Morgunblaðið - 13.05.1934, Síða 7

Morgunblaðið - 13.05.1934, Síða 7
 MORGUNBLAÐIÐ Htkomnar regnkápur á börn og fullorðna. Attekonar yörur teknar upp daglega. Versl. Ulk. Laugaveg 52. Sírai 4485- HÖTEL ROSENKRANTS BERGEN, NORGE. Er í m'iðjum bænum við Þýskubryggju. Herbergi með heitu og köldu vatni, síma og' baði. Sanngjárnt verð. Qagbók. I. O. O. F. 3= 1165148 = Veðrið (laugardagskv. kl. 5): A Suðvesturl. er nú S-kaldi og rigning með 6 st. hita. í öðrum hjeruðum er hæg'viðri og úrkomu- lítið en yfirleitt þykkviðri. Hiti 6—8 st. Við Suðvesturl. er grunn lægð sem hreyfist sennil. anstur yfir landið í nótt og á rnorgun. Lítúr út fyrir að gangi í NA eða N-átt á Vesturlandi. Veðurútlit í Rvík í dag: A eða NA-kaldi. Ljettir til. Kaupendur Morgunblaðsins, sem hafa bústaðaskifti, eru beðnir að tilkynna það afgreiðslu blaðsins. Útvarpið í dag: 10.40 Veður- fregnir. 14.00 Messa í Príkirkj- (síra Arni Sigurðsson). 15.00 Mifedegistitvarp: a) Erindi: Um hlátur • (Ragnar E. Kvaran). b) Tónleikar (frá Hótel ísland). 18.45 Barnatími (síra Priðrik Ha 11 grímsson). 19.10 Veðurfregnir. 19.25 Tónleikar: Eduard Schútt: Suite, op. 44 (J. Felzmann og C. Billich). 19.50 Tónleikar. 20.00 Klukkusláttur. Prjettir. 20.30 Upp lestur: Sögukafli (Halldór Kiljan Laxness). 21.00 Grammófóntón- leikar: Dvorák: Symphonia no. 5 í E-moll Op. 95; Verdi: Lög úr óp. „Otello“; Stormurinn (kvartett og kór); Ora e per sempre, addio, santa memorie (Renato Zanelli); Bei des. Himmels ,ehernem Dache (Marcel Wittrisch og Hans Rein- mar). Danslög til kl. 24. Útvarpið á morgun: 10.00 Veð- urfregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Tónleikar.. 19.10 Veður- fregnir. 19.25 Erindi Iðnsambands ins: Húsamálning, II. (Þorbjörn Þórðarson málarameistari). 19.50 Tpnleikar. 20.00. Klukkusláttur. Prjettir. 20.30 Prá útlöndum: Ara- ^bía hin farsæla (Vilhj. Þ. Gísla- son). 21,00 Tónleikar: a) Alþýðu- flagsýYutt kaupandi spyr fyrst og fremst um gæðin. Hamlet og Þóf vru heimsþekt fyrir end- ingargæði — og eru því odýrust. NB. Allir varahlutir fyrir- liggjandi. Viðgerðir allar i'ljótt og vel af hendi leystar. Signrþór Bími 334Í. Símnefni Úraþór., lög (Útvarþshljómsveitin). h) Einsöngur (Erling Ólafeson), c) Grammófónn: Bach: Branden- burger-Konzert No. 5. • Síra Guðm. Einarsson að Mos- felli er nýlega farinn til Hafnar til þess að sitja þar fund er „Folkekirkeligt Filantropisk Por- bund“ gengst fyrir. Þar koma saman fulltrúar frá ýmsum lönd- um, til að ræða um líknarstarf- semi allskonar. Síra Jósep Jónsson að Setberg'i hefir nýlega verið skipaður pró- lirðtíSon,' Páii P Melsted o. fl. fastur í Snæfellsnesprófastsdæmi. | Lyra er væntanleg hingað eftir helgina. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað, ungfrú Evlalía Jóns- dóttir, Hringbraut 182, og Sigurð- ur Einarsson ívarsseli. Gestur Pálsson leikari ljek hlut- verk Þórarins stúdents í „Mauni og konu“ á uppstigningardag í stað Indriða Waag'e, sem var veikur. Hafði Gestur einu sinni áður leikið hlutverkið með stutt- um fyrirvara og tekist ágætlega. Vorskóli Miðbæjarbarnaskólans. Börn þau, er ætla að sækja vor- skóla Miðbæjarbarnaskólans eru beðin að koma þangað til innrit- nnar á morgun milli kl. 1 og 2. Áfengisbrugg í Keflavík. Ný- lega fjekk Björn Blöndal brjef )ess efnis, að bruggun mundi hafa átt sjer stað í allan vetur í fiski- mjölsverksmiðju í Keflavík. Einnig' var þess getið að þar mundi nú áfengi í gerjun