Morgunblaðið - 20.03.1934, Blaðsíða 5
Ú' * 'i. Jk i r. _ V
MORGUN BLAÐIÐ
4-ií
5
Kosningalögtn nýjti VI.
Úthlutun uppbótarþingsæta.
Þegar landskjörstjórn hafa bor-
íist sltýrslifr allar um kosningaúr-
slit í kjördæmunum, skal h ún
’koma saman til að úthluta alt að
11 uppbótarþingsætum til jöfn-
unar milli þingflokka, þannig að.
hver þeirra fái þingsæti „í sem
fylstu samræmi við atkvæðatölu
sína við kosningarnar“, eins og
þetta er orðað í stjórnarskránni
nýju og ltosningalögunum.
Úthlutun uppbótarþingsætanna
miðast við atkvæðatölu flokkanna
og fjölda þingmanna þeirra hvers
um sig, sem kosningu hafa náð.
Hverjum þingflokki teljast at-
kvæði á þessa leið:
1. Samanlögð atkvæði greidd
‘framhjóðendum flokksins í ein-
menningskjördæmum.
2. Samanlögð atkvæði greidd
framboðslista flokksins, eins eða
fleiri, í Reykjavík.
3. Samanlögð atkvæði greidd
frambjóðendum flokksins í tví-
■ínenningskjördæmum, sem kosnir
hnfa verið einir sjer,
4. Helmingvir samanlagðra at-
kvæða greiddra frambjóðendum
flokksins í tvímenningskjördæm-
•Um, sém kosnir hafa verið tveir
og tveir saman.
5. Helmingur samanlagðra at-
kvæða greiddra frambjóðendum
flokltsins í tvímenningskjördæm-
•um, sem lcosnir hafa verið með
frambjóðendum annara stjórn-
málafTokka. ,
6. Samanlögð atkvæði greidd
landslista flokksins.
Verkefni landskjörstjórnar er
svo að finna út:
1. Hvernig' uppbótarþingsætin
eiga að skiftast milli flokkanna,
•og
2. Hverjir frambjóðendur þing-
flokks Iiafi náð uppbótarþingsæti.
TJm þetta hvorttveggja setja
kosningalögin fastar reglur, að
vísu nokkuð flóknar, en reynt
skal að skýra þetta fyrir almenn-
ingi.
Skiftinjr uppbótarsæta milli
flokka.
Yið skifting' uppbótarsæta milli
flokka skal reikningsaðferð hlut-
fallsreglunnar notuð.
náð þingsæti í kjördæmi. Kom-
múnistaflokkurinn kemur því lijer
ekki til greina.
Hinir flokkarnir þrír fengu allir
þingmenn kosna, og er þá að at-
Ivuga: hvernig uppbótarsætin
hefðu skifst milli þeirra.
Alþýðuflokkurinn hlaut 6.864
atkv. og hefði fengið 5 kosna í
kjördæmunum eftir nýju kosn-
ingarlögunum, eða annað sætið
sem fjölgað er í Rvík. Koma þá
1.372 atkv. hak við hvern þing-
mann flokksins.
Pramsókúarf I okkurinn hlaut
8.530 atkv. og 15 þingmenn og
koma þá 568 atkv. bak við hvern
þingmann.
-S.j álf stæð isffokkiuánn lilaut 17.131
atkv. og' hefði fengið 18 .þingmenn
eftir nýja fyrirkomulaginu, eða
éinum fleira lijer í Reykjavík.
Af þessu sjest, að Framsóknar-
flokkurinn hefir fæst atkvæði bak
við hvern þingmann, og verður
því meðhltala lians hhitfallstala
kosningarinnar, þ. e. talan 568.
Til þess nú að finna hvernig
uppbótarsætunum ber að skifta
milli hinna tveggja flokkanna,
Alþýðuflokksins og Sjálfstæðis-
flokksins, skal deila tölu kosinna
þingmanna hvors flokks í heildar-
atkvæðatölu flokksins, fyrst að
viðbættum 1, síðan 2, þá 3 o. s.
f rv. uns síðustu útkomur geta
ekki orðið jafnari hlutfallstölunni
(568). Fyrsta uppbótarsætið fellur
til þess flokks sem hæsta fær út-
komuna í deilingunni, annað til
þess, sem fæf hana næsthæsta og
síðan áfram, uns búið. er að út-
hluta öllum uppbótarsætunum.
Útkoman hefði orðið sú, að Al-
þýðuflokkurinn hefði fengið 5
uppbótarsæti og Sjálfstæðisflokk-
urinn 6. Hefði þá Alþýðuflokkur-
inn haft alls 10 þingmenn og'
komu þá 686 atkv. á bak liverjum.
