hefði komist í kúna og þá rifjaðist. uþp fyrif hoimm, að hermenn höfðu verið þar íyrir nokkru og einu þeirra hefði fengið lánaða nál a$ staga sokka sína. Það hafði bann gerí útiá felötðu, ,ew gleymt að skila nilkmi aftur. Þess vegrra ályktaði imM Valdar. Príma. 4 tetfundir. í heyinu og kýrin gleypt faana. Sueri hann sjer íil herstjómar- innar í Viborg með kröfu tmi: skaðabsetur, og þegar hann hafði utlistað málið voru hounm orða- lamst greiddar 165 krónur. Þmg Rúmena sett. London 1. fohr. FÚ. Heimdallur heidijr aðajfund sinn í y^rðarhúsinyi n. Jc. þriðjudag (6- l'. m.) kL 8'þ síðd. Dagskrá: Gísli Jónsson: Erindi um atvinnumál og i'jármál. ’ j-ýi?**—^r,, 'i ý': ■v'1'/ 'V '• 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 8. Verðlaunaveitingar. Er mjög áríðandi að fjelagsmenn fjölmennl á fund- inn, en alEr Sjálfstæðismetin yelkomnir. Mætið stundvíslega. gær, Saumastofan, Bankasteæt'i $4; Skjala-UmSlÖg, STJÓRNIN. saumar. allskonar fatnað. Morgunblaðið fæst í Café Svanur við Barónsstíg og Grett- Isgötuu Sparið yður að kaupa emurt brauð. Kaupið heldur bókina „Kaldir rjettir ,©g smurt brauð“, eðfir Udlgn Sigurðárdóttúr, og smyrjið brauðið sjálfar. Viðgerð á barnavögnum fæst af- greidd á Laufásveg 4. Símí 3942. Trillubátur, 25 fet á léngd, Forð vjel, til sí3u, tækifæriÍBverrð. Uppl. gefur St.urlatfcgur Sigurðsson, Hgtng'bi;«iit. 186. {f l‘|; iBöppur með ®0 drjala- umslögum í 8 stærðum, sjerstaklega hentugt fyr- I ir hverja skrifstofu. Geymslumappan „Ideal“ er nauðsynleg þeim, er vilja geyma vel skjöl sín, brjef eða víxla. Einnig höfum vjer möpp.tu* með hólfi fyr- ir hvern bókstaf.; Þing Rnmeníu var set.t, qg sétti það Carol konungur. — f þings.e,tningarræð.u sinni vjek þann að samn-ingum þeim, seju g.erðir hafa verið iímaæ Litla- Haudalagsins, og við Tyrklajad o,g Rússlaud, og sagði, að með þeim væri trygður' friður í austur-Ev- i’ópu fyirst ,um sinn. Hann ítr<»kaði fylgi Rúmeníu við Þjóðabandalaig- ið, ’Oig lýsti trausti sánu á starf- senii þess. Útsala á Hannyrðavörum. I ðiiDintfiiirxa | Púðar áíeiknaðir með garni (eftir nýjum modeiium) áður kr. 16.00 nú kr. 12.00. Lækjargötu 2. Sími 3736. Thorshavn-leiðanguriun stendur sig best. .Oslo, 2. febr. FB. Frá skipinu Thorshavn Jiafa borist þær fregnir, að Gunnestad lautenant, og Nils Larsen kapteinn hafi farið í nýja at'huganaflug* ferð (inn yfir Suðurlandið). Flugu þéir lengstum í 2000 metra hæð. Púðaborð áteiknuð kr. 1.00, 1.50, 3.50. Kaffidúkar áteíknaðir áður kr. 9.50 nú kr. 6.50. Tedúkar kr. 3.00. Ljósdúkar og Löberar frá kr. 1.00. Servíettur frá 10 aura. - , .trrri Kírj fh w Ámálaður strammi fyrir hálfvirði. Hörblúndur fyrir hálfvirði og Teppagarn fyrir hálfvirði.. Haonyrðaversluift Þuríðar SigurjónsdóUnr Bnkastræti 6. Sími 4082. G ran d - sín, útgjöld manns, sem er að læra að njóta lífs- ins og eyðir heilu mánaðarkaupi á tveim dögum. Stundum svimar hahn svo, að honum finnstj, að veggirnir með túlípanáveggfóðrinu séu að hrynja yfir hann. Stundum er hann hamingjusamur, ekki fullkomlega, eins og hann tiéilt, að ríkir menn væru, en þó hamingjusamur. Stundum situr hann á rúmstokknum og brýtur heilaim um það, að nú eigi hann bráðum að deyja. Hann hugsar afskáp- lega fast utti þetta atriði, dauðhræddur, — með kuldahroll um eyrun og tlleygður :af eintómri hræðslu. En hann getur samt ekki almenniléga gert sér þetta í hugarlund. Hann vonar bara, að það sé ekki mjög ólíkt svæfingu. Þó með þeim mis-' mun, að á eftir svæfingunni kemur það að vakna aftur með ónot og skerandi veíki, — bláa verki, eins og Kríngeleín hefir skírt þá með' sjálfum sér, — og það, að þá á maður eftir að ganga gegnum allar þessaý písliþ aftur. Þegar hann er hingað kominn í hugsamaferli sínum, tekur hartn að skjálfa — já, það skeður raunverulega, að Kringelein skelfur af tilhugsuninni um dauðann, enda þótt hann geti ekki gert sér hann í hugarlund. Yfirleitt er mikið um svefnleysi innan tvöföldu hurðanna í gistihúsinu sofandi. Að vísu leggur Ott- ernschlag læknir um þetta leyti nætur litíla sprautu frá