Morgunblaðið - 19.04.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.04.1934, Blaðsíða 2
2 M O R G TT N R T, A Ð T B Jpflcrgtm blaMÖ Útgef.: H.f. Árvalcur, Reykjavlk. Rltstjörar: Jön Kjartansson, VaJtýr Stefánsson. Ritstjörn og afgrelBsla: Austurstræti 8. — P*ml 1600, Auglýsingastjöri: E. Hafberg. Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Slcil 8700. Heimasímar: Jön Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stef&nsson nr. 4220. Árnl Óla nr. 3045. E. Hafberg nr. 3770. Áskriftagjald: v Innanlands kr. 2.00 á mánubi. Utanlands kr. 2.50 á mánuiSl í lausasölu 10 aura eintakitS. 20 aura meiS L.esbök. Sumri fagnað. *Með því að halda sumardag- inn fyrsta hátíðlegan, eflum við vorhug okkar íslendinga, sýnum hve ant okkur er um vorið og alt sem þess er. Þegar veðráttan er svo stirð, eins og stundum kemur fyrir, að almanakssumarið byrjar með frosti og hríðum, þarf karl- mensku til að halda dag þenna hátíðlegan. FTn þetta hefir þjóðinni tekist. Og svo mun verða í framtíðinni. Reykvíkingar, eða öllu held- ur barnavinir Reykjavíkur, hafa valið sjer þenna dag, til þess að sameina hugi bæjarbúa um vel- ferðarmál barnanna. Börnin og vorið. Vel fer þetta saman. Vor árstíðanna og vor þjóðarinnar. Með ári hverju eru það fíeiri og fleiri bæjarbúar, fjelög og einstakiingar, er á sumardaginn fyrsta leggja fram skerf sinn til þess áð styðja og” efla starfsemi barnavinanna. HARPA. Vornóttin er vikin á braut. Sólin hefir þurkað skam- degisstírurnar úr augunum og skín á ný eins og sú, sem valdið hefir. Dagurinn stækkar og finnur sinn þrótt, og sigurmátt yfir sortans veldi. Taflið er unnið. Veturinn er liðinn. Vorið stendur sigrihrósandi með bros á vör og blóm í örmum. Harpa! Hver hefir gefið vorinu fegurra nafn, en þjóðin, sem lengst á við að una skammdegið, dimmúðugt og þungbúið. Gleði og von, blómaangan, fuglasöngur og fossaniður. Alt er í þessu fagra, ljóðræna nafni. Hvílíkur munur eða þeg- ar veturinn nálgast. Gormánuður! Visnuð grös, búsum- stang og vetrarkvíði. Sumardagurinn fyrsti! Engin tilviljun veldur því, að fslendingar hafa gert þennan dag að almennum hátíðisdegi. Engin þjóð þekkir betur hina kaldþvölu myrkrahönd, engin heilsar veldis- sprota Ijóssins af dýpri lotningu og innilegri fögnuði. Engin þjóð hefir svo sem vjer etið af skilningstrje ljóss og myrkurs. Sólin kastar úfnum vetrarhamnum og tekur undir hljómkviðu vorsins. Sumardagurinn fyrstí er ljóssins há- tíð, dagur bjartsýni og framtíðarvona. Víð augum blasa langir ljósir dagar, heiðar kyrlátar nætur: Harpa! Sólmánuður! Q. Fisksalan. Eins. og atvinnuháttum ís- mestu eftírte'fet, Og dÓHshærir lendinga er farið, verður ekki rnenn meðai þefrra, hafa látið ben's á airnan l;ð í fjármála- það álit í ljós, að þessi sarstök starfsemí vorri, er meiru vald'i hafi orðið tií þess að halda verð- um afkomu alþjóðar en fisksal- inu uppi. Sú varð líka raunin an. Framleiðslá íiskjarins er svo 'á þegar í byrjun, að stórfiskur míkil, að örlitlav verðsveiflur hækkaði um ca. 15 Irónur skiþ- valda tapi og gróða, sem telja: pundið. Með það fýrir augum verður í hundruðúm þúsunda.; má áætla að samtökfiskíramleiS Ef verðlag í markaðsíöndunum ’ onda hafi þegar fært íslensku lækkar þó ekki sje nema um þjóðinni miljónstug fra,m yfii- V-2 eyri á kíló á 'ári, svarar það það sem verið hefði, ef ríkt hefði UI þess að íslenska þjóðin tapi : ami glundroðinn í þessum efh- nálega 1020 krónura á hverjurn urn'og var t. a. árið 1931. •uegi- Hinsvegar er fimm króna Þetta fyrirtæki er enn í upp- hækkun á skippund nægileg til vexti og hefir sannast að segja þess að svara afborgunum og látið