Morgunblaðið - 16.02.1934, Page 5

Morgunblaðið - 16.02.1934, Page 5
MORGUNBLAÐH) fþaðan yi’ði lielst til lítil til að fullnægja raforkuþörf Reykjavík- iiii meðan verið væri að borg'a fýrsta virkjunarlánið. Þá var það ®g talið mögulegt,að ef byrjað væri á því að virkja þenna miðfoss, þá myndi það g-eta torvgldað fram- kvæmdir síðari virkjunar. Því var lagt til, að Efra-Sogið yrði virkj- að. En norsku verkfræðingarnir gera fulla grein fyrir öllum vafaatriðum. Það er nýtt í þeirra greinargerð, að þeir sýna fram á, að með vatnsmiðlun úr Þingvalla- vatni er hægt að gera orkuver Ljósafoss stæira, en menn áður gerðu sjer grein fyrir. Hitaveitan kemur til sögunnar. Og síðan 1928 er komið fram nýtt atriði í málinu, sem er hita- veitan, er dregúr mjög úr raf- oi-kuþörf bæjarins. ■ Norsku verkfræðingarnir áætla Taf o rk uþörfin a fyrst og fremst, eins og hún er í norskum bæjuxn, án hitaveitu, en jafnframt, eins og þörfin verður hjer, þegar hitaveit- an er kornin. Árið 1928 var ekki reiknað með því, a.ð hjer kæmi hitaveita fyrir bæinn. Þá var Ljósafoss talinn of afllítill. En norsku verkfræðing- arnir sýna fram á, að reisa þarf tvöfalt. stærri stöð við Sog'ið, ef ekki er reiknað með hitaveitu. En nú gera menn ráð fyrir henni. sOg þá er Ljósafoss hentugastur. Með því að gera ráð fyrir hita- veitu í bæinn, þarf fyrsta Sogs- virkjunin að géta framleitt 18 miljónir kilowatta yfir árið. En Sje ekki hitaveitan, þarf rafmagns framleiðsla stöðvarinn að vera 50 niilj. kilowött ái’lega. Kostnaðurinn . Gert er ráð fyrir, að úr Ljósa- fossi fáist 25 þúsund hestöfl. En við fyrstu virkjun verði virkjuð ‘10 þús. hestöfl. En jafnframt fyrstu virkjun verði gert rtiikið af þeim mannvirkjum er þurfa til fullvirkjunar, svo sem stíflur, 'ínnrensli o. fl. Alls eig'a mannvirkin við Sog, við fyrstu virkjun Ljósafoss að ’kosta 41/2 miljón króna. En í þeirri áætlun er reiknað hátt verð á steypu og greftri, enda er hið áætlaða verð lrærra en nú er j Noregi t. d. Háspennulína til Elliðaánna á •að kosta 430—465 þúsund kr., og spennistöð við Elliðaár 325 þús. krónur. Auk þess eru aukningar á inn- anbæ jarkerfi Rafmagnsveitunnar áætlaðar 11/2 milj. kr., svo alls verður kostnaðurinn hátt á 7. xmilj. kr. Getur Reykjavík risið undir kostnaðinum? Þá er að athuga livernig Reykja vík getur risið undir kostnaðinum við þessa Sogsvirkjun. Það ligg- ur í hlutarins eðli, að bæjarbxiar geta ekki þegar í stað tekið við hinni miklu rafma gnsvibót frá Soginu, og' notfært, sjer hana. Tekjur Rafmagnsveitunnar eru nú kr. 1.150.000 á ári. Fyrsta starfsár orkuversins við Ljósafoss sem ætti að verða árið 1937, ætl- ax rafmagnsstjóri að tekjur Raf- magnsveitunnar geti orðið 50 þxis. kr. hærri, eða 1,200.000. Með jbeim tekjum hefir Rafmagnsveit- an kr. 330 þúsund afgangs til að kaupa fyrir rafmagn frá Soginu. Fáist virkjunarlán með 6% vöxtunx þurfa tekjur orkuversins að verða kr. 400.000 árið 1937. Þá vanta 70 þús. kr. Nú má gera ráð fyrii*, að Hafn- arfjörður t. d. kaupi rafmagn frá Soginu, og jafnvel fleiri, og því fáist þessar 70 þús. kr. annars staðar að. En þó það takist ekki, að Sog's- stöðin selji til annara en Revk- víkiðga fyrsta árið, má vera að hægt vei’ði að konxa þessu vel fyr- ir á annan hátt. Áiúð 1937 á Ragmagnsveitan eftir að borga kr. 500.000 af lán- inu frá 1920. Árlega afborgunin af því láni eru 