Morgunblaðið - 15.03.1934, Page 1

Morgunblaðið - 15.03.1934, Page 1
 flkHbla?: Isofold. 21. árg. 63. tbl. —- Fimtudaginn 15. mars 1334. ísafoldarprentsmiðja hJ. GAMLA BÍÓ 08 9090801 ttT. Gullfalleg og efnisrík talmynd í 12 þáttum eftir leikritinu „Smiling Tbrough", eftir Cowl & Murfin. Myndin er tekin af Metro-Goldwyn-Mayer og lilaut heiðurspening úr gulli, sem besta mynd Bandaríkjanna á árinu 1933. Aðalhlutverk leika: NORBIA SHEARER og FREDERIC MARCH. Leikkvöld Mentaskólans 1934. möiíaiseml os ihrmtlr eftir Reihmann og Schwartz — Emli Thoroddsen. (Leikstjóri: Bjarni Björnsson) verður leikið í Iðnó í kvöld (finitudag) kl. Sy2. í síðasta slnn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1. ——^.„.-'."TmTTnirrn-Mirnn wnllMw é'niiiinni'iii'HiiniMniminiwi'iiWiwiKMiW'iw iii'nni'—yiwiwniiiiinnin1 «wwwwii'iíii»wiiiM>íiw»wiiiiwiiiinwniiwinm Blómlaukarnir eru komnir í Flóru. Ranuklur, Georgínur, Gladiólusar, Anemónur og Begóníur. At- hugið að kanpa laukana sem fyrst, því aðra pöntun fáum við ekki, og’ fallegustir tegundirnar geta fljótt gengið upp. Vesturgötu 17. Sími 2039. SkíHafÖB* yfir kföl. Skíðafjelag Reykjavíkur fer næstkomandi sunnu- dagsmorgun kl. 6, með e.s. „Suðurlandi“ að Foss- á í Hvalfirði, ef þátttaka og veður leyfir. Farið verður á skíðum frá Fossá yfir Kjöl að Stíflisdal og Svanastöðum og þaðan með bílum til Reykjavíkur. Listi liggur frammi hjá formanni fjelagsins, kaupm. L. H. Miiller. Þátttakendur gefi sig fram fyrir kl. 6 á laugardagskvöld. Stjórnin. Ábyggilegur maður, vanur allri sveitavinnu og sömuleiðis byggingum og aðgerðum húsa, svo sem að mála, veggfóðra og dukleggja, múra og annað því um líkt. Qetui’ einnig haft á hendi umsjón með vjelum. Ennfremur van- ur verkstjórn. ðskar eftir atvinnu frá og með 1. júní eða fyr. „Tilboð merkt „FJÖLHÆFUR“ sendist A. S. í. Hljómsveit Reykjavíkur. Meyjaskemman verður leikin á morgun, föstudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun frá kl. 1. —-- Sími 3191. English Lessons. English woman, well edueated Ii.R.A.M., (Piano) Trained Royal Academy Music, Lottdon; member Royal Society of Tachers Travel- led; would like post as teacher of English and for musie, or as English Compamon, free Marse 31. Upplýsingar hjá Þórdísi Víum, sími 2151 eftir liádegi. Þessir skór kosta aðeíns 10.50. Ýmsar aðrar tegundir af ódýrum kvenskóm nýkolnnar. INiar Dlöfur teknar upp (gœr: My song goes round. Close your eyes. Did you ever see a dream. On a steamer. The cage in the Window. The last round up. Some of these days. La— Di— Da. En Dag er ikke levet. 'atrínVtÖQp Nýja Bíó flótta- maður Átakanleg mynd, bygð á sannsögulegum viðburðum úr lífi Robert E. Burns, sem dæmdur var saklaus í 10 ára þrælkun- arvinnu í Georgia og tókst að flýja þaðan. ’ Aðalhlutverkið leiknr einn mesti skapgerðarleikari Banda- ríkjanna: Paul Muni. af frábærri snild. Auk hans m. a. GHenda Farrell, Helen Wind- sor, Hele Hamilton o. fl. — Börn fá ekki aðgang! — Sími 1544. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að mín ást- kæra eiginkona, Guðrún Sveinbjarnardóttir frá Kothúsuin, and- aðist í gær. p.t. Reykjavík, 14. mai-s 1934. Þorv. Þorvaldsson. Hljóðfæraverslun. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að minn elskaði eiginmaður, Kristinn Sigurðsson, bryti á e.s, Gullfoss, andaðist á heimili sínu, Bergþórugötu 23, þann 14. þ. m. Jarðarförin ákveðin Mðar. Jóhanna Guðlaugsdóttir. ' n/x*-irr^msef^*sa Hjer með tilkynnist, að jarðarför móður og tengdamóður okkar, Guðrúnar Zoega, fer fram frá dómkirkjunni, föstudaginn 16. þ. m. og hefst með bæn frá heimili hennar, Ingólfsstræti 7B kl. iy2 síðd. Dætur og tengdabörn. Ihúð tveggja til þriggja herbergja, með öllum nútíma þægindum óskast 14. maí. — Tvent í heimili. Skilvís fyrirfram greiðsla. Tilboð, auðkent „2827“ sendist A. S. í. eða í póstliólf 914. WJ| er nafnið á síðustu fjölmyndavjelinni. Með henni má taka myndir, margar eða fáar eftir vild. Sýnishorn af myndunum frá ljósmyndastofu minni eru á Laugaveg 46. Allar venjulegar myndir telmar eius og áður. JÓN J. DAHLMANN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.