Morgunblaðið - 13.05.1934, Page 5
MORGUNBI 4 ’-’f)
SKBPAUTC ERÐ
RiKISlNS
\\\
leneii.
staddi i- í Reykjavík, sem þurfa að
Já skipsferð á Húnaflóa og Skaga-
ijörð geta snúið sjer til skrifstofu
yorrar ( í Hafnarhúsinu) kl. 2—
-'á síðdegis í dag.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur
\
er nú komið yfir sín erfiðustu ár.
Fjárhagur samlagsins hefir batnað svo,
að nú er hægt að Iækka iðgjöldin aftur.
Heima aftnr hallast má,
'iijer er gott að vera,
Völuuds kveðju öllum á
Islendingum bera.
Gardínustengur.
„REX“ stengur, einfaldar, tvö-
faldar og þrefaldar, sem má
lengja og stytta, „505“ patent
stengur (rúllustengur), mahogni-
stengur, messingrör, gormar.
Mest úrval.
Ludvig Sforr,
Laugaveg 15.
flliu
Sumsrkiólatauin
eru komi naftur.
Manchesier
Arið 1931 var fjárhagur Sjúkra-
samlags Reyk.javíkur svo erfiður,
að menn jafnvel voru hræddir
um, að þessi vinsæli og þarfi fje-
lagsskapur myndi legg jast í rústir.
Sem betur fór snerist þetta þó
á annan veg. Enda er Sjúkrasam-
lag Reykjavíkur eitt af þeim fje-
lögum bæjarins, sem ails ekki má
líða undir lok, fjelagsskapur, sem
öllum bæjarbúum kemur við,
hvort sem þeir eru í samlaginu
eða ekki. Því Sjúkrasamlagið á
í eðli sínu samhjálp til sjálfs-
bjárgar. Liðu þau samtök undir
■lok, er hætt við, að margir sem
verða fyrir heilsutjóni og nú fá
styrlc frá samlaginu, yrðu, að
ganga þá þungu g’öngu, til fá-
t ækrast jórnarinnar.
Fyrir nokkru síðan var aðal-
fundur Sjúkrasamlagsins haldinn.
Þar var birt skýrsla um fjárhag
þess, og’ kom þar í Ijós, hve hagur
þess nú er allur annar, en hann
var fyrir fáum árum.
Þegar Samlagið var í mestum
kröggum 1931, voru skuldir þess,
um 50 þús. kr.
Var þá leitað þeirra ráða, að fá
aukastyrlr úr bæjarsjóði, fá eftir-
gjafir á skuldum, og’ jafnframt
voru mánaðarg'jöld samlagsmanna
hækkuð um 50 aura.
Bæjarsjóður greiddi 15 þús. kr.
í aukastyrk, eftirgjafir skulda
námu samtals rúml. 21 þús. kr.
Af því gáfu læknar eftir 10 þxis.
kr. lyfjabúðir 4 þús., sjúkrahús
6 þús.
En til þess að tryggja greið
skil framveg'is, var mánaðargjald
hækkað. Því samningar t. d. við
lækna eru byggðir á skilvísum
greiðslum.
Nokkuð bar á því, að samlags-
menn færu úr samlaginu vegna
þessarar hækkunar. En nú, þegar
samlagið aftur er komið á trygg-
an grundvöll, má ganga að því
ví'su, að samlagsmönum fjölgi ört,
Um næstsíðustu áramót voru
samlagsmenn 4076. En þeim fækk-
aði á síðastliðnu ári i bókum i'je-
lagsins um 695. Er þó þess að
Haupsýslumenn!
flytur auglýsingar yðar
og tilkynningar til
flestra blaðlesenda
alt land, í svreit og við
sjó - utan Reykjavíkur.
Blaðið ltemur út vikulega
S síður samanlimdar. —
Auglýsið í
ísafold og Verði.
«Dffeaw 3*tss@j®« *»»»■vmmav
liúsgjöld um 16% af gjöldunum,
hjer 27,3%. þar læknishjálp 26,6
til 40,8% af gjöldunum, en hjer
43.9%. Stjórnarkostnaður er þar
um 10% af gjöldunum, hjer 4,2%.
A aðalfundi fjelagsins voru gerð
ar nokkrar breytingar á samþykt
sámlagsins og hafa þær hlotið
staðfestingu stjórnarráðsins og
gengu í gildi 1. þ. m. Sú breyting
sem mestu skiftir er lækkun á ið-
i.jöldum um 50 aura á mánuði.
Vuk þess er inntökugjaldið lækk-
að niður í 2 'krónur.
Formaður samlagsins var endur-
kosinn Jón Pálsson fyrv. banka-
g.faldkeri. Meðstjórnendur voru
einnig' endurkosnir þeir Felix
Guðmundsson, G.uðgeir Jónsson og
Haraldnr S. Norðdahl. Auk þeirra
eru í stjórninni þeir Sighvatur
Brynjólfson, Steindór Björnsson
og Þorvaldur Jónsson.
Endurskoðandi var Björn Boga-
son, bókb. endurkosinn. Annar
endurskoðandi er Gísli Gíslason,
verslunarmaður.
Árið 1927, var stofnaður jarðar-
farasjóður innan samlagsins og
leggur hann fram alt að 250 kr.
til jarðarfara sjóðfjelaga og barna
þeirra. Sjóðurinn er sjálfstæð
stofnun með sjerstöku reiknings-
haldi.
