Morgunblaðið - 15.05.1934, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.05.1934, Blaðsíða 2
2 M O R G TT V R T, A F> T f) Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavtk. Rltstjðrar: Jön KJartansson, Valtýr Stefánsson. Rltstjörn og afgreitSsla: Austuretrætl 8. — PAml 1600 Auglýslngastjöri: E. Hafberg. Auglýsingaskrlfstofa: Austurstrætl 17. — Stsii S700 Helmaslmar: Jön KJartansson nr. 8742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. Árnl 6la nr. 804B. E. Hafberg nr. 8770. Áskriftagjald: Innantands br. 2.00 á snánuTll. Utanlands kr. 2.B0 á snánuBl í lausasölu 10 aura eintakiö. 20 aura net) Lesbök. Brfálæðl. Norður á Borðeyri er verka- lýðsfjelag. Fjelagsmenn eru um 20. F.jelag þetta heimtar af af- greiðslumanni Eimskipafjelags ís- lands þar á staðnum, að hann láti enga aðra fá vinnu við afgreiðslu skipa en þessa 20 menn, sem eru í verkalvðsfjelaginu. Enginn ágreiningtir er um kaup gjald. A fgreiðslumaðurinn Kristmund- ur Jónsson svarar því, að ef fje- lagsmenn verklýðsfjelagsins eigi einir að komast að skipavinnunni, þá verði þeir líka að sjá um, að nægilega margir menn verði til taks, til að afgreiða skipin, sem þangað koma. Þessu neitar verklýðsf jelagið á Borðeyri. Fjelagið vill hafa for- gangsrjett til að vinna við af- greiðslu skipanna, án skuldbind- ingar til þess að menn sjeu til staðar til að sinna afgreiðslunni. Þegar afgreiðslumaðurinn, Kri.-it- mundur Jónsson vill ekki ganga að þessum skiimáium, lýsir fje- lagið (20 manns) Lagarfoss í af- greiðslubann. Lagarfoss fær afgreiðslu á Borð eyri. Síðan á Óspakseyri og' Hólma vík. En þegar til Siglufjarðar kemur fæst hann ekki afgreidd- ur. Á Akureyri er hann af- greiddur með áflogum.. Á Húsa- vík ekki afgreiddur. Dettifoss kemur til Siglufjarð- ar. ,,Deilan“ stendur enn á Borð- eyri, deiia um rjett verklýðsfje- lagsins, sem engar skyldur vill. Dettifoss er ekki afgreiddur í Siglufirði. Kommúnistar þar líoma í veg fyrir }iað. Á Akureyri er Dettifoss afgreíddur, með 100 manna varðsveit. Engin meiðsli. Ti! Siglufjarðar kemur hann afþ- ur. Þar eru g'erð götuvígi gegn kommúnistum. Þar tekst að af- greiða skipið. Nokkrir varðmenn særðir af grjotkasti kommúnista. Dettifoss er væntanlegur til Reykjavíkur. Kommúnistar hjer rísa upp. Þeir lýsa skipið í af- greiðslubann. út af deilunni á Borð eyri. í millitíð eru teknir upp samn- ingar á Borðeyri. Afgreiðslumað- ur Eimskipafjelagsins þar lofar að 7 af hverjum 10 möímum, sem teknir eru í vinnu við skipaaf- greiðslu skuli teknir úr verka- Jýðsfjelaginu. X'erkamenn á Borðeyri vilja ganga að þessu. En þá kemur til þeirra vaidboð fi á Siglufirði, frá formanni verka lýðssambands Norðurlands, Þór- oddi Guðmundssyni, ]>ar sem liann segir, að málið sje ekki lengúr í höndum Borðeyringa, þeir megi ekki semja, þeir megi ekki sætþast. Nú sjeu það stjórn- Grjótkasf ©g meiðsli á Siglufirði. Varnarsveit hrindir árásarliði