Morgunblaðið - 20.05.1934, Side 2
9
HOKGUNKI \ f> !
^'/.v'tvw^viv.r v WMfJ*
ips* -»/ ,w *<*.-•»: v^tswkw^tf^mKvtKfin rm&nmtv** **<*>
3fRorgmit>ia&ið
Útgef.: H.f. Árvakur, Beykjavlk
Hltstjörar: Jön KJartanaaon,
Valtyr Stefánsson.
Ritstjörn og afgreiBsla.
Austuretrætí g. — í*tml 1600
Auglýslngastjörl: J33. Haíberg.
Auglýslngaskrlfstofa:
Austurstrætl 17. — Slsil S70G.
Heimaslmar:
Jön KJartansson nr. S74Z.
Valtýr Stefánsson nr. 42S0.
Árnl Óla nr. S046.
B. Hafberg nr. 877*.
Áakrlftagjald:
Innanlands kr. 8.00 á mánuSl.
Utanlands kr. 2.60 á mánuBl
t iausasölu 10 aura elntaklB.
20 aura aet Lesbök.
„Fyrir verkalýðinn*.
Grein birtist hjer í fyrradag
um ræðu Th. Staunings forsæt-
isráðherra Dana. er hann hjelt
1. maí.
Grein sú var skrifuð til þess
að fá sósíalistana hjerna til þess
að gera samanburð á framkomu
þeirra í atvinnumálum, og af-
stöðu Staunings til þeirra mála.
Þetta tókst svo að segja sr m-
stundis.
I gær birti Alþýðublaðið nál.
2 dálka grein einmitt um þetta
efni.
Þar segir meðal annars, að
hinn danski forsætisráðherra
vinni fyrir verkalýðinn.
En aðferðimir eru mikið ólík-
ar hjer og við Eyrarsund.
Greinarhöf. Alþýðublaðsins
segir frá því, að Stauning hafi í
fyrra, með samþykki verkalýðs-
sambandsins danska, bannað
verkföll og verkbönn í eitt ár.
Hjer básúna sósíalistar helg-
an rjett verkalýðsins til verk-
falla á hvaða augnabliki, sem
sósíalistabroddum svo þóknast.
I Danmörku er vinnulöggjöf,
sem girðir fyrir fyrirvaralaus
verkföll. Þau fjelög, sem brjóta
í bág við þau sjálfsögðu laga-
ákvæði eru dæmd í stórsektir.
Hjer mega sósíalistar ekki
heyra nefnd slík lagafyrirmæli.
Því þeir vilja geta efnt til verk-
falla svo fyrirvaralaust, að af
hljótist stórkostleg vandræði fyr
ir verkalýðinn og þjóðarheild-
ina.
Og þegar hjer hefir verið
hreyft því máli að koma á gerð
ardómi í vinnudeilum, er hafi
úrskurðarvald, ætla hinir ís-
lensku „rauðmagar“, alveg að
tryllast. Gerðardómur í vinnu-
deilum er sú versta kúgun, sem
þeir geta hugsað sjer. — Eða
þannig tala þeir.
En þegar afstýra þurfti verk-
falli slátraranna í Danmörku
um daginn, rekur Stauning gegn
um þingið frumvarp til laga um
að deilan skuli leyst með gérð-
ardómi.
Og það er nokkurn veginn á-
reiðanlegt, að forsætisráðherr-
ann danski gerir þessar ráðstaf-
anir, bannar verkföll, fylgir at-
vinnulöggjöf um lögmæt og ólög
mæt verkföll, og setur á gerð-
ardóm í vinnudeilum, með hugs-
muni verkalýðsins fyrir augum.
Alveg eins og Sjálfstæðismenn
hjer á íslandi telja verkföll
verkalýðnum oft til bölvunar,.
atvinnulöggjöf sjálfsagða og
gerðardóm í vinnudeilum nauð-
synlegan fyrir verkalýðinn.
En rauða liðið hjer á íslandi
er öfugt og öndvert í öllum þess-
um málum, af því að foringjar
Bruggunarverksmiðja.
Að Selalæk i Rangárvalla-
sýslu hefir fundist jarðhús,
þar sem áfengi hefir ver-
ið bruggað í allan vetur.
— Um miðjan mánuð fanst
,,landi“ í lijallara á Þórodds-
stöðum við Reykjanesbraut. —
Átti þáð Einar Ásgeirsson í
Blönduhlíð og kvaðst hafa keypt
það af manni á Selalæk í Rang-
árvallasýslu.
