Morgunblaðið - 20.03.1934, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Keisarakrýningin í Manshuko.
Prá keisarakrýningunni. Keisarinn í evropeiskum búningi og með
gleraugu. Hægra megin við hann Hishikari hershöfðingi, sendi-
herra Japana í Manchuko.
Ilinn 1. mars var Pu Yi krýnd-
ur til keisara í Hsinkiaug með
mikilli viðhöfn.
Pu Yi fór á fætur kl. 3 um nótt-
ina og fór í bað. Síðan 1 á hann
lengi á hæn. Eftir það snæddi
liann. on liafði áður fastað í 4
/
sólarliringa.
Kl. 7 um morgunin var hann
klæddur í pell. útsaumað með
drekarnyndum, og' síðan ók ljann
ti| Himnamusterisins. Pylgdu
honum ráðgjafar lians og enn
fremur fulltrúar japanska utan-
ríkisráðuneytisins í 12 eldrauð-
mn bílum.
Þegar til Himnamusterisinskom
gekk Pu Yi fvrst einn inn og
lagðist á haui frammi fyrir há-
altarinu. Síðan færði hann guð-
unum fór.iir sínar, en það var
jade, silki, korn, víii og trje. Því
næst kveikti liann í brjefi, sem
á var letrað eitthvert launungar-
mál til gnðanna. Stóð keisarinn
og beið þangað til reykurinn af
brjefinu hvarf upp undir hvolf-
þak musterisins_ En.á meðan fórn-
nðu prestarnir hvíturn uxa.
Að þessu Joknu var skotið 101
fallbyssuskoti. og keisarafáninn
var dreginn á stöng bæði í
Hsinkiang og Harbin. Sægur flug-
vjela fór listflug yfir nmsterinu.
og lreisarinn ók heim til hallar
sinnar, en báðum megin við veg-
inn stóðu kílónieterlangar raðir
hermanna. Þegar til hallarinnar
kont, . skifti keisari um föt, og
klæddist í manchukisk silkiföt og
setti kórónu á höfuð sjer. Þá kór-
ónu hafði Japans keisari gefið
honum. Settist hann síðan í há-
sæti. en umhverfis ]>að stóðu 700
menn af hinum nýa manchukiska
aðli, sem liann hafði stofnað.
Æðsti presturinn tók nú sverð,
sem roðið var í blóði hins hvíta
fornaruxa, og snart með því enm
keisarans. Er það gamall siður við
keisarakrýningu í Pelting. Síðan
afhenti forsætisráðherrann í
Munchuko honum innsigli ríkis-
itis, en það hafði Japans keisari
gefið,
Þá las Pu Yi keisari upp boð-
skap sinn, og var liann á þessa
leið:
— Vjer, Pu Yi keisari, sonur
sólarinnar og himnanna lteisari,
og keisari bæði í Manehuko og
Mongolíu. drottinn allra mansh-
uiskra og mongolskra þjóða.
setjumst í dag í hið gamla há-
sæti í voru ríki. Vjer óskum þess,
að sú stund sje nálæg, að allar
austrænar þjóðir sameinist og
skilji. að nú hefir verið útlielt
nógu miklu bræðrablóði, og að
allar gular þjóðir verða að standa
saman. Hver sá, sem að því vill
vinna, er velkominn til Hsinkiang.
yináttan við Japan er jafn óbi.f-
anleg og heimurinn sjálfur, og
ætíð skal hinn stóri fáni vors
milrla vinar Mikadósins, blakta
við hlið manehúrkiska fánans. —
Þennan boðskap las hann síðan
upp á svölum halhn-innar, yfir
niúgúum, sem safnast hafði saman
fyrir utan. Er mælt að þar hafi
verið ein miljón manna. Hafði
fólk streymt til borgarinnar und-
anfarna daga úr öllum áttum og
á öllum faratækjum, alt frá bif-
reiðum að uxakerrum.
Eftir þetta hófst hersýning með
trurnbuslætti og hornablæstri.
(Jengu fram hjá höllinni man-
chukiskar og japanskar hersveit-
ir í endalausum fylkingum. Keis-
arinn hafði þá enn haft fata-1
skifti og var nú í hershöfðingja-
I búning'i, en við hlið lians stóðu
3 japanskir yfirhershöfðingjar og
japanskur prins, sem var fulltrúi
Japanskeisara við krýninguna. En
engar aðrar þjóðir liöfðu ]>ar full-
1 rúa, því að Manchuko hefir ekki
verið viðurkent sjálfstætt ríki
af neinni þjóð nema Japönum.
