Morgunblaðið - 15.05.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.05.1934, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 21. ár., 112. tbl. — Þriðjudaginn 15. maí 1934. ísafoldarprentsmiðja h.f„ oii lasahom fm o. oierína Iiaoaveo 3. Sími 4550 m GAMLA BtÓ Örlög braskarans. MBTRO-talmynd. Aðalhlutverkin leika : Warren William, Maureen O’Sullivan, Anita Page, Norman Foster og Jean Hersholt. Mynd þessi er, eins og hin mikla mynd, Grand Hotel, lýs- ing á lífinu í skýjakljúf einum í stórborg. Efni hennar er mjög' fjölbreytt ,spennandi og áhrifamikið, enda hefir liún fengið einróma lof allra, er hafa sjeð hana, Börn fá ekki aðgang. Innilegar þakkir til eldri og yngri nem- enda Kvennaskólans, sem mintust sextug- ustu skólaslita hans, með gjöfum, blómum og árnaðaróskum. 14. maí 1934. Ingibjörg H. Bjarnason. aam- Nýja bíó Lffsgleði isjöttu Jarðarför okkar elskulegu konu og móður, Ingigerðar Gunn- arsdóttur, fer fram föstudaginn 18. maí' og hefst með húskveðju á heimili okkar, Narðvík, kl. 12 á hádegi. Stefán Erlendsson og börn. Jarðarför elsku litlu dóttur okkar, Sigríðar, er andaðist 8. þ. m., fer fram með bæn frá heimili okkar, Vesturbraut 4, Hafn- arfirði, Jimtudagfnn 17. þ. m. kl. 1 y2. Ragnheiður Ólafsdóttir. Guðmundur Hannesson. Þökkum öllum þeim, er sýndu samúð við andlát og jarð- arför, Steindórs S. Björnssonar frá. Brandsbæ. En af hjarta þökkum við þeim, er styttu honum stundir, í Mnni löngu sjúk- dómslegu. Hafnarfirði, 14. maí 1934. Þorbjörg Jóhannesdóttir og börn. Hnbflestiiíi i Bnklnfk vcrðnr lokull í «3ag vegna jarð- ariarar frá kl. 1 lil 3 e. ii. Rmatördeild Lofts N$!a Bíú Framköllun — Kópíering. Best efni, fljót afgreiðsla og vönduð vinna. Afgreiðslan opin daglega frá kl. 9 f. h. til kl. 7 síðd. „JA, EN ÞAÐ YERÐVR AÐ VERA O.J.&K.-KAFFI“.r Kvikmynd þessi sýnir síð- ustu - nýjungina til eflingar heilsunni, sem nú er að breiðast út um beiminn frá Þýskalandi, að fólk njóti sól- arinnar sem mest með því að ganga nakið. Myndin gerist að mestu leyti í þýskri nak- innanýlendu og geta menn sjeð af henni hvernig hagað er þessu nýtísku Paradísar- lífi. — Danski beilsufræðing- urinn, Hindhede flytur er- indi á undan myndinni. Aukamynd: Lífíð í veðí. Spennandi tal- og hljóm- Cowboykvikmynd. Aðalhlnt- verkið leikur Cowboykappinn TOM KEENE. Hún tekur það ávalt skýrt fram við kaup- manninn, að hún vilji ekki annað. „í rúm níu ár hefi jeg notað 0. J. & K.-kaffi á heimili mínu“, segir hún, „og hver dagur sem líður, styrkir mig og okkur öll hjer heima, í þeirri trú, að enginn drykkur sje betri“. Nýtísku mafacstellin, falleg og úr ekta postulíni, eru komin aftur. Sama lága verðið. Seld i heilum stellum eða einstök stykki eftir vild. K. Einarsson & Rjörnsson. Hefi fiutt saumastofu mína úr Banka- stræti 7 í Grjótagötu 7. Helga Guðmundsdöttlr. „Dettifoss11 fer hjeðan á miðvikudags- kvöld (16. maí) um Vest- mannaeyjar, til Hull og Hamborgar. “Bröarfoss" ,fer á föstudagskvöld (18. maí) um Yestmannaeyjar til (Leith og Kaupmannahafnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.