Björn Blöndal var nú kvaddur
til þess að fara austur að Sela-
læk í rannsóknarför, og fóru 4
lögregluþjónar með honum. Á
Sandskeiði mættu þeir bíl og
stoðvuðu hann. Farþegi var þar,
sem kvaðst heita Magnús Þor-
steinsson frá Reykjavík, og
hafði hann meðferðis „eggja-
kassa“. En við nánari athugun
kom í ljós, að í kassanum voru
15 flöskur af ,,landa“. Var nú
snúið aftur til Reykjavíkur og
maðurinn leiddur fyrír rjett. —
Kom þá upp úr kafinu að hann
heitir Guðmundur Þorvarðsson
frá Vindási í Rangárvallasýslu.
Hefir hann meðgengið það, að
hafa í fjelagi við Helga Jónsson
bónda á Seialæk bruggað á-
fengi í allan vetur og selt hinum
og öðrum, þar á meðal Einari
Ásgeirssyni 20 lítra.
. Lagði nú lögreglan öðru sinni
á stað austur að Selalæk og rann
sakaði staðinn í fyrradag. Fann
hún þá jarðhús í barði við læk-
inn, sem bærinn dregur nafn af,
og í síki þar hjá 8 tunnur, sem
ætlað er, að notaðar hafi verið
við gerjun. Bar jarðhúsið þéáfi
merki að þar muni hafa verið
bruggað.
.U
Konungsboðskapur
úms Álþingiskosningar.
Forsætisráðherra tilkynnir að
Hansrhátign konungurinn hafi
ákveðíð’ að almennar kosning-
ar til Alþingis skuli fara fram
súhnudaginn 24. júní 1934.
Mokafli eyslra.
Frá frjettaritara Morgbl.
Norðfirði, 19. maí.
Stoðugar ógæftir hafa verið
hjer að undanförnu, en í gær
kom gott sjóveður og reru þá
allir bátar. Komu þeir aftur
drekkhlaðnir af ágætum fiski.
1 d'ág er afskaplega mikill afli
í Hornafirði.
Einræðisstjórn
í Búlgaríu.
Herlög gengin í gildi
og frjettaskoðun.
Belgrad FB, 19. maí.
Konungurinn í Búlgaríu hefir
í dag skipað nýja stjórn, sem er
óháð þinginu. Georgieff, er for-
seti hinnar nýju stjórnar. Herlög
eru géngin í gildi um land alt og
öllu sambandi slitið við Sofia,
höfuðborg landsins. UP.
Vargold
í Auslurríki.
Sprengingar
og morðtilraunir.
Berlíno, 19. maí. FÚ.
í þorpinu Neumark í Steyer-
mark í Austurríki var varpað
sprengju á heimili lögreglustjór-
ans og gerði hún mikið t jón^ en
engír menn fórust. — Þetta skeði
j' nótt, en í gær hafði lögrcglu-
stjórinn látið hneppa allmarga
Nazista í varðhald.
í Graz varð sprenging í gær á
heimili Nasistaforingja. — Spreng
ingin var svo gífurleg, að ekki
hefir enn verið hægt að rannsaka,
af hverju hún stafaði, hvort það
var gassprenging eða frá sprengi-
ef-ni.
London 19. maí. FÚ.
í gærkvöldi og nótt var spreng
.jum varpað á ýmsum stöðum í
Austurríki, að því er virðist til
þess að trufla samgöngur. Járn+
brautarbrú rjett utan við Vínar-
borg var sprengd 1 loft upp ogní
6 klst. komust engar lestir 'til
borgarinnar vestan að. Talsvert
tjón varð af sprengingum í ýms
um stöðum í landinu, einkum í
Innsbruck og Salsburg.
ÓfrSði afstýrt
milli Peru og Columbía.
—-———
Gullforði Þjóðverja
minkar óðum.
London, 19. maí. FÚ.
Fullnaðarsamkomulag náðist í
l
ídag í Rio de Janeiro milli Peru og'
Colombia í deilunum um Letitia-
’hjeraðið.
Berlín FB 18. maí. | Deilur liofust milli þessara
Samkvæmt seinustu viku- fveggja ríkja út af þessu hjeraði
skýrslu Ríkisbankans nemur gull fyrir svo sem hálfu öðru ári, og
j orði sá, sem nú er til tiygging- revncii Brasilia að iniðla málum,
ar seðlunum, aðeins 4.8 /c. LP. m a meg þvi, ag banna umferð
M um þann hluta Amazonárinnar,
sem tilheyrir Brasiliu. Loks var
þess láta sjer á sama standa um
þjóðarhag og hag verkalýðsins,
ef þeir aðéins sjálfir, fáeinir
menn, geta matað öinn eigirj
krók.
