Morgunblaðið - 12.05.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.05.1934, Blaðsíða 4
4 M O R G TT N B L * D 1 f» Sjálfstæðismálið (Útvarpseríndí) Eftir Sigurð Eggerz. veitingavaldið í slnar hendur. Hvað langt hefir margra Og er maður íhugar allar a- stæður þjóðarinnar á þessum alda framtak fleytt oss undir al-ltíma, dregur maður af þeim all- Mjer er sagt að Sigurður Nor- dal prófessor hafi sagt í ræðu í Stokkhólmi, er hann hjelt 1933: ^.Sjálfsiæði íslands“. ,,Guð hjálpi mjer“. Þegar jeg heyrði Sigurð Nordal kenna nýlega í útvarpinu, að hollast væri fyrir Islendinga að varðveita áfram sambandið við Dani, varð mjer að orði: „Sigurður Nordal“. „Guð hjálpi mjer“. I Stokkhólmi virðist mjer Sig- r ’ður Nordal haía hætt íslend- inga fyrir mark það, sem þeir hafa sett sjer í sjálfstæðisbar- áttunni. Hjer heima virðist mjer hann í útvarpinu reyna að vinna fyrir hinn danska málstað, gegn yfirlýstum vilja Alþingis 1928. Á Alþingi 1928 komu fram skýrar yfirlýsingar frá ríkis- stjórnirini um að hún vildi vinna að því, að sambandinu við Dani yrði slitið eins fljótt og unt væri. Samkvæmt sambandslega- samningnum má segja upp samn ingnum til endurskoðunar 1940. 3 árum seinna má segja honum ©ndanlega -app... — Skilyrði fyrir því, r.ð sam- bandslagasamningnum verði sagt endanlega upo, er að sameinaðs Alþingis Þ’ái bví ssm- þykki sitt, e.ð atkvæðagreiosla fari fram er '-V\. allra kjósenda á Islandi taki þátt í ,en :/\. hinna greiddu atkvæða sjeu með sam-, bandsslitum. Það er því á valdi íslendinga að segja samninghum endarslcga upp 1944. Ríkisstjórnin lýsti því yfir, eins og áður er tekið fram, að hún vildi vinna að þcssu.. Fcr- ingjar ailra flokka á Alþingi lýstu yfir því sama og ríkis- stjórnin, að þeir vildu segja samningnum endanlega upp eins fljótt og samningurinn leyfði. Samkvæmt þessu yrði samn- ingnum endanlega sagt upp eigi síðar en á árinu 1944. Óhætt er að fullyrða að þessi aðstaða Al- þingis bergmálaði í hjöl'tum allra Islendingf’.. Sigurður Norda! rís nú gegn vilja Alþingis og vilja þjóðarinn- ar í þessu megin’” 'li íslendinga. Prófessorinn í íslenskum fraé'ð- um rýfur nú þögnina um sjáif- stæðismálin, og úr hinu andlega vígi þjóðarinnar, háskólanum, er verið að lœða inn kennlngum hjá þjóðinni, sem gæti veikt vilja hennar og brotið á bak aftur trú hennar á sjer sjálfri. Hve mikil hætta stafar þ.jóðinni ekki af því, ef hinir ungu mentamenn vorir væru aldir upp í hinni al- dönsku skoðun, að vjer værum of litlir til þess að ráða ráðum vorum sjálfir. Einmitt fýrir það hvaða að- stöðu Sigurður Nordal hefir við háskólann, er það hin mesta hætta fyrir þjóðina, að hinum háskalegu kenningum hans sje ekki mótmælt og það fastlega í tíma. Og nú ekki fyrir löngu hefir( annar íslenskur rithöfundur, j Gunnar Gunnarsson, tekið í sama streng og Nordal. Hannj hefir í grein i Berlingi ámintj Dani um það að sleppa ekki höndunum af oss íslendingum. Hann vill að Danir varðveiti sam bandið. Og hann snýr sier móðj bæn í augunum til þeu’ra um um þetta, en Nordal snýr sjer með bæn í augum til íslendinga og vill að þeir verndi sambandið. Gunnar Gunnars on heldur að hinum andlegu vcrðmætum stafi hætta af því ao sambandinu sje slitið. Ætli Nordal sje ekki hræddur við það líka? Horfi menn í kringum sig^ Eru Svíar ekki sjálfstæð