Morgunblaðið - 21.06.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.06.1934, Blaðsíða 1
Yikublað: ísafold. 21. árg., 144. tbl. — Fimt udaginn 21. júní 1934. ísafoldarprentsrniðja h.f. GAMLA BÍÓ iriði moriiRgians. Sjerbennilek og spennandi talmynd eftir leikriti JEFFRY F. DELL „Payment deferred‘‘. — Aðalhlutverkið leikur binn frægi karakterleikari: CHARLES LAUGHTON. Böm fá ekki aðgang. Sýnd í síðasta sinn. Ens ui*. Ljósgráu húfurnar eru komnar affur. Geysir. lýkomið frá Spáni: Rúsínur, Fíkjur, Niðursoðnir Ávertir, Glóaldin, Glæbörliur (,,Súkkat“) A Heildversiun Gaiðars Gíslasonar FrflHðBi our verður haldinn að Bjarnastöðum á Áíftanesi, föstudaginn 22. júní kl. 3 e. h. Framhfóðendur Géð kaup. Seljum kartöflur næstu daga mjög ódýrar í heilum sekkjum. llf hðnrelisfistofi verður opnuð í dag, í Aðalstræti 6, uppi. Weiia-Permanent. Áhersla lögð á fjrrsta flokks vinnu. Sigga & Dídí Sími 396«. — Sími 3988. Sumarhótelið að H’íimh opnar n. k. laugardag. Allar upplýsingar um dvalarkostn- að og ferðir til og frá hó- telinu hjá Ferff a skrifsf of u fislandis. mmmmmmm Nýj* Bío Ingólfshvoli. Sími 2939. Husfurlenskir dókar i handfileraðir og handkniplaðir nýkomnir. 'QtrinViðag Hljóðfæraversk Lækjarg. 2. ■“ Harðfi$kur«> valinn, beínlaus og barinn. Riklingur, steinbíts, Súgandafirði. Nýr Lax, reyktur, lækkað verð. frá Tomatar, nýir. gWgUZUi Sovjetvinafjelag íslands. HUiKKIYÍIDRSÝHING Fimtudaginn . 21. júní kl. 9 e. h. í „Iðnó“ verður sýnd dönsk kvikmynd af ferðalagi verkamannasendinefndar til Sovjet-Rússlands. 15 danskir verkamenn 6000 kílómetra ferð um Sovjet-Rússland. Myndin er méð dönskum skýringum. ITndir sýningu hljómleikar. — Á undan sýningu verður flutt stutt er- indi. Agöngmniðar á 1 Ivrónu seldir við innganginn og á skrifstofu Sovjetvinafje- lagsins í Lækjargötu 6. — 99 SMOKY“ Amerísk tal og tónmynd eftir samnefndri sögu WILL JAMES, er hlotið hefir heimsfrægð fyrir að skrifa falleg'ar og skemti- legar dýrasögur, og heíir sagan um héstinn „Smöky“ orðið þeirra vinsælust. Þetta er talandi boðskapur um verndun og góða með/erð dýranna, — Aðalhlutverk leika: VICTOR J.ORY ,IRENE BENTLEY, HANK MANN og undrahesturinn „SMOKY“. Aukamyndir: Gamlír söngvar. „Gaíhopp“ Tdv» v Skemtileg söngvamynd í einum þætti. Fræðimynd í einnm þætti um uppeldi og þjálfun hesta. Jarðarför biskupsfrúar Elina Sveinsson, fer fram frá Dóm- kirkjuimi, föstudaginn 22. júní kl. 2 síðdegis. Börp og tengdabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför Gunnars Jónssonar, trjesmiðs, Eyrarbakka. Aðstandendur. Fimto * • fræðslukveld verður í kvölcl kl. 8y2 í fríkirkjunni. EFNI : 1. Jakob Tryggvason: Orgelleikur. 2. Kirkjukórinn syngur. 3. Síra Garðar Þorsteinsson