Þetta er almenningur hjer á
íslandi farinn að skilja.
gerður bráðabirgðasamningur
þess efnis að Lit.itia skyldi vera
háð eftirliti Þjóðabandalagsins.
Rjett fyrir síðustu áramót var
svo að sjá, að ófriðurinn ætlaði
að gjósa upp á ný, en nri hafa
samningar tekist í Ríó.
AsmciiMÍur S^einsson
opmir llstiýningu í dag.
Ásmundur Sveinsson mynd- IIús þetta stendur við Freyjw-
höggvari hefir verið á sífeldum götu (41) skamt fyrir ofan Hnit-
hrakningi. —Hann hefir hvergi björt, listasafn Einars Jónsson-
haft húsnæði fyrir listaverk sín,* ar. Er á því sjerkennilegur stíM
heldur orðið að koma þeim tii og í rauninni eru þetta tvö hue
geymslu hingað og þangað, og sambygð, íbúðarhús fram að göb
er furða að ekkert skuli hafa unni og listasafn og vinnustofa
farið forgörðum af þeim. á bak við. Gefur myndin hug-
Þrátt fyrir þetta hefir Ás- mynd um ytra útlit þess. íbúðar-
mundur veríð sístarfandi, en húsið er tvílyft, en þó er þáð
vinnustofur þær, sem hann hefir talsvert lægra heldur en lista-
getað fengið, hafa .jafnan haft safnið. En listasafnið er aðeins
þann annmarka, að hann hefir ein hæð, svo að hátt er þar und-
ekki getað gert þar stórar mynd- ir loft.
ir. i í þessum sal ætlar Ásmundúr
Nú'fer að rætast úr því. Harin nú að opna listasýningu V dá^,
hefir eignast sitt eigið hús, smíð- og verður það um leið nokku’f®
að eftir fyrirsögn hans sjálfs, og konar vígsla hins nýja húss han®
innan veggja þess mun hinn — þar sem hann á vonandi fyrir
skapandi andi hans, listfenga s.jer að starfa um mörg ókomin
höifd og starfslöngun fá notið ár.
sín.
Wm
Listasafn
Asmundar
Sueinssonar.
Nýja Dagblaðið
„svarar*.
í Nýja Dagblaðinu (og vafa-’
laust líka í Tímanum á sínum
tíma) er „svar“ við fjármála-
greinum mínum. Þetta ,,svar“ er
svo merkilegt, að jeg vil biðja|
Morgunblaðio að birta það. Það i
svarar sjer best sjálft. — Það er:
á þessa leið:
„í gær heldur Magríús Jóns-j
son prestakennari áfram vaðli!
sínum um fjármálin og eyðir í
það fjórum Morgunblaðsdálk-
um. í dag er lofað íramhaldi. —
Langloka þeési cr svo leiðinlega
skiifuð og óskýr að hugsun, að
tæplega er hægt að taka hana
aLarlega. Ein lofsverð viður-
kenning er þó í greininni. M. J.
virðist nefnil. ganga inn á það,
að lýsing Jóns Þorlákssonar frá
1908, þar sem hann segir, að
„íhaldsmenn hugsi að eins nm
*
eigin hag“ og áð alt sparnaðar-
tal þeirra sje fals, sje nákvæm-
lega rjett. Þar með svarar hann
í rauninni sjálfur sínum eigin
bollaleggingum, um „sparnað“
og „eyðslu,“.“
Þetta mun vera það, sem á ís-
lensku er kallað að leggja niður
rófuna.
Magnús Jónsson.
------------
í Frakklandi.
London 19. maí. FÚ.
Rúmlega þúsund manns í Eng
iandi hafa farið í flugvjel yfir
Ermarsundtil þessað eyða hátíð-
isdögunum í Frakklandi.
Sýslufundur Mýi*arsýslu ákvað
nýlega vinnukaup í vegavinnu
sýsluvegasjóðs, 60 aura á klst.
(FÚ).
Jón Þorláksson borgarstjóri er
meðal farþega á Goðafossi hingað
í dag.
Morgunblaðið. Næsta blað kem-
ur út á miðvikudag'.