Hátíðahöldin í Hsinkiang stóðu
í 8 daga samfleytt. Keisarinn út-
Iilutaði ókeypis mat og drykk
lianda fólkinu, og frá Tokio höfðu
verið sendar miklar birgðir af
lirísgrjóna-brennivíni. Ollum búð-
um var lokað, en íbúarnir fóru
unx göturnar með sprengingum
og hlemmaskellum, til þess að
fæla illa anda í burtu.
í Kína vakti þessi atburður
innilega sorg. Alls staðar voru
fjjnar dregnir í hálfa stöng, og í
Nanking sendu þjóðræknissinnað-
ir stúdentar út ávarp og stóð
þetta í því meðal annars:
— Niðurlæging Mansjúríu er
fullkomnuð í dag, og sonur svik-
aranna er krýndur. Framvegis
mun enginn Kínverji nefna hann
á nafn.
Síðan lögðu stúdentar blóm-
sveig með löngum sorgarböndum
á leiði Sun-Yat-Sen.
í Moskva var krýningarhátíð-
inni einnig tekið fálega. Þegar
henni hafði verið útvarpað, var
ixtvarpsstöðin í Moskva látin til-
kynna, að nú væri Japan og
Manchuko sameinað ríki og stæði
með alvæpni. En rauði herinn í
Síberíu væri viðbúinn. Man-
hinna fomu
verja, sem uppi var á 9. öld
fyrir Kristsburð. Auk viturlegi’-
ehuko mætti reiða sig á ]xað, að . ar löggjafar í mentamálum,
þeim megin við landamærin værn I setti hann Spai’tverjum þau í-
ekki y færri
Japan.
I . / , . . ,, v ' n uMiivixvi* ppi. j-íuo inuui v/iuujg pp
vopn heldur en í \ þrottalog, sem gerðu þa fræga. , ,x. £ „
1 * H kvæði, sem einn af starfsmonn-
Og af ollum þeim mönnum, sem , .*. ,
. , , V . ’ um verksimðjunnar a Alafossi
jeg hef, kynst, bæð, af afspurn hafði ^ vjð tœkifæri.
og , rauií, finst nijer S.gurjon viwi han„ ckki ,áta nafns síns
Pjetursson likastur Lykurgos. r ,
J getið, en kvæðið syndi ljost, hver
. vináttuhugur ríkir milli hús-
„ . , , , * bænda og starfsfólks á þeim
,„ga. Og ,eg v,l oaka þese, að all.r ^ val. Ie5il . vottur
þe,r skolamenn sen, hjer oru þeS8 að ekki er alt starfsf61k 4
staddir nu og bera andlega .og f , ,• . . .
, 6 . í , ,. Islandi orðið gagnsyrt af þeirri
hkamlega menning Islendinga n ,
.. oígastefnu, sem jafnaðarmenn
ryrir brjosti, og ]eg veit að ef þeir ,__, . , , . *
, „ 6 ,, 1 , og kommumstar hafa verið að
hata goðan vilja og ahuga, geta . * , „,,, . .
, . 7 . , / B prjedika, að verkafolk eigi
þeir beint straum manna og „ , n , * , , £
, , . * * , T fyrst og fremst að hata og of-
kvenna hingað að þessum í- , • ,
sækja vmnuveitendur sina.
Smdhðllin í íllnfnssi
var vígð á §unnudagínn.
Á sunnudaginn var bauð Sig- hjer eru hjálpi honum til þess,
urjón Pjetursson fjölda manna þó að sú hjálp geti varla orðið
upp að Álafossi til þess að vera jafn mikil og stórhugur hans
við vígslu hinnar nýju sundhall- stefnir að. Og það má ekki
ar, sem hann hefir reist þar. minna vera, þegar maður hefir
Voru það blaðamenn, íþi’ótta- brotist hjálparlaus í öðrum eins
frömuðir, alþingismenn, kenn- stórframkvæmdum eins og Sig-
arar o. m. m. fl. urjón, að land og þjóð þakki
Athöfnin hófst með því, að honum fyrir það, og þær þakk-
öllum gestum var boðið inn í ir færi jeg honum hjer með. —
Sundhöllina og skipuðust þeir á Hrópaði þá mannfjöldinn fer-
bekki meðfi-am sundlauginni, en falt húrra fyrir Sigurjóni.
