Morgunblaðið - 13.05.1934, Blaðsíða 2
2
MORGUN BLAÐIF)
JHorgtmUatti
Útgef.: H.Í. Árvakur, Reykjavtk.
Rltstjörar: Jóa KJartanaaon,
Valtyr Stefánaeon.
Rttatjöra og aferrelöala:
Anaturstrœtt 8. — P*mt 1800.
Auglíslngastjórt: B. Hafbergr.
Auglýstngaskrtfstofa:
Austurstrætl 1T. — Stail 8TOO.
Helmaatmar:
Jön KJartansson ar. 8T48.
Valtýr Stefánason nr. 4220.
Árai 6la ar. 8046.
B. Hafberg ar. 8TT0.
ÁakrtftaerJald:
Innaalanda kr. 2.00 & máauM.
Otanlanda kr. 2.60 & mAnuSl
f lausasöla 10 aura elntaktS.
20 aura meS Leabók.
Lýðræði
Alþýðusambandsins
Alþýðusamband íslands hefir
stöðvað flutninga á brúarefni
hjeðan úr Reykjavík, til ýmsra
staða út um land.
Orsökin er sú, að Alþýðusam-
bandið er ekki ánægt með kaup
það, sem greitt er i ríkissjóðs-
vinnu.
Þá kemur ,,handaflið“ til sög-
unnar. Alþýðusamband íslands.
Það eitt vill ráða því, hvar unnið
er að samgöngubótum hjer á
landi hve mikið er unnið, og
hvaða kaup er greitt.
Alþýðusamband íslands og
Alþýðuflokkurinn eru tvær ná-
tengdar stofnanir; sama höfuðið
á báðum, Jón Baldvinsson.
Jón Baldvinsson og aðrir
broddar Alþýðuflokksins og Al-
þýðusambandsins gera sjer mjög
tamt að tala um ást sína á lýð-
ræði í þessu landi.
Eitt er orð, og annað gerðir.
Því hvernig birtist nú lýðræðis-
hugsjón brodda þessara í verki.
Alþýðusamband íslands, það
eitt, á að ráða athöfnum manna
hjer í þéssu landi, hvar unnið er,
að hverju er unnið, t. d. hvaða
vegabætur gerðar og hvar menn
fá flutning á nauðsynjavörum
milli hafna og hvar flutningar
eru stöðvaðir.
Að fengnu ótakmörkuðu valdi
yfir þessum málum, segir Al-
þýðusamband í?lands og brodd-
ar þess:
Við erum fylgjandi iýðræði í
landinu og unnum frelsinu. Við
viljum brjóta á bak aftur hvers-
konar einræði og einræðistil-
hneigingar.
En nú getur komið fyrir, að
aðrir menn í landinu heldur en
Alþýðusambandsbroddar vilji
eignast eitthvað svipuð yfirráð
yfir athöfnum manna eins og Al-
þýðusamband íslands. Því það
er algild regla, að af einu ein-
ræðisbröltinu hlýst annað.
En þá rís upp Aiþýðusamband
Islands, eins og t. d. norður á
Akureyri á dögunum, þegar
kommúnistar settu með sínu lagi
afgreiðslubann á Lagarfoss.
Því lýðræðishugsjón Alþýðu-
sambands tslands er ekki þannig
vaxin, að hún leyfi öðrum að
feta í fótspor þessara samtaka,
þessa sambands, að ráðast á
þetta alræðisvald hinna einræð-
ishollu „rauðmaga“ Hjeðins og
Jóns Baldvinssonar.
Dettifoss afgreiddur
á Akureyrl.
Varðsveit lieldur kommún<
istum frá skipinu.
Dettifoss kom til Akureyrar í
fyrrakvöld. Lýstu kommúnistar
skipið í afgreiðslubann. Höfðu t
þeir vörð við skipið um nóttina ;
og fram á dag í gaer.
