Morgunblaðið - 20.03.1934, Page 6
Nýkomnar
kwentöskur
svartar ogr mislitar
úr tískuskinnum,
verð frá 9,85.
Margir fallegir smá-
munir til að hafa í
veskið, myndaveski,
visiet-kortamöppur,
^reiður, speglar og
m. fl., kærkomin
laekifærisgjöf
Sfjórnmálaflokkar
og framfíðarviðhorf.
Leðurvörudeildin.
Hljóðfærahúsið
Af Norðurlandi er blaðinu skrif-
að: —
Þar sem ahnennar Alþíngiskosn-
ingar eiga fram að fara eftir fáa
ur landsins og saman stendur af
öllum stjettum, og sósíalistisku
flokkanna hins vegar, jafnaðar- og
Framsóknarflokksmanna, að með-
mánuði, er ekki úr vegi að hver j töldum Kommúnistaflokknum. Þar
hugsandi og samviskusamur kjós
andí, fari að gera sjer ljóst, hvern
af stjórnmálaflokkunum honum
beri að styðja, svo að atkvæði
hans megi sem best ná tilgangi
sínum, þeim sjálfsagða tilgangi
að stuðla að alþjóðarheill fram-
vegis. Hverjum einstökum kjós-
anda þarf að vera þáð ljóst að á
hans atkvæði eins, g'etur oltið mik-
, ið um það, hvernig f jármálum
jþjóðarinnar og öðrum málum henn
Banka.Stractí 7. ar verður stjórnað næsta kjör-
Atlabúð
Laagaveg 38.
Siiijöi*
og Oslar
nýkomíð.
S3
Gúmmíbuxur.
Okkar ágætu, eftirspurðu
gúmmíbuxur, fyrir börn og
fullorðna, eru komnar aftur.
Margar fallegar, ódýrar
tegundír.
Ávalt best að versla í
DÍ5U8L'
Feitisrótin reið í hlað,
' rösk og mótað enni,
ketilsótinn kom \>& að
karl á móti henni.
OTfcmuimiL i I—
Bankabygg.
Bankabyggsmjöl.
Mannagrjón.
Semulegrjón.
Bækigrjón
fást í
oo
tímabil, 4 árin næstu. Frá þessu
sjónarmiði, og það er hið eina
rjetta sjónarmið, hvílir mjög þung
ábyrgð á hverjum kjósanda.
Enginn flokkur eða flokksfor-
ingi er að vísu svo fullkominn, að
ekkert megi að finna, en þetta er
þó afar misjafnt, og er þá skylt
að fylla þann flokk sem mestar
Iíkur eru til að megnugur sje þess,
að takast á hendur það viðreisnar-
starf á sviði fjármálanna, sem
mest af öllu er aðkallandi. En ó-
hætt má fullyrða það, að til þess
að slíkt starf verði unnið, er höf-
uðskilyrði, að einn sterkur meiri-
hlutaflokkur fari með stjórn,
landsins. Stjórn sem á tilveru sína
undir stuðningi eða hlutleysi
tveggja eða fleiri flokka, og það
jafnvel stjettaflokka, verður aldrei
annað en vanmáttug' hrossakaupa-
stjórn. Þetta þurfa kjósendur vel
að athuga, að það, að styðja smá-
flokka — dægurflugur sem svo að
segja deyja í fæðingunni — er
yerra en gagnslaust, það er beint
tií þess að viðhalda óheilbrígðu
og skaðlegu stjórnarfari, leiðir tll
stjórnleysis, því þessir smáflokk-
ar verða aðeins verslunarvara sem
stærri flokkarnir bjóða í á víxl,
en kaupverðið er þjóðin látin
borga í allskonar fjáraustri og
bitlingum.
Stjórnmálaflokkarnir eru nú
orðnir 6, að nafni til, en 3 þeirra,
Kommúnistar, Þjóðernissinnar og
hinn nýfæddi „Bændaflokkur“ eru
aðeins flísar klofnar úr stofni
hinna 3 stærri flokka VegPa inn-
anflokks ágreinings eða dutlunga
einstakra manna og valdabaráttu
þeirra.
