Morgunblaðið - 12.05.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.05.1934, Blaðsíða 7
MORGWNBLAÐIÐ 7 ívextir Nýir, Þurkaðir, Niðursoðnir. Haupsýslumenn flytur auglýsingar yðar og tiíkynningar til flestra blaðlesenda um alt land, í sveit og Við ið dívan og' einhverju fleiru. Að- faranótt sunnudagsins sást til tveggja manna vera að flytja dí- van á hjóli, líklega á leið til Reykjavíkm'. og hafa það senni- jlega verið þjófarnir. Málið er í rannsókn í Reykjavík og Hafnar- firði. Eldur kviknaði í gær á Lauf- aávegi 57, út frá miðstöð í mið- jstöðýarherbergi. Var slökkvilið- ið kvatt á staðinn og slökti það eldinn á skammri stundu. Framboðin. Auk þeirra, sem Íi&ur er getið, hefir Sjálfstæðis- ílókkurinn ákveðið þessi framboð. í Mýrasýslu: Guuar Thoroddsen |ögfr., fsafirði: Torfi Hjartarson lulltrúi, V estur-Hún ayatnssýslu: dr. Bjöx-n Björnsson. Fánalið Sjálfstæðismanna. Æf- Jng verður á morgUn kl. 10 f. h. j[ í. R.-húsinu. Eimskip. Gullfoss fór frá Vest- aiannaeyjum í fyrradag á leið til Leith. Goðafoss fer frá Hamborg i dag á leið til Hull. Brúarfoss fer jtíl Breiðafjarðar og Vestfjarða í pvVöld kl. 11. Dettifoss kom til Biglufjarðar í gær kl. 1—2. Lag- árfoss var á Akureyri í gær. Sel- Moderne Koleanlæqits direkte Expansion Fryserier íor Fislc, Fiskelilét og AgnsilcFú . Isvaerker med Kapacitet Ira 100 kg Is pr. Dag til 500 Tons eller mere .... Skibskoleanlœg al enKver Storrelse lor Proviant og Last , . . . Lige meget Kvad De onsker, giv os Opgaven, vi loser den godt og t i I r i m e I i g P r i s ! N0RREBROGADE 198 sjó - utan Reykjavíkut. foss var á leið til Antwerpen frá •o, '2.i , „ ... ... ,____-nmSLeith í gær. Bisp er í Reykjavík. Blaðið kemur ut vikulega l. * * * lU’tíiBigrid forífraoHull a miðvikud. a 8 s íður samanlímdar. — Auglýsið í ísafold og Verði. Veitíð því athygli hve fægingin er skínandi björt og enJingaryóð úi' Ffallkonti- fægilegintim. Þeir, sem einu ^}. siuni hafa not^ðj/jff Fjalikonu fægi- löginn, dást aðij^j. ]>essum kostum hang. E. L Elnagerð Reykjavlknr jmð hingað. I Stefnir V. 1. er kominn út. Sjálf iljæðismenn, sem óska að fá þetta aefti geta fengið það í Varðar- lúsinn meðan upplagið endist. „Maður og kona“ verður sýnt jannað kvöld í 36. og síðasta sinn. jSýningin er alþýðusýning, hin i af t.veim . Skátafjel. Ernir, Ylfingar. För- jum npp í skála á morgun kl. 9 f. þ., komnm heim kl. 12. Mætið all- ir á venjnlegum stað. Búið ykkur yel og hafið 1 kr. með. ;iU. M. F. Velvakandi heldur | síða.sta fund sinn á þessu starfsári : Kaupþingssalnum í kvöld kl. 9. Er þetta afmælisfaguaður fjelags- jns og' er öllum ungmennaf jelögum hpimill aðgangur. r Heimatrúboð leikmanna hefir samkomu í Hafnarfirði í húsi K. Íú U. M. í kvöld kl. 8þ2- Allir ýelkomnir. Togararnir. Af veiðum kornu í jfyrradag Belgaum með 60 föt og jtiilmir 61; í gæx- komu Skalla- jgrímur með, 68 föt og Tryggvi gymli með 66. j Næturvörður verður í nótt í ,B<eykjavíkur Apóteki og Lyf.jahxið- Ínni Iðunn. Höfnin. Kolaskip kom hingað x fyrradag. Þá liafa komið hingað ! 2-franskir togarar og 1 spánskur. | Eddu-strandið. Um 1(K) smál. af jikolum hefir verið bjárgað úr * • - , liBddu. sem strandaði við H<yna- Messur ; I domkxrkjxxnni a morgij ’ , ,, - t>' t' ii ifjörð s.l. vetur. Voru kolxn flutt un kl. 11 sxra Bjarni Jonsson, kl. í J T> * r ■' 4 / - T7> tt i 'til Hornafjarðar og' seld þar, en 2 Barnaguðsþjonusta (sxra Fr. H.) r - J ® ’ . i.i — ' tt, -.v TT n - imenn þar eystra höfðu keypt skip- Ki. .i sira Frxðrik Hallgrimsson. t 0 !ið með kolunum. j Aflinn í Vestmannaeyjum naixi alls á vertíðinni xun 44 þxxs. skpd., Hvíld á sundi. Bráðxxm líður nú að þeim tíma að menn fara að freista þess að synda vfir Ermarsund. Einn af þeim sem er að æfa sig xxndir þol- sund þetta, er enskur læknir, dr. Brewster