Morgunblaðið - 12.05.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.05.1934, Blaðsíða 1
GAMLA BÍÓ Hefndir. Afar spennandi leynilögreglutalmynd. Aðalhlutverkin leika: George Raft, Nancy Caroll og Lew Cody. Börn fá ekki aðgang. Umbúðir: Umbtkðapappír: í rúllum frá 20—200 cm., fl. pappírstegundir og litir. í rísum fl. teg., litir og stærðir. Smjörpappír: fleiri stærðir og þyktir. Pappírspokar: allar stærðir, hvítir, brúnir og mislitir. Segígarn: fleiri litir og tegundir. Umbúðateyja: sjerlega góð í % og heil Ibs. kössum, fleiri stærðir. Keildverslun Gaiðars Gislisoaar Sími 1500. Han§. Dans. Skemtun heldur Karlakór verkamanna í Iðnó í kvökl kl. 9. Skemtiskrá: 1.. .Kórið syngur. 2. - Ræða. 3. Kvartett. 4. Upplestur. 5.. Kórið syngur. 6. Dans, Aage Lorahge. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl 4 í dag. — HoltavOrðubeiðl. Eftirleiðis verða bifreiðaferðir norður á Holtavörðu- heiði annan hvern dag, og lengra, strax og heiðin verður bifreiðum fær. Ódýr fargjöld. Bifreiðastjóri Ágúst Guðmundsson frá Hvammstanga. Blfieliistfii Sleinðóti. Sími 1580. LEKFJEUt KETUHILÍI Á morg-un kl. 8 Maður og tosa. Alþýðusýning'. Verð 1.50, 2.00. 3.00. Sítfasfa sinn. AðgÖngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1 - Sími 3191. Næsta frumsýning á fimtudag 17. maí Á móti sól. ’EYKJAFOSS MVUIWBÍi- «« HWKUIKWtll. Hafnarstræti 4. Ávextir: Sími 3040. Appelsínur. Epli. Bananar. Niðursoðnir: Flestar tegundir. Dömntöskur eru komnar. Fallegar og ódýrar. Versltmln Goðafoss Laugaveg 5. Til helgatlnnar: Hangikjöt. Nautakjöt. Kindakjöt. Bjúgu og pylsur. Harðfiskur ágætur. ísl. Smjör. Glæný Egg 12 aura. Ávextir og Grænmeti. Bjðrn lónsson, Sími 3594. Vesturg. 27 og 28 Silungurinn Kominn aftur. Nordalsíshús. Sími 3007. iýp bíú mmsmssa^a | Ungt og gamalt á ekki saman. Amerískur tal-og hljómgleðileikur frá Fox, er sýnir á spaugilegan liátt, kvernig oft vill fara þegar menn, komnir á pipar.sveina- aldurinn, giftast ungum nútíðarkonum. Aðalhlutverkin leika: Joan Marsh, Adolphe Menjou og Minna Gombell. Aukamynd: Hvalveíðar í Beríngssundí, fræðimynd í 1 þætti. Hafnarskriistolan er flutt í Hafnarhúsið Inngangur frá Geirsgötu. BRUHH-ÍISHIRH heldur áfran á REGMAPUM í Hafnarstræti I. Og á Vesturgötu 3. !(áður Lirerpool) eru seldar þœr vörur er eftir eru. Veiðarfæraverslunin GEYSIR" Milnersbáð éé 99 Laugaveg 48. Til sunnudagsins: Nautakjöt í „buff^ og steik. Alikálf akjöt. 1. fl. dilakkjöt. V ínarpylsur og miðdagspylsur. Ætíð nýtt kjötfars og hakkað kjöt. " íslenskt rjómabússmjör. Allskonar álagsvörur. Blómkál og gulrófur. íslensk egg á 12 aura. Sími 1505.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.