Morgunblaðið - 04.02.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.02.1934, Blaðsíða 7
Meyjaskemman (Dreimáderlhaus). Á nótum: íslenskar, danskar °g þýskar ntgáfur, með texta. Á plötum: Sungnar af ýms- um bestu söngmönnum Þýska- lands eða leiknar af hljóm- sveit Ríkisóperunnar í Berlín. Komið og veljið, meðan nóg er til. Hvergi annað eins úr- val. Prógram (með ísl. texta) selt hjá okkur. Hljóðfærahúsíð. Bankastræti 7. A11 a b ú ð, Laugaveg 38. Maður i fastrt stoðu óskar eftir 3ja herbergja íbúð með öiium nútímaþægindum (3 í heim- Mi) 14. maí n.k. Tilboð auðkent 7>Ábyggilegur“ sendist A. S. f. fyr- ir 10. þ. m. Ait til vjela, upp jeg tel, ýmsan þela heftir, margt jeg sel, því fiest mjer fel, fer þá vel á eftir. Útsiiin heldur áfram í fullum gangi. Miichester. Sími 3894. Ðömutiiiidin „Líbía“, 4 í pk. 65 atira 10 - — 1,50 Versluiiiii Goðafoss. Latigaveg 5. Símí 3436 ■ §vana^ vítamín smförlíki er bragð gott og nærfngar meíra en vítamínlatist snjjöríí í. Gæfumaður, Nokktir eíntök af þess- arí sfðustu skáldsögu Eínars H. Kvaran hafa komfð utan af landí og fást nú f bókaverslun- um hjer f hænum. jSc mi<(t fðtaftvtinnitf tf iittw 34 1J00 JltjtiM.tk. Reynslan hefir sýnt, að þrátt fyrir alt, er best að láta okkur hreinsa eða lita og pressa allan þann fatnað, er þarf þessarar með- höndlunar við. — Sótt og sent eftir óskum. Nýkomið: Appelsínur Jaffa. Appelsíniir Walencia 240 og 300 stk. Kartöflurr Epli Winsaps. Eggert Kristjánsson & Oo. Nýju hækurnar: Sögur frá ýmsum löndum, II. bindi, ib. 10.00. Sagan um San Michele eftir Munthe, ib. 17.50 og 22.00. Sögur handa börnum og unglingum, III. bindi, ib. 2.50. Egils saga Skallagrímssonar, útg. Fornritafjelagsins, ib. 15.00, Békaverslnn Siif. EymnnAssonar ogBókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34. HOTEL ROSENKRANTS BERGEN, NORGE. Er í miðjum bænum við Þýskubryggju. Herbergi með heitu og köldu vatni, síma og baði. Sanngjarnt verð. Notið Lillu-búðinga Vanillu-, Gitron-, súkkulaði- og Rom-búðingsdu'ft, eru framleidd í H.f. Efnagerð Reykjavíkiir, kemisk-teknisk verksmiðja. Vátryggingarfjelagið NORBE h. f. Stofnað í Drammen 1857. Brmatrygging. Aðalumboð á íslandi: JÓn ÓlaíSSOn, málaflm Lækjartorgi 1, ReykjavflL Sími 1250. Duglegir umboðsmenn geft sig fram, þar sem umboðs- menn ekki eru fyrir. Nunið|^ Þjófnaðartryggingarnar. Upplýsingar á Vátryggingarskrifstofu Sígfúsar Síghvatssonar Lækjargötu 2. Sími 3171. Hár. Hefi altaf fyrirliggjandi hár við íslenskan búning. Verð við allra hæfi. Versl. Goðafoss Laugaveg 5. Sími 3436. Stanölampar með kringlóttri Borðplötu seljast nú fyrir aðeins kr. 39,00. Notið þetta einstaka tækifæri. Skermabúðín, Laugaveg 15. Höggmynda- sýning Gunnfríðar Jónsdóttur í Álþingisliúsinu (ÁK.finglu) opin í seinasta sinn í dag kl. 2—7. MORGUNBLAÐIÐ Næturvörður verður þessa viku í Ingólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. Hjónaband. Síðastliðinn sunnu- dag voru gefin saman í bjóna- band, af síra Arna Sigurðssyni, Gyða Briem og Guðmundur Þor- kelsson umboðssali, Austurstræti 14. Heimili þeirra er á Leifsgötu 3. Eimskip. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Goðafoss kom frá út- löndum í gærmorgun. Brúarfoss var á Borðeyri í gærmorgun. — Dettifoss er á leið til Hull frá Vestmannaeyjum. Lagarfoss fer til Breiðafjarðar og Vestfjarða á morgun. Selfoss er á leið til Ant- werpen. Heimatrúboð leikmanna, Vatns- stíg 3. Samkomur í dag: Bæna- samkoma kl. 10 árd. Barnasam- koma kl. 2 síðd. Almenn samkoma kl. 8 síðd. Allir velkomnir. Málfundafjelagið Þór heldur fund í dag kl. 2 í Oddfellow- húsinu. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Frá Halldóri Vilhjálmssyni skóla- stjóra 50 kr. Kærar þakkir. Ól. B. B.jörnsson. Farþegar með Goðafossi frá Hull voru: Sigfús Blöndahl, Geir G. Zoega, Björn Skólason, ungfrú Emma Elísabet. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Afhent af Guðjóni Jónssyni, frá lijónunum Jóhönnu og Jóni til minningar um Guðrún Eggerts- dóttur frá Laxárnesi í Kjós 10 kr., og ennfremur frá Ólöfu til minn- ingar um hina sömu 2 kr. Bestu þakkir. Ásm. Gestsson. Pjetur Sigurðsson flytur fyrir- lestur í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8y2, um aðal veilurnar í hinum þremur mest áberandi stjórnmála- stefnum nútímans. Ipngangur 50 aurar. Kristileg samkoma_verður hald- in í samkomuhúsi Hjálpræðishers- ins á mánudagskvöld kl. 8. Eric Erieson frá Vestmannaeyjum tal- ar. Allir velkomnir. Skjaldarglíma Ármanns fer fram næstkomandi þriðjudags- kvöld í Iðnó. Meðal hinna snjöllu keppenda eru: Lárus Salómons- son (Á), Ingimundur Guðmunds- son (KR), Ágúst Kristjánsson (Á), Georg Þorsteinsson (Á), Ágúst Sigurðsson (KR), Skiili Þorleifs- son (Á). Slysavarnafjelagið. Hinn 1. jan. s.l. var stofnuð hjer í Reykjavík ungmennadeild innan Slysavarna- fjelags íslands. Er það fyrsta slík deild hjer á landi og voru stofn- endur 100, en síðan hafa nýir fje- legar hæst við daglega, svo að nú munu þeir vera nm 300. — Aðra slíka ungmennadeild á að stofna í Hafnarfirði í dag og hefst stofn- fundurinn kl. 2 í samkomuhúsi hæjarins. Hjálparstöð Líknar fyrir herkla veika, Bárugötu 2 (gengið inn frá Garðastræti 3. dvr t.v.) Læknirinn viðstaddur máftudaga og miðviku- daga kl. 3—4 og föstudaga kl. .5—6 síðd. Ungbarnavernd Líknar, Bárug. 2, (gengið inn frá Garðastræti 1. dyr t, v.) Læknirinn viðstaddur á firntud. og föstud. kl. 3—4. Mæðrastyrksnefndin hefir upp- lýsingaskrifstofu sína opna á mánudagskvöldum og fimtudags- kvöldum kl. 8—-10 í Þingholtsstr. 18. niðri. Hjálpræðisherinn. Samkomur .í dág: Helgunársamkoma kl. ll árd. Sunnndagaskóli kl. 2. Lofgerðar- sámkoma kl. 4. HjálþræðiSsam- kohia kl. 8. Adj. E. Möídiri talar. Lúðra- og strengjasveitin aðstoða. Allir velkomnir. Til Slysavarnafjelags íslands. Gjafir til hjörgunarskútu, frá ..Verkalýðsfjelagi Akraness“, Akra nesi, kr. 119.35, safnað af Ólafi Björnssyni, Akranesi, 15 kr., safn- að af sama 15 kr„ frá m.h. „Hrafn S»veinbjömsson“, Akranesi, 210 lrr., frá m.h. ,.Víðir“ 210 kr. — Kærar þakkir. — J. E. B. Herbergi. Vikuritið vantar. herbergi fyrri virinupláss og- geymslu. Upplýs- ingar gefur Guðjón Ó. Guðjóns- son. Hallveigarstíg 6 A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.