Morgunblaðið - 13.03.1934, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
JPrlcrgtmWaöið
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavfk
RltstJOrar: Jön KJartansson,
Valtýr Stefánsson.
RltstJOrn og afgreiBsla:
Austurstrœtl 8. — Slml 1600.
Auglí’singastjórl: E. Hafberg.
Auglýslngaskrlfstofa:
Austurstrætl 17. — Slmi 8700.
Helmaslmar:
Jön KJartansson nr. 8742.
Valtýr Stefánsson nr. 4220,
Árni Óla nr. 8046.
E. Hafberg nr. 8770.
Áskriftagjald:
Innanlands kr. 2.00 á, rnánuBi.
Utanlands kr. 2.60 á mánuBl.
1 lausasölu 10 aura elntaklB.
20 aura meB Lesbök.
íslenskar afurðir
í febrúarmánuði nam útflutn-
ingur íslenskra afurða 2.472.860
krónum. Er mestur hluti þess,
eða 2.288.770 kr. fyrir sjávaraf-
urðir, þar af 1.191.870 kr. fyrir
verkaðan saltfisk, 319.420 kr.
fyrir óverkaðan saltfisk, 527.300
kr. fyrir ísfisk og 118.830 kr. fyr
ir fiskimjöl. Af saltaðri síld hafa
flust út 1721 tunna fyrir kr.
25.530 og 492.190 kg. af íssíld
fyrir kr. 25.560.
Auf landbúnaðarafurðum er
Sýnishorn af einræðisbrölti
Jönasar Jónssonar frá Hriflu.
Ráðningarsamningur Lárusar Jónssonar fyrv.
yfirlæknis á Nýja-KIeppi, sem halda skyldi
fullu gildi, hvað sem fyrir kæmi.
f forsendum dóms Hæstarjett- það er daginn eftir að útbýtt var
arar í brottrekstrarmáli Lárusár á Alþingi vantrauststillögu á
Jónssonar fyrv. yfirlæknis á stjcrnina, sem Sjálfstæðismenn
Nýja-Kieppi ei þess getið, að í báru fram. Vitað var, að sósíal-
nóvembermánuði 1931 hafij istar ætluðu að greiða atkvæði
hjúkrunarkonur spítalans kært' með þessu vantrausti, en þá var
til landlæknis yfir drykkjuskap
L. J. Kæra þessi hafði leitt til
þess, ao Vilmundur Jónsson
landlæknir skrifaði þáverandi
dómsmálaráðherra, Jónasi JónS'
syni frá Hriflu og lagði tii, að L
J. yrði leystur frá starfi sínu
,,En í stað þess að taka tillögu
landlæknis til greina framlengdi
sami ráðherra, með brjefi dags
26. maí 1932, ráðningu L. J. um
2 ár“, segir ennfremur í forsend
um dóms Hæstarjettar.
Til þess að almenningur geti
betur áttað sig á þessum em
bættisverkum hins fyrverandi
Fyrsta ráðningarbrjef L. J. er
dags. 12. maí 1930. Þar segir
svo:
dóimsmálaráðherra, þykir rjett
fyrst að nefna saltaðar gærur. Af : að bjrta hjer kafla úr ráðningar
þeim fluttust út 29.660 og feng- hrjefum Lárusar Jónssonar.
ust fyrir þær-kr. 68.840 eða kr.
2.32 fyrir gæruna, Af ull fluttust
út 36.120 kg. og fekst kr. 1.31
fyrir kg. Af rjúpum fluttust út ,
n , An. í „Kaðuneytið felur yður, herra
30o5 og fengust um 4f) aurar fyr- J ]æknh. hj/r með a/vera yfir.