kommún- ista frá hafnarbryggjunni. Dettifoss fær afgreiðslu. Frjettaritari Morgunblaðsins á Siglufirði simaði á sunnudag- inn: Dettifoss kom bingað í morgun kl. í), frá Akurevri. Hjeðan fór bann óafgreiddur á norðurleið vegna þess. að kommúnistar höfðu lýst skipið í bann, en enginn við- búnaður þá, til að spyrna á móti ofbeldi kommúnista. Götuvígi á hafnarbryggjunni Áður en Dettifoss kom í morgun hafði undirbúningur verið gerður til þess að skipið yrði afgreitt. Sextíu manna varnarsveit var til taks, á hafnarbryggjunni. Ilafði hún gert sjer einskonar götuvígi yfir þvera bryggjuna. En bilið sem gengið er út á á bryg'gjn þessa er ekki nema um 20 metrar á I lengd, frá kolagirðingu sem þar |er, og fram á háfnarbakkann. | Á þennan gangveg var varnar- girðing sett, og þar var varnarliðið innan við. Áhlaup kommúnista. Jafnskjótt og byrjað var að af- greiða skipið hóf árásarlið komm- únista áhlaup á varnarliðssveitina. í árásarliðinu munu hafa verið um 50 manns. . Hófu þeir grjóthríð á varnar- sveitina. Nokkrir príluðu upp á kolabynginn inn í girðingunni, og hentu kolastykkjum á varnarliðs- menn. Urðu af þessu talsverðar meið- ingar, en ekki beinbrot. 5 menn fengu talsverða áverka af grjót- kastinu. Harðar sviftingar. Kommúnistum tókst að svíkjast aftanað tveim varnarliðsmönnum, og spyrna þeim út af bryggjunni og út í sjóinn. En annar þeirra kipti kommún- ista þeim, sem á hann rjeðist með sjer út af bryg'gjunni. Var grunn- sævi þar sem þeir komu niður. Er niður kom var „kommún- istinn“ ofan á. Ætlaði hann nú að iáta hnje fvigja kviði og helt and- stæðing sínum niðri í sjó, svo hann vrði þannig kæfður. En fje- lagar lians á bryggjunni urðu nægilega snemma varir við þær aðfarir. endur verkalýðssambands Norður lands, sem ráði því, livort Borð- eyrardeiian verði leyst. Er hægt að kalla svona fram- ferði, svona uppjiot og óbilgirni Iiummúnista, annað en brjálæði'? Alþýðublaðíð nefnif það fífla "ikap. lÍArer er munurinn á framferði Alþýðusambands Islands og Verka I ý ð s sa m b a n d s No r ð u r 1 a n ds. Sömu aðferðir hjá báðuin, .sama brjálæðið. Munurinn sá eini, að á öðru leytinu eru rauðmag- *ar Alþýðuflpkk.sins að braska út einræðisvald handa sjer, en í . Verkalýðssambándi Norðurlands er það Einar Olgeirsson og hans nótar. Aðalbjörn Pjetursson, kommún- istaforingi, sem áður hefir verið riðinn við áflog á mannfundum, notaði hníf í bardaganum. Varnarliðsmenn tóku hanti höndum, og settu liann í járn. Vatn kæíir blóðið. Er áhlaup kommúnista harðn- aði, einkum þeirra, sem á kola- byngnum voru, settu varnarliðs- menn brunaslöngu á brunahana sem þarna er á bryg'gjunni, og beindu vatnsboga á kommúnista- fylkinguna. Við það sljákkaði í þeim í bili. Konur tryllast. Kvenfólk í liði kommúnista virt- ist mjög hafa tapað sönsum. Meðal þeirra, sem óðastar voru, var Anna Guðmundsdóttir, kona Sveins Þorsteinssonar hafnsögu- manns. Var hún handtekin og læst