Morgunblaðið - 16.02.1934, Blaðsíða 8
8
MOKGUNBLAÐIt)
| Smá-auglýsingar|
Hverjum, sem sendir mjer notuð
íslensk frímerki, sendi jeg aftur
jafnmörg þýk frímerki. Dr. Adolf
Merkel, Eisenach, Stresemannstr.
11, Deutschland.
Blómaverslunin Anna Hallgríms-
son, Túngötu 16. Sími 3019. Ný-
komnir Pálmar, Aspedistrur og’
fínn Aspargus. Thuja í lausri vigt.
Gerfiblóm í miklu úrvali. Blóm-
sveigar fyrirliggjandi með gerfi-
blómum. einnig bundnir eftir
pöntun, með lifandi blómum. Lík-
kistur skreyttar, vinna og stifti,
6—S krónur. Tulipanar og Hyá-
eintur fást daglega í miklu úrvali,
Sent heim ef óskað er.
Sænsk frímerki látin í skiftum
fyrir íslensk. Gustaf Sandberg.
Nybrogatan 63, Stockholm.
Eljótt og vel gert við sautna-
vjelar og prjónavjelar. Prakka-
stíg 9.
Hyggnar húsmæður gæta þess
að hafa kjarnabrauðið á borðum
sínum. Það fæst aðeins í Kaupfje-
lags Brauðgerðinni, Bankastræti 2.
Sími 4562.
Viðgerð á barnavögnum fæst af-
greidd á Laufásveg 4, Sími 3492.
KHnnið A.S.I.
Borgin Ypres
í Belgíu varð mjög hart úti í ó-
friðnum mikla, en nú er lokið við
að byggja liana upp að nýju. Hjer
á myndinni sj%st gríðarstór
klukka, sem -verið er að draga upp
í nýbygðan kirkjuturn.
Þýskur hláupari, Syring að
nafni, sigraði nýlega í 1500 metra
innanhússhlaupi á 4 mín. 10.8
sek. Peltzer varð annar í röðinni
á 4 mín. 11,3 sek.
í Palais des Sports í París varð
sterkasti maður heimsins, Frakk-
inn Rigoulot, nýlega að lúta í
lægra hald í tuski (catch as cateh
can) fyrir Búlgaranum Dan Kol-
off, sem kallaður er King Kong,
í höfuðið á hinum ægilega apa,
sem Edgar Wallace segir frá í
einni skáldsögu sinni. Kraftar Ri-
g'oulot dugðu ekki gegn snarræði
og æfingu Búlgarans.
Roosevelt
tók við forsetastöðunni í mars-
mánuði í fyrra. Um áramótin
hafði liann fengið 1,620.000 brjef
og 200.000 símskeyti viðvíkjandi
stjórn ríkjanna.
Max Schmeling ætlar aftur að
berjást við Max Baer, hnefaleik-
arann, sem sigraði liann í haust.
Hólmgangan á að fara fram í
apríl og eiga þeir að berjast 12
lotur.
Sonur Caruso,
sem heitir Enrico, eins og faðir
hans, er tenórsöngvari. Hann
dvelur nú í Hollywood og syngur
óperuhlutverk í tónmyndum.
VMnÉHfl
n
Hoioiblads-snll
crti víð hæfi allra
spílamanna.
* ♦
Ódýrl
vetrarferðalagé
Til Holmenkollen skíðamótsins við Ósló, sem háð verð-
ur 1.—5. mars.
>, 2 daga viðstaða í Bergen.
6 daga viðstaða í Ósló.
8 daga viðstaða á Geilo og Finse. *
26 daga ferð, fargjald og fæði á skipi og gistihúsi
norskar krónur 425.00.
Ferðin því að eins farin fáist minst 10 þátttakendmv
Gefið ykkur fram tímanjega.
Frekari upplýsingar hjá ,
Nic. Bjarnason & Smith
K3.
Grand-Hótel. 33.
um var skipað. Hann var við því búinn að snúa á
hvaða kænskubragð, sem beitt kynni að verða í
herberginu, og finna perlurnar, hvar sem þær hefði
verið settar; hann var reiðubúinn til að sprengja
upp ferðakofort, brjóta upp skápa og komast að
leyndarmáli galdralæsinga, En þegar hann fylgdi
Ijósgeislanum frá vasalampanum með augunum og
sá sjálfan sig koma á móti sjálfum sér, í speglinum,
varð hann blátt áfram hlægilega hissa.
