Morgunblaðið - 10.05.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.05.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ DgpDoí. ii iJFrúboðsfjelag kvenna heldur föstudao’inn kernur í i fund IBethaníu kl. á1/^. Stjðrnarkosming. , . , v " !’ Heimatrúboð leikmanna, Yatns- < tpmbert úppboð verður haldvð !^]f, g gamk ma j kvöld kL 8. við' Arnarhvál, þriðjudaginn 15. jAlllr velkomnir. 2 siðd. og verða þar j . Útvarpið í dag: 10.40 Veður- seld reiðhjól, skíðasleðar og ýms- ; |rep.nir. 11.00 Messa í Dómkirkj- ír aðrir óskilamunir. þá m. kl. Brunaútsalan öreiðsla fari fram við liamars-' högfi. Lögmaðurinn í Reykjavík Duglegur og ffölhæfur maður óskar eftir atvinnu strax. Tilboð merkt „Strax sendist A. S. í. unni (síra Friðrik Hallgrímsson). Tri.OO Miðdegisútvarp: Tónleikar (frá Hótel ísland). 10.00 Tón- leikar. 19.10 Veðurfregnir. Lesin dagskrá nœstu viku. 19.25 Erindi: Afg- Asgeirsson forsætisráðherra. 19.50 Tónleikar. 20.00 Klukku- siáttur. Frjettir. 20.30 Kvöld Ferðafjelags íslands. Útvarpið á morg'un: 10.00 VésCt- urfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.00 Tónleik- ar. 19.10 Veðurfregnir. 19.25 Er- indi U. M. F. í.: Vikivakar (Rann vejg Þorsteinsdóttir). 19.50 Tón- lleikar. 20.00 Klukkusláttur. Frjett. | ir. 20.30 Erindi: Vermennska í 'Dritvík (Lúðvík Kristjánsson ! [kennari). 21.00 Grammófónn : Lög óperum eftir Mozart. 21.20 •ýfípplestur (Brynjólfur Jóhannes- son).N'21.35 Grammófónn: Tsehai- lc^vsky: Píanókonsert No. 1 í B- moll. De gamle Nordbobygder ved Innbrot. \ fyrrinótt var far- 'mmmm Mýjar bækur: Verdens Ende. Eftir Poul Nörlund. Bók þessi lýsir lííi Is- lendinga í Grænlandi, og >er bygð á rannsóknpm þeim, er farið hafa fram ■á Herjólfsnesi, Görðum vfi' Brattahlíð. Verð 4.80 ób. Tbe Flora of Iceland anri the Færoes. Eftir ('. H. Ostenfekl og •Tohs. Gröntved. Verð 7.80 ib. -Jfrhannes v. Háksen Ludvig Holberg. -Jcan de Franee, þýtt- og sniðíð eftir íslenskum staðhátt- um af Rasmusi Rask. Gef- ið út eftir eiginhandarriti þýðanda, af Jóni Helga- syni, prófessor, Kaup- mannahöfn. Arerð 6.60 ób. Brev om Island av Uno von Troil. Gefið út af samfundet Sverig'e-Island, með inn- gangi eftir Ejnar Fors Borgström. Verð 4.80 ób. œ-MHtlKM ið inn um þakglugga á geymslu- TSsi Sláturfjelag's Suðurlands við Lindargötu og stolið einhverju af líll. Ekki var upplýst hver vald- Úl var að þjófnaðinum. Leikhúsið. Frú Magnea Sigurðs- son leikur nú aftur í kvöld hlut- verk sitt í „Mamji og konu“ Sig- rúnu Þorsteinsdóttur í stað Þóru Borg, sem -tók við hlutverkinu í veikindaforföllum hennar í febrú- a t. Þóra Borg leikur Siggu í kvöld, það hlutverkið, sem liún Tfbk fyrst. •„ Skógræktarfjelag íslands út- vegar mönnum plöntur og' frjó- kyisti í garða,, af bestu tegund- 4m. Allir hinir mörgu, sem ætla a§ skreyta umhverfis hús sín í vor, ætti að snúa sjer til Skógrækt arfjelagsins um upplýsingar og annað. Fram. 1. og 2. fl. æfing í kvöld kl, 7y2. Spegillinn kemur næst út laug'- a*daginn fyrir hvítasunnu. Aðálfundur knattspyrnufjelags- ins „Fram“, var haldinn s. 1. mánudag. í stjórn voru kosnir; Óiafiir K. Þorvarðsson formaður, Lúðvík Þorgeirsson, gjaldkeri, Á morgtm verða seídar í Hafnarstrætí 1 á hornintt þar sem áður var veíðarfæraverslunín. Allskonar Regnkápur / / FyTÍr dömur, herra og börn, Silkiolíukápur, Waterproofkápur allskonar, Gúmmíkápur, Linoxolíukápur, Rykfrakkar. Notið þetta sjerstaka tækifæri, or- fáið yður fallegar og: góðar kápur fyrir lítinn pening'. Það, sem eftir er af öðrum útsöluvörum verður selt áfram á Vestur- .efötu 3 (áður Liverpool). V eí ðarfæraverslunin •GEYSIR' Kenslukona: Jæja, Inga, get- urðu sagt mjer hvað mörg rif eru í þjer? Inga: Nei, jeg veit það ekki, jeg get ekki talið þau því að