Morgunblaðið - 17.06.1934, Síða 1

Morgunblaðið - 17.06.1934, Síða 1
Vikublað: ísafold. 21. árg., 141. tbl. — Sunnudaginn 17. júní 1934. ísafoldarprentsmiðja h.f. jum. _______________________ MMflsliiir ifins SiBiirðssonar. Hfitíðisdagar ibrittamanna. Allsherjarmót í. S. t. hefst Kl, 1,30 e. !i. Lúðrasveit Xteykfavikur skemfir bæfarbúum á Austurvelli. Kl. 3 e. h. Lagt af stað suður á íþr^ttavöll. Staðnæmst við leiði Jóns Sigurðssonar. Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Þorláksson tal- ar. Lagður blómsveigur á leiði forsetans. Kl. 3 e. h, Allsherjarmétið sett af forseta I. S. I. Ben. G. Waage. Lúðrasveitin leikur. I. Fiinleikar. Úrvalsflokkur kvenna úr íþróttafjelagi Reykjavíkur undir stjórn Benedikts Jakobssonar fimleikakennara II. ÍOO mtr. lilaup. III. Hástökk. Iþrótttrnar hefjast: IV. 5000 inetra lilaup. V. Spjétkast. VI. 4x100 nietra boöhlaup. - VII. 800 metra hlaup Hlje til kl. 8,15 síðdegis. KI. 8,15 e. h. I. Reipdráltur milli lögreglumanna og K. R.-inga. II. Hnefaleikar (sýning) 2 snjöllust u linefaleikarar Reykvikinga. \ III. Karlakór Reykfavikur syngur úrvalslög. IV. D A N S á géðum palli meÖ gööri hlfómsveit. Rólurnar í gangi allan daginn. Einnig margt annað til skemtunar. Aðgöngumiðar fyrir allan daginn kosta: Stæði 1.00, pallstæði 1.50, sæti 2.00, fyrir börn 0.50. Ath. Happdrætti innifalið í hverjum miða, — dregið kl. 12 á miðnætti um 50 kr. vinning. Reykvíkingar! Mætið allir á Iþróttavellinum 17. júní og njótið hinna ágætu skemtana. Virðingarfylst. Sfjóm K. R. Fyrir gesti yðar og heimilisfólk, ekkert kaffi eins gott og „A RÓM A“. Munið nafnið „A R O M A“ Þegar þjer viljið fá óvið- jafnanlega gott kaffi. — S'LUO silfurfœsllögur er óviðjafnan- legur á silf- ur, plet, niek- el og alumini- um. Fægir fijótt og er ákaf- lega blæfall- egur. F. I. L. AÖiilftfiiclur Fjelags ísl. loftskeytamanná verður haldinn fimtudaginn 21. þ. m. kl. 14.00 í Iðnó, uppi. Fjelagar fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.