sér á þvottaborðið, fleygir sér í rúmið og svíf- ur upp í loftþéttan morfínheimi-nn. En Witte hljómsveitarstjóri í nr. 221, í vinstri álmunni, get- ur ekki sofið, — gamalt fólk á svo bágt með svefn. Herþergið hans er tilsvarandi herbergi Qttern- schlags; éinnig þar heyrist gjálpið í vatnsléiðsl- unni, lyftan drynur á upp- og niðurleið, — eígin- lega er það þjónsherbergi, sem hann er í. Hann situr við gluggann, leggur ennið með æðahnútun- um á rúðuna og starir á brunamúrinn, sem er hiítu- megin. Brot úr symfóníu ef.tir Bééthovcn þjóta gegnurn heila hans, — hann hefir aldrei stjórnað þeirri symfóníu. Hann heyrir líka Bach. Eg hefi ekki haft annað en vonbrigði upp úr lífinu, hugs- ar Witte gamli, og öll ósjjjngin sönglist hans safn- ast saman í beiskan Jcökk í kverkum hans —- og hann kingir honum.. Klukkan hálfníu í fyrramáíið á áð vera dansæfing. Þá situr hann við slaghörp- pna og leikur æ sama marzinn undir hnjábeyging- um stúlknanna, sama vorvalsinn, mazúrka og bacchanal. Hann hefði átt að yfirgefa Jelisavetu áður en það var orðið um seinan, hugsar foano, — en nú er það orðið um seinan. Jelisaveta er vesal- ings gömul kona, sém ékki er hSegt að yfirgefa. Við verðum að þrauka með henni þann stutta tíma, sem enn kann að v^ra eftir. Jelxsaveta Alexandrowna Grusinskaja getur heldur ekki sofið. Hún finnur hvernig tíminn hleyp- ur frá henni, hratt og stöðugt í næturkyrrðinni. Tvö úr tísta í dimmu herberginu, koparklukka á skrifborðinu og armbandsúr á náttborðinu. Þau sýna bæði sömu sekúndurnar, en sámt gengur ann- að miklu óðar en hitt, -— maður fær hjartslátt af því að hlusta á það. Grusinskaja kveikir ljós, stíg- ur á fætur og í slitnu gólfskóna og gengur að speglinum. En tíminn er líka í speglinum og fyrst og fremst þar. Hann er í gagnrýnendunum, í hinni andstyggilegu ókurteisi blaðanna, í velgengni þeirri, sem þessum viðbjóðslegu dansstelpum fellur í skaut, sem nú eru raest móðins, hann er í tapinu á ferðalaginu, í letilega lófaklappinu, í himrm dónalega talsmáta ráðsmannsins Meyerheim, — allsstaðar er tíminn að gera v,art við sig. öll mörgu árin, sem hún hefir dansað, hafa sezt að í þreyttum fótaliðum hennar, í mæðni hennar á hdnum þrjátíu og tvéim frægðarferðum, og í blóði hennar, sem. oft stígur U;p,p í kinnar hennar, eins og með heitri bylgju gelgjuskeiðsins. Það er heitt í herberginu, endá þótt svaladyrnar séu opnar, og úti fyrir baula bílarnjx alla liðlánga nóttina. Grusinskája tékur perlur sínar upp úr litlu handtöskunni, hefir báðar hendur fgllar af hinum svölu perlum, og leggur andlit sitt niður í þær. En hitinn í augnaiokunum heldur áfram, ög hana verkjar í þau undan máln- ingunni og sterku birtunni, hugsanirnar kvelja hana og úrin eru í kapphlaúpi éíns ög héstár. —- Grusinskaja hefir togleðiu'sband undir hökunni,. en hendur og fætur eru smurð þykku feitavlagi. Henni finnst hún sjálf svo ljót útlits, þegar hún gengur fram hjá speglinum, að hún slékkur ljósið í hasti. í myrkrinu kingir hún verónaltöblu, og fer að gráta eins og örvæntingar- og ástríðnfull kona getur grátjð, síðan fellur hún í mók og loks sofn- ar húrt. 1 næsta herhergi kemur’einhver heim í lyftunni,. —3 ef til viú ungi maðurinn frá Nice. Grusinskaja tekur hann með sér í hinum höfga- verónaldraumi sínum .. . maðurinn í nr. 69, — fallegasti maður- inn, sem hún hefir nokkru sihni augum litið . .. Þegar maðurinn keraur heim, hlístrar hann lágt, ekki óþægilega, en bafa ánségjulega. Þegar hann er kominn inn, fer hann a.ð verða nærgætnari — hann fer í náttfötin sín og gólfskó úr bláu leðri og geng- ur uxh, hljóðlaust og er eitthvað undarlegt sam- bland af villiketti og fallegum ungum manni. Þeg- ar hann gengur um fo’realinn, er það eins og þegar gluggi í köldu herbergi er opnaður fyrir sólinni. Hann hefir alltaf fáein blóm í herbergi sínu — hann elsk- ar blóm, h-ann þefar af þeim, og þegar hann er í enirúmi strýkur hartn blómin varlega, og meira að segja sleikir á þeim blöðin eins og dýr. Á götunni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.