Morgunblaðið - 19.06.1934, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.06.1934, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 MiHiimiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiinHj I E-iisfi I s= = er listi Sj álf stæðismanna í alþingiskosningxuium 24. júni. s = iiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiln Einir Markan §ðjig$kemt u n 'S Nýja Bíó kl. 7.15 í dag fjþriðjudag). F.jölbreytt efnisskrá. Mest ís- tensk lög. Við hljóðfærið: Páll ísólfsson. Aðgöngumiðar á kr. 2.00 fást í hljóðfæraversl. K. Viðar, Bóka- verslun Eymundsen og við inn- ganginn. Alt sem inn kemur fer í land- skj álftasamskotin. 0 *ÍA- Samuel Insull. Um fáa menn liefir verið talað meira að undanförnu heldur en amerísfea fjárglæframanninn Sam- ue) ínsull, sem forðaði sjer úr landi ^pgar fjársvik hans voru að komast úpp, komst til Grikklands og var þar að lokum framseldur í hendur lögreglunnar í Banda- ríkjunum og fluttur vestur um haf til að svara til saka og þola -dóm. Þeg^, vestur til Chicago kom, átti acBp^á’ hann í fangelsi nema því að«'rts,i að hann gæti sett 200 þús. dollara tryggingu fyrir því að iiann stryki ekki að nýju. En svo núkið' fje átti hann ekki og er.ginn fekst til þess að leggja það fram.' Var hann því fangels- áðúr. Ekki' hafði hann þó setið lengi í Tangelsinu áður en honum kom trfi P’ Fyrverandi bófafor- ingi og' smyglari, Spike O’Donel lagði (^jam tryggingarfjeð, 200 þ4sjpdifij4pllara, og þá var Insull látinn lau^jj.Þetta skeðh 11. maí. En eitthvað þótti nú athugavert vjú það,;að; bófaforingi og smygl- ari' skyldi leg-gja fram trygging- 'arfjeð tog fáum klukkustundum eftir aö Insul) var látinn laus, greip lögreglan hann að nýju og heimtaði nó 50 þús. dollara trygg- ingu í yiðbót. Varð þá enginn til þ'ess að leggja fram það fje, .og var insull því „stungið inn“ að 'nýju'. Myndin hjer að ofan var tekin af honum þegar lögreglan var að sl^jóta hónum inn í fanga- kíefaiin f ste.iuna skiftið. Dagbók. I.0.0.F.3 = 0.b. 1 P. 1166197 = E. S. M* Veðrið (mánudag kl. 17) : Lægð in fyrir sunnan ísland þokast hægt austur eftir og lítur því út fyrir að vindur verði bráðlega NA eða N- stæður um mestan hluta landsins. Nú er yfirleitt A og NA-kaldi hjer ó landi, nema á SV-landi slær fyr ir á S og SV. Loft. er alskýjað og lítilsháttar rigning hjer og hvar á S- og A-landi en ljettskýj- að á Vestfj. og Norðurl. Hiti um 5 st. í útsveitum nyrðra en 8— 10 st. í innsveitum og á SV-landi. Veðurútlit í Rvík í dag: NA eða N-kaldi. Ljettskýjað með köfl um en hætt við skúraleiðingum síðdegis. Útvarpið í dag : 10,00 Veður-. freguir. 12,15 Hádegisútvarp. 15.00 V eðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,30 Frjettir. ! 20,00 Klukkusláttur. — Stjórn- málaumræður. Eimskip. Gullfosa var á leið til Vestmannaeyja frá Kaupmanna- höfn í gær. Goðafoss kom frá \it- löndum 16/6 og fer vestur og norður 20/6. Brúarfoss fer til Leith og Kaupmannahafnar í kvöld. Dettifoss kom til Hull í fyrrakvöld. Lagarfoss var á Ak- ureyri í gærmorgun. Selfoss kom frá útlöndum 16/6. Esja er væntanleg bingað úr strandferð í dag. Theódór Brynjólfsson hefir ný- lega lokið tannlækningaprófi við háskólanri í Kiet" með hárri 1. einkun, Dánarfrégn. í gærmörgun and- aðist Guðni SimonársÖn fvrrum bóndi að Bréiðhöiti. Hann var, þrátt fyrir nábýli stærstu kaup- staða Islands, Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, einhver binn ram- íslenskasti sveitabóndi, og aldrei misti bann sjónar á sjálfstæðismál- um íslands og trú á framtíð þess. Heill sje slíkum