og ætti að vinna úr því fyrir hvítasunnu. Björn fór því í fyrradag suður í Keflavík og hafði með sjer 4 lög- regluþjóna. Pyrst er þeir komn inn í verksmiðjuna, sáu þeir ekk- ert er stutt gæti grun þeirra. En brátt fundu þeir palla tvo upp undir þaki. Þar fundu þeir olíu- tunnu fulla af áfengi í gerjun. Einnig fundu þeir suðupott 30 lítra á öðrum stað í verksmiðj- unni fúndu þeir olíuvjel, sem not- uð hafði verið við suðuna. Seinast fanst tunna sú, er notuð var við kælingn. Alt var þetta vandlega falið með poltum og' leit í fyrstu út sem pokuhrúgur væru. Afhenti Björn málið í hendur sýslumanns- ins í Hafnarfirði. Sextugur verður á morgun, Þórður Þórðarson kaupmaður frá Hjalla. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað, ungfrú Svafa Jakobs- dóttir og Garðar Jónsson, e.s. Brúarfossi. 10538 sýningargestir eru nú bún ir að sjá „Mann og konu“ eftir 35. sýninguna. Er það nú langsam- lega hæðsta áhorfendatala, sem fengist hefir hjer á landi að nokkrum sjónleik. Fjöldi farþega fór með m.s. Dr. Alexandrine í gær. M. a. voru: Prú M. Helgason, Stefán Thorar- ensen, frú og barn, Dr. Herzfeld og frú, frú Kristín Bernhöft, ung- frú II. Pinsen, frú Karen Arnar, frú Mogensen, frú Alma Leifsson, Unnur Árnadóttir, frú Fríða Sig- ( Þetta Suðusúkkulaði Asmundur Guðmundssoin dócent var 24. f. m. skipaður prófessor í guðfræðideild Háskóla íslands. Bragi Ólafsson læknir var 2. þ. m.skipaður hjeraðslæknir í Hófs- óshjeraði frá 1. júní að telja. Heimatrúboð leikmanna, Yatns- stíg 3. Samkomur í dag. Bæna- samkoma kl. 10 f. h., barnasam- koma kl. 2 e. b. Almenn samkoma kl. 8 e. h. Allir velkomnir. Opinbera samkomu heldur Art- bur Gook í Varðarhúsinu, sunnud. kl. 8 síðd. Blandaður kór syngur. Allir velkomnir. Slysavarnadeild hefir nýlega verið stofnuð á Höfn í Horna- firði. f stjórn voru kosnir: Síra Eiríkur Helgason, Jón fvarsson kaupfjelagsstjóri og Þórhallnr Daníelsson kaupmaðnr. 28 menn gengú í f jelagið á stofnfundinum. Hafnarfjarðarhöfn. Af veiðum komu í gær Garðar með 82 föt, 138 tonn og Andri með 60 föt, 115 tonn. Vorskóli ísaks Jónssonar. Börn- in mæti í Kennaraskólannm mánu- dag, 14. maí, drengir kl. 2—3 og stúlkur kl. 3—4. Hjálparstöð Líknar fyrir berkla veika, Bárugötu 2 (gengið inn frá Garðastræti 3. dyr t. v.). Læknir- inn viðstaddur mánud. og mið- vikud. kl. 3—4 og föstud. kl. 3—4. Ungbarnavernd Líknar, Bráu- götu 2 (gengið inn frá Garðastr. (1. dyr t. v.). Læknirinn viðstadd- ur á. fimtud. og föstud. kl. 3—4, einnig þriðjud. á sama tíma nema þann 1. í hverjum mánuði, en þá er tekið á móti bamshafandi kon- nm. Betanía. Samkoma í kvöld kl. 8Y2, Sigurjón Jónsson talar. All- ir velkomnir. Móti sól, sjónleikurinn, sem Leikfjelagið ætlar að fara að sýna, var leikinn 37 sinnnm á. þjóð leikhúsinu norska 1927 og síðan af leikurunum í leikför til flestra borga í Noregi. Helge Ki’og, böf- undurinn, er eitt að vinsælustu lcikritaskáldum Norðmanna sem stendur. Leikfjelagið befir áður sýnt eftir bann smáleik, „Afritið“, sem fjekk einhverja þá bestti dóma hlaðanna af leikum, sem hjer hafa verið sýndir í seinni tí'ð. Sýning á vetrarvinnu bama, sem hafa verið í einkaskóla ísaks Jónssonar kennara í vetur, verð- ur í dag í Grænuborg' kl. 1—8. Yngstu nemendur í skólanum voru aðeins fimm ára gamlir. Fíat- bílarnir erta komnir. Romið, skoðið og reynilí Vcrð og skílmálar sa tukepnisfærír. Egill Vilhiálmsson Laugaveg 118. DomutoskurJ ern komnar. Fallegar og ódýrar. I Verslanin Goðaíoss Laugaveg 5. Skrllstofa mío og islensku vikunnar er flutt í INGÓLFSHVOL. Egill Guttoimsson. er tippáhaíd allra hásmæðra. KLEINS Kjötfars. reynist best. Baldursgötu 14. Sími 3073. Eimskip. Gullfoss var á leið til Leith frá Vestmannaeyjum í gær. Goðafoss fór frá Hamborg í gær á leio til Hull. Brúarfoss fór til Breiðafjarðar og Vestfjarða í gær- kvöld kl. 11. Dettifoss kom til ;Vk- urevrar í. gærmorgun. Lagarfoss var á Hiisavík í g'ærmorgun. 