Morgunblaðið - 23.02.1934, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
JfHorgimHaðið
Útgef.: H.f. Árvakur, Heykjavfk.
Rltstjórar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefansson.
Rltstjórn og afgreiösla:
Austurstræti 8. — Sfml 1600.
Auglýsingastjóri: B. Hafberg.
Auglýsingaskrlfstofa:
Austurstræti 17. — Sfml 3700.
Heimasfmar:
Jón Kjartansson nr. 3742.
Valtýr Stefánsson nr. 4220.
Árni Óia nr. 3045.
B. Hafberg nr. 3770.
Áskriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á mánuöf.
Utanlands kr. 2.50 á mánuöl.
1 lausasölu 10 aura eintakiö.
20 aura meö JLesbók.
BændaflQkkurinn.
I.
Formaður Bændaflokksins, herra
alþm. Tryggvi Þórhallsson, hefir
að undanförnu birt hrjefkafla frá
ýmsum bændum
blaði sínu,
Framsókn. Lýsa þeir fögnuði yfir
því a.ð Tr. Þ. og fjelagar hans
hafa haft. „áræði og þrek“ til þess
að losa sig úr greipum Jónasar
Jónssonar og annara „Framsókn-
armanna, sem stöðugt heimta
órofa samþand við jafnaðarmenn
í tíma og ótíma“.
Sjálfstæðismenn skilja vel þá
g'leði, sem klofningur Framsóknar-
flokksins hefir vakið meðal margra
æðarkollur, er þær vagga sjer \ af kjósendum þess flokks. Það
makráðar á tognöldunum við liafa aldrei verið bornar brigður á
f jöruborðið. j það, að innan vjebanda Framsókn-
Binkennilegir menn, sem hafa ! ar hafi margir greindir og gegnir
nóg að bíta og brenna, að kallað menn hafst við, og þeim hefir
er, en þola ekki við fyrir ílöngun, j auðvitað liðið illa. Það er því eðli-
að drepa slíka fugla. Merkilegt, ' legt að þessir menn gleðjist, gleðj-
að menn skuli hafa ánægju af því ist í voninni um það, að þeir af
Æðarkollur
Góðlátlegir og friðsamir fuglar
búsílagi.
Sjerkennilegur sá vörður laga
gömlu leiðtogunum sem betri
geyma mannsparta en raun hefir
og rjettar, sem gerir það að (borið vitni um, fái nú notið sín,
gamni sínu, að brjóta lögin, og j og skapi með Bændaflokknum óá-
láta lögbrot sín bitna í hinum \ nægðum Framsóknarkjósendum
vel þokkaða fugli — æðarkoll-j nýjan og betri pólitískan verustað.
unni. i Þótt við Sjálfstæðismenn vel
Og frámunalega er það einkenni j g'etum unt betri mönnum Fram-
legt, að hinn blóðþyrsti veiðimað- j sóknar þess, að vonir þeirra ræt-
ur, lag'avörðurinn, skuli kunna við j ist, þá látum við heimilisófrið
að kasta sjer út í flókna mála- okkar gömlu andstæðinga afskifta
færslu, þegar upp kemst um at-
ferli hans.
Margt. rnisjafnt, hefir maðurinn
lausan. Hinsvegar erum við til
andsvara þegar fornir fjendur
ganga til jokkar búða í liðsbón
unnið fyrir Hriflunga. Bkki hef- j eins og Tr. Þ. og hans menn hafa
ir hann virst reiða samviskuna að undanförnu gert.
í þverpokum — frekar en vítið. ■
Gegnum glæpadóma hefir hann \ II.
göslað. j Tryggvi Þórhallsson hefir sjeð
f fylkingarbrjósti kommúnista það alveg rjett, að hans gömlu
hefir hann staðið, lögreglust jór- j f jaðrir ganga ekki vel í augu
inn. Niðurlögum lögregluliðsins Sjálfstæðismanna, hvorki bænda
rjeð hann, hinn eftirminnilega 9. j nje annara. Það er því ekki hinn
nóvember.
Alt þetta hefir hann staðið af
sjer, og hvergi látið sjer bregða.
gamli Tímaritstjóri, — ekki for-
sætisráðherrann sem ábyrgð bar
á Jónasi Jónssyni, — ekki fyrv.