100 þxxs. kr. Ef hægt væri að taka þessa xxpphæð með í Sogsvirkjunai’lánið, væri, lxæg't að greiða þetta gamla lán upp, svo afborganabyrðin yrði nxinni er Ljósafossstöðin tekur til starfa. Gæti því komið til málá að rjett væri að leita eftir ríflegu láni til Sogsvirkjunarinnar, svo fengist. g'æti vægari afborgana- kjör af þeirri upphæð, sem eft- ir stendur af láninu frá 1920. Vöxtur mannvirkja eft- ir vaxandi þörf. Þegar litið er yfir þau • 13 ár. sem Rafmagnsveita Reykjavíkur lxefir starfað, verður ekki annað sagt, en fyrirtæki það liafi bless- ast, vel, og sje álitlegt, xír því það nú hefir getað konxið raf- magnsnotkun b'æjarmanna á það stig, að fjárhagslega trygt sje, að ráðast í liina íxxiklu viðbót raf- oxkuversins við Ljósafoss. Fyrir 30 þúsund manna bæ, liefði það verið alveg óhugsandi að byrja rafmagúsveitu með 7 milj kr. stofnkostnaði, ef á undan hefði ekki verið fyrirtæki, sem komið hefði rafmagnsnotkuninni það á veg', að borið gæti hina stóru stöð við Sogið. Oft ber á þeim lirapallega mis- skilningi manna á nxeðal, að mann virki eigi að gera svo stór, að þau íxæg'i þörfunum langt út í framtíðina. Þá gleyma menn því, live örlagaríkt það er fyrir fyrir- tækin, að stofnkostnaður þeirra sje ekki óþarflega hái*, gleyma vöxtunum, sem þá þarf að greiða árum saman, af óþarflega háurn upp'hæðum. V öxtur x notkun f er aldrei franx í stökkunx. En aftur á móti verða stökkin nauðsynleg í við- bótum nxannvirkjaixna. Fjárhags- lega hagkvæmast væri það, ef vöxtur mannvirkjanna gæti hald- ist í hendur jafnt og' þjett við notaþörfina. Þetta er óframkvæm- anlegt. Eix á hinn bóginn er nauð- synlegt, að leggja það niður fyrir sjer hvernig hægt er að láta mannvirkin haldast sem best í hendur við notaþöi’f, á þeim grundvelli að sem minst af við- bótum verði ónotað. Því er byrjað á virkjun Sogsins, þar sem byrjunin verður ódýrust. Nú fá bæjarbúar rafmagn fyrir 37 kr. á mann á ári. Ekki má bú- ast við því að sú upphæð lækki, þó Sogsvirkjun komist á. En menn þurfa. heldur ekki að bxx- ast við því, að g'reiðsla bæjarbúa fyrir rafmagn hækki verulega þó Sogsstöðin taki til starfa. Greiðsl- an getxxr orðið t. d. kr. 40 á mann, eins og rafmag'ixsstjóri áætlar kr. 1,200.000 á ári. En fyrir þriggja króna viðbótina fæst ef til vill jafn mikil rafoi-ka og bæjarbxxa nxx fá fyrir 37 krónur á áiú. Þegar Sogsstöðin . tekxxr til starfa fá Reykvíkingar xnikið meira rafmagn en áður, fyrir sama verð og þeir áður lxafa greitt. Þetta vei’ður til þess að ljetta mjög veruleg'a undir með eflixxg' iðnaðarins hjer í bænum, svo hjer verður hægt. að fraixxleiða ýmislegt' í landinu, sem ekki hefir veiúð hægt að franxleiða áður. Þegar bætt verður við stöðina við Ljósafoss, og hxxxi stækkxxð í 15 þxxs. hestöfl, verðxxr sxx viðbót mxux ódýrari en rafmagnið frá fyrstxx virkjuninni. Og þegar stöð- iix verður stækkuð í 20 þús. liest- öfl, vei’ður rafmagnið seixi þaðan fæst sx7o ódýrt, að iðnaðai’raf- magn verðxxr Ixægt. að selja þaðan sama verði og það er selt lægst. x Noreg'i. Því Sogið er hentugt og ódýrt fallvatn, þó fyi’sta virkjun sje eltki sjerlega ódýr fyrir bæ, sem ekki er stærri en Reykjavík. En með vaxandi notkun lækk- ar i’afmagnsverðið. Og um leið vex xxtbreiðsla. þeirra lífsþæginda. er raforkan veitir. í nxxverandi stöðu minni ber nxjer auðvitað fyrst og frexxist að hafa hagsmuni Reykjavíkur