mig kitl- ar svo mikið. Hilmar Tliors lögfræðingur. ílafnarstræti 22. Sími 3001. Skrifstofutími: 10-12 og 2-5. GOfi OíiBð Harry Frederiksen ritari, g'éir Kristjánsson varaform. til sölu með tækifærisverði sýnis eftir kl. 1 feraút 6, 'Hafnarfirði. Ingíbjörg Benedíktsd. Ósk eftir herbergi, nieð ljósi. og hi'ta (til árs). Fyr- irfram greiðsla. Tilboð inerkt „Austurbær1' sendisSt, A. Au.sturstræti 17. Sigur- o£ Gbttskálk Gíslason brjefritari. Eimskip. Gullfoss fór til Vest- iffánnaeyja, Leith og Kaupmanna- ihafnar í gærkvöldi. Goðafoss er í ^gmborg. Brúarfoss er í Reykja- ýík. Dettifoss fór vestur og norð- úr í gærkvöldi.. Lagarfoss fór frá Siyiufiröi í gærmorgún á leið til Akureyrar. Selfoss kom til Leith í'gærmorgun og fór þaðan í gær- þviöldi. Bisp er í Reyltjavík. Sig'- rid fór frá Hull í fyrrinótt á leið tjl Reykjavíkur. í dag á Vestur f Strandarkirkju frá ónefnd- uni (gamall áheit) 5 kr„ K. V. 10 kr., Þorsteini (sent í brjefi) 5 kr.( F. F. 10 kr., G. E Biskups- .tjjngum 5 kr., H. T. 6 kr. > Samsæti Iveldu nokkrir vinir JÚlíusar Júliníussonar skipstjóra hqpum í gærkvöldi í tilefni af ^glingaafmæli hans. Voru þar 30-t—40 manns. Samsætið var hald- ið í veitingasölum Oddfellowa. Áfengú stolið. í fyrrinótt var innsigli tollstjórnar á á Til a ^ j oifengisskáp í Dettifoss og þaðan 4vs4@lið 11 heilflöskum og 8 hálf- flöskum af ljettum vínum. Málið er í rannsókn. Anna: Af hverju veistu það, að hann elskar þig?“ Sigga: Jeg sje það á því, hvern- ig hann horfir á mig þeg'ar jeg horfi ekki á hann. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur fyrir framan La.ndakotsspítala kl, 3.30 í dag. Meðal farþega með Gullfossi til útlanda í gær yoru: Pjetur Ingi- nmndarvson t slökkviliðsstjóri og frvi, frú Theresía Guðmundsson, usgfrúnar Lára Samúelsdóttirr og Emilía Borg. Guðlaugur Guð- mundsson bryti, _ Herluf Clausen kaupm.. Holger Clausen og síra Guðm. Einarsson. Hafnarf i arðarhöfn, Af veiðurn komu í gær Júní méð 42 fot, jSviði 70, 'Walpole 80 og' Kópúi' með 43 föt. Sjötugsafmæli á á morgun (11. maí) Erlendur Jónsson bóndi Mó- gilsá, Kjalarnesi. Ballet- og dansskóli ungfrú Ásu Hansolv liafði riemendasýningu í Iðnó á sunnudaginn var. Þessi sýning sýndi það, að ungfrú Ása Hanson er ekki einungis ágætur íiánskennari, heldur er hún gædd sjajdgæfri listagáfu. Sjálf hafði liún sarnið ýmsa þá dansa, sem þarria voru sýndir. Má þar t. d. nefna liollenskan dans, sem ung- frúin liafði samið og 3 nemendur jliinsivðu, svo og íslenskan söngva- Jvallet. með undirspili ísl. þjóð- laga; var unun að horfa á þessa dansa. Annars voru þarna sýndir övo margir fallegir dansar, en erfitt að greina á milli hver fall- egastur var. Gaman var t. d. að sjá litlu telpurnar (5—7 ára) í ,,baby“-ballettmum og svo eldri nemendur í ýmsum „sóló“-dönsum o. s. frv. — Foreldrar þurfa ekki að yðrast þess, að senda börn sín á dansskóla ungfrú Ásu Hanson; þan læra þar ekkert annað en það Tilbúinn | | | | áburður Þessar tegundir af tilbúnum áburði cri* komaiar: Nitroposka I G Kalksaltpjetur Norig Kalkammonsaltpjetur Superfosfat 18% Kali 40% Brennisteinssúrt Kali Brennisteinssúr stækja Kaupendur í Reykjavík og nærsveitum eru Jjeðnir að vitja pantana sinna sem allra fyrst, og var- aðir við að láta það dragast lengi. HbRrðarsala rlKlslns. T ilkynnið flutninga á skrifstofu Rafmagnsveitunnar, sími 1222, syo að lesið verði af rafmagnsmælum yðar á rjettum tíma. laf lagnsveita leykiavf kar sem fallegt er og heilsusamlegt. börnum, sem verið hafa á dans- Og' börnin sjálf geta best urn það skólánum, sem ekki þykir vænt borið, hvernig viðmótið er í skól- um þær mæðgur, ungft’ií Asu og anum. Það er víst leitun á jveim frú Hanson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.