inni í skúr meðan af henni rann mesta bræðin. Helga nokkur Guðmundsdóttir í liði kommúnista tók hamar undan kápu sinni og ætlaði að færa í hnakka varnarliðsmanns. Var vopnið tekið af konunni og hún sefuð. Alls gerðu kommúnistar þrjár árásir á varnarliðið frá kl. 9 um morguninn til kl. 10y2. TJm kl. 11 var afgreiðslu Detti- foss lokið, og sigldi skipið skömmu síðar frá Siglufirði. Meiðslin á Siglufirði. Frjettaritari Morgunblaðsins á Siglufirði símaði í gær: Tveir menn, er voru í varnar- liðinu á hafnarbryggjunni á sunnudaginn meiddust allmikið á höfði í grjótkastinu frá kommún- istum, þeir Páll Jónsson í Lundar- brekku og' Jón Kristjánsson frá Steinaflötum. Auk þess eru marg- ir marðir eftir grjóthríðina. i Hótanir kommúnista. Nokkrir af foringjum kommún- ista höfðu í hótunum eftir bardag- ann, við ýmsa borgara bæjarins. Gengu þau einna lengst í því, Gunnar Jóhannsson, Aðalbjörn Pjetursson og Anna Guðmunds- dóttir. Einum var t. d. hótað, að lnis lians skyldi brent, öðrum hót- að meiðingum. Seinna um daginn heldu komm- únistar fund. Fund þann sóttu 53. Er talið að nú sjeu kommúnistar í Siglufirði ekki Hðfleiri. Jón Sigurðsson frá Ystafelli fór um Dalasýslu nýlega, í þeim er- indum ;ið reyna að halda fyrir- lestra. Ovíða gat hann hóað sam- an svo mörg'um ð einn stað, að fundarfært yrði. Er mælt að Jón hafi haft orð á því, hve fáment væri orðið lið Framsóknar þar í sýslu. Súðin fer í liringferð í kvöld. Heimdallur heldur fund annað kvöld (miðjvikudag) kl. Flytur Thor Thors alþm. þar er- indi um þjóðfjelagsmál. Komm*liiisí(ar elna lil éspekfa við Reykja> víkurhöln i dag. Ætla að sföðva Deffiloss. Dettifoss kom hingað kl. 6 í gærkvöldi. Höfð.u kommúnistar viðbúnað í gær til þess að fá liðssafnað til að bindra afgreiðslu skipsins. Dreifðu þeir út fregnmiðum meðal hafnarverkamanna þar sem m. a, er sagt frá óspektum komm- únista fyrir norðan, og öllu rang- snúið, t. d. talað um „vopnaðan ó- aldarlýð“, sem þar hafi ..ráðist á verkalýðinn“. Sannleiksglóra er í miðum þess- um, þar sém talað er um fasisma Alþýðuflokksins, er verkalýður landsin.s þurfi að brjóta á bak bak aftur . Stjórn Eimskipafjelags Islands g'af út tilkynningu í gærkvöldi, þar sein stjórnin m. a. skýrir frá, að „Borðeyrardeilan‘‘ sje fjelag- inu óviðkomandi, og árás komm- únista á fjelagið og skip þess út af henni því tilefnislaus, eins og allir sjá og i'ita. Borðeyrardeilan er ekki kaupdeila. Borðeyringar vilja sæftasf, en stjórn Verkalýðssam* bands Norðurlands fekur við mólinu. Eins og kunnugt er, hefir alt uppþot kommúnista gagnvart Eimskipafjelagi íslands sprottið af hinni svonefndu deilu á Borð- eyri, þegar verklýðsfjelag Borð- eyrar lýsti afgreiðslubanni á Lag- arfoss, en skipið var afgreitt, án aðgerða fjelagsmanna. Hvernig er deilunni varið. Afgreiðslumaður Eimskipaf je- lagsins á Borðeyri er Kristmund- ur Jónsson versl.stj. Verslunar- fjelags Hrútfirðinga. Hefir