mjög lítið yfir sjer. En þó Um leið.og minst er-sumar- dagsins fyrsta, og sumars þess, sem í hönd fer, er ekki hægt áðj láta hjá líða að minna á þaui verkefni, sem framundan eru meðal þjóðarinnar, og hversu mikið veltur á því, hvernig mál- um skipast á þessu sumri. Með hverjum degi fjölgar þeim mönnum, sem sjá það fylli- lega og viðurkenna, að vanda- mál vor verða því aðeins leyst, að við íáum hjer einbeitta .djóra rjk5g5ng. pögU vorri verður ekki bent á einhuga þjóðai. Þessi einföldu sannindi hafa neitt dæmi þess, að almenn sam- Sjálfstæðisflokkurinn einn hef- v.tanlega aJtaf verið hverjum tök hafi áorkao jafn miklu á. ir^haft fylgi hjerumbil helmmgs kuMuglím manni !jós. En þó kki lengri tíma,. allra kjósenda. hefir það því miður farið svo, •»----- Sjálfstæði8flokkurinnemnget-,að rekið hefir nokkuð á reið. ur sameinað þjoð vo^a ti sam j um fyrirkomulag fiskversl í^jóðvérjar buast við laftárástim. um úilausn unarinnar Eyrir þær iakir eru Merkiíeg æfing í Koln. íslendingar ótöldum miljónum LRP .18. apríl. FÍJ.. Framhaldsrannsókn á ávísanamálinu í Landsbankanum. Hvað líðnr seðlalivarlinai? Lögregíustjórínn sorpfréttarítarí. Sameígínleg krafa ttm fulíkomna rann- sókn á ölíum grunsemdum um mísfelíur í rekstrí bankanna. Tólf þúsund krónum var stol- allra nauðsynlegast, að hvergi ið frá Útibúi Landsbankans hjpr leynist skuggi af grunsemdum í bænum. um, að eitthvað það, sem ólög- Lögreglunni var afhent það legt er, eigi sjer stað innan vje- mál. banda bankans. Síðan hefir verið hljótt um Og fyrir allan aímenning, sem það. Það upplýstist, að seðla- við þ.ióðbankann skíftír, er nauð búntin voru horfin. Það var alt syn fullkominnar rannsóknar og sumt. Rauðu blöðin sögðu ekki stakt orð um þá misheppnuðu „rann- sókn“. Það mun þó mega telja með misfellum í banka, þegar slíkt kemur fyrir. alveg augljós. vöxtum eríendum skuldum er það svo, að í allfi verslunar-1 Lögregí stjórí. sorp- frjettaritarí. Rauðu-blöðin hafa birt stráks- legt hnútukast til Morgunblaðs- Rauðu blöðin kæra síg ekki i«s undanfarna daga, út af því, um frekari rannsókn á því máii. T. d. að blaðið prentaðí ekki upp Hversvegna? úr Alþýðublaðinu skýrslu, sem kölluð var frá lögregl ustjóra um Ávísanamálin. , '•"tta ávísanamál. Við byrjunarrannsókn á seðía. Enn fremur hafa blöð þessi hvarfinu kom það í ljós, að í fje- nuddað um það, að MorgunbL hirslum gjaldkera bankans aiyndi óska eftir því, að málið höfðu legíð ávísanir er ekki var ýrði svæft. ínnstæða fyrír. Hafa blöð þessi þótst finna Mál þetta sendi lögreglusjóri átyilu feíl þeírra getsaka, vegna til dómsmálaráðuneytisins. Það- Þess> a® hlaðið hefir ekki viljað, an var það senttil Iögreglustjóra :og,' viH ekki notast við lögreglu- í fyrrakvöld, með fyrirskipun- .stjóra sem fxjettaritara. um. að fram skyldí fara saka- Hermann iónasson er í þessu málsrannsókn, uvo úr því yrði máli sem öðru m fyrst og fremst skorið fýri’r dómstólum hvort málsvari og frjettasnati þeirra þessi ávísanameðfevð Lands- sorpbiaðá,. sem rauðu flokkarnir bankagjaldkera væri þannig gefa hjer út, vaxin, að þau varðaðí við lög. I Með frjettamensku sinni gef- brjefí ráðun. er svo fyrirmælt, ur hann þessum blöðum þær upp að höfða skuíi máf gegn fyrver- lýsingar, sem passa í þeirra pólit andi gjai’dkerum Landsbankans íska kram, án tillits t il þess þeim Guðmundi Guðmundssvni, hvernig þær eru fengnar, og hve Steingríini Björarssyni og Sig-, áreiðáníegar þær eru. utðí Sigurðssyni, svo og Eyjólfi Fi*á öndverðu hefir Morgun- Jchannssyni framkvaimdastjóra. blaðið haldið því fram, að full- | komih rannsókn á öllum þeim. misféilum,, sem kunna að