að nafni. Er þessi mynd tekin af honum á þolsundsæf- ingu þar sem hann hvílir sig og fær heitt súkkulaði sjer til nress- ing'ar. LITIÐ H. - Hðrund hennar ertíjfrandi. íagbók. Veðrið (föstud.kv. kl. • 5)Ný jf Jæpð við S-( irænlamj á hreyfingii anstiír éftir. Veðurútlit í Rvík i dag: Vax axxdi S-átt og rigning. einkum síð- <Iefi'is. I fríkirkjunni á morgun kl. síra Arni Sigurðssoö. Hafnarf jarðarkirkja, Engin,, ■* f n , * , ,,, , „ - s: pniðað vxð tullverkaðan tisk; er me.ssa a morgun. . u ’ Útvarpið x dag: 10,00 Veður- \PM 200(1 skp' meira 611 1 fyrra' fregnir. 12,15 Hádegi.sútvarp. JÓ.OI) IAflahæstl bátur var Lagarfoss. Veðurfregnir 18,45 BarnátfAi : sklPst->ón Þorst' Gíslason: aflaðl (frú Margrjet Jónsdóttir). 19,10 j?iann 112 Þús'fiska'Alls voru ^erð N'eðurfregnir. 19.25 Erindi: Um jtr út um 100 1)atar frá E-v->um á ástir (frú Þórunn Ricliards-|ýertlðinni' •dóttir. 19.50 Tónleikai'. 20.0G j Hafnarfjarðarhöfn. Af veiðurn Kiukkusláttur. — Frjettir. —-jkornu i gær Surprise, með 40 föt 20.30 Upplestui': Sögukafli (HaÍÍ-'jlifrar- 70 smál. fiskjar, og Maí •dór Kiljan Laxness). 21,00 iTón-jmeð 64 tn„ 118 smál. Þá kom og leikar (Lúðrasveit Revkjavíkur). togarinn Rán með 2 slasaða menn. 21.20 Grammófónkórsöngur ;■ — Hafði hann aflað 20 tn. lifrar. 37 Óperukórar. — Danslög til kl. 24. ’smálestir, eftir stutta útivist. Þjófnaður. Um daginn var brot- i ísland legg'ur af stað frá Kaup- Ist inn í sumarbústað skamt fyrir | mannahöfn á morgun. er vænt- suxxnan Hafnarfjöi’ð. Var þar stol- anlegt hingað þ. 17. þ. m. Ms. Dronning Alexandrine fer í kvöld kl. 8 til útlanda. I Vest- mannaeyjum eru á annað hundráð sjómenn sem hafa óskað eftir að skipið kærni við á Fáskrxiðsfirði og hefir fjelagið orðið við þeirri beiðni. Hjónaband. I gær voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni ungfrú Ingibjörg G. Ottesen frá AkVanesi og Ingileif- ur Jónsson bóndi á Svínafelli í Grímsnesi. Esja fer hjeðan í kvöld í hring- ferð austur um land. 17. maí, þjóðhátíðardag Norð- manna, sýnir Leikfjelag Reykja- víkur sjónleikinn Á móti sól, eftir norska skáldið Helge Krog í fyrsta sinxi. Aðalhlutverkin leika Arndís Bjiirnsdóttir, Indriði Waage. Þóra Borg, Martha Kal- man, Brynjólfur Jóhanness'on, Al- fred Andrjesson og Valur Gísla- son. Leikurinn er skemtilegur nú- tíðarleikur og fer frarn við norsk- axi fjörð. Leikstjóri er Indriði Waage. Til Fornahvamms fór Páll Sig’- ixrðsson bíistjóri með farþegahíi nix í vikunni. Hann segir bílfært upp á Holtavörðuheiði svo langt sem nýi vegnrinn nær. Farþegar fengu hesta vfir heiðina. Ferðum vei'ður huldið áfram. Kveðjusamsæti. Söngfjeiagið Geysir á Aknreyri helt hjón- unum, Sigtrvggi Benediktssyni og konvx lians Margijetx Jónsdóttur, kveðjusamsæti síðastliðinn laugar- dag', með því að þau hjón flytja nú til Sigluf jarðar; og gerði söngfje- lagið Sigtrygg að heiðursfjelaga sínum. (F.Ú.). Vorskóli Austurbæjarskólans. Börn þau, er sótt hafa um vor- skóla Austurbæjarskólans, eru beð in að rnæta í Austurbæjarskólan- nm n. k. mámxdag. milli kl. 1 og 2. Hvers vegna ekki að gera yðar e<ns írábært? Kvikmjmdastjörnurnar vita, að mjúkt hörund veitir hina mestu feg- urð; andlitið getur orðið ástúðlegt aðeins ef hörundið er fagurt. Hvernig varðveita kvikmyndadísirnar hörundið ósprungið, þrátt fyr- ir hita og ofbirtu kvikmyndasalanna? Raunverulega 705 af 713 aðal kvikmyndadísunum nota þessá ilmandi sápu. Hún hefir verið hir. sjálfsagða sápa í stóru kvikmyndahöllunum árum saman. Farið sjálf að dæmi kvikmyndadísanna. Látið Lux Toilet sápu halda hör- undi yðar ósprungnn og' unglegu. Biðjið kaupmann yðar um hana X-LTS 29 1-50 TOILET SOAP LEVER BROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAVD )) gtolHm IÖLSEINI ((

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.