Maðurinn, sem ekki alls fyrir formaður þess flokks sem í blaði
löngu þótt.ist vera hafinn yfir lög- Tr. Þ. er kallaður Tímaklíkan, sem
in, mega t. d. skjóta á dautt og nú leitar fylgis í liði Sjálfstæðis-
lifandi innan friðlýstra svæða, manna. Það er hinn nýi bænda-
vera t. d. reiðubúinn að reka foringi, sem biður þá sem afneita
embættis- og starfsmenn úr Stjórn íortíð Tr. Þ. að t.reysta sem best
arráðinu, verður alt í einu svo framtíð hins nýja stjettarflokks
pokandarlegur í allri framkomu,, bænda undir forystu Tr. Þ.
að hann þolir ekki að hans eigin*j Sá er þetta ritar, vill enga til-
gerðir sjeu nefndar rjettum nöfn- raun gera til að leyna því, að
hann gerir mikinn mun á Tr. Þ.
og forráðamönnum Bændaflokks-
ins annars vegar, og Jónasi Jóns-
syni og Tímaklíkunni hins vegar.
Þessir menn eru að vísu sam-
sekir um margt er miður hefir
um.
Kæra Austurríkis
til Þjóðabandalagsins.
Breska stjórnin hefir svarað,farið í stjórnmálalífi þjóðarinnar
tilkynningu Austurríkis um það, | °g bera a. m. k. að forminu til
að það ætli að skjóta deilumálun- j sameiginlega ábyrgð á mörgu ó-
um við Þjóðverja til Þjóðabanda- j f ögru afbrotinu. En það sem
lagsins, á þá leið að hún væri mestu máli skiftir, nefnilega inn-
hlynt sjálfstæði Austurríkis, og1 r*ti mannanna er g'jörólíkt. —
þar sem hún vildi ekki blanda, Tryggvi Þórhallsson hefir margt
sjer í deilumál annara þjóða, við-, óheppilegt aðhafst af of mikilli
urkendi hún rjettmæti þeirrar j eftirlátssemi og góðvild til vina j
kröfu er Austurríki gerði til þess ! sinna, en Jónas Jónsson flest ilt
að aðrar þjóðir blandi sjer ekki | gert af hefnigirni og heift til and-
í innanríkismál þess. j stæðinganna.
Franska stjórnin hefir svarað j En þó að Tr. Þ. sje í öllu góðu
tilkynningunni á þann hátt, að j fremri Jónasi Jónssyni, og þó að
hún fallist á að þær ástæður sje j bændavinátta hans sje einlæg, þá
rjettmætar, sem Dollfuss færir j er til of mikils mælst að Sjálf-
fyrir kröfu sinni. j stæðis-bændur skipi sjer undir for-
! ystu hans, m. a. af því, að þeim
er of vel kunnugt um engu síður
fölskvalaust og hlýtt hugarþel
sinna eigin leiðtoga í garð bænda,
og treysta þeim af fenginni
reynslu betur en fornum andstæð-
ingum, bæði Tr. Þ. og öðrum.
Nýungin sem Tr. Þ. býður
bændum upp á myndi auðvitað
éngum reynast til góðs, og síst
þó bændum. Stjettar-flokkar hafa
altaf sína miklu annmarka. Þeir
venja menn á að líta of einhliða
á eiginhagsmuni, en ekki hags-
muni heildarinnar, auka erjur og
illindi og færa með sjer hvers-
konar öfund. Bngin stjett ætti
því að stofna t.il pólitískra stjett-
arsamtaka, a. m. k. ekki nema
hún sje niðurbæld og kúguð fyrir
beinan eða óbeinan tilverknað
annara stjetta þjóðfjelagsins.
En hafa bændur verið kúgaðir
af öðrum stjettum?
Hafa a. m. k. ekki Sjálfstæðis-
og' Framsóknarmenn á þingi stað-
io saman um allflest áhugamál
bænda ?
Hefir í rauninni nokkur íslensk-
ur stjórnmálamaður á síðari ár-
um lagst á móti hagsmunum
bænda?
Hefir jafnvel sjálfur Tr. Þ. svo
mikið sem gert uppástungu um
stuðning bændum til handa, er
strandað hafi á mótþróa stjórn-
málaandstæðinga hans?
