Morgunblaðið - 12.05.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.05.1934, Blaðsíða 5
F M O K G TT N B L A ^ T Ð Happdrætiið Þriðfl dráttur fór fram i gær. Vinnfngar 250. Þriðji dráttur í Happdrætti Iiáskólans fór fram í gær. Alls íMnar hendur. En djúpur skuggi 'hvílir yfir samningagerðinni. 6. • og 7. gr. sambandslaganna eða . ákvæðin sem veita Dönum víð- tæk rjettindi í landinu, einskon- ar ábúðarrjett á því. Og svo hins vegar ákvæðin þar sem þeim er falið að fara með utanríkismál - vor. En jafnframt þessum göllum • er oss í sambandslögunum rjett- ur lykillinn að fullu frelsi ís- voru vinningar 250, eins og í 2. drætti. Þessi númer komu upp: lands, rjetturinn til að segja sambandslögunum upp. Ef þessi ákvæði hefðu ekki staðið í sam- ■ bandslögunum, þá hefðu þáu aldrei náð samþykki Alþingis. Hjer að framan hefi jeg sýnt fram á hvaða örðugleikum upp- sögnin er bundin. Og þess vegna er svo mikil nauðsyn á því, að þjóðin sje vakandi í þessum mál- um, og aö atkvæðagreiðslan sje sem best undir búin. Yfirlýsingarnar á Alþingi 1928 voru einn liðurinn í þefm undirbúningi. Stig fyrir stig höfum vjer dreg ið rjettj vorn úr greipum Dana. Ef vjer tryggjum atkvæðagreiðsl una 1944, er Island alfrjálst. Hjer er ekki aðeins um sjálf- sagt metnaðarmál að ræða. Hjer er að ræða um eitthvert stærsta fjárhagsmál. Eiga Danir að hafa áfram ábúðarrjett á landinu? Eiga þeír að vera einskonar með- eigendur að landhelginni? Er unokkur Islendingur svo skapi farinn að hann vilji heldur að Danir eigi landhelgina með oss, en að vjer eigum hana einir? Jeg hygg að enginn íslendingur ■sje svo örlátur að hann vilji fryg^ja Dönum þennan sameign- .arrjett. Jeg held enginn íslend- ingur sje svo af göflum genginn. Með uppsögninni eignast ís- lendingar landhelgina einir. En trúa þá íslendingar Dönum iibetur fyrir utanríkismálum sín- um en sjálfum sjer? Eða eru þeir hræcldir við kostnaðinn? — Ekki er ástæða til að hræðast um varum. Vjer getum nú þegar ekki komist hjá því að hafa sendimann á Spáni. Vjer höld- um honum áfram. Vjer höfum sendimann í Danmörku. Vjer flytjum hann til London. Og svo yrðum vjer ef til vill að hafa sendimann sem væri bæði fyrir Norðurlönd og Þýskaland. Ann- •ars höfum vjer staðarræðismenn, •borgara erlendra ríkja, sem taka þetta að sjer fyrir ekki neitt. Og verða þeir oss ekki að eins miklu gagni og dönsku ræð- ismennirnir? Að því er snertir hina útsendu menn yfir höfuð, Jþá er vert að veita því eftirtekt, .að nú taka viðskiftamál þjóð- anna svo mikið til þeirra. Og hvernig er um þá — getum vjer trúað öðrum fyrir þeim en oss sjálfum? Er nokkur þjóð svo ó- •eigingjörn, að hún setji annara hagsmuni yfir sína eigin hags- anuni? Og muna nokkrir betur en vjer sjálfir eftir því hvers vjer þurfum. Hve mikla þýðingu gæti það t. d. ekki haft í ein- hverju brýnasta nauðsynjamáli voru, markaðsleitinni, að eiga sjálfir örugga menn erlendis. Einstöku menn segja — vjer eig- um ekki mennina til. En hvílík fjarstæða, hafa ekki mennirnir jafnan skapast af þörfinni fyrir þá. Er það ekki reynslan? Hvað ætli þjóðin hafi tapað miklu því að verslunarstjettin hafði er- lenda umboðsmenn í Danmörku löngu eftir að verslunin var orð- in frjáls. Hve mörgum miljónum? Og sýnir ekki reynslan það að versl unin komst fyrst í rjett horf þegar hin íslenska verslunar stjett dró verslunina úr höndum þeirra erlendu. Ekki vantaði oss mennina þar. Jeg held að það væri rjettara, miklu rjettara en að vera að tala um kostnaðinn og spyrja um hvort vjer höfum xáð á því að láta aðra þjóð fara Nr. 7088 hlaut kr. 10.000. Nr. 18491 hlaut kr. 5000. Nr. 5559 hlaut kr. 2000. Nr. 5288 og nr. 15611 hlutu kr. 1000. Þessi númer hlutu 500 krónur: 1520 3471 6080 9760 12420 14643 Þessi númer hlutu 200 krónur: Verslunin JAVA. í dag laugardaginn 12. maí, opna jeg undirritaður verslun nieð allskonar nýlenduvörur, hreinlætisvörur, tóbaksvörur og sælgæti á Laugaveg 74. Sel einungis góðar og vandaðar vörur. Reynið viðskiftin. Yirðingarfvlst. Verslunin Java. Árni Ó. Pálsson. Sími 4616. Sími 4616. 