Morgunblaðið - 15.05.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.05.1934, Blaðsíða 4
MORGUNBLJ ÐI f> ' 4 JSmá-auglýsingai| NylíOlllflðl Skrlfstofiherberil til lein. Skrifstofuherbergi þau, er Bergenska fjelagið hafði í húsi okkar, Hafnarstræti 5, eru til leigu nú þegar. Mjólkurfjelag Keykjavíkur. GLERSLÍPUN. Við afgreiðum með stuttum fyrirvara allskonar glerplötur mef siípuðum brúnum s. s.: Skrifborðsplötur, reykborðsplötur, snyrti- borðsplötur. plötur á afgreiðsluborð í versliuium, „Opal“-glerplötur~ á veggi. — Ennfremur rennihurðir með liandgripum, rúður ineð- ,Pacet“ o. s. frv. Leitið tilboða. LUDVIG STOKK, Laugaveg 15. Lampar og skermar. Aldrei höfum við haft eins mikið úrval og nú: Leslampar, borðlampar,, vegglampar, — síðustn nýjungar — pergamentskermar, skinnskermar og silkiskermar, margar tegundir og litir. ------ Komið og skoðið meðan nógu er úr að velja. ——-— SKERMABÚÐIN, Laugaveg 15. Sími 2300 Húseignin nr. 51B við Laugaveg, ásamt meðfylgjandi lóð, er til sölu eða leigu nú þegar. Ennfremur er húseignin nr. 51A við- Vesturgötu, ásamt stórri eignarlóð, sem liggur að tveim götum, til sölu. Semja ber við Ólaf Þorgrímsson Sími 1825. lögfræðing. Aðalstræti 6' GULLLEGGINGAK. Við liöfum nú fengið mikið úrval af allskonar léggingum, borð- um, kögri, snúrum} dúskum og motivum, gull og silki. Ennfremur silkikhita, vasaklútamöppur og öskjur, skrifborðs- möppur og bókamöppur ú'r skinni. Skermabúðin, Laugaveg 15. Harðfiskur Blóm & Ávextir. Hafnarstræti 5, Sími 2717. Daglega margar teg- undir afskorinna blóma. Brúðar- blómvendir og brúðarkransar bundnir. Nýjar, vandaðar og fall- egar kristallsvörnr og margt fleira lientugt til tækifærisgjafa. „Blágresi" Njálsg’ötu 8C, sími 2538. Til útplöntnnar: Stjúpnr og Bellisar (blómstrandi), Spirea, Nellikkur, Postulínsblóm, .Jarðar- ber og margt fleira. Ragnheiður Jjpftsdóttir.______________ Glæ ný ýsa. Sími 1456, 2098 og 4402 Hafliði Baldvinsson. _______ Munið fiaksöíuna á Grettisgötu 2, aími 3031. Myndarleg’ stúlka óskast mán- aðartíma á Skotliúsveg 7. Hyggnar húsmæður gæta þess að liafa kjarnabrauðið á borðum sínum. Það fæst aðeins í Kaupfje- lags Branðgerðinni, Bankastræti 2. Sími 4562. Skotsk sumarkjólaefni nýkomin, margír litir, mjög ódýr. Hvítt spejl'flauel. Fermingarkjólaefni frá kr 3.75. Silkinærföt hvít og mis- lit Náttföt og Náttkjólar. Hann- yrðaverslnn Þuríðar Sigurjóns- dóttur. Gluggatjaldaefni frá kr. 1.00. Storesefni frá kr. 2.50. Dvra- tjaldaefni velonr og silki. Kaffi- dúkar í öllum litum. Hannyrða- verslun Þuríðar Sigurjónsdóttur. Málverk, veggmyndir og margs- kcnar rammar. Freyjugötu 11. Ifftrygglngarflel Hndvaka íslandsdeildin. JUmennar líftryggingar. Barnatryggingar. Hjónatryggingar! Nemendatrygging'ar! Lækjartorgi 1. Síini 4250. Young Atlas er haldinu heim, hjeðan má sjer flýta. Væna frá mjer vjelareim, vildi ’ann elcki slíta Haupum lambskinn hæsta verði. Ó. V. J óhannsson & Co. Hafnarstræti 16. Reykjavík. Versliiiiin Java Hveiti, Krydd, E m, Ávaxtamauk og alt til bökunar er best að kaupa í Verslunin Java Laugaveg' 74. — Sími 4616. Sendi um allan bæ. • Sumarkjölar frð 10,50. Iföpur og frakkar, afar fallegt úrval. Mjög: ódýrt. Komið meðan nóg;n er úr að velja. Alla Stefáns. Vesture:ötu 3. (2. hæð Liverpooi). Franskar bækur. Helstu nýútkomnar fransk- ar bækur, aðallega skáld- rit, koma að jafnaði með hverri ferð frá útlöndum. Þær bækur, sem ekki eru til, eru útvegaðar fljótt. Kápu- dragta- og úitlkfóluefni, Skosk og munstruð. Sumarkjólatau, Flauel í mörg- um litum, Silkiklæði og fþ'ni í svuntur og upphlutsskyrtur ljóst og mislitt. Flónelljereft og Silkiljereft I miklu úrvali. Peysur og Krakkasokkar með lágu verði. Hólmfrfður Hrfstiðnsdöttlr Bankastræti 4. Nýkomið: Sumarkápur, fallegar og' ó- dýrar. Sumarkjólaefni frá 1.65 mtr. falleyt úrval. Mattir kvensokkar, sjerstak- lega fallegir 3.50 parið. Barnasportsokar o& hálfsokkar. Flest