Síðan 1918 að sambandsmálið
hlaut bráðabirgðarlausn, hafa
smám saman skapast nýir flokkar
um höfuðstefnur í innanlands mál-
um. Framan af var þetta alló-
skýrt, en með hverju árinu hafa
höfuðandstæðurnar skýrst betur
og betur, annars vegar hin óþjóð-
lega sósíalistastefna sem vill koma
á hverskonar einstaklingsófrelsi
og höftum. Reyra allan atvinnu-
rekstur í dróma ríkiseinokunar en
meir og meir rýra eignar- og at-
hafnarjett og persónulegt sjálf-
stæði einstaklingsins, hins vegar
sjálfstæðis eða sjereignarstefnan
sem starfsaðferð Þjóðernissinna, en
ekki höfuðstjórnmálastefna er í
f.S. I.
iiisbiriirBót i. s.r.
ósamræmi við Sjálfstæðisflokkinn,
verður auðvitað • að vænta þess,
að þeirra gætl ekki við næstu kosn-
ingar öðruvísi en sem eindreginna
stuðningsmanna Sjálfstæðisflokks-
ins. — Um hinn nýútsprungna
„Bændaflokk", sem enn er ekki
vitað að telji nema 5 menn: þrjá
hélaunamenn í Reykjavík, 1 kaup-
fjelagsstjóra og 1 bónda — að
hálfu, því hann er nú líka launað-
ur starfsmaður í Reykjavík, verð-
ur ekkert sagt. Að þessum föllnu
englum Framsóknarflokksins tak-
ist að ná þeim tilgangi með flokks-
stofnun sinni, að skapa sjálfum
sjer möguleika til þingmensku,
verður að teljast óhugsandi.
Hjer að framan er Framsóknar-
flokkurinn talinn til hinna sósíal-
istisku flokka. Síðan 1927, að
mmsta kosti, að hann tók við
stjórn landsins með hlutleysi sósí-
alista hefir hann ótrauður unnið
að ýmsum stefnumálum þeirra í
löggjöf og stjórn og því er í
mesta máta undarlegt að bændur
skuli hafa stutt hann eins lengi
og raun er á orðin. En síðustu at-
burðir, kapp meirihluta þing-
flokksins á síðasta þingi, að
mynda stjórn, í beinu samstarfi
við sósíalista og samningur sá er
flokkarnir gerðu, svifta fyrir fult
og alt bændaflokksgrímunni af
Framsóknarflokknum, og opin-
bera, svo ekki verður um vilst,
hina raunverulegu stefnu ráða-
manna hans,
Viðhorfíð er þá þetta. Sjálf-
stæðisflokkurinn er samkvæmt síð-
ustu kosningum nálega helmingur
allra kjósenda landsins og' einasti
fiokkurinn sem nokkrar líkur eru
til að myndað geti hreina meiri-
hlutastjórn upp úr næstu kosn-
ingum. En svo framarlega sem
þingræðið á ekki að fara alveg
út um þúfur, verður að leggja
hina ríkustu áherslu á það, að
‘slík meirihlutaflokksstjórn fáist.
Á síðasta þingi var upp gefist við
það að mynda þingræðisstjórn fyr-
ir þá sök eina, að enginn einn
flokkur hafði meiri hluta þing-
manna. Úr þessu verða kjósendur
landsins að bæta við næstu kosn-
ingar, og verður ekki sjeð að slíkt
meg'i verða á annan veg en þann,
að styðja svo alment Sjálfstæðis-
flokkinn að hann fái nægilega
sterkan meirihluta í þinginu. Og
þegar á það er litið að kjósendur
þurfa fyrst og fremst að vinna að
því meðs atkvæði sínu, að koma
íjármálum landsins í heilbrigt
horf, í hendur þeirrar stjórnar
sem bjargað geti þjóðinni frá yf-
irvofandi gjaldþroti, þá verða þeir
að gera það upp við sig hvort
treysta megi Sjálfstæðisflokknum
hefst 17. júní 1934 á íþróttavellinum í Reykjavík.
þessum íþróttagreinum ef næg þátttaka fæst:
Kept verður í
bygð á alda gömlum þjóðlegum J í því efni. Er þá sú reynsla sem
grundvelli. Milli þessara 2 stefna fengin er áður, fjármálastjórn
verða við næstu kosningar og Sjálfstæðisflokksins annars vegar
framvegis aðalátökin, eða milli 1924—1927 og Framsóknarflokks-
Sjálfstæðisflokksins annars vegar ins og sósíalista hins vegar 1928—
sem nú er lang f jölmennasti flokk- 1931, bestur leiðarvisir. Á fyrra
1. Hlaup 100 stiku, 200 stiku, 400 stiku, 800 stiku, 1500 stiku,
5.000 stiku, 10,000 stiku. 110 stiku Grindahlaup, 4 X 100 stiku
boðhlaup, 1000 stiku boðhlaup (400, 300, 200, 100).