Á litla borðinu undir speglinum lá sem sé Iitla
hand^askan rólega og óvarin, og litli ljósgeislinn
speglaði sig sakleysislega í leðrinu. „Rólegur nú“,
skipaði Gaigern sjálfum sér fyrir, því hann fann
hvernig veiðibræðin sauð í höfði hans. Fyrst stakk
hann meiddu hendinni 1 vasann, eins og hverjum
öðrum dauðum hlut, og þar varð hún að hýrast, því
ekki mátti hún gera ilt af sér með því að skilja
eftir nein verksummerki. Yasaljósinu stakk hann í
munn sér. Síðan tók hann varlega handtöskuna
með hinni hendinni, sem hanskinn var á. Hann lyfti
henni, hún var tóm. Hann lagði frá sér vasaljósið,
slökkti það og stóð svo ofurlitla stund, hugsandi
Hérna var auma jarðarfararlyktin. Þefur af jarðar-
för, dauða og hátíðlegri líkræðu! Gaigern fór að
hlæja í myrkrinu, þegar honum datt í hug hin
raunverulega orsök. ,,Lárber!“ hugsaði hann með
rodd Suzette. Frúin fær einhver ósköp af lárberj-
um, Monsieur. Franski sendiherrann hefir sent
oRkur fulla körfu af lárberjum, Monsieur. Hann
lagðist á kné fyrir framan stóra spegilinn og nú
brakaði í gólffjölunum, illyrmislega, eins og þær
væru lifandi, og greip í myrkrinu eftir handtösk-
unni með vinstri hendi. Nei, hugsaði hann, og
sleppti því aftur. Þessháttar hlutum fylgdi óheill.
Vasabækur, handtöskur, buddur og þessháttar voru
óheillahlutir. Meðal annars voru þeir afleitir með
það að vilja ekki brenna, ennfremur flutu þeir, ef
þeim var kastað í vatn, létu finna sig í skólpræsun-
um, þegar þau voru hreinsuð, og enduðu svo sem
óþægileg sönnunargögn á óviðfeldum dómgiúnd-
um. Auk þess var handtaska, sem vó sín fjögur
pund ekkert þægileg að bera i, munninum ýfir
tyeggja og hálfrar stiku leið eftir hálum múrvegg.
Gaigem dró að sér hendina og hugsaði sig um.
Hann kveikti vasaljósið og starði hugsandi á lásana
á handtöskunni. Hamingjan mátti vita, hverskon-
ar galdralæsingu Grusinskaja notaði til að geyma
fjársjóð sinn? Gaigern tók, svo sem til að reyna
fyrir sér, verkfæri úr vasa sínum og ýtti við málm-
hringnum á lásnum.
Hann hrökk upp.
Handtaskan var alls ekki læst.
Gaigern var hræddur við litla smellinn, svo ó-
væntur var hann og setti snöggvast upp sérlega
heimskulegan svip.
„Gott er nú það“, sagði hann nokkrum sinnum
við sjálfan sig, „gott er nú það“. Hann lyfti lokinu
og opnaði gimsteinahylkið. Jú, rétt — hér voru
perlur Grusinskaju.
Annars voru þær nú ekki svo sérlega margar, því
ef rétt var ó litið, var þetta ekki nema handfylli
af glingri, sem varð lítið í samanburði við allar
tröllasögurnar, sem gengu um þessa gjöf frá stór-
fursta einum, sem síðar hafði verið myrtur, til
hinnar dýrkuðu dansmeyjar. Þetta var fornleg
perlufesti úr meðal-stórum, en nákvæmlega jafn-
stórum perlum, þrír hringar og tveir eyrnahringar
úr ótrúlega stórum og vel löguðum perlum. Allt
þetta skraut lá letilega á silkibeði sínum og sendi.
frá sér smáneista í birtunni frá vasaljósinu. Gaig-
ern tók skartgripina ósegjanlega varlega upp með
vinstri höndinni, sem var í hanskanum, og stakk
þeim í vasa sinn. Svo mjög fannst honum það hlægi-
legt að finna þessar perlur svo óvarðar og á glám-
bekk, að hann fann næstum til vonbrigða eða mátt-
leysis, það var af þreytunni eftir hina geisimiklu
áreynzlu, sem nú sýndi sig að hafa verið til óþarfa.