sjer- staklega fyrir augxixn í þessxx máli. Eix annars liafa afskifti nxín af málinxx í milliþinganefndum og á Alþingú, vei’ið eins mikið eða öllxx fremxxr nxiðuð við hugsjónina xxm orkxxveitxxr til hinna dreifðari bygða. Og sú hugsjón mín er að ræt.ast nieð þeirri virkjun Sog's- ins, sem hjer er stofnað til, af því að t.ilhögunin fxxllnægir því grund vallarskilyrði fyrir sívaxandi út- bi'eiðshx raforkxxnnar, að franx- I leiðshxverð orkxxnnar í orkxxverinu fer sí-lækkandi nxeð vaxandi notk- xin og aukinni A’irkjan. Berjamín Kn*stjánsson: Sendibrjef til sr. Slgurðar Einarssonar, íyrrum prests i Flatey. Niðurl. Þxx segir: Þetta er alt í lagi með. Laxness, því að hann er með laxxk- rjettxxni pólitískum eyrnamörkxxm og er nxx fyrir löngu hættxxr að skrifa í Morgunblaðið. Jeg seg'i: Sjálfsagt er öll hans pólitík fróm og vel meint, svo jeg' noti þín orð, en það er eltki nóg. Vjer verðum einnig að trúa því, að líf- ið sje ekki þýðingarlaust. Vjer verðxun að trúa á lífið eins'og gxxð almáttugan og einkason hans, Jesxi, þó að þjer finnist þetta nxx vera orðin harla spaxxgileg fjar- stæða og það heiti í þinni orðabók „lxin fróma vesöld“. En þetta er samt mjög einfaldur hlxxtxxr: Það liggxxi' í okkar valdi að gera lífið fagui’t og heilagt. En við getxxm það ekki, nema við fyrst og frexnst. trxxum á það sem slíkt. Hjer skilur okkxxr klerkana á við 'Halldór Kiljan Laxness, sem virðist vera búinn að glata þessari trxx, eða gerir a, m. k. tilraunir til að draga dár. að hpnni. Okkur er j?essi trxx heilagt áhugamál. Vjer ætlxim að á henni velti óendanlega nxikið um hamingju mannkynsins. Ef til tvill rámar þig eitthvað í þetta frá þinni prestskapart.íð í Flatey, svo að ekki þarf að skýra það frekar fyrir þjer. Eða mundir þú, þeg'ar þú varst þjónandi prest- ur hinnar íslenskxx þjóðkh’kjxx. hafa hrópað amen og hallelúja xúð g’uðlasti Laxness og' tláðst að því sem óviðjafnanlegri snild? Nxx ásakar þú mig fyrir að gera at- hugasemd og finst það sjálfsagt, að jeg hljóti að gera hana af hræsni. Þú virðist ekki gera ráð fyiúr þeiixi mögxxleikanxim, sem ó- xxeitanlega liggxxr beinast við, að j þetta sje gert, af fxilliú einlægni 1 og' saixnfæringu. Til hvers væri jeg í kirkjunni, ef mjer xuidir- niðri fyndist málefni hennar' fá- sinna tóm eða „fróm vesöld", sem ■P'f’S einxingis bæxú að draga spott að ’ Jeg er í kirkjxxnni og þjóna henni aðeins af því. að mjer þykir væixt uin málefni hennar og trxxi á það. senx liina hamingjxnúkustu og vit- urlegustxx laxxsn mannlegra vanda- mála. Ef jeg hætti að trúa þessu, nxundi jeg xxndir eins segja mig xxr þjónxxstu kirkjunnar eins og þú hefir gex’t. En nxeðan jeg er í kii’kjxxnni, munu fáir, nema þxí. vera svo g'lámskygnir að finnast það bera vott um hræsni, þótt, jeg verji málefni hennar og flytji þa.ð eins og jeg hefi best vit á. Þó að þjer kuixxxi að virðast það undarlegt, þá er hjer um ein- dregna sannfæringu að ræða. Hin ..kaldræna gagnrýni“ sem þið Laxness ei’xxð svo hrifnir af getur verið góð og heilsusamleg í mörg- xxm tilfellxim, en jeg get ekki að- hylst hana sem heildarafstöðxx sál- arinnar gagtivart lífinxx. Eitthvrfð af heitri mannúðarhugsun verðxtr að fljóta með. Hjá Laxness vegast á heiðni kaldræna vitsmunanna og kaþólsk samxxð tilfinninganna og Veitir ýmsum betur. Hann virð- ist nxi sem stendxxr leggja kapp á að auglýsa