Sjálfstæðisflokkurinn hefði feng-
ið 24 þingmenn með 713 atkv. að
baki hverjum. — Geta má þess,
að örlitlu hefði munað á 7. upp-
bótai’sæti Sjálfstæðisflokksins(685
atkv.) og 6. sæti A1 þýðuf 1 okksins.
Hverjir frambjóðenda fá
uppbótarsætin?
eða fleiri, sem í kjöri liafa verið
í sama hjördæmi, skal einnig
nema þá alla, burtu af listanum,
nema þann einn fyrír hvert kjör-
dæmi, sem hæsta hefir atkvæða-
tölu.
Því næst skal raða þeim fram-
bjóðendum, sem eftir eru á list-
anum, þannig, að sá, sem liæsta
atkvæðatölu hefir, verði efstur,
sá, sem að honum frágengnum
hefir atkvæðatölu, er nemur
hæstri hundraðstölu gildra at-
kvæða í kjördæmi, næstefstur o.
s. frv. á víxl.
Ef þingflokkur hefir notað sjer
heimild þá, sem um var getið, til
íhlutunar um röð á landslista,
skal á sama hátt og áður segir
nema af skrá flokksins alla þá,
sem ekki koma til greina við út-
lilutun uppbótarsæta.
Þeir, sem þá eru eftir á skránni,
skiftast í þriðja hvert sæti lands-
listans í þeirri röð, sem þeir nú
eru, þannig að efsti maður á
skránni verður þriðji á landslist-
anum, annar sjötti o. s. frv., hafi
þeir eigi áður hlotið sæti á list-
anum með öðrum hætti.
Þingfl. sem fær uppbótarsæti á
rjett til jafnmargra varamanna
og' hann hefir hlotið uppbótarsæti.
Varasætunum er út.hlutað á sama
hátt og aðalsætunum.
___... ___________
t
Kristin V. Sigurðsson
bryti.
F. 27. júlí 1897. D. 14. mars 1934.
Fyrst skal finna meðaltpl at-
kvæða á hvern kjördæmiskjörinn
þingmann þess þingflokks, er
fæst hefir atkvæði á livern þing'-
mann, og er það hlutfallstala
kosningarinnar.
Til þess að skýra þetta betur, er
rjett að taka dæmi frá síðustu
kosningum og er þar stuðst við
tölur þær, er Hagstofan hefir birt.
Fjórir stjórnmálaflokkar tóku
þátt í sjíðnstu kosningum og lilutu
atkvæðamagn, sem hjer segir
(brotum slept):
Alþýðuflokkur ........... 6.864
Framsóknarflokkur ....... 8.530
Kommúnístaflokkur ....... 2.673
Sjálfstæðisflokkur ..... 17.131
Kommúnistaflokkurinn kom
engum frambjóðenda að í kjör-
dæmi og öðlaðist þá ekki rjett
til uppbótarsætis, því að stjórnar-
skráin og kosningalögin setja m.
a. það skilyrði fyrir rjetti til
uppbótarsætás að flokkur hafi 1
Þá er að líta á það, hverjir -af
frambjóðendum þingflokks hljóti
uppbótarsætin.
Uppbótarsæti hljóta frambjóð-
endur, sem fallið hafa í kjör-
dæmum, eftir reglum þeim, sem
kosningalögin setja.
Eins og áður er fram tekið, er
frambjóðendum hvers flokks rað-
að á landslista eftir stafrófsröð.
Einnig getur verið, að þingflokk-
ur hafi notað sjer heimild þá til
ílilutunar um röð á landslista, sem
kosningalögin leyfa, með því að
láta fylgja landslista skrá yfir
frambjóðendur sína í þeirri röð,
sem flokkurinn óskar að þeir
hljóti uppbótarsæti.
Þegar landskjörstjórn fer að
finna út, liverjir frambjóðendur
hljóti uppbótarsætin, nemur hún
fyrst hurtu af landsHsta alla þá,
sem náð hafa kosning'u í kjör-
dæmum.
Ef þá eru eftir á listanum tveir
— I dag verður borinn til
grafar Kristinn V. Sigurðsson,
bryti á Gullfossi, en hann ljest á
heimili sínu hjer í bæ 14. þ. mán.,
aðeins 37 ára að aldri. Kristinn
var fæddur að Steinhólum í
Grunnavíkurhreppi 27. júlí 1897
og ólst þar upp til 10 ára aldurs,
er hann fluttist að Víðidals-
á í Strandasýslu, en þar
dvaldist hann fram að tvítugu.
Kristinn var ekki borinn til auðs,
en framaþrá og dugnað átti hann
í ríkum mæli, og þrátt fyrir fjár-
hagsörðugleika braust hann til
menta, varð gagnfræðingur og
fór síðan á verslunarskólann. Á
þeim árum stundaði hann sjó á
sumrum, og upp frá því ól hann
þar aldur sinn að mestu, og lengi
var hann í siglingum á skipum
Eimskipafjelagsins.