Snöggvast datt honum í hug, hvort hann ætti ekki
bara að reyna að komast yfir ganginn og yfir í her-
bergi sitt. Ef til vill höfðu kvensurnar líka skilið
eftir opna hurðina, hugsaði hann með sama
heimskulega, barnslega og tortryggna brosinu, sem
hafði leikið um varir hans allt frá því er hann kom
auga á perlurnar.
En hurðin var lokuð. Utan af ganginum heyrði
hann með jöfnum millibilum lyftuna fara upp og
svo heyrðist smellur þegar grindahurðin skelltist
aftur. Herbergi nr. 68 lá á ská hinumegin. Gaiýem
settist snöggvast í hægindastól í dimmunni. Hann
langaði afskaplega í eitthvað að reykja, en þorði
ekki, af hræðslu við að skilja eftir verksummerki.
Hann var álíka varkár og villimaður, sem varðveit-
ir tabú. Hann hugsaði um fjölda marga hluti sam-
tímis, en þó allra mest um vopnaskáp föður síns. 1
þeim skáp stóðu alltaf blikkdósir með tóbaki fra
Herzegowina og í hverja dós lagði gamli baróninn
sneið af gulrót, þriðja hvern dag. Gaigern tók að
dreyma sætbeizka ilminn, sem þar var heima, bljópi
niður slitnu þrepin í Ried, og gleýmdí sér í hugan-
bun í felustaðnum, þar sem hann var að steiast til
að reykja, þegar hann var seytján ára strákur. Em
brátt rykkti hann harkalega í sjálfan sig og nnuaxii
hvað hann var að gera. „Upp með þig“, sagði hamr
við sjálfan sig, „hér dugar enginn svefn. Af stað
með þig!“ Hann gaf oft sjálfum sér ýmis auknefni.,
talaði vingjarnlega við sjálfan sig og var blíöuiv
hrósaði eða skammaði limi síha. „Svínið þitt“, sagði
hann og skammaði fingur sinn, sem hann hafði
skorið sig í, og límdist við og blæddi úr, „getuxAu
hætt þessu, svínið þitt“. Og hann klappaði fótum,
sínum, rétt eins og þeir væru hestar. „Þið eruð góð--
ir, — góðar skepnur. Happ“. Hann fór út úr lái'-
berjailmnum í nr. 68, x’ak nefið snuðrandi út á sval-
irnar aftur, og andaði að sér þessu Bei'línarlofti,.
sem ekki er hægt að lýsa, en er blandað af bensín-
gufu og raka frá Tiergarten, en þá þegar, er hann
stóð milli flögrandi dyi'atjaldanna, fann hann á sér,.
að eitthvað var ekki í lagi. Það leið augnablik áð-
ur en honum var það Ijóst, að einhver bjarmi skein,
á andlit hans, sem hann kannaðist ekki við, að ætti
þarna að vera. Hann sá gljáa á silkið í erminni á
náttfötunum sínum, og hann stakk sér ósjálfrátt
nin í dimmuna í herbei’ginu, eins og dýr, sem hefir
staðið í skógai'jaðrinum og snuðrað og hverfur svo
aftur inn í skógarþykknið. Og þarna stóð hann með
hverja taug spennta og gei'ði ekki annað en di'aga
andann. Hann heyrði mjög greinilega úrin tísta og
nokkru seinna turnúr úti í bænum, sem sló ellefu.
Veggurinn hinum megin götunnar varð dimmur og-
bjartur á víxl; hann skifti litum og gerði hinar
og þessar hundakúnstir í sífellu.
„Hvaða bölvuð skömm er að sjá þetta“, urraði
Gaigern og gekk út á svalirnir, og nú var hann skip-
andi og óþolinmóður, eins og hann ætti heima í nr.
'68. Ljóskastararnir höfðu slokknað. Enn einu sinni.
var eitthvað í ólagi við nýju ljósaleiðslurnar, og
inni í litla viðhafnasalnum sat Mannvinasamband-
ið í dimmunni, en rafmagnsviðgerðarmenn voru
önnum kafnir í kjallaranum að reyna að finna bil-
unina — en fundu hana bara ekki. Niðri á götunni
stóðu nokkrar manneskjur og horfðu ánægðar á
framhlið hótelsins, þar sem fjórir ljóskastarar
kviknuðu og slokknuðu á víxl. Einnig var lögi'eglu- -
/