sem tilheyrir íslenska búningnum altaf fyrirliggj- andi. Verðið sanngjarnt. Verslun Guðbj. Bergbðrsdótfur. Laugaveg 11. Gardínustensur. I ,,'REX“ stengur, einfaldar, tvö- faldar og þrefaldar, sem má lengja og stytta, „505“ patent stengur (rúllustengur), mahogni- stengur, messingrör, gormar. Mest úrval, Lndvig Storr, Laugaveg 15. Eimskip. Gullfoss kom til Xjeith í fyrradag'. Goðafoss kom til Hull í gærmorgnn. Brúarfos.s var á Patreksfirði í gær, kemur hinga'ð í dag. Dettifoss kom að vestan og norðan í gair kl. 6. Lag'arfoss fór frá Beyðarfirði í gærmorgun ó leið til Fá.skrúðsf jarðar. Selfoss fór frá Antwerpen í gær. Sigrid er á leið til Reykjavíkur frá Hull. Útvarpið. Sú breyting verður á dagskrá útvarpsins í þessari viku, að útvarpsnmræðum um dagskrár- starfsemi þess, sem vera áttu í kvöld og annað kvöld, er frestað til fimtu.dags og föstudags. Tónlistarskólinn. Burtfararpróf fer fram n. k. föstudag í Hljóm- skálanum og verður skólanum sagt upp um kvöldið kl. 81/-,. Dýravinaf jelag barna við Skerja f.jörð, heldur fund á Baugsveg' 4, miðvikudaginn 16. maí kl. 8. Máls- hefjandi er Böðvar Pjetursson. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað nng’frú María M. Jóns- dóttir frá Sjólyst í Grindavík og Vilmundur Stefánsson frá Reyðar- í'irði. Einnig ungfrú Þóra Pjeturs- dóttir Holtsgötu og Kolbeinn, Björnsson Grettisgötu 67. Hjónaband. Síðastliðinn föstu- dag voru g-efin saman í lijónaband af síra Friðrik Halgrímssyni frú Jóna Möller og Lndvig' Möller Ji.jónn á Brúarfossi. Uppboð verður haldið við Am- hvál í dag kl. 2 og- verða þar sehl reiðhjól, sldðasleðar og ýms- ir aðrir óskilamunir. Hannes ráðherra kom af veiðum í gær með 88 tn. lifrar. Norskur línuveiðari kom hing- að í gær til að fá sjer kol og vist- ir. •— Lyra kom liing'að í gærkvöldi. Næsta Stórstúkuþing, sem er hið 34. í röðiimi hefst í Hafnar- firði á morgun. í kvöld heldur Þingstúka Reykjavíkur fund í (í. T.-húsinu. Að þeim fundi loknum vetður Umdæmisstúkustig ið veitt. ef, einhverjir stigbeiðend- ur verða til þess stigs. Kvikfiórækt ð tslardi. Búnaðarskýrslur fyrir 1931 eru komnar út. Þótt þær sjeu nolckuð a eftir tímanum, er ýmislegt mark- vert á þeim að græða. Þær sýna t. d. að ár frá ári fjölgar þeim sem telja fram búpening. Arið 1926 voru þeir 11,991 en árið 1933voru þeir orðnir 12,391. Sauðfjenaður. f fardögum var sauðf jena-ður á öllu landinu talinu 693 þúsund, eða þúsundi meira en árið áður, og hefir sauðfjáreig'n landsmanna (samkv. búnaðar- skýrslum) aldrei áður náð svipað því eins hárri fölu.eins og þessi 2 iár. Aður liefir liann verið talinn mestur 645 þúsund, vorið 3918. Geitfje fælekaði heldur á þessu ári, var talið 2,857 í fardögum, en árið áður 2,983. Um 3/4 af öllu geitfje á landinu er í Þingeyjar- sýslu. Nautgripir, Þeim fækkaði á þessn ári um 504. eða 3,7%. En þess ber að g'æta að síðan árið j 1859 hefir nautgripatála aldrei [ verið eins mikil á íslandi eins og árið 3930. Hross voru í fardögum talin 47,542 og hafði þeim fækkað frá árinu áður um 1,397, eða 2.9%. Hefir hrossatalan ekki verið svo Jág síðan 1915. Fækkunin kemuv éingöngu' niður á folöldUm og kominn aftur. ísl. smjör 1,75 pr. Ys kg. ísl. egg á 12 og 14 aura. Gulrófur. Hjörtar Hjaríarson. Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. tryppum. í öllum landshlutuni og í öllum sýslum hefir lirossum fækkað, nema Suður-Múlasýslu. Tiltölulega mest hefir fækkunin orðið í Ey.jaf jarðarsýslu ogSkafta- fellssýslum. Hænsnum fer stórum fjölgaiuli Á árinu 1931 fjölgaði þeim um 6,400, eða 14,4% og’ voru ]iá talin alls 50,836. Barnableyfur sem enskar fæðingarstofnanir- nota. og sem eru mjukar, fyrir- ferðalitlar, en þó efnismiklar og þægilegar fyrir börnin, fást núi hjer. Þær mæður, sem þegar hafa. notað þessar barnarýjur, vilja elcki aðrar. KLEINS Kjötfars reynist best. Baldursgötu 34. Sími 3073-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.