Kristinn var maður prúður í
allri framgöngu og vinsæll mjög,
' enda trygglyndur og vinfastur.
Var hann jafnvel látinn af æðri
>•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••»<
Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er á einn
eða annan hátt sýndu mjer vinarhug, og glöddu mig
á 85 ára afmælisdegi mínum.
Jónas Jónsson,
Suðurgötu 31. — Hafnarfirði.
Þakka góðra vina kveðjur á sjötugsafmæli
mínu.
Þórarinn Þórarinsson,
Valþjólfsstað.
Skrifstofubæö
»
sú, sem Reykjavíkurhöfn hefir áður haft í Hafnarstræti,
er til leigu frá 14. maí. Upplýsingar í
Lífstykkjabúðinni Sími 4473
sem lægri, og enga átti hann
óvini.
Kristinn var kvæntur Jóhönnu,
dóttur síra Guðlaugs Guðmunds-
sonar, og eignuðust þau hjón 3
syni, sem allir eru í bernsku.
Við vinir hins látna söknum
hans vegna mannkosta hans, og j
úygglyndis, en þyngstur harmurj
er kveðinn eftirlifandi konu hans j
og sonum, enda var heimilislíf j
þeirra hjóna til fyrirmyndar.
Vertu sæll vinur! Líf þitt var!
stutt, en fagurt.
Fylgi þjer gæfan inn á ókunna j
landið.
M.
Oardlnu-
lauln
þykku, komín aftur
og margt íleira.
ManGleiter,
Sími 3894.
■ er Iiann þurfti með, oftast úr
Sveinn Magnússon : greipum Ægis. Hann var prúð-
menní í framkomu en þó engínai
Tnttugasta og þriSja f. m. lauk heigtlll og hjelt fast við skoðtin,
a Vífilsstöðum hinni stuttu æfi
Sveins Magnússonar frá Neðra-
bæ við Arnarfjörð. Þar var Sveinn
fæddur 8. júní 1905 og þar ólst
hann upp hjá foreldrum sínum til
fullorðins ára. Eftir að liann var
þá er hami áleit rjetta. Enginn
'liávaða-maður var Sveinn í
stjórnmálum, þó unni hann ætt-
jörð sinni og þjóð og var fús að
vinna fyrir iiana á þeim vett-
vangi er hann gat og þar sem
upp komhm, stundaði hann fisk- hjmn áleit að hún þyrfti mest
‘veiðár frá heimili sínu og var um
Sveinn heitinn var mikils virt-
ur, bæði sem starfsbróðir og sem
hluta æfinnar og mátti heita að | forraaður Haiui sýndi það) að
stund formaður á bát föður síns.
Hann var lieilsuhraustur mestan
hánn vissi ekki hvað veikindi
hann hafði göfugmensku í ríkum
voru
nema fjóra síðustu mánuð-jmæli meg þyí að hjálpa
ina sem hann lifði. Var því frá- j
fall lians sviplegt og óvænt.
og syna
t.rygð þeim, sem bágt áttu og fáa
játtu að. Þykir#skylt að minnast
Hún var ekld mannmörg lík- þesg hjer _ Þ6 að Sveinn væri
fylgdin, sem fylgdi líld Sveins tilj{lulur j skapi og flikaði m með
skips. Hjer var þó fallinn frá hinar helgnstu tilfirmingar
uiigur maður, sem skaði var fyrir
þjóðfjelagið að missa. Hann var
húinn þeim kostum, sem prýði eru
á‘ hverjum manni. Hann var at- haim borinn til moldkr' á Bíldn
sinar,
má hafa það fyrir satt, að vonin
um eilífðina hafi verið ríkjandi
í huga hans. Hinn 10. þ. m. var
orkusamur og' fylginn sjer í )>ví er
hann tók sjer fyrir hendur, enda
var hann af engum aukvisum
dal. þar sem hentast þykir að
minnast vinarins, sem var avo
snögglega í burtu kippt. — Vinir
kominn, þar sem hann var fjórði 8veins höf8u vænst mikils af hon
maður frá Sveini Einarssyni Í 'UM N(- trega þeir hanm Sárast
Hergilsey, sem drukknaði 1801 og þ;tur þó sorgin nnnustu hans> for_
fímti maður var hann frá Eggerti og svstkini En þau hugga
Olafssyni, sama stáðar. Eu Eggert vig þag> &g þau fái að sjá
var frábær fyrir dugnað og fram- hann aftur á landi hinna Hfernla.
sýni. Sveinn Magnússon var
nægjusamur og sparsamur og
i beimtaði ekki mikið af öðrum,
heldur aflaði sjer sjálfur þess, 1
H. G.