þjóð? Eru Danir ekki sjálfstæð þjóð? í Eru Norðmenn ekki sjálfstæð þ.jóð? j Og er ekki lifandi andlegt samband milli þeirra þjóða fyr- j ir það ? Hvað mundi sagt í Danmörku ; eða Noregi eða Svíþjóð, ef ein- hver.j.r af mentamönnum þjóð- arinnar risi upp og kendi að það væri nauðsynlegt fyrir hina and- legu þróun þ.ióöarinnar að hún afsalaði öðrum umráðin yfir ut- anríkismálum sínum, og veitti þeim rétt til afnota af landinu. Segjum að einhver danskur spá- maður kendi slíkan vísdóm í Danmorku. Sá maður mundi með vissu geta gert ráð fyrir að fá ókeypis vist á geðveikrahæl- inu Bistrup. Auðvitað dcttur engum í hug 'að segja binu andlega sambandi upp milli þjóðanna. Það er held- ur ekki hægt. Og jafn víst og þelta er, er og hitc að hið aukna sjálfstæði er vegurinn til auk- in-nar aridlegrar iramþróunar en ekki hið gagnstæða. \'.jer getum í einu orði á því sjef5 hvað eícirsóknarverð að- staða sú er, er vjer höfum í sam- bandinu við Dani, eins og það nú er, að sú óhaming.ja kæmi t. d. fyrir sambandsþjóð vora Da'ni, að önnur þ.jóð færi með utanríkismál þeirra og ætti sömu í,ök í Danmörku hlutfallslega og Danir eiga nú í íslandi, þá yrði þjóðarsorg í Danmörku. Og jeg er svo mikili vinur Dana, að .jeg vildi að slík óhamingja henti þá ekki. En ef þetta er rjett, og þetta er i jeít — þá má öllum vera ljóst að gáfuð þjóð eins og Dani>’ brosa háðbrosi að þeim Islendingum, sem telja það þ.ióð- arhnoss fyrir íslendinga að vera áfram í því ástandi, sem Danir telja þ.jóðaróhamingju fyrir sig að komast í. Saga vor sýnir að vjer verð- um stöðugt að vera á verði, og að vjer höfum haft stórtión af : ambandinu við Dani. Aðeins vil jeg minnast á öriáa drætti í sögu vorri. 1851 ætluðu Danir að fá Is- lendinga iil ao samþykkja al- gjörlega innlimun í Danmörku. gerlega erlendum umráðum? Hvað langt var menningar- starf þjóðarinnar komið? Hvern ig var landinu skilað úr höndum þeirra erlendu, sem farið höfðu með alt ráð þjóðarinnar? Ilvernig var því skilað úr höndum þeirra erlendu, sem af umhyggjusemi fyrir oss óskuðu mjög eindregið að halda áfram að vera forsjá þjóðarinnar? 1874 voru 72 þús. íbúar á öllu landinu, en í Reykjavík um 2500 íbúar. Af opinberum byggingum í Reykjavík voru: 1. Landshöfðingjahúsið, eða núverandi stjórnarráðshús. 2. Kirkjan (í mjög slæmu á- standi). 3. Latínuskólinn. 4. Prestaskólinn. 5. Tugthúsið. j 6. Smáspítali. Eng’ir æðri skólar voru hjer aör- I ir en latínuskólinn og prestaskól | inn. Læknaskólinn var ekki kom , inn, en þáverandi landlæknir j kendi þá læknafræði í hinni litlu I spítalabyggingu. ar hinar sömu ályktanir og af hinum þöglu tölum. Alls staðar er fátækt, fátækt —. Og þó J-^ðu ’mssir ríku ræktunarmögu leikar verið fyrir hendi allar þær aldir, er hin erlenda stjórn fór með völdin h.jer á landi voru. Og allar þessar aldir höfðu ríkustu mið veraldarinnar um-‘ kringt sterndur landsins. Og eftir allar þessar aldir — eftir forsjá erlendra stjórna á landinu í allar þessar aldir, þá standa hinar þöglu tölur eins og minnisvarði yfir því, hvernig landinu var stjórnað. Og því lengur, sem maður horfir á þess- ar þöglu tölur, því meir verður maður gagntekinn af einhverri einkennilegri, óljósri tilfinningu, maður finnur til sársauka yfir því, hve þung kjör forfeður vorir voru dæmdir til að búa við. Maður finnur til sársauka með hinni litlu þjóð, sem ekki mátti í friði búa að sínu. Tölurnar stíga fram og á- kæra.