18542 32 2033 9572 11765 20096 755 42 L2 9733 11934 22238 1420 4509 10958 12277 22289 1543 7259 10960 12348 23651 1982 9170 10989 18358 24382 Þessi númer hlutu 100 krónur: 160 3559 7072 10571 15895 20308 183 3761 7089 10587 16583 20652 234 3819 7116 10829 16613 20936 241 3878 7119 10891 16761 21103 323 3893 7260 11017 16895 21380 680 3971 7263 11078 16970 21398 768 4032 7378 11405 17101 21870 1023 4308 7384 11722 17254 21882 1030 4360 7711 11764 17288 22037 1111 4389 7768 11791 17295 22209 1273 4430 7807 12032 17373 22264 1309 4606 7875 12151 17643 22272 1459 4628 8079 12258 17708 22420 1472 4849 8105 12278 18021 22530 1522 4909 8220 12327 18199 22781 1571 4920 8311 12470 18255 22854 1627 4937 8317 12655 18300 22968 1691 5023 8380 12683 18320 23246 1734 5036 8493 12791 18382 23262 1755 5062 8494 13088 18394 23377 1764 5089 8847 13132 18557 23584 1811 5130 8866 13213 18597 23802 1820 5193 9014 13279 18620 23986 1924 5209 9051 13772 18646 24054 1942 5271 9088 14184 18662 24171 2032 5339 9181 14262 18689 24184 2101 5485 9237 14326 18839 24368 2127 5642 9247 14676 19135 24442 2165 5836 v 9359 14788 19260 24583 2302 6046 9624 14836 19372 24764 2763 6311 9708 14875 19390 24793 2888 6415 9857 15114' 19576 24845 2963 6416 9967 15146 19949 24856 3147 6440 9993 15217 19961 3314 6562 10121 15466 20078 3395 6991 10565 15706 20164 með utanríkismál vor. þá verður þjóðin að standa al- Falaefni mest úrval í bænum. — Góðar vörur, gott verð. --BESTU RYKFRAKKARNIR.- G. Bfarnason & Ffeldsted Hvað er bónus ? Bónus er ágóði hinna trygðu og dregst frá iðgjöldum þeirra. Reiknast lijá Tliule árlega eftir fyrstu 5 árin. 99,4% af ágóða T h u 1 e rennur til þeirra trygðu í bónusum, en 0,6% til hlnthaf- anna. ------ Raunverulegir eigendur Thule e.ru þeir, sem trygðir eru hjá fjelaginu. því að Rekstrarkostnaður Thule er lægri p. c. en h.já nokkru öðru lífsábyrgðarfjelagi, sem starfar á íslandi, og }>að ]>ótt gTeiðslan til lilittlíafa sje reiknuð með kostnaði. Línuritið hjer sýnir hversu bónusinn í Thule hefir vaxið ár frá ári, talið í lieilum þúsundum (10. hvert ár sýnt). Yöxtur- inn er lilutfallslega jafn á árunum, sem á milli liinna tilgreindu ára eru. THULE er stærsta lífsábyrgðarfjelag á Norður- löndum, og stærsta lífsábyrgðarfjelag, sem starfar á íslandi. kr. 4,9 milj. 2117 1025 524 1 .11 N M « N N ffi O H Pl CO 00 <S C> <9 05 Ar: En það er eins og það sje altaf að bögglast fyrir sumum að Danir sjeu stórveldi sem haldi allri veröldinni í handarkrika sínum og að þeir geti verndað oss frá öllu illu. Og þó sýndi ó- friðurinn oss að vjer gátum ekki treyst á aðra en oss sjálfa. Is- lendingar geta alt, sögðu 2 Fær- eyingar, sem horfðu á hús það, er Nathan & Olsen höfðu bygt. Sumir hjer heima halda að Dan- ir geti alt. Þó Danir sjeu margfalt stærri en vjer, þá eru þeir smáir á al- heimsmælikvarða. Þeir hafa lítil áhrif á þ3u stóru ráð, sem ráðin eru í veröldinni. Jeg skil ekki menn, sem vilja fremur trúa Dönum en sjálfum oss fyrir utanríkismálum vorum. Sumir menn hafa aldrei lært neitt af sögunni og eru búnir að gleyma öllu. Jeg hjelt þeim væri þó að eiga sitt eigið varlega á verði. 1944 má ekki verða ár mis- takanna. Þjoð*in verður að hervæðast. Gamlir og ungir, menn og konur. AJ.lir verða að muna, að ef at- kvæðagreiðslan tekst, þá eigum vjer einir landið. Stofnanir vorar allar verða að Laugaveg 15. vinna í þjóðlegum anda. Engum má takast að trufla at- kvæðagreiðsluna 1944 með þvíj að smeygja inn hálfyelgju og bænakvaki til Daná. Hjer gildir þá að þeir sem ekki eru með oss eru á móti oss Lampar og skermar. A'ldrei liöfum við liaft eins mikið úrval og nú: Leslampar, borðlampar, vegglampar, — síðustu nýjungar — pergamentskermar, skinnskermar og silkiskermar, margar tegundir og litir. ----- Komið og sltoðið meðan nógu er úr aS velja. -—-- SKBRMABtÐIN, Sími 2300. niexandrativeiti Nýkomið: Þeir sem prjedika gegn sam-|í 50 kg. og 10 lbs. pokum. Þurk- | Agætt ísl. smjör. fækka. En á meðan þeir eru til, haftalaust. bandsslitunum og kvæði gegn þeim, eru fjand- menn þjóðkrinnar. Öðru vísi getur það ekki orð- ið. — Allir ærlegir ísleindingar vilja and kvaða- og Bergstaðastræti 35. greiða at- aðir og niðursoðnir ávextir. Kart- | öflur, egg og smjör. Ágætt þorska- | iýsi fæst ávalt. Versl. Biðrnlnn. Sími 4091 Hangikjöt. Saltkjöt. fsl. egg á 12 arra. Jóhannes Jóhannsson GrimdarstÍR- 2. Sími 4131.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.