Sigurjón Pjetursson helt ræðu Því næst lýsti ráðherra yfir
og skýrði frá tilgangi sínum því að sundhöll þessi væri opn-
með stofnun Iþróttaskólans á uð fyrir aimenning og hófust
Álafossi. Verður nánar sagt frá þá sundsýningar, sem mönnum
því síðar. | varð starsýnt á. Sjerstaklega
Þegar Sigurjón hafði lokið vöktu sundsýningar og dýfingar
máli sínu bað hann Magnús margra barna á aldrinum 7—13
Guðmundsson dómsmálai’áð- ára almenna athygli og aðdáun.
herra að opna sundhöllina til ------
alþjóðarnota. Ávarpaði þá ráð- Á eftir bauð Sigurjón öllum
herra gestina og mælti eitthvað gestum upp á góðgerðir. Og
á þessa leið: meðan setið var undir borðum
voru margar ræður haldnar, og
Sigurjóni og konu hans færðar
þakkir og árnaðaróskir fyrir
áhuga þeirra og dugnað. Meðat
ræðumanna voru Benedikt G.
„ , , , , Waage, forseti Iþróttasambands
að kynnast mannkynssogu, I* ^ porsteinn borsteímson,
mjer einna mest til koma sog- ,. ,. „. , . ,
_ , , . „ forseti Slysavamafjelagsms, dr.
unnar um Lykurgos, hmn fræga , ,, ,,
,.. . _ , : 6 „ | Guðmundur Fmnbogason (helt
loggjafa hmna fornu Spart-' . ,
* agæta ræðu fyrir. hond þeirra
foreldra, sem hafa átt börn sín
á íþróttaskólanum að undan-
förnu) og Ei'lingur Pálsson
sundkappi. Las hann einnig upp
Lykurgos
og Sigurjón Pjetursson.
— Mjer er það minnisstætt,
að þegar jeg var í skóla og fór
Hann vill sameina andlega og
líkamlega atgerfi allra Islend
þróttaskóla, og er þá vel farið.
Því að fyrsta skilyrðið til þess
að andlegir hæfileikar manna
fái notið sín, er það að þeir sje
líkamlega hraustir. Og þessi
Ujnhverfis borgir.a Hsinkiaug sk61j er stofnaður til þess að
er gnðarmikill murveggur. og er , ,
° ... e±‘a nkamlega hreysti manna
þetta aðal hliðið á honum.
IVÝ
BLOÐ
G.s. Island
og maga.sin. — Einnig
dönsku dagblöðin
í gær.
BúkklúiúH
Lækjargötú 2, sími 3736.
menn, unglingar og sjómenn,
hafi lært sund hjer að Álafossi.!
conm Er það stórkostlegur árangui
af starfi Sigurjóns. En þessi
tal.a mun óðum margfaldast
og kvenna í landinu. Skóli þessi
hefir nú starfað í 6 ár, og allir
sem hjer hafa verið, eða átt
börn sín hjer, eru stórhrifnir af
honum. Og áhugi Sigurjóns og
dugnaður er stórum virðingar-
vert. Enda þótt þessi ágæta
sundhöll sje komin hjer upp, fer annað kvöld Id. 8 til
er hún ekki nema byrjun að
því, sem Sigurjón ætlar sjer að Leith og Kaupmannanafnar.
gera hjer. (Um Vestmannaeyjar og
Það mun nú láta nærri að 800
Thorshavn).
Farþegar sæki farseðla í
, dag.
Tilkynningar
um vorur
vegna hinnar „ýjn Sundhallar, f
sem nu er opnuð. Og ef ekki
brestur fje, vona jeg að þess
verði ekki mjög langt að bíða
að Sigurjón komi upp öllum
þeim byggingum Iþróttaskólans,
sem hann hefir hugsað sjer. Er Tryg'gvag’Ötll
1 það ósk mín að allir þeir, sem
Sklpufirelflsla
Jes Klmsei.
- Sími 3026.