heiðni sína sem mest af því að kaþólskan sýðxxr undir niðri í djúpxxm sálarlífsins og hefir verið bæld niður með valdi. Fyrir lausatök hans á andlegum hlutum hefir honxxm ekki heppnast að ná jafnvæg’i í lífsskoðxxn sína og af þessxx skapast þófleysið í ritsmíð xuix hans. Þetta er í stuttu máli kjarninn í gagnrýni minni á Lax ness og xxm leið það, sem honum er talið til vorkunnar. Hann er barn sinnar tíðar, ennþá korn- xxngxxr nxaður, sem hefir farið 1 geist, og alls eltki er að vænta að hafi náð fullum þroska. Ungæðis einkennin eru bersýnileg ennþá og honxxm er enginn greiði ger með því, að benda honxxm ekki á þau Það er á margan hátt gott, að skáld sjexx aðsóþsmikil og harð- vítug í hugsunum, ef hugsanir þeiri-a veiða ekki að leiðiixlegunx vaðli eða hóflausum gorgeir. En samt sem áður erxx þetta freki.r einkenni þröngsýnna flokksþýj.t, en gáfaðra og xíðsýnna manna. jEftir því sem reynslan vex o.j samxxð og vitsmunir dýpka kem venjxxlega mildari blær inn í rh- verk stórskáldanna. Þetta þýðir ekki að þau kikni eða, bogni me 1 aldrinxxm heldur en þau vaxi 1 skilningi og fjarlægist þannig a. sjálfxx sjer orustuhitann. Þan skilja það, að bolabrögðin eiu næg-ja ekki til'þess að endurleys;, mennina. Eitt orð af skilningi e. oft áhrifameira, en löng ræða flut af forsi og ofurkappi. Því að ve > Valföður var fólgið í Iiinum mæv.u Mímisbrunni, og því er ekki ætí mestxxr skáldskapur í hávaðanxuu og busluganginum, heldxxr þar sem dýpst er skygnst í rök lífsins. Nú verður hjer ekki xim sir.vi skrifað meira xxm þann mikla mann og það óviðjafnanlega skáld, Halldór Kiljan Laxness. -— Sjálfsagt finst þjer þexta vexii þegar oi’ðin „mikil andleg moð- vella“. En-hvort tveggja er að við ræðxxmst sjaldan. við og að þes i orð erxx alls ekki skrifuð í neixx- xxm hita, heldxxr aðeins í ofboðs hversdagslegúm samræðxxtón, eii. s og þxx sætir hjerna hinxxm megi 1 við skrifborðið mit.t og horfðir með mjer út í nætxu’kyrðina á, stjönxxxrnar og’ tunglsljósið, sem glitrar á, hjai’nbreiðunum. Þegar jeg horfi á allan þennan snjó, sem viiðist vera óendanlegur eins og sjálf eilífðin og mjallahvítur eins og englar guðs í himninum, þá gleyrni jeg því alveg livað þið Laxness. í öllxxm ykkar berserks- g’axxgi, eruð orðnir miklir menn þarna sxxðxxr í höfxxðborginni. —- . Hver einasti snækristall er eins og hreinasta Völundarsmíð og fönixixx hrynur í sindrandi felling- unx ofan fjallshlíðina, það glóir á mánasilfrið á fellum og rindum og með djxxpum skuggunx í skörð- xxm og giljxxm rís ásjóixa landsins í siixni heljardýrð og verðxxr að eiixni hlxxstaixdi sál. Þá finst mjer (en ef til vill er það líka ban- eitruð illgirni) -. Þessi xxtsýn jafn- ast fyllilega á við skáldrit eftir Halldór Kiljan Laxixess. Og hver sem er hofundur hennar, þá hlýðír það eigi, að di’aga spott að honum. Friðxxr sje xxieð vkkxxr Laxness í sxxðxxi’bygðum. Þinn einlægur. Benjamín Kristjánsson. Takfð eftlr í xitstillingarglugga okkar er kík- ir, þar sem þjer getið sjeð í, hvort þjer hafið byggingargalla á auga yðar, og hvort þjer erxxð fjarsýnn eða íxærsýnix. Hjá kíkinum er spjald, þar sem þjer getið lesið hx7að að auganu er. ,,Expei’t“ okk- ar framkvæmir daglega ókeypis rannsókn á sjónstyrkleika augn- anna. Viðtalstími frá kl. 10—12 og 3—7. F. D Thiele Austurstræti 20.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.