------- Myndir úr fortíðinni ber fyrir Enginn gagnfræðaskóli var í augu vor: Vjer sjáum bóndann landinu. Enginn búnaðarskóli, en fyrst seinna. um 1885, mun Torfi í Ólafsdal hafa byrjað kenslu í búnaði. Engin lagakensla var í land- fyrir framan búðarborðið hjá dönskum ístrubelgjum, einokun- aikaupmanni með gullkeðjú á maganum. Ilann stendur með húfuna í hendinni og biður í auð inu. Enginn sjómannaskóli yarjmýkt um björg. Og fyrir björg- í landinu. Jeg held að 2 lærðardna selur hanri sínar eigin vöruri yfirsetukonur hafi verið þá ájmeð því verði, sem káupmaður- inn ákveður. Raunverulega voru ö'llu Islandi. Ekkert hafskip til millilanda- sigiinga. Fáeinar skútur voru í börn seld á leigu Hafnarfirði, frá 15—40 lestir. Nokkur stærri hákarlaskip voru í Eyjafirði. Annars var sjávarút vegurinn rekinn á smábátum. Engir vitar voru á landinu. ;— Engir bankar. Engin brú. stúfur. landsins íjorl Ríkhþingiö á'ti að vera löggef- andi lyrir ísland í öllum stærri málum, en Alþingi Islendinga átti að hafa löggjafarvald í smærri málum heima fyrir. Byssustingirnir dönsku stóðu í kringum fundinn og innlimun- ina, en hinn íslenski kjarkur bil- aði ekki. Þegar Trampe sleit fundinum til þess að koma í veg fyrir að tillögur Islendinga væri rætídar á fundinum, þá sagði Jón Sigurðsson: ,,Jeg mótmæli í nafni konungsins og þjóðarinnar þessari aðferð“. Og þjóðfundar- menn tóku undir og sögðu: „Vjer mótmælum allir“. Og þessi mótmæli hafa verið eins og fáni yfir frelsisbaráttu vorri. Baráttan hjelt áfram. Danska stjórnin neitaði hvað eftir ann- að kröfum Islendinga, en var þó komin svo langt að hún vildi láta alþingi fá vald yfir sjer-málun- um og leggja fjárveitingavaldið í hendur þess. Með stöðulögunum 1871, sem ríkisþingið samþykti og alþingi mótmaélti, var ákveðið að Is- land skyldi vera óaðskiljanlegur hluti Danaveldis. I stöðulögun- um var ákveðið að fjárhagur Is- lands og Danmerkur skildi að- skilinn. Áður hafði ísland síð- ustu árin verið fært sem liður undir fiárlögunum, og var sá liður kallaður: „Islandske In- trader“. 1874 fær Alþingi fjár- Enginn brcutar- En hvernig var nú umhorfs í landinu er- Danir afhentu oss fjárveitingavald. Það er varla hægt annað en tárfella yfir því hve hart þjóðin var leikin. Eftir 1874 heldur sjálfstæðis- Útfluttar vörur voru fyrir um'þaráttan áfram. Þar var ekkert 4!/o miljón. Engar skýrslur eru um hve mikið land var ræktað, en túnasljettur munu hafa verið um 11 hektarar. Verslunin var orðin frjáls, en öll verslun, að minsta kosti umboðsverslunin, var á dönskum höndum. Eng'inn fáni sást hier nema danski fáninn. Glöggust mynd af öllu fjár- málaástandinu fæst með því, að líta á fjárlagafrumvarp það, sem af hálfu danska ráðherra- brotsins, sem var fyrir íslands höncl, var lagt fyrir loggjafar- þingið 1875, er þá kom saman. Tekjur samkv. frli’^- varpinu voru kr. 247,906,00 Gjöld samkv. frurri- varpinu voru kr. 203,788,88 Enginn smábotnvörnungur er svo lítill, að rekstrarreikningur hans sýni ekki hærri tekjur og gjöld en þetta fyrsta fjárlaga- frumvarp hins íslenska ríkis sýndi. Aðaltekjurnar eru tillag frá danska ríkissjóðnum Samkv. 