Um hádegi í gær var sveit
manna kölluð saman, sú, er hjelt
kommúnistum í skefjum meðan^
Lagarfoss var afgreiddur á!
fimtudag. Var mönnum stefnt L
samkomuhús bæjarins. — Alls,
komu þangað um 150 menn.
Á hafnarbryggjunni á Torfu-
nefi stóð nú múgur og marg-
menni, til þess að vera við, ef
eitthvað skærist þar í odda.
Varðsveitin sá þegar, að tor-
velt myndi vera að ryðjá fólki
því öllu af bryggjunni, konum
og börnum, svo hægt væri að fá
bryggjuna auða.
Því var það ráð tekið, að Detti
foss lagði frá Torfunefsbryggju,
Ófriðarblika í Miðevrópu.
Þjóðabandalagið beðið að skerast í leik-
inn.
Genf, FB. 12. maí. skynL Sömuleiðis hafa Ungverj-
Vegna viðureignar, sem orðið
hefir á landainærum .Jugoslavíu
og Ungverjalands, hefir ung-
og fór inn að innri hafnar-
bryggjunni.
En varðsveitin var þá þangað
komin, til þess að koma í veg
fyrir, að uppivöðslumenn kom-
múnista kæmust þar fram á
bryggjuna , til að hindra vinnu
þar.
í gær, er blaðið hafði tal af
Akureyri, höfðu kommúnistar
ekkert látið á sjer bæra við innri
bryggjuna, og ekkert haft sig í
frammi, síðan Dettifoss fór frá
Torfunefsbryggju, og þeir stóðu
þar eftir, sem halakliptir.
Jón Rafnsson og Jakob Árna-
son, er teknir voru fastir á föstu-
dagsmorgun, í ólátum þeirra á
Torfunefsbryggjunni, voru tekn-
ir til yfirheyrslu síðar um dag
inn, og slept um kvöldið úr varð-
haldi.
ar beðið bandalagið, að sjá um,
að friðrof verði eigi vegna þessa
atburðar. Málið verður tekið fjrr
verska stjórnin farið fram á, að ir 1 ráði bandalagsins á mánn-
bandalagið sendi nefnd mannajdag. United Press.
til landamæranna í rannsókna-1
■jij
ublo í
Húsbruni
á Siglufirði.
Fólk kemst út úr eldín-
utn á síðustu stundu.
(Einkaskeyti til Morgunbl.).
Um kl. 5 á laugardagsmorg-
un varð vart við að eldur var
kominn upp í húsi 23 og 25 við
Aðalgötu á Siglufirði. Var húsið
sambygð tvö hús með múrgafli á
milli.
Sjómaður sem var á gangi á
götunni varð var við eldinn, og
gerði íbúunum aðvart, er allir
voru í fasta svefni.
Örstuttri stund eftir að elds-
ins varð vart, var vesturendi
hússins orðinn alelda, og slapp
fólk út fáklætt upp úr rúmunum.
fJr vesturhluta hússins læsti
eldurinn sig í efri hæð austur-
hússins. VesturhúsiS brann svo,
að þakið fjell niður, en veggir
standa. Efri hæð austurhússins
sviðnaði öll og skemdist mjög af
vatni. En steinveggur hlífði, að
eldurinn kæmist í sölubúð, á
neðri hæð austurhússins. Er þar
skipaverslun Gústafs Blomquist.
Vörubirgðir í búðinni eyðilögð-
ust að mestu af vatni og reyk.
Því nær engu var bjargað út
úr húsinu.
Moldarmökkur
yfir New York.
London, 12. maí. FÚ. ■
Ógurlégt moldrok hefir gert í
Bancjaríkjunum. Eru upptök
þess í miðvestur ríkjunum, þar
sem undanfarið hafa verið lang-
varandi þurkar og hitar og er
akurmoldin því svo laus fyrir
þegar hvessir. Moldrok þetta er
á rúmlega 1440 kílómetra breiðu
svæði, 2400 kílómetra löngu, og
er ætlað að það nái rúmlega 3
ldlómetra í loft upp. í New York
er nú að heita má eins dimt af
moldrokinu og í London gerist
þegar þokan legst yfir borgína.