blaðið Ihaft tal af honum. Hann segir svo frá: í verkalýðsf jelagi Borðeyrar eru um 20 fjelagsmenn. Formað- ur f jelagsias er Björn Kristmunds- son. Hann er ekki heima. Vara- formaður er Jónas Benónýssön. Nokkru áður en Lagarfoss kóm hingað um daginn lýsti verkalýðsfjelagið þvi yfir, við mig', að það gerði þá kröfu til af- greiðslu Eimskipaf jelagsius, að fjelagsmenn þess hefðu forgangs- rjett að allri vinnu við afgreið.slu skipanna þar á staðnum. Jeg vildi láta fjelagsmenp fá þenna forgangsrjett, gegn því skilyrði, að fjelagið skuldbindi sig' til þess að hafa til taks nægilega marga menn, þegar skip koma hingað. Þessu neitaði f jelagsstjórnin. Hún vildi ejigar skyldur taka á sig í því efni. að við stjórn verslunarinnar, að afgreiðslan gæti ekki gengið lengra en áður er sagt. Þegar svo Lagarfoss kemur hingað á mánudag, er nægur íaannafli til að afgreiða skipið, þó fjelagar verkalýðsfjelagsins komi þar ekki að. Reyudu fjelagsmenn að fá há- seta á Lagarfossi til að leggja ekki hönd að afgreiðslunni. En þeir urðu ekki við þeirri beiðni. Verkamenn á Borðeyri vilja sætt- ast, en Verklýðssamband Norður- lands neitar. Laugardaginn 12. maí var fund- ur haldinn hjer á Borðeyri í full- trúav’áði X'ersluuarf jelags Hrút- firðinga. Þar var ákveðið að bjóða verkalýðsfjelaginu, að fjelags- menn ]iess fái forgöngh að skipa- vinnu, sem svari 70% af þeim mönnum, sem teknir eru í vinnuna, og þurfi fjelagið þá ekki að vera skvldugt til að sjá um, að nægi- lega margir verkamenn fáist. Verkamenn hjer á Borðeyri vilja ganga að þessu, segir Kristmund- ui, þiið er mjer persónulega kunn- ugt um. Sneru þeir sjer til formanns Verkalj'ssambands Norðurlands á Siglufirði En þar fengu þeir þau svör, að nú Irefði stjórn v e rk a lýð s s am - bandsins tekið málið í sínar hend- ur, og Borðeyringar mættu ekki semja um þetta deiluefni lengur. Afgreiðsla Lagarfoss. Daginn áður en Lagarfoss kom liingað, sunnudaginn 6. maí, var fundur haldinn í verkalýðsfjelag- inu, og sainþvkt iið skrifa rnjer liótunarbrjef, sem afg'reiðslumanni skipsins. Sagt var í því brjefi, að ef jeg gengi ekki að kröfum fje- lagsins innau klnkkustundar, mn forgangsrjett f jelitgsmanna til skipavinnu. án þess að fjelagið tæki á sig nokkrar skyldur nm út- vegun verkamanna, þá lýsti fje- lagið afg'reiðslubann á Lagarfoss. Þessu bi’jefi eða hótun svaraði ieif banjiií!’.' eftir að ieo- liafði tal- Sjálfstæðisfjelag var stofnað f Hólmavík nýlega. Formaður þess er Karl Magnússon læknir. Stofn- endur voru 34. Rjettarhöld út af óspektunum í Siglufii’ði á sunnudíjgsmorguninn, voru ekki byrjuð í gærkvöldi. Sauðnaut hrapar. í fyrra sleptu jNorðmenn 6 sauðnautum á Dofra- , fjöll. Hinn 26. apríl fanst eitt sauðnautið stórslasað. llafði ]>að ihrapað fram af liömrum og brotið l’áða afturfætur og ef til vill slas- ' ast meira. Var búist við að því yrði að slátra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.