5. gr. í stöðulögunum frá 1871 var ákveðið, er fjár- hagsskilnaður fór fri.m milli Is- lands og Danmerkur, að til Is- lands sjerstöku gjalcla yrðu úr ríkissjóði greitt árlega 30 þús. dalir, og auk þess aukatillag 20 þús. ríkisdalir í 10 ár, sem í þau 10 ár, sem þá fóru í hönd, fær- ist niður um 1000 ríkisdali á ári, þannig, að það sje alveg fall ið í burt að 30 árum liðnum. Útgjöldin eru aðal'cga út- hlje. Danski ráðherrann, eða ráðherrabrotið — því hann var samtímis dómsmálaráðherra í Danmörku, hjelt eldinum lif- andi. Lagasynjanir voru daglegt brauð frá 1874 til 1903. Lö^um um jafn sjálfsagt efni og brú á Ölfusá var synjað um staðfest- ingu. Dönsku stjói’ninni þótti vað ið á öt fusá hjá Laugardælum full gott fyrir Islendinga. Bar- áltan snerist nú meðal annars um að draga ráðherranri undan yf rráðum ríkisráðsins danska, og ía stjórnina inn í landið. Danir hjeldu ríghaldi í ríkis- ráðssetuna eða með öðrum orð- um: Þeir hjeldu ríghaldi í ein- ingu ríkisins. Jeg fæ ekki tíma til að segja hjer frá öllum þeim st j órnarskrárf rumvörpum, sem synjað var um staðfestingu á/ Loks 1903 var æðsta stjórnin flutt inn í landið. En mörgum Islendingum voru það hin sár- ustu vonbrigði að samkvaömt hinni nýju stjórnarskrá skyldi ráðherrann sitja í ríkisráðinu. — Þeirri aðalkröfu íslendinga var fullnægt að sfeðsta stjórnin' var flutt inn í landið. Þegar vjer loksins losnuðum við dönsku stjórnina, byrja stór- vægilegar framfarir í iandinu. Sími, eimskip, nýir bankar. Á örstuttum tíma gjörbreytt- ist alt líf íslendinga. En sjálf- stæðisbaráttan heldur áfram. íslendingar heimta ráðherr- ann út úr ríkisráðinu. Danir spyrna á móti. Vilja því aðeins viöld til embættisrekstrar ogis^PPa ríkisráðssetunni að um aðrar alveg óhiák,Tæmilegar greiðslur, en ekki ætlaði ríkis-, einn einasta eyri til at- rík-in tvö. Atökin harðna með ári leið verði trygð ríkisemingm. Á ríkið að vera eitt eða eru stjornm ---- ------ vinnuveganna, landbúnaðar eða hverjú. sjávarútvegs. Þeim hafði verið skilað í svo góðu ástandi. Hörðust verða þau þó í ríkis- ráði 1914. Loks 1918 í lok stríðs Þegar maður lítur á þetta f jár ins eru sambandslögin samþykt. la^afrumvarp dönsku stjórnar- Fu'llveldi íslendinga er viður- innar, horfir á bessar þöglu töl- kent. íslenski siglingafáninn er ur, þá verða þær Kví merkilegri, dreginn að hún. Rjett á eftir er sem lengur er horft á þær. Álls æðsta dómsvaldiö flutt inn í staðar andar fátæktin úr hverj- landið. Islendingar taka land- um einasta lið. 1 helgisvarnirnar að miklu leyti í "Bráarioss" fer í kvöld kl. 11 til Breiða- fjarðar oj? Vestfjarða. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádeRÍ í dag, t verða annars seldir öðrum. M.s. Dronning Alexandrine fer í kvöld ki. 8. — Kemur við á Fáskrúðsfirði með far- l>ega. Sklptafgreiðsla Jes ZlmsM. Tryggvagötu. — Sími 3025. Mikið úrval af allskonar púðri, kremi, hand- áburði, háralit og varasmyrsJ, tannpasta og brilliantine. Verslunln Goðafoss. Laugaveg 5. Fíai- bílarnir eru komnir. Komið, §koðið og reynið Verð og skíímáíar samkepnisfærír. Egill ViltiiálmssoR veitlngir. Þeir, sem vildu taka að sjer veitine:ar á Skeiðvellin- um við Elliðaárnar á annan í Hvítasunnu eru beðnir að snúa sjer, sem fyrst til Dan. Daníelssonar, Stjórnarráð- inu, sem Refur allar upplýs- ingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.