Morgunblaðið - 21.04.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.04.1934, Blaðsíða 1
Isienska vikan byrjar á morgun. Það eru vinsamleg tilmæli frá stjórn ísl. vikunnar á Suðurlandi að verslanir sýni og bjóði fyrst og fremst Islenskar vörur með- an Isl. vikan stendur yfir. Þrenn verðlaun verða veitt fyrir bestu gluggasýningar á íslenskum vörum. gamla ríó msmmsmm Letty iveton. Áhrifamikil og velleikin talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Joan Crawford, Nils Asther, Robert Montgomery. Börn fá ekki aðgang. Alúðarþakkir vottum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, tengda- móður og ömmu, Helgu Emilíu Jóhannsdóttur. Ólafur B. Ólafsson, Sigrún Magnúsdóttir og börn. Hugheilar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð við and- lát og jarðarför litla drengsins okkar, Braga. Theódóra Stefánsdóttir, Þórmóður Sveinsson, Laugaveg 27 B. Sambandsfiing ungra Sjálfitæðismainia hefst í Varðarhúsinu kl. 8 í kvöld. Fulltrúar geta fengið aðgöngumiða á Landsfund Sjálfstæðisflokksins, með því að snúa sjer til skrifstofu Varðar, eða skrifstofu Mið- stjórnarinnar í Varðarhúsinu. — Dagskrá þingsins verður birt á fyrsta fundinum. —————wbhh—m>^i^ii inni i— ■ wiiiwii——canniir——tiiii iiuuhbííwo—»aw—4aoawp»mwK*ciaw^ Sumarfrakkar nýtt úrvat. Arni & Kfarni. Húsmæðar! Dflunlð sendisvelnana. Pantfð timalega Fjelag Híðtverslaaa i Reykjavik. LUHIUi IITIUWIIII n Við sem vinnum eldhússtörfin". Á morgun tvær sýningar, kl. 3y2 (nónsýning) og kl. 8. Lækkað verð að báðnm sýningunnm. Ath. 60 sæti og stæði seld ódýrt! Síðasfa sinn! Mmmzmmmm Mýja bíú levndarmál lækolslns. Mikilfengleg og' fögur Amerísk talkvikmvnd. Aðalhlutverk leikur hiun góð- kunni leikari: W% fít CHARO DARTHELME5S Sími 1644 Sjálfstæðismena! Borðiö altaf á „Heitt og Kalt“, Æfingatafla 1934. 1. fl. á nýja íþróttavellinum. Þriðjudaga ..... kl. T^/i— 9 Fimtudaga ...... — 9 —10*4 Laugardaga ...... — 7y2— 9 2. fl. á gamla íþróttavellinum. Mánudaga ...... kl. 9 —10 Miðvikudaga .... — 8 — 9 Föstudaga ...... — 7*4— 8M2 3. fl. á 3. fl. vellinum. Mánudaga ........... kl. 8— 9 Miðvikudaga ........ — 9—10 Föstudaga .......... — 91—10 Stjórnin. (Geymið töfluna). Islen§ka vikan. Munið að leita til okkar, úr miklu að velja. lÍiróttasamband * I§land§ boðar hjer með stjórnum allra íþróttafjelaga bæj- arins, íþróttaráðunum (S.R.IL, K.R.R. og' Í.R.R), svo og skólastjórum allra skóla hjer, á fund, mánudaginn 23. þ. m. kl. 8)4 síðdegis í Kaupþingssalnum (Eimskipa- fjelagshúsinu, ef.stu hæð). Umræðuefni: Sundmál Reykjavíkur og fleiri íþróttamál. Stjórn íþróttasambands íslands Kjör§krá til alþingiskosninga í Revkjavík, er gildir fyrir tímabilið frá 23. júní 1934 til 22. júní 1935, liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjarins, Austurstræti 16, frá 23. apríl til 22. maí næstkomandi, að báðum dögum meðtöld- um, kl. 9—12 f. h. og 1—6 e. h. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgar- stjóra eigi síðar en 3. júní. Reykjavík, 20. apríl 1934. f. h. borgarstjórans í Reykjavík. Garðar Þor§tein§§on. /esxiÍLivxjniwíLuún__, £T\ iÓ Allflr imphsi Ar I*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.