8el- foss kom til Ardwerpen í fyrra- dag’. Bisp er í Reykjavík. Sigrid er á leið til Reykjavíknr frá Hulí. Togararnir. Ot.nr kom af veið- um í gær með 37 föt lifrar. Afli hefir vérið mjög tregur undan- farna daga lijá togurum, enda veður hamlað. Hafa togararnir haldið sig hjer úti í flóa og vestur i Jökuldjúpi, en nú munu sumir farnir til Vestur- og Norðurlands og e. t.. v. einhverjir til Austnr- landsins. ísland fer frá Kaupmannaliöfn í dag .áleiðis hingað. Dronning Alexandrine fór hjeð- an í gærkvöldi til útlanda. Strandferðaskipin: Esja fór ,! hjeðan í gærkvöldi í hringíerð i austur um land, en Súðin fer á þriðiudaginn vestur um. Frá Slysavarnafjelaginu. Þrátt fyrir kalsa og skúraveður gekk merkjasala fjelagsins á lokadag- inn að óskum. Pærum við öllum stuðningsmönnum og þar á með- al þeim, er merkin seldu, bestu þakkir fyrir þátttökuna og vel unnið starf. — Ennfremur þakkar fjelagið kærlega þrjú hundruð króna peningagjöf er því barst þann sama clag (lokadaginn) minningu um Guðmund sál. Ara son, er um margra ára skeið naut virðingar og vináttu allra Reyk víkinga er hann þektu. Gefend ur vilja ekki láta nafns síns get ið. — P.h. Slysavarnafjelags ís lands. Þ. Þ. Hylling heitir nýtt íslenskt danslag. sem kom á markaðinn í gær. Höfundur þess er ung'ur fiðlu leikari, Þórarinn Jónsson; hann hefir spilað í hljómsveitinni á Hótel Borg. Um útgáfuna hefir sjeð, Mi-. Jack Quinet hljómsveit- arstjóri. Höfnin. Hingað kom timburskip með farm til VÖlundar. Suðurland fór til Akraness í gærmorgun g lcom hingað aftúr í gærltvöldi. Ráð við nefkvefi. Til sölii ©r hiisið nr. 15 við Vesturgöi.u, ásamt stórri hornlóð, liggjandi að Vestnrg-ötu og- Garðastræti. Upplýsingar gefur SIGURJÓN JÓNSSON við verslun G. Zoega. Mann til ýmsrar vinnu í vor varxmr. SIG. DANÍELSSON Kolviðarhól. Skriistofuherbergl. Margir fara óvarlega með sig, þegar þeir eru kvefaðir, og telja kvef enga veiki vera. En það er mest.i misskilningur að hugsa því aó pó að kvei sje >ikki hæltulegur sjukdómur, gotur 1 hann haft óþægilegar afleiðingar, ef óvarlega er farið. Oft. kemur t. d. hálshólga á eftir nefkvefi, sem er óbeinlínis orsök hennar, þar eð bólgan hefii' breiðst. út frá slímhúð nefsins til slímhúðar hálsins. Auk þess getur kvef haft aðra kvilla í för með sjer, en lijer skal ekki nánar farið út í það. Það er talið gott ráð við nef- kvefi og til þess að forðast smit- un, að spranta einum dropa af argyrol í hvort auga, 1—3 siniium á dag. Við það batnar kvefið brátt og getur það orðið til þess að koma í veg fyriv eftir- 'köst. I 1 til 2 skrifstofuherbergi tS leigu í Hafnarstræti. Upplýsing'ar. í síma 3834. Duglegann itiann vantar á lítið sveitaheimi li. Upp- lýsingar, Barónsstíg 28, kl. 1 —* 4 í dag. Húsnæði. Maður í fástri stöðu, óskar eftir herbergi, með sjerinngangi og' baði, ræst- ingu og morgunkaffí í nýtísku húsi. Tilboð mevkt „9'15“, sendist A. S. í.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.