JarðarfaTasjóðurinn gefur vit
minningarspjöld og eru þau seld
í skrifstofu Sjúkrasamlagsins.
Þess má geta að Sjúkra.iamlag'
Reykjavíkur verður 25 ára 12.
sept. n. k. og hefir Jón Pálsson
verið formaður þess frá hyrjun.
Tímarit
Þjóðræknísf}elags Íslendínga i Vesttirheímí
Í5. árgangar(1933)
ér nýkominn hingað til lands, vandaður að frágangi,
eins og venja hefir verið til. — 1 tímaritinn eru nú rit-
gerðir eftir dr. Stefán Einarsson, Rögnvald Pjeturs-
son og Stelngrjm Matthíásson, saga og æfintýri eftir
J. Magnús Bjarnason, kvæði eftir Jakobínu Johnson,
Hjildu, Rieh. Beek, endurminningar eftir Guðm. Frið-
jónsson, og' margt fleira. Verð aðeins 5 kr.
Af eldri árgöngnm má fá flesta fyrir mjög niðursett
verð, 1—6. og 9—11. fvrir kr. 2.50. en aðrir árgangar
kosta 5 kr. hver.
Tímaritið fæst hjá bóksöhim, en aðalútsala er hjá:
iipmtiKH
mai
V.-Ji, V' 1.
og útvarpið.
um
gæta, að allmargir
raunverulega hafa
úr samlaginu fyr,
ta 1 dir saml.agsmenn
ár.
þeirra munu
verið farnir
þó þeir væru
fram á þetta
Á síðastliðnu ári voru tekjur
samfágsins 212 þús. kr„ er lirukku
það vel fyrir gjöldum, að lagðar
urðu 28 þú.s. kr, í varasjóð. Var
árið í fyrra óvenjnlega hagstætt
fyrir Samlagið.
Á aðalfundi lagði stjórnin fram
samknhurðarskýrslu á sundurliðun
tekna og' gjalda Sjúkrasamlags
Reykjavíkur, árin 1930—'33. Af
gjöldum hefir 47,5%—41.2% farið
til lækna. Fer sá liður hlutfalls-
lega lækkandi. Til sjúkrahúsa hef-
ir farið 18—20%, og til lyfja
16,7—21,1%.
Þá er og samanburður á tekj-
mn og gjöhlum S. R. 1920—’29
og danskra sjúkrasamlaga 1924—
26. Þar er ríkis- og bæjastyrkur
rúnil. 30%. af tekjum samlaganna,
en hjer helmingi minni, iðgjöld
meðlima þar rúml. 60% af tekj-
um en hjer 74,7%. Þar eru sjúkra-
HAsmæðnrl
Verið hyggnar og kaupið alt á’sama stað. Við bjóðum yður
með lægsta verði:
Alískonar grænmeti.
Nýtt kjöt.
Hangikjöt.
Fars.
Pylsur.
Ennfremur a|t í hátíðabaksturinn o. m. fl. Alt sent heirn
um ieið og pantað er.
Aílskonar hreinlætisvörur.
Niðursoðna ávexti.
Nýja ávexti.
Gráfíkjur.
Döðlur.
Verslið ávalt á rjettum stað, við
Kfot- & Nýlenduvðfuverslun
Jóns &
Vesturgötu 21.
Sími 1853.
’W
Gott steinhús i austurbænum
Það virðist, vera orðin föst
venja að hleypa sósíalistmii í út-
varpið með agitationsræðu 1. maí.
í |>etta skifti var það Pjetur G.
Guðmundsson, sem vandan bar af
tv í, að lofsyngjá stefnuna.
Það væri gaman að hevra,
ívernig hið hlutlausa (!) útvarps-
ráð ætlar að verja þessa breytlii. j
Vð vísu er í þessu falinn einn I
jós blettur, ef það er rjett, sem
jeg hefi heyrt, að útvarpsráðið
væri að hugsa um að stefna þeim
af ræðumönnum frá dagskrár-
umræðunum í apríi, sem báru út-
varpsráðinu á brýn hlutdrægni.
Fvrir þá er vitanlega mjög „þjen-
ugt“, að útvarpsráðið hefir bætt
við sig þessum höggstað, þó nógir
íi,
íbúðarfært í júní eða júlí, get jeg útvegað með mjög góð-
um greiðsluskilmálum. — Gaseldavjelar og önnur full-
komnustu þægindi. — Húsið rentar sig mjög vel með vægri
leigu.
Upplýsingar í síma 2332, eftir kl. 7 e. h.
væru acur.
Hlustandi.
K#x ■
Knattspyrnukappleik þreyttu á
fímtudaginn var á Akureyri menn
af enska eftirlitsskipinu Cherwell
og Knattspyrnufjelag Akureyr-
ar. Unnu' Akureyringár með 8:3
mörkum.
Götóttir sokkar. Norðmaður
einn hefir sótt um einkalevfi á
efni, er hann hefir fundið upp, til
að bera á sokka, sem styrkir þá
svo að eng-in hætta er á að göt
komi á þá. Noromaðurinn á von
á miklum ágóða af uppgötvun
sinni.
F|h* eðbeita
III sölu.
Vpplý§ingar i §íma 0248 og 0127.
Kaupmeim
®g
kaupfjelög.
Kaupið R.R.R. hveifið
og 50 kg. ljereftspokunum.
W!
Jll
í 5
P\
r\
r\
V
w
Sími 1228.