Ef það er svo, að tveir aðal-
flokkar þingsins, sem nú annars
sjaldan eru sammála um neitt, —
hafa staðið saman að hagsmuna-
málum bænda, og sje það jafnvel
svo, að enginn stjórnmálamaður
hafi sýnt bændum andúð, og hafi
árangurinn af þessari velvild til
bænda reynst svo góður, að hug-
kvæmir bændavinir hafa einkis
beiðst sem ekki hefir verið veitt,
— ja, þá sýnist vanta frambæri-
leg rök fyrir því að bændum sje
nauðsynlegt að stofna stjettar-
flokk.
Og' þetta er svo.
Bændur hafa altaí fengið alt
sem um var beðið, og hefir oft
ráðið meiru vilji löggjafanna en
geta ríkissjóðs. Og þetta er af
því, að flestum ísl. stjórnmála-
mönnum er vel ljóst hve örðuga
lífsbaráttu bændur heyja, og vita
jafnframt að það er til framdrátt-
ar öllum stjettum þjóðfjelagöins
að bændur sjeu studdir í barátt-
unni.
Þegar svo er ástatt, er bændum
áreiðanlega fyrir bestu að eiga
áfram ítök í fleirum en einum
flokki, eins og verið hefir til þessa,
og að gera engan leik að því, að
slá á samúð og 'útr.jctta hendi
annara stjetta, með því að mynda
sjerstakan stjettarflokk, sem
hvort eð er þó aldrei yrði meiri-
hluta flokkur.
m.
Hitt er svo óskilt mál, að því
fer fjarri að stuðningúr ríkissjóðs
hafi til þessa skapað bændum líf-
vænleg skilyrði. Bn á því ræður
stjettarflokkur bænda enga bót.
Ríkið hefir ekki reynt að skamta
bændum smærra en getan leyfði,
og ekki eykst gjaldþol ríkissjóðs
þótt bændur stofni stjettarflokk.
Brúin á Hvítá hjá Brúarhlöðum
skemdist í flöðinu.
í mikla vatnsflóðinu er gerði
í Hvítá á íimtudag' og föstudag
s.l. tók af nokkurn hluta Hvít-
árbrúar og há vegarfylling beggja
megin brúarinnar skolaðist burtu.
Hvítárbrúin var um 50 metrar á
lengd, aðalbrúin um 20 metra
löng yfir gljúfrið sjálft og við
yesturenda hennar 30 metra löng
brú á 5 stöplum, nær 4 metra há-
um á klöppinni, sem1 er þur nema
í stórflóð.um. Flóð þetta hefir
þarna farið alt að því 2 metrum
hærra en mikla flóðið í mars
1930, sem talið er almesta flóð, er
vitanlegt var um. Ilefir nú að því
er virðist á ýmsum ummerkjum,
mikil skógartorfa skriðið niður í
ána nokkuru ofar. og stöðvast við
brúna ásamt ísreki, og svipt burtu
landbrúnni, ásamt stöplunum und-
ir henni og sópað í gljúfrið.
Hefir vatnið gengið um 1 mtr.
yfir gólf brúarinnar, en aðalbrúin
stendur enn óhögguð
Árið 1907 var bygð trjebrú
nm 17 metra löng yfir gljúfrið
og stóð hún óhögguð þar til mikla
flóðið í mars 1930 svifti henni af.
Var þá bygð járnbrú sú, ér nú
hefir skemst, nokkru ofar og hæð
liénnar miðuð við, að hún væri vel
örugg í slíku flóði, og gerð þrefalt,
leúgri en gamla brúin. Þrátt fyrir
]jað hefir vatnsrúm brúarinnar og
hæð reynst of Iítið, en sjálfsagt
liefir orðið einhver stífla um
brúna, sem þá hefir látið undan,
! en sjónarvottar eru engir að
| skemdum þessum og glög’gar
fregnir þaðan bárust ekki fyr en
í gær — miðvikudag —• er vega-
málastjóri sendi á vettvang til
skoðunar.
Ofært er nú yfir þarna nema
gangandi mönnum og verður þar
til aðgerð hefir farið fram, sera
má vænta að verði ekki fyr en
snemma sumars.