2. Kappganga, 10,000 stiku á vegi og vellinum.
3. Stökk: Langstökk, hástökk, þrístökk, stangarstökk, öll meðatrennu
4. Köst: Spjótkast, kringlukast, kúluvarp, slegg'jukast, alt betrihanda
köst.
5. Fimtarþraut (Olympisk)
Verðlaun verða veitt þrenn í hverri íþróttagrein, auk þess bikar
fvrir þann einstakling, er flest stig fær á mótinu. Einnig fær það
fjelag er hæsta stigatólu fær á mótinu, Allsherjarmótsbikarinn og
nafnbótina, besta íþróttafjelag landsins. (Handhafi K. R.) Öll fje-
lög innan í. S. í. hafa rjett til að senda þátttakendur á mótið og
eiga slíkar tilkynningar að sendast undirrituðum 10 dögum áður en
mótið hefst.
ATH.: Þátttökubeiðnum skal fylgja 1 króna fyrir hvern kepp-
anda í hverri íþróttagrein og kr. 2 fyrir hverja sveit. Verður gjaldið
endurgreitt þegar keppandi hefir kept í öllum þeim íþróttum, sem
hann er skráður í.
Virðingarfylst.
Stjórn Knattspyrnufjelags Reykjavíkur.
Takið effir.
í öðrum löndum t. d. Danmörku
hefir það færst mjög í vöxt, að
láta gleraugna „Experta“ fram-
kvtema alla rannsókn á sjónstyrk-
leika sínum,
Þessar rannsóknir eru fram-
kvæmdar ókeypis. Til þess að
spara fólki útgjöld, framkvæmir
gleraugna „Expert“ vor ofan-
greindar rannsóknir, fólki að
kostnaðarlausu.
Viðtalstími frá kl. 9—12 og 3—7.
F. A THIELE.
Austurstræti 20.
liflllis
BM
f
Danskar 5—15—25 watt 0.90
Japanskar 25—40 watt 0.80
Vekjaraklukkur ógætar 5.50
Vasaúr 2 teg. 12.50
Borðhnífar ryðfríir 0.75
Sjálfblekungar með 14 car-
at gullpenna 5.00
Sjálfblekungar með g'ler eða
postulínspenna 1.50
Skrúfblýantar Bridge 1.00
I
M.
Bankastr. 11.
tímabilinu stórlækka ríkisskifld-
irnar og byrjað er á mikilli skatta-
lækkun. Á síðara tímabilinu stór-
aukast ríkisskuldirnar og skattar
eru stórlega hækkaðir aftur á
fyrsta stjórnarári Framsóknar. —
Þessar stað reyndir eru svo kunn-
ar hverjum einasta kjósanda lands- j
ins, að ekki þykir þurfa að taka UMSLOG.
hjer upp tölur úr landsreikning-
um 100 tegundum úr að
unum. —
Eftir hið einstæða sukk Fram-
sóknar og sósíalista frá 1928 til
vorsins 1931 var það eitt hið Gul embættisumslog
velja í mörum litum, stærð-
um og' gerðum.
furðulegasta sem gerst hefir í ísl.
pólitík, að Framsóknarflokknum
skyldi aukast fylgi við kosning-
arnar þá um vorið. Þó ekki verði
sagt að síðustu kosning'ar yrðu
með öðrum eins ólíkindum þar
sem atkvæðatala Framsóknar
lækkaði úr ca. 36% 1931 niður
fyrir 25% 1933 og flokkurinn
misti 6 þingsæti, þá var fylsta
ástæða til að vænta miklu meiri
breytingar. Sýnir þetta hve kjós-
endur alment, sem bundnir eru
orðnir í flokki, eru tregir og sein-
ir að breyta til þó auðsæ og ótví-
í 15 mismunandi stærðum.
Pappír
og brjefsefni í blokkum,
möppum og lausum örk-
um.
Ritvjelapappír
margar þyktir og tegund-
ir, 4to og folio.
Þerripappír
hvítur, rauður og grænn,
(þykkur til þess að hafa á
skrifborðum).
12-pinniM