ir hverja. Af freðkjöti voru flutt : læknir við hinn nýja geðveikra-
út 39.320 kg. og' fekst rúmlega 71 | spítala á Kleppi og umráðamað-
eyrir fyrir kg'. Af saltkjöti voru; ur þar að öllu leyti. Skuluð þjer
fluttar út 38 tunnur og fengust! rata 1 Ar^aun Þ á‘ að
76 kr. fyrir hverja, Fyrir utflutt- krónur auk dýrtíðaruppbótar em
ar kmdagarmr, saltaðar og hreins j bættismanna, og ennfremur ó
aðar fengust 12.410 kr. og fyrir j keypis húsnæði, Ijós og hita. —
alls konar skinn 12.660 kr. Fyrir ,Loks skuluð þjer eiga rjett á 6
14 refaskinn fengust 950 kr. eða vikna orlofi á ári hverju Ráðú-
„ , „ . , . neytiö heitir your þvi, að þessi
nm 70 kr. fynr skmmð. ! föstu laun yðar skulu ekki lækk-
Ný útflutningsvara kom á U(5, Ag ráðuneytið lofar því enn-
skýrslur í þessum mánuði, en það íremur, að leggja það til, þegar
eru minkaskinn. Voru flutt iit iaunalögum embættismanna
, • „ , n ■ , verður breytt, eða annað tæki-
124 skmn og fengust tyrir þau • • , J , . , _
, ræri gefst, að þessi staða yðar
rúmar 8 króuur hvert. ; verði lögákveðin og að yður þá
Útflutningurinn í janúar og verði ákveðin iaun eins og laun
febrúar hefir numið alls kr. yfirlækna spítalanna eru hæst.
5.514.460 kr.; er það 632.300 kr. í , Þ-Íer eruð .ráðirm tjl tve^a
, „ ara, og er eigi hægt að vikja
mmna en a sama t.ma i fyrra,jyður frá innan þéss tíma. Verði
og rúmum 2 miljónum minna en yður samt sem áður einhverra
í hitteðfyrra. j orsaka vegna vikið frá, skuluð
jþjer hafa rjelt til fullra launa
j fyrir 2 ár, eins og þjer hefðuð
jstarfað allan tímann við spítal-
ann.
Að þessum 2 árum liðnum
v'erðúr stöðunhi eigi sagt upp
með minna en 6 mánaða fyrir
vara enda getið þjer, herra
j læknir, ekki sagt stöðunni upp
með skemri fyrirvara". —
Nálega ári síðar, eða 10. apríl
Bændaflokkurinn
f Noregi
tilbúinn aS felia stjórnina.
Oslo, 12. mars. FB.i
Blöðin, sera út komu í morg-j
un, voru vfirleitt þeirrar skoð-j 1931 skrifar dómsmálaráðherr-
unar, að komist mundi verða hjáj ann (Jónas Jónsson) Lárusi nýtt
st.jórnar;?k.ii'ti;trn. en Dagbladet' brjef, þar sem hann fer að skýra
segir I hádégisútgáfu sinni, að hvernig beri að skilja ráðningar-
orðrómur um væntanleg stjórn-'samninginn. Þar segir svo:
arskifii færist í aukana, þ\í .toj ,.Kftií móttöku brjefs yðar,
bændaflokkurinn s;e alveg ótil-: herra yfirlælínir, dags. í dag, Um
leiðanlegur að' slaka á kröfum! skilning á samningi þeim, er
sínum, en þær' evu þannig, að ráðuneytið gerði. við yður 12.
ríkisstjórnin getur ekki faflist á maí Þ á- sk/li hier með tekið
, . ■ tram aðurneíndum sammngi tn
þær. VerKalyðsflokkurmn mun skýrillK.ir, að ef yður verður vik-
að líkindum ek-ki greiða atkyæði ;ð úrstöðu yðar áður en 2 ár eru
með ölíum tillögum bænclaílokks liðin frá dags. samfiingsiris, bera
ins en gert er ráð fyrir að þing- yður full laun í 2^ ár ixá deg-
me'nn ' verkalýðsflokksins og f tnin^u h.ans eða frá 12. maí
, ,„.... , m 1930. Að oðru leyti gildir upp-
bændatlokksms mun. na sam- sagnarfre8tur sá> er getur um í
stjórnin líka fallin. En til þessa
kom ekki, því að þingrofs-
hneykslinu fræga var þá’dembt
á (14. apríl).
Þann 25. maí 1932 var sú á-
kvörðun tekin á flokksfundi
Framsóknarflokksins á þingi, að
ráðuneyti Tryggva Þórhallsson-
ar skyldi biðjast launar og var
lausnarbeiðnin strax símuð kon-
ungi.
Næsta dag, 26. maí, skrifar
Jónas Jónsson, þáverandi dóms-
málaráðherra, Lárusi Jónssyni
svohljóðandi brjef:
,,Með skírskotun til brjefs
ráðuneytisins til yðar, dags. 12.
maí 1930 og 10. apríl 1931, um
starf yðar sem yfirlæknir við
nýja spítalann á Kleppi, eruð
þjer hjer með ráðinn áfram sem
yfirlæknir við nefndan spítala
og umráðandi þar í 2 — tvö —
ár, með sömu rjettindum og
skvldum og um getur í áður-
nefndu brjefi ráðuneytisins frá
12. maí 1930“.