Og hafi styrktarfjenu ekki verið
rjett varið, — löggjafinn ekki
beint fjárstraumnum í rjetta átt,
þá gerir Tr. Þ. ekki skynsamlegri
tillögur um það, þótt hann verði
formaður í bændaflokki en hann
gerði meðan hann var formaður
Framsóknarflokksins. Og leiti
menn orsakanna að örðugri fjár-
hagsafkomu bænda þangað sem
þeirra er að leita,, nefnilega í hið
hlutfallslega lága verðlag' á fram-
leiðsluvöru bænda á erlendum og
innlendum markaði, þá ber enn að
sama brunni, að engu fær þar um
þokað að bændur stofni stjettar-
flokk, nema ef vera skyldi til hins
verra. — Er það væntanlega öll-
um augljóst að því er snertir verð-
lag á erlendum markaði. En lík-
lega gera einhverjir sjer vonir um
að slíkur fjelagsskapur gæti kom-
ið á verðlagshækkun á innlenda
markaðnum. En þetta er mikill
misskilningur. Bændur geta nátt-
úrlega með ópólitískum verslunar-
samtökum gert slíka tilraun. En
ef hún mistekst, og leita þarf að-
stoðar löggjafans, hvort heldur er
með verndartollum, innflutning's-
bönnum eða öðru, þá veltur nátt-
úrlega á því, að bændastjettin
eigi svo mikla samúð og hafi það
mikil völd á þingi, að hennar
þörfum verði fullnægt, jafnvel
þótt það sje á kostnað annara
stjetta þjóðfjelagsins.
Slíkt hefir verið gert, en er ó-
hugsandi að verði gert ef bændur
landsins ættu allan sinn styrk í
einum einasta minnihluta þing-
flokki.
Meðal annars af þessum ástæð-
um mundi það verða bænda-
stjettinni til niðurdreps að mynda
allsherjar pólitískan stjettar-
flokk.
IV.
Það er eðlilegt, að Tr. Þ. segði
skilið við Tímaklíkuna og gengi
úr Framsóknarflokknum.
Það er eðlilegt, að úr því Tr.
Þ. gekk úr Framsóknarflokknum,
þá stofnaði hann nýjan flokk.
Það er eðlilegt, að lir því Tr.
Þ. stofnaði nýjan flokk, þá stofn
aði hann bændaflokk.
Það er eðlilegt, að úr því Tr.
Þ. stofnaði bændaflokk þá gangi
þeir bændur í hann, sem til þessa
hafa fylgt leiðtogum Framsóknar
flokksins, af því að Tr. Þ. hefir
verið forystumaður í bændadeild
]>ess flokks.
En það er eklri eðlilegt, að
Sjálfstæðisbændur, sem til þessa
hafa vantreyst Tr. Þ. gangi í
þann flokk og skipi sjer undir
forystu Tr. Þ„ af því að sá Tr.
Þ. er sami Tr. Þ., sem þeir hafa
vantreySt og barist gegn í mörg
ár, að því viðbættu, að nú hvetur
hann bændur til þess glapræðis,
að segja skilið við aðra flokka og
rnynda stjettarflokk.
Það er alveg þykkju- og' kala-
laust til Tr. Þ„ að honum er sagt
það skýrt og afdráttarlaust, að
engir Sjálfstæðismenn, hvorki
bændur nje aðrir menn ljá hon-
um nje öðrum andstæðingum lið.
Sjálfstæðismenn mistu völdin
1927. Þeir skildu fljótt, hvað það
kostaði þjóðina, og margir and-
stæðingar þeirra, sem í öndverðu
sáu hina nýju valdhafa í hilling-
um, hafa nú fyrir löngu öðlast
þann skilning fyrir dýrkeypta
reynslu. Sjálfstæðismenn vita, að
beinasta leiðin út úr ógöngunura
er að þjóðin-*fái Sjálfstæðisflokkn
um sterkan meiri hluta. Þeir ern
á hraðri og óstöðvandi signr-
göngu, og meirihluta valdið fá
þeir við kosningarnar í vor, af
því að fornu fylgi halda þeir ó-
skiftu, en fá stöðugt nýjan liðs-
auka, sumpart frá hinum vitrari
og gætnari meðal eldri andstæð-
inga, en þó aðallega meðal hinna
ungu og upprennandi kjósenda
landsins.
Sjálfstæðisflokkurinn berst ó-
skiftur til fullnaðarsigurs. Eftir
kosningarnar er hapn svo að sjálf
sögðu fús til áamvinnu við aðra
flokka um lausn vandamála þjóð-
arinnar. Til þeirrar samvinnu tel
ur sá er þetta ritar enga and-
stæðinga líklegri en Tr. Þ. og
hans menn
Ólafur Thors.