ipþppum og sje þeir vel kvaddir. Fjórar gæsir, hvítur;'týndust ný lega frá , Saltvík á Kjalarnesi. Þeir, sem kvnni að verða varir við þa^r einhvers staðar eru beðnir að láta símastöðina • á Esjubergi vita I um það. j Guðspekifjelagið. Sumarskóli fjelagsins. Lagt af stað kl. 7 árd. á fimtudag frá húsi fjelagsins. Þjóðverjar, búsettir hjer í bæn- \ um. höfðu gestaboð í Oddf jelaga- húsinu á laugardagskvöldið. Var þetta samkvæmi ákveðið löngu fyr. og átti að vera fagnaðarsam- sæti fyrir þýska hafrannsókna- skipið ,,Meteor“, sem þá var vænt- anlegt hingað, en kom ekki. I . Fjörugt var í samsæti þessu, söng'- jur, ræðuhöld, hljómleiar og dans. „Stjernegutterne" en ekki Kristiaugutterne heitir drengja- ; kórinn sem kemur hingað með I ,,Lvru“ næst. Um móttökurnar : um kvöldið, þegar Lvra kemur annast. Norræna fjelagið, en ekki ; .,Nordmannalaget“, en það býð- j u» öllum gestunum aUstur að Grýtu daginn eftri. Nelson, breska orustuskipið ’stóra. kernur hingað r dag. Það er jeitt af stærstu herskipum BretaJ Á íþróttavellinum í kvöld sýrr- ir fimleikaflokkur, 6 drengrr frá iVestmartnaeyjurrr undir stjói’ir Lofts Guðmundssonar. Flokkurirrn er ve) æfður’ og drerrgirrrir hinif' fræknu.stu. Má þvr búast við gððri. skemtun af sýningu þeirra). Einii- ig má búast við harðvítúgri og dlengilegri kepni i 10 krn. hlaupinu milli þeirra Gísla Al- hertssonar, Bjariia Bjamasönar og hlairparanna í K. R. Slys. í gærdag varð árekstur milli lítillar telpu á hjóli og bif- reiðar á Fjölnisvegi. Telpan hraut af lrjólinu og meiddist eitthvað dá lítið og var henni ekið heim til sín. Barnaheimilið Egilsstaðir, Hveragerði í Ölfnsi, tekur til starfa um uæstu mánaðamót. Tek- úr að Sjrtr veikluð börn a aldr- inunr 6—11 ára. Eiðublöð undir Úmsóknir fást í Reykjavíkur Apó- teki/ Hjónaband. Síðastliðinn laug- ardag voru gefin saman í hjóna- band af síra Bjarna Jónssyni, nng frú Guðmunda Jónsdóttir versl- unarmær og Steindór Arnason stýrimaður á e.s. Andra. Brúð- hjónin fóru samdægurs áleiðis til Englands. Sama dag voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna JónssýniJ Hermannia Markúsdótt- ir og Karl Moritz Guðmundsson brunavörður. Heimili þeirra er á Baldursgötu 4. — Nýlega voru gefin sarnarr í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni, Valgerður Stef- ánsdóttir og Erlingur Klemensson. Ennfr. Aðalheiður Klemensdóttir og Guðmundur Gíslason, vjelstjóri á Skallagrími. Badminton. í R. auglýsir í blað- inu í dag tíma í Badminton í húsi fjelagsins við Túngötu. Leikur þessi er svo til óþektur hjer á landi, en er afar mikið iðkaður í nágrannalöndunum, þó sjerstak- lega í Englandi og í Danmörku. í. R. hefir nú látið útbúa Badmin- tonsvæði í stóra salnum í fim- leikahúsi sínu og er það eina fimleikahús landsins, eftir því sem jeg best veit, þar sem slíkt svæði er. Við, sem eigum við örð- ugt tíðarfar að stríða, eigum að leika Badminton. Hann er með bestu innileikum, þroskar bæði andlegt og líkamlegt þrek, karla ög kvenna, vngrti sem eldri.' K. ------<m>-------- Fydrburður. Tveir norskir skógarhöggsmenn bjuggu í litlum bjálkakofa úti í skógi, veturinn sem spanska veik- in gekk í Noregi. Þeir höfðu þar hesta og skiftust á að gefa þeim á kvöldin.