Efstu hæðir skýskafaranna eru
huldar í moldarmekkinum.
Það er sagt, að skepriúr háfi
beðið bana af völdum moldroks-
ins í miðríkjunum, og uppsker-
an er víða aigerlega eyðilÖgð,
ýmist sökum þess að skafið hefir
hæði jarðveg og útsæði upp úr
ökrunum, eða fokið ofan í þá.
Er siðferðið f hættu?
ms.
Jökulfararnir dönsku fóru í
gær, ásamt Pálma Hannessyni,
austur að Skaftafelli í Oræfum.
Jóhannes Áskelsson lagði af stað
í gær áleiðis til Revkjavíkur.
Berlín 12. maí F.tJ,-
Sovjetstjórnin hefir nýlega
Ókunnugt er um upptök elds- skiPað nefnd tíl bess að hafa eft‘
irlit með siðferði og heiðarleik
Gustaf Blomquist hafði einn ™eðlima kommúnistaflokksins í
íbúð í vesturhluta hússins. En í RúRC;laridi. Hefir nefndin þeg-
austurhlutanum bjó Matthías ar vikið allmörgum embættis-
Hallgrímsson og einn leigjandi, mönnum frá og er búist við að
Sóley Njarðvík ; innan skamms verði hreinsað til
Húsið var vátrygt í Brunabóta lnnan fl°kksins.
fjelagi íslands. ! ----------------
Vörubirgðir voru vátrygðar
hjá „Norge“. Húsmunir Blom- Ásgeir Ásgeirsson, forsætisráð-
quists voru og vátrygðir. — En herra á fertugsafmæli í dag.
MaíthíasHangrJmsson og Sóley, „ Mdeiw
Njarðvik liða tilfinnanlegt tjon. lag8ins e(nir (i| skemtunar j K E..
-------------- húsinu í dag- kl; 4Aðgöngumið-
ar fást við iimganginn. Þeir, sem
Mæðrastyrksnefndin hefir upp- vilja styrkja drengina í tilraun
lýstfigaskrifstofu sína opna á mánu þeirra til f járöflunar fyrir þetta
dögum og fimtudögum kl. 8—10 góða málefni ættu að líta inn til
e. h., í Þingholtsstræti 18, niðri. þeirra.
HlDðusamband Islands
stöðvar enri flutning á brúarefni út í
sveitirnar.
í’S
Nú er röðin kómin að Snæfellsnessýslu,
kjördæmi því, sem Jón Baldvinsson býður
sig fram í.
Nýtt bann.
Eins og áður hefir verið skýrt
frá hjer í blaðinu, lagði Alþýðu-
sámband íslands á dögunum
flutningabann á efni til tveggja
brúa í Mýrdal, sem ákveðið
hafði verið að byggja í sumar.
Situr þar við það sama ennþá.
Nú hefir Alþýðusambandið
enn fært sig upp á skaftið og
gefið út nýtt bann við flutning á
brúarefni.
Með Brúarfossi, sem hjeðan1
for í gærkvöldi átti að senda
nfiar'
sýslpvegavinnu og þessháttar. —
Hefir verið leitað álits sýslu-
nefnda um þetta. Þær hafa marg
ar svarað, en ekki allar ennþá.
Víða mun kaupgjald í sýsluvega
vinnu hækka frá því í fyrra og
hækkar að sama skapi kaupið í
vegavinnu ríkisins.
Fram hjá þessu öllu gengur,
Alþýðusamband Islands. ÞaS
hefir sett fram sínar „kröfur“
og sín „bönn“ og þar yið situr.
