Morgunblaðið - 15.05.1934, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.05.1934, Blaðsíða 3
MO R íí r N HL A Ðí Ð 3 Maiur var nægilegur i ¥atnajokulsferðinni og aldrei hætta á ferðum, segir Jóhannes Áskelsson jarðfræðingur. Crímsvatnadalur með merkilegustu stöð- aim á landinu. Framhaldsrannsóknir nauð- Jegar. Aðfaranótt sunnudágs kom Jó- ar. En uni vist.askort var aldrei að íhannes Ásltelsson lringað til bæj- ræða, því jfrásögnin uin það, að ;arins. við hefðum ekki mat með okkur Hefir blaðið liaft- til af honum. nema til sex daga, var ekki rjett, Hann sagði m. a.: og' veit jeg satt að segja ekki hvernig sá kvittur komst á loft. Vísindalegur árangur ferð- Hitt var |>að, er við töluðum arinnar. um, að ef við lentum í langvar- Jeg hefi falað svo um við dr. Niels Nielsen, að jeg ljeti ekkert uppi um vísindalegan árangur af þessari ferð okkar f'yr en hann hefði haft tækifæri til þess að tala um ferðina opinberlega, og verð jeg því að leiða hjá mjer þá hlið málsins. •Jeg get aðeins tekið l)að fram, sem dr. Nielsen hefir að vfeu áð- ur sagt, að dalurinn, sem ’Wadeli nefndi „Svíagíg“, er jarðfalls- dalur, en ekki gígur, en í daln- um eni gígir, tveir, sem nú gusu. En dahir þessi er í heild sinni að jarðmyndun allri ákaflega lík- mr og Askja. Svo miklar breytingar á lands- ’Jagi virðast hafa orðið ])arna á skömnrum tíma, að jeg tel það vísindálegt nauðsynjaverk, að dal- ur þessi, eða eldstöðvarnar þama verði athugaðar árlega, alt þang- að til þar kemur næsta gos. En •eftir reynslu fyrri ára má búast við því að svo sem tíu ármn liðn- um. Ferðin gekk að óskum, nema hve seinfarið var um jök- ulinn. Um ferðálagið á jöklinum sagði Jóha nnes: Seinfarið var fvrir okkur um jökulinn vegna þess live þungt æki við höfðum að draga í ófærðinni. Á sleðum okkar t.veim var um '500 pund af farangri. En auk þess hlóðst. sífelt fönn á sleðana, er gerði þá mun þyngri. Skíði hefðum við eklri getað notfært okkur, á leiðinni milli Jökul- gnýpu og eldstöðvanna, því við hefðum ekki getað dregið sleð- ■ana á skíðum. En vera má, að við hefðum kom- Ist fyrr leiðar okkar, ef við hefð- um ekki gert það að reglu okkar, að leggja aldrei út í neina tví- sýnu, bíða altaf af okkur byljina og stórhríð.arnar. rtbúnaður olckar reyndist all- ur ágætur, ekki síst tjald það, er við höfðum og fengum hjá L. H. Mullei' kaupmanni. Er það sama tjald og hann notaði í sinni frægu Sprengisandsför um árið. Engin hætta á vistaskorti. ITndir eins og við sáum hve sein farið var um jökulinn, ákváðum við að fara sparlega með mat okk- andi iðulausum stórhríðum, og sæjum fram' á vistaþrot, þá mynd- um við altaf, ef í nauðir ræki, getað haft okkur niður af jökl- inum, í hvaða veðri setti væri, því við höfðum vitaskuld öruggan áttavita og hæðamæli, og gátum með þeim áhöldum fikað okkur áfram í rjetta átt í hvaða veðri sem væri. En til þess kom ekki. Rekaviður kora undan jöklinura. Að endingu skýrði Jóhannes frá því, að viðarbiitar þeir, sem Hann- es á Núpsstað fann á Skeiðarár- sandi eftir hlaupið, og komið höfðu undan jöklinum, væri rekaviður. Sagði hann að áður hefðu menn orðið þess varir, að rekaviðardrumbar hafi komið undan Breiðamerkurjökli. Færeyskt §kip ferst hjá Mánáreyjutn. # Ekki var nema einn bát- ur á skipinu og bar hann ekki alla skipverja. 13 mþnnum var skotiðupp í Lágey áður en skipið sökk og björguðu Hús- víkingar beim. Færeyskt fiskiskip „Standard“ frá Vogi á Suðurey, 300 smálestir að stærð, rakst á sker skamt frá Mánáreyjum í Axarfirði, aðfara- nótt sunnudags. Losnaði skipið af skerinu von bráðar aftur, en stórt gat liafði komið á það og fell þar inn sjór ltolblár. Nú var þannig ástatt um skipið að það hafði mist annan bát sinn þegar það var fyrir sunnau land í vetur, og hafði ekki fengið sjer nýjan bát í staðinn. Hafði það nú ekki nema einn bát, og' bar liann ekki alla skipverja. En nú var leki svo mikill á skip- inu, að viðbúið var að það mundi sökkva. Tók skipstjóri það því til bragðs að setja 13 menn í land á Lágey, sem er önnur af Mánáreyjum. Síðan ætlaði hann að reyna að sigla skipinu til hafn- ar, en er þeir komu á mitt, sundið milli eyjanna og Tjörness, var