* Eitt kvöld er A kom frá að gefa hestunum, sá hann gamlan rnann, sem hann þekti, standa í hesthúsdyrunum. En það merkiieg'asta var, að þeg'ar A brá upp ljóskerinu, til þess að*sjá betur framan í hann, þá hvarf hann. Og engin slóð var eftir hann í snjónum úti fyrir. A sagði fjelaga sínum frá þess- um fyrirburði, þegar haim kom inn. Hinn gerðí ekki annað en að lrlæja að þessari ímyndun, sem liann kallaði . ro. En þegar þeir komu til manna- bygða, frjettu þeir það. að gamli maðuitrrn lrafði dáið einmitv á þeirvi stund, er A Irafði sjeð lrann. Þess skal getið, að A hafði ekki mhist.u Itugmynd, um að gatnli maður'inn væri veikur. þegar hann sá hami, og' lrafði aldrei haft náin kynni af honum. Það er þvr ein- keinrileg't að hann skyldi birtast A þárna lángt úti í skógi, einmitt rtm leið'úg hann dó. Ömurlegar tölur. í Þýskalendi . liefir verið t.alið hve ■nrarg'ir , menn; væm örktimla eft.ir stríðið. Eru enrr á,.li.fi 808.574. En efekjur og hörn lrermanna, sem fe]Ju r stríðinu eru 893.582. Til Árna H. Halldórssonar á fimtugsafmæli hans, 2. júní 1934 Þann 2. júní fyrir fimtíu árum í fyrsta skifti sástu dagsins ljós; en hula grúfði yfir ævibárum. þó einstök við þjer brosti lífsins rós. Hjer hvíldi barn við hióðurhjártað mætá í mildum svefni’ um fagra vorsins stund. En skyldi eitthvað unga sveininn græta, það óðar bætti hennar kærleiks mund. Og sama hjálparhöndín veg þinn greiddi, og hlúði að þjer á æskulífs þíns braut. Hún leiddi þig, og örðug'leikum eyddi; með ást og trú hún bætti’ úr hverskvns þráut. Svo bastu’ í ljóðsveig minning' þinnar móður af mætti’ og snild, og instu * hjartans þrá, Sá sorgarþrungni, mikli erfi-óður, með yl og krafti, leiftri’ á veg þinn J^rá,: Þá hófst til flugs þitt orðíyaþ. og ándi, er einn þú stóðst á sorgarf jallsins hæð, og beindir þaðán hug' að ljóssins landi, og leist að baki hverfulleik og smæð. — En Saga geymir forn og þjóðhelg fræði um fall og sigra — töp, og nýjan þrótt. Þú lærðir þar að skilja kyngikvæði sem kveðin voru á dimmri þrauta- nótt. — Það á sjer stað, að ört í skjólin fýkur, — og æskublysin slokna nokkuð fljótt. En mitt í örbyrgð er sá maður ríkur. sem andinn gæddi nægúrn sigur- þrótt. — Þó brekkan hækki, og brawájé upp að gángá. og blóði lituð sjáist stöku'tþör, þá vaxa stundum grös, sem ilma’ og anga á evðistað, við háa fjallaskor. P. P. ---------------- - Nýkomiðs Blómkál, Gulrætur Tröllasúra, Agúrkur og Tomatar. Lækkað verð. Alt í matinn er best að kaupa & Sólvallagötu 9. Sveinn Þorkelsson. Simi 1969. Fyrir sumarbústaði fáið bið besta Prímusa og Olíuvjelar í Kleins kfölfars reynist best. Baldursgötu 14. Sími 3078. Meðalaskápar, margar stærðir, fyrirliggjaucb. Ludvig Storr Laugaveg 15. EGQERT CLAESSEN hseetarj ettarmákflutuingxma©ur. Skrifsiofa: OddfellowhnsiC, Vonarstræti 10. (Inngangur um austurdyr). Engum peningum er betur varið en þeim, sem keypt. er fyrir líftrygging í Andvöku Sími 4250. HHRDY’S Athyglisverð reynsla. t Banda- ríkjunum eru sjerstakir læknar. sem líta eftir heilsufari skóla- barna. En þeir eru líka látnir líta éftir því, að barnakennarar sje líkamlega og andlega heilbrigðir. Árið sem leið voru 1500 kennarar af 36.000 dæmdir andlega veikl- aðir. Feigt fólk. Hinn 17. mars í vet- ]ur giftist fimleikamaður í Lissa- jbon, Tacceso að nafni. t brúðkaup- jinu voru aðeins tveir- vinir lians jog tengdaforeldrar. Tveimur dög- jum seinna dó annar vinur hans 'aí slagi, og fjórum dögum seinna jfekk tengdafaðir hans svo slæma ; byltu að lrann beið bana af. J28'. jmars fekk Irinn vinurinn lu-ngna- jbólgu, og var dáinn eftir sex daga. i24. aprrl dó tengdamóðirin og’ korr- ;an vikrr seinna, báðar úr botn- langabólg'u. Taeceso tók sjer þetta svo nærri að hann stytti sijer ald- ur. — fr % Laxa & silunga- veiðitæki. fliAfiisi Petersen. BANKASTR. 4. Hnli I. S. I. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.