Umhyggjan fyrir
verkamönnunum. •
efni og áhöld til brúargerðar á A , , _, ,
Fossá við ÖlafsvíkáSnæfellsnesLj, Annars kom bað berle^a fraMS
En Alþýðusambandið tilkvntil1 ^mbandi við kaupdeilur í
Eimskip, að bannað værí ,að tveira ^np^úmm nyrðra á dög-
Úhum, að það ér ekkí umhyggj-
ári1 fyrir verkamöftnunum serm
ræður gerðum þeirra manna, er
stjórna Alþýðusambandi ís-
lands, heldur fyrst og fremst
pólitískt valdabrölt og sjerhags-
munir forsprakkanna sjálfrá!
Deila um kaup í uppskipun-
um rís á Borðeyri og Blönduósi.
Alþýðusamband íslands tekur
flytja þenna varning vestur.
Samhljóð,a tilkynningu muri áú
greiðsla Ríkisskips hafa fengið,
Er því sjeð fyrir, að bið verður á
að brúin á Fossá komist upp. —
Þetta er kveðjan, sem Jón Bald-
vinsson, formaður Alþýðusam-
bands íslands sendir þeim Snæ-
fellingum, rjett áður en hann fer
vestur til að biðja um atkvæði
þeirra við kosningarnar, sem í begar að sJer málstað verka‘
mannanna á Blönduósi, leggur
allskonar „bönn“ á skip og ann-
að, alt eftir hinum venjulegs
hönd fara.
Engin kaupdeiía.
Þessi flutningabönn á brúar- kokkabókum þeirrar klíku.
efni, sem Alþýðusamband ís- En þegar röðin kemur að
lands skellir á eru því furðu- verkamönnunum á Borðeyri, er
legri, þar sem um enga kaup- annað hljóð komið 1 strokkinn.
deilu er að ræða í hjeruðunum. Verkamennirnir þar njóta engr-
Þvert á móti hafa hjeruðin ar „verndar" hins volduga A'l-
sjálf mjög eindregið óskað eftiý þýðusambands. Hvers vegna?
vinnu þeirri, sem ríkið hafði upp . Jú; vegna þess, að sögn Alþýðu-
á að bjóða. Sum hjeruðin sækja blaðsins, að verkamennirnir á
vinnu þessa svo fast, að þau háfa .»Borðeyri hafa ekki játað póli-
boðið ríkissjóði fje að láni, til. tíska trú Alþýðusambandsins.
verklegra framkvæmda í hjer- Þess vegna eru þeir rjettlausir.
uðunum. Þannig hafði VilmunÖ- Svona er umhyggjan fyrir verka
ur Jónsson alþm. nýlega gerst, mönnunum!
milliliður um 'slíkt lánsfje til
byggingu þriggja brúa í Norðúr- ■ Tvennskonar rjettur.
ísafjarðarsýslú. En þegar ríkis- Finst ríkisvaldinu ekki ábyrgí
stjómin hefir samþykt lántöku arhluti, að láta mál þessi vera
í þessu skyni og framkvæmdir j afskiftalaus, eins og nú er kom-
skulu hefjast, kemur sami Vil-1 ið? Er það forsvaranlegt, að láta
mundur Jónsson, Hjeðinn, Jón pólitíska hrossa-kaupmenn, sen*
Baldvinsson og öll halarófan: ög
bannar að flytja brúarefnið að
ám þeim, sem brúa skal!
Hvað á þessi skrípaleikur að
þýða ?
náð hafa tökum á stærstu verk-
lýðsfjelögum landsins, segja til
um það, hvaða verkamenn í land
inu skuli njóta „verndar“ í
þessu þjóðfjelagi og hverjir
Kaupdeila er engin í hjeruð-■ skuli þar rjettlausir vera?
unum og hefir aldrei verið. | Er ekki tími til kominn fyrir
Viðvíkjandi kaupgjaldinu hef þetta þjóðfjelag, að það feíi ó-
ir ríkisstjórnin, að venju, farið
eftir því, sem er hið ríkjandi
háðum og rjettlátum mönnum
að útkljá þessi viðkvæmu deilu-
kaupgjald í hverju hjeraði, við1 mál?