Morgunblaðið - 02.06.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.06.1934, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 21. árg. 127. tbl. — Laugardaginn 2. júní 1934. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BÍO Vertu kátur-! Amerísk tal- og söngvamynd í 11 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Ramon Novarro — Madge Evatts — IJna Merkel. Þessi skemtilega mynd gerist meðal amerískra stúdenta og lýsir ástum þeirra, gleði og sorgum. Það gle'ður mig að yður líkar kaífið, en annars er heiður- ínn ekki minn nema að hálfu leyti, því það er varla hægt að búa til nema gott KAFFI úr hinni nýju tegund af brendu og möluöu kaffi, sem kölluð er 99 A Fæst í fíestíím versítmtim borgarínnar. f Ættingjum og vinum tilkynnist hjer með að hjartkær systir mín, Ingibjörg, kona Þórhalls kaupmanns Daníelssonar á Horna- firði, andaðist í gær á heimili sínu af hjartaslagi, Eeykjavík, 1. júní 1934. Fyrir mína og annara aðstandenda hönd. Olgéir Friðgeirsson. Hjer með tilkynnist, að okkar ástkæra móðir og tengda- móðir, Kristín Nielsen,, andaðist á heimili sínu, Reyðarfirði, 31. maí 1934. Guðbjörg og Hákon Johansen. Hjartanlega þökkum við hinum mörgu vinum og vanda- mönnum, fyrir auðsýnda hjálp og hluttekningu, við fráfall og jarðarför mannsins míns.og föður okkar, Magnúsar Þórðarsonar. Sjerstaklega þökkum við skipstjóranum og skipshöfninni á E.s. Geir, fyrir þá veglegu gjöf er þeir færðu okkur í veikindum hins látna. Jóna Jónsdóttir og börn. LEIKFJELAG BETKJAf IKVt| f aBSXT - Á morgun kl. 8 AFmóti sól. Síðasta sinn. Lækkað verð. Agöngúmiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Aths.: Ódýrir aðgöngumiðar og stæði í dag! *ííB II k WVIENÐIU* 06. MítiawMfTisvciBJU- VIEiHIN Hafnarstræti 4. Sími 3040. Hlskonarirænmeti kemtir í dag. u NY BLO og magasín, dönsk, þýsk og ensk komu með Drotningunni í gær. Miiníð að nýjfistu blöð- ín fást ávaít hjá okkur. BditilZ&U Lækjargötu 2, sími 3736. Æm Nýr L A X . Kjötbúð Reykjauíkur. Vesturgötu 16. Sími 4769. 99 AROMA* Ifp Blé Dótf ir"hersweitariiftnar. Þýskur tal- og söngvagleðileikur. Aðalhlutverkin leika: Anny Ondra, Werner Fiitterer og Otto Walburg. Sýnd í síðasta sinn. Til Dala§ý§lu. Fastar bílferðir alla mánudaga og fimtudaga kl. 8 árd. frá Bifreiðastöð Isiands — og sömu leið til baka, þriðju- daga og föstudaga. Afgreiðslur í Dalasýslu: HÓTEL BÚÐARDALUR og ÁSGARÐUR. Nýir bílar. — Lækkuð fargjöld. Bifreiðarstjórar: Guðbrandur Jörundsson frá Vatni. Andrjes Magnússon frá Ásgarði. siinds Hafnarstræti 21. Sími 1540. Tísksihúsið JUNO Afiasítfiflrsffi'áeti 1, opnar á dag. ni,^uak^rÆ«»we«mj>?Amiiiivm!V0œH«Baa Munið að búðum vorum er lokað i dag kl. 4. Ffelag Efofverslana. Loknm ú laugardðgum kl. 12, s«flmarnióiftiitiiifta. Hlengisversluii ríkísias Fjelag Vefnaðarvörukaupmanna í Reykjavík. Verslunum fjeiagsmanna verður iokað kl. 4 e. hád. á laugardögum, mánuðina júní, júlí og ágúst. Stjórnin. S! ISII verður lokað kl. 12 á hádegi á laugardögum, yfir sumarmánuðina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.