Morgunblaðið - 20.05.1934, Síða 1
GAIVI LA BI»
Sýjiinpnr á annan í hvítasunmi kl. 7 o«r 9.
Hðtnr Parírsrbnl
Afar skemtilegur gamanleikur. Áðalhlutverk leika:
MAURICE
. CHEVALIER
Ann Dvorak og
Edward Everett Horton.
(Alþýðusýning kl. 7).
Á barnasýningu kl. 5:
Dularfulli riddarlnn
Mjög spennandi Cowboy-talmynd. — Aðalhlutverkin leika:
Johnny Mack Brown og Evelyn Knapp.
Buðmundur Filðjónsson
flytur erindi í Kaupþingssalnum á 2. í Hvítasunnu. Húsið
opnað kl. 5, lyftan gengur. Aðgangur 1 kr. við innganginn.
Sjá dagbók hjer í blaðinu.
Hófel Borg.
f dag hvitasunnuda^ og á
morgun annan hviiasunnudag,
leikur Dr Zakál með Ungverja sína, kl. 3—5 og ll/> til 9
báða dagana.
Tónleikaskrá lögð á borðin í kaffitímanum.
í kvöld leika báðar hljómsveitirnar til skifits.
Mr. Jack Quinnte með hljómsveit sína, ieikur undir dans-
inum annað kvöld, frá kl. 9.
Komið á Borg. — Borðið á Borg. — Búið á Borg.
Innilegar þakkir til allra þeirra, er heiðruðu mig
með heillaóskum á sextugsafmæli mínu.
Kaupmannahöfn, 12. maí 1934.
Einar Jónsson,
myndhöggvari.
Kaldíiiii er æ^ile^iir.
Sól og snmar er lifgfafinn.
Grænmeti og aðrir garðávextir hafa í sjer fólgna saman-
sparaða lífskrafta sólarinnar og geyma Þá til vetrarins.
Ræktið garðávexti.
Kaupiíl hókina
Garðyrkjustörf
eftir Ingimar Sigurðsson. — Fæst hjá bóksölum og
Verslunin FLÓRA
Vesturgötu 17.
Kappreiðar
e
Jaröarför móður og tengdamóður okkar, Vilborgar Guð-
mundsdóttur, fer fram frá Fríkirkjunni, miðvikudaginn 23, þ. m.
ög hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Frakkastíg 5, kl.
1 síðdegis.
Ágústa Árnadóttir. Pálína Pálmadóttir.
Guðlaugur Þorbergsson. Kristinn Egilsson.
Annan í Hvítasunnu kl. 3 síðd.
efnír Hestamannafjeíagið Fákar tíl fyrstti
kappreíða ársíns á skeíðvellinum við
Elliðarárnar.
Fyrsta og besta útiskemtun
á sumarinu.
Veitingar verða á staðnum:
Kaffi, Öl, ís, Tóbak og Sælgæti.
D A N S og góð músík.
oltavðrðuheið!
Næst verður fai’ið norður á þriðjudagsmorgun. Til baka
næsta dag. Góðar bifreiðar. Ódýr fargjöld. Bifreiðarstjóri:
Ágúst Guðmundsson frá Hvamstanga.
BlfreiðasIOU STEINDÓRS
Sími 1580.
Sýnd annan Hvítasunnudag
kl. 7 (lækkað verð) ok kl. 9.
Barnasýning kl. 5.
Lífið í Veði,
Spennandi og fjörug Cowboy
tal- og hljómkvikmynd, leik-
in af Cawboykappanum
Tom Keene.
vWMM
TF S A
Please calí oz7w
on Hotel Borg.
LEUNUK tnUlTUUI
Á annan í hvítasunnu kl. 8.
A nióti sól.
Sjónleikur í 4 þáttum eftir
Helge Krog.
Aðgöngumiðar seldir á annan
í Hvítasunnu eftir kl. 1.
Sími 3191.
Eriiidi
1
um
Ralorkumál
íslendinga
flytur undirritaður í húsi
Varðarfjelagsins í Reykja-
vík, annan dag Hvítasunnu,
kl. 5 síðdegis (21/5 1934).
Aðp-angur 1 króna, greiðist
við inngöngu í húsið.
Umræður heimilar á eftir.
Reykjavík, 19. maí 1934.
Marteinn Bjarnarson
Hnnið A.S.L