kominn svo mildll sjór í slcipið að vjelin stöðvaðist, Fóru þá skip- verjar í bátinn, og rjett á eftir sökk skipið. Reru þeir nú inn til Mánár og voru gerð boð til Húsavíkur um slysið og voru þegar sendir þaðan 2 vjelbátar til að bjarga mönnunum sem skildir voru eftir á Lágej'. Landslagi á eyunui er þannig háttað, að hún er sæbrött að sunn- an og lausagrjót í bjarginu. Hall- ar svo til norðurstrandar og er þar sæmileg lending þ-'gar gott veður er. En þegar bátarnir frá Húsavík komu þangað, var ekki unt að leuda fyrir brimi. Var kominn norðvestan garður, með liríð og þriggja stiga frosti. Var Færeyingum nú bent. á það, að reyna að komast í vað niður klett- ana sunnan á eynni, en það leist þeim ekki á vegna lausagrjótsins. Bátarnir komu nú kaðli til þeirra, 300 faðma löngum, og eftir honum komust Færeyingar fyrir forvað- ana og þangað sem bátarnir lágu í vai'i undir eyjunni. Var þá skot- ,ið út ljettibáti með kaðli og flutt- ust Færeyingar á honum 1 og 2 í senn um borð, þangað til öllum bafði vérið bjargað lieilu og höldn- um. Stóð björgunin í 6 klukku- stundir. Var svo haldið með þá til Húsavíkur, og þar munu hafa verið rjettarhöld í málinu í gær. Illa mun Færeyingum hafa liðið i eynni vegna kulda. Höfðn þeir ekki annað sjer til skjóls en tvær værðarvoðir. Og matarlausir hefðu þeir brátt orðið ef björgun hefð' dreg'ist. □agbót?. LO.O.F.O.b.l P.= 1165158lJi = Veðrið (mánud. kl. 17) Við Suð- urströnd íslands er grunn lægð, sem hreyfist til suðausturs. Vind- ur er N eða NA hjer á landi og veðurbæð 1—4 vindstig. Norðan- lands er lítilsháttar slydda 'eða snjókoma, sumstaðar dálítið frost en annars víða 1—3 st, liiti. Á S- og V-landi er veður þurt með 2—5 st, hita. Vindur mun fara vax- andi af N og NA í nótt. Veðurútlit í Rvík þrið jud.: Stinn ingskaldi á N. Þurt og bjart, veS- ur. Kaupendur Morgunblaðsins, sem hafa bústaðaskifti, eru beðnir að tilkynna það afgreiðslu blaðsins. Nýir kaupendur að Morg'unblað inu fá blaðið ókeypis til næstkom- andi mánaðamóta. Björn Helgason skipstjóri í Hafnarfirði verður 60 ára í dag. Silfurbrúðkaup eiga í dag, frú Borghildur Níelsdóttir og Þórar- inn Guðmundsson, Reýkjavíkur- veg 9 í Hafnarfirði. TJtvarpið í dag: 10,00 Veður- fregnir. 12.15 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19.00 Tónleikar. 19.10 Veðurfreguir. 19,25 Celló- sóló (Þórhallur Árnason). 19,50 Tónleikar. 20,00 Klukkusláttur. — Frjettir. 20.30 Erindi: Frá Noregi (Jón Norland). 21.00 Tón- leikar (Utvarpshljómsveitin). — Grammófónn: Lög úr óperum Wagners. Danslög. Kappskák i skákfjel. Fjölni i kvöld. kl. S. H Húsgögn! SíP'KIlMSgögll! Mesta úrvalið og lægsta verðið er á Vatnsstíg 3. Húsgögn! HAsgagnaversIan Reykiavíkur. Rakarastofu hefi jeg opnað í Bankastræti 14, gengið inn frá Skóla- vorðustíg, (þar sem Blómaverslunin Sóley var áður). Viggo Andersen. Skrifstofur okkar eru fluttar í nýja hafnarhúsið. (Gengið inn frá Tryggvagötu). Paul Siuitli. Nic. Bjarnason & Nmith. I. O. G. T. I. O. G. T. Þrítugasta og fjórða ársþing Stór§túkn íslands af I. O. G. T„ Verður sett í Hafnarfirði á morgun (miðvikudaginn 16. maí). Fulltrúar og aðrir templarar mæti stundvíslega við Templara- húsið í Hafnarfirði kl. 114 og verður gengið þaðan t Fríkirkjuna., Messu flytur síra, Ólafur Magnússon prófastnr frá Arnarbæli. Að messugjörð lokinni verður gengið í Templarahúsið og þingið sett. — Kjörbrjef verða rannsökuð kl. 4 og að því loknu verða full- trúar samþyktir og stig veitt. Stigbeiðendur hafi með s.jer meðmæli stúkna sinna. Æskilegt að kjörbrjefum sje skilað í dag og fram til hádegis á morgun' á skrifetofu Stórstiikunnar í Hafnarstræti. Reylcjavík, 15. maí 1934. Sigfús Sigurhjartarson Jóhann Ögm. Oddsson S.T. S.R. 17. maí 1934. Nordmannslaget arrangerer 17. mai-fest med middag og ball i Oddfellow-huset. Middagen begynner kl. 19, Ballet kl. 21.30. Liste utlagt hos formannen, br. kjöbm. L. H. Miiller, hvor nærmere oplysninger gis. Listen inndras kl. 12, den 17. mai. Styret for Nordmannslaget. íslenskir körfustólar eru bestir og sterkastir. KV —— Fást aðeins I ■ ■ — Bankastræti 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.