hafai átt sjer stað innan bankansj, verði’ láti'rr fram fara. Vaðafl ranðu blaðanna únc Ranirsókn sjáífsögð og nauð- synleg. Síðírir iögreglustjóri sendi á- vísanamálið til ráðuneytisins hafa'rauðu blöðin hjer í bænum þessi mál, hefir í engu breytt ekki' lint látum með svívirðingar afStöða Morgunblaðsins, og yf- á framkvæmdastjóra Mjólkurfje frleitt: eigi borið annan árangnrr lag-sins, Eyjólf Jóhannsson. Og en þann, að sýna og sanna að nu upp á síðkastið hafa þau þan-menn þeir, sem að blöðurtum fátækari. í kvöld hefir verið fyrirskipað | jg sjg. ,jt af þvi; að svæfa ætti staixda Mta sjer á sama standa Hin dýrkeypta reynsla ársins að öllum gluggum í Köln skuli þetta ávísanamál í Stjórnarrað- ur» velferð bankanna og' aíment eiginlegra átaka vándamálánna. Kosningar til Alþingis faraj fram á Jónsmessu. Á þeim degt a Sjálfstæðis- iggl opnað5 augu fi8kframleið- lokað klukkan 21,15, að öll um- flokkurinn að fá hreinan þmg- enda^ gVQ að +:i! framkvæmda ferð skuli stöðvuð, nema farar- meinhluta. kom gnemma gumars 1932 var tæki hins opinbera, en þau skuli Vinnum að því, ungir gamlir. Það er hið fyrsta verk- efni sumarsins. inu. Hverjum hefði slíkur unrfan- dráttur orðið að gagni? Engum nema rauðliðuns. Þeir velsæmi, og að þessa menos skort ir algerlega rjettsýni og sann- íeiksást. Sjómannakveðja. Gleðilegt sum- ar. Þökk fvrir veturinn. Kveðjur. Skipshöfnin á Tryggva gamla. (FB, 18. apríl.). Óskum vinum og vandamönn-. um gleðilegs sumars. — Kærar 8em í stofnað Sölusamband íslenskra deyfa Ijós sín. Þá skuli og aliir fiskframleiðenda við þátttöku hraða sjer inn af götunum, og i einir hafa þann sið, að ausa póli- hvaðanæfa af landinu. Meginið flýta s.jer ofan í kjallara í hús-jf|ska andstæðinga auri, ef ein- |_af óseldri framleiðslu ársins um sínum, en áður skuli öll eld-j hver vegur er til þess, að komajgengst fyrir jrví. »8 sbemtiskipið 1932 fór svo um hendur Sölu- fim-efni hafa verið flutt burt af:af stað grunsemdum um, að eitt- Honte Rosa fari í ferð tiLNoregs íslands í sumar. Hjer í Rvík Norænafjelagið Hamhorg sambandsins. Síðastliðið ár jókst efstu hæðum húsa, Alt þetta ei' hvað í gerðum þeirra hálgistj0" þátttakan enn. Og eftir þeim til æfingar gegn hættu af Ioft- ‘ lög-brot. undirtektum, sem orðið hafa um árásum, og verður á sama tíma^ Fyrir bankagjaldkerana, sem kveðjur. — Skipshöfnin af línn ráðstöfun fiskjar yfirstandandi lokað fyrir ljósastraum bæjar- árs, hefir samtökunum enn vax- ins. ið fiskur um hrygg. Hefir stjórn veiðaranum Sigríði. : Sölusambandsins nýlega tilkynt, Fiskveiðar vi.8 Lofot. málið snertir, er það nauðsyn, 'að fá úr málinu skorið fyrir dóm-, . , ! nokkrai stólum. Fyrir Eyjólf Jóhannsson fram . ... . . | að trygt sje að áframhald verði; eru nú að hætta. í sl. viku hieldu kvæmdast.jói-a alveg sjerstak- 5 kr ^Kristián Stefánssor. ia starfsemi *þess á árinu, sem 12.000 fiskimenn heimleiðis. • lega nauðsynlegt, mann, sem Bolungavík 5 kr.. Frá ónefndum | nú er að líða. Aflinn nemur liðlega 84 milj. stjórnar umsvifamiklu fyrir- 1 tn. rullupylsur. Með þakklæti 1 Aðrar þjóðir hafa veitt þess- kg. eða 4i/2 milj. kg. meira en tæki. meðtekið, Har. Sigurðsson. um samtökum íslendinga hinafyrra. Fyrir þjóðbankann er verður skipið 25. og 26. júlí. Eyþór Stefánsson frá Sauðár- bróki. kom hingað með Goðafossi frá ITamborg. Hann. var þar í vikur; m. a'. til þess að kynnast hljómlist. Hann rómar mjög þær viðtökur og þá alúð sem liann mætti hjá formanni Noi’ræna fjelagsins í Hamborg hr. Wegner stórkaupmanni, er 'opnaði Eyþór aðgang að leikhús- það um og' hljómleikum. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.