Þetta var eitt af síðustu em-
bættisverkum Jónasar Jónsson-
ar frá Hriflu í dómsmálaráð-
herrasætinu. Hann ræður L. J.
að Nýja-Kleppi til tveggja ára,
þrátt fyrir kæru hjúkrunar-
kvenna spítalans yfir óreglu L.
J. og þrátt fyrir, að landlæknir
hafði mjög ákveðið lagi; til, að
L. J. yrði vikið frá embætti.
Og ekki nóg með það, að J. J..;
ráði L. J. til tveggja ára, heldur
hefir hann ráðningarsamning-
inn þannig, að L. J. á að halda
í'ullum launum til loka ráðning-
artímans, þótt honum kynni að
verða vikið frá fyrir óreglu eða
vanrækslu í stöðunni!
Þessi samningur er vafalaust
algert einsdæmi. Og það er öm-
urleg tilhugsun, að sá maður,
sem þenna samning gerði, skuli
hafa verið dómsmálaráðherra og
valdamesti m.aður landsins um
margra ára skeið.
Auðvitað höfðu dómstóiarnir
samning þenna að engu, Bæði í
dómi undirrjettar og Hæstarjett
ar er skýrt fram tekið, að ráð-
herra geti ekíti, svo gilt sje, ráð-
ið starfsmann í þjónustu ríkisins
með þeim kjörum, að starfkmað-
urinn, þótt vikið sje frá fyrir
rjettmætar sakir, eigi eftir sem
áður rjett til launagreiðslu úr
ríkissjóði.
Alt framferði Jónasar frá
Hriflu í þessu máli sýnir greini-
ega einræðisbrölt og valdasýki
Dessa manns. Hann brýtur allar
reglur skráðar og óskráðar ogj
heimtar, að það .eitt sjeu lög,|
sem hann sjálfur ákveður.
Þessum manni hefir Fram-I
sóknarflokkurinn falið flokks-
Rannsóknin
á bankamálunum
Rannsókn út af seðlahvarfi
útbús Landsbankans við Klapp-
arstíg heldur enn áfram, en ekk-
ert hefir upplýst um það, á hvern
hátt seðlarnir hafi horfið.
Á laugardag var gerð hús-
rannsókn hjá Guðmundi Guð-
mundssyni aðalfjehirði Lands-
bankans. Ekki fanst neitt við þá
'rannsókn er benti til að hann
væri valdur að seðlaþyarfinu. Þó
var G. G. settur í gæsluvarðhald
og stafaði það af því að misfell-
ur höfðu fundist í sambandi við
starf hans í bankanum.
Ragnar Jónsson fulltrúi lög-
reglustjórans hefir með höndum
rannsókn þessa máls.
Morgunblaðið náði tali af
Ragnari Jónssyni í gærkvöldi og
spurði hvað liði rannsókninni.
Hann kvaðst ek-ki hafa ætlað að
gefa blöðum neinar upplýsingar
að svo stöddu, enda erfitt á með-
an rannsókn stæði yfir, sem væri
yfirgripsmikil. — Én þar sem
fram væri komnar mjög afbak-
aðar fregnir í Alþýðublaðinu,
teldi hann rjett' að blöðin fengi
hið sanna í málinu, en það væri
þetta:
Það er játað af G. G., að hann
hefir fyrir beiðni Mjólkui'fjelags
Reyk.javíkur innleyst ávísanir
frá fjelaginu, á Útvegsbankann,
sem ekki reyndist vera fje
fyrir og geymdi hann ávísanirn-
ar í kassa þar til þær voru
greiddar.
Við sjóðtalningu í haust íund-
ust nokkrar slíkar ávísanir í
kössum aðstoðargjaldkera G. G.,
sem hann hafði beðið þá að inn-
leysa. Voru sumar orðnar nokk-
uð gamlar og jafnvel endurnýj-
aðar.
Þessar ávísanir voru svo allar
greiddar strax á eftir, að fundið
var að þessu í bankanum.
Þá segir fulltrúinn, að G. G.
hafi skuldað manni fyrir austan
ijall 5000 kr., sem greiðast áttu
fyrir tveim árum. Skyldi G. G.
greiða upphæðina inn í Lands-
bankann, en vantaði fje. Fekk
hann þá lánaða 5000 kr. ávísun
hjá Mjólkurfjelaginu, innleysti
hana og greiddi á þann hátt
skuld sína. L.jet hann svo ávís-
unina liggja í kassa hjá sjer og
mun hafa látið endurnýja hana
við og við, en G. G. er fyrst skuld
aður fyrir þessari upphæð hjá
Mjólkurfjelaginu í október í
haust.
Þá hafði G. G. nokkrum sinn-
um fengið lánaðar ávísanir hjá
kunningjum sínum og lagt í kass
ann, en afhent þeim svo síðar,
þegar hann vár búinn að inn-
leysa ávísanirnar.
Loks tók fullt'rúinn það fram,
að þegar G. G. afhenti kassann
og sjóðina hú þegar hann fór,
hafi þar ekkert vantað.
3—400 manns
var á skíðum uppi á f jöll-
usn á sunnudaginn.
Veðrið á sunnudaginn ljek
við skíðafólkið hjer í bænum. Á
Kolviðarhóli voru 45 bílar með
skíðafólk, og var þar því fjör og
glatt á hjalla. Færð var góð,
heldur harður snjór frá Kolvið-
arhóli að Instadal, en þaðan og
upp að Skálafelli hið ágætasta
skíðafæri. Veður var líka svo
framúrskarandi gott, að annað
eins hefir ekki komið í vetur.
Á laugardagskvöld var spáð
austanstormi og rigningu, svo að
ýmsir hættu við að búa sig undir
skíðaferð. Samt sem áður er tal-
ið að 300—400 manns úr Reykja
vík hafi verið á skíðum uppi um
fjöll á sunnudaginn. Flestir fóru
upp að Skálafelli, nokkrir í Jó-
sefsdal, margir voru umhverfis
Lögberg og víðar.
Þenna dag fóru margir á skíði
í fyrsta sinn, þar á meðal einn
maður 51 árs að aldri. Allir voru
stórhrifnir af ferðalaginu.
í mars og aprílmánuði er besti
tíminn til skíðaferða upp um
fjöll. Þá njóta útbláu geislar sól-
ai'innar sín best. Það mátti líka
sjá á mörgum þeim, sem fóru í
skíðaferðina á sunnudaginn, því
að þ'eir voru dökkir af sólbruna
þegar þeir komu aftur í bæinn.
Rúmenar
læra vopnasmíð
hjá Frökkum.
Berlín, 12. mars. FÚ.
Blaðið „Petit Parisien“ skýr-
ir frá því, að von sje á hermála-
ráðherra Rúmeníu til París inn-
:'ii skamms, til þess að kynna
: jer nýjustu framfarir í vopna-
gerð. Mun rúmenska stjórnin síð
ar hafa í hyggju að koma sjer
upp vopnaverksmiðju með allra
nýjasta sniði.
Kommúnistar
í Ungverjalandi.
komulagi um ýms .atriði A áliti sámninKnu’tft
nefndar þeirrar, sem skipúð var
í kreppumálunum. j þessi ',.skýring“ Jónasar frá þeim flokki, sem verður að lúta
....—•• Hriflu kemur lO. apríl 1931, en svona manni.
Það er eftirtektarvert, aðjeinræði. Aumt er ástandið hjá
Aflinn á öllu landinu var uin
seinustu mánaðamót (talið í þurr-
urn smálestum) 2603 smál. og er
þaS . með bang minsta.móti, t. d.
4225 srnál. minna en í fyrra, 1902
smál. minna en í lritteðfyrra og
577 smál. minna en 1931.
Berlín, 12. mars. FÚ.
Lögreglan í Ungverjalandi
hefir eftir margra vikna leit kom
ist á snoðir um ólöglegan leyni-
fjelagsskap kommúnista, og
handtekið stjórn hans. Eru það
alt unglingar um tvítugt.
Engar frfeltir
af Byrdleiðangrinum.
Oslo, 12. mars. FB.
Frá London er símað til Sjö-
fartstidende, að vegna fárviðris
hafi amerískar stöðvar að und-
anförnu ekki haft samband við
Byrdleiðangurinn, sem á við erf-
iðleika að stríða. Skip Byrd’s,
Bear öf Oakland, er lagt af stað
til Dunedin á. Nýja Sjálandi.
London, 12. mars. FÚ.
■Eitt af skipum Byrds kom til
Nýjá Sjál. í dag, ög er ekki gert
ráð1 íýrir þvf, á'ð það fari aftur
ftúður í íshaf, hé-ldur verði það í
höfunum kringum Nýja Sjáland,
en. hafi stöðugt samband við að-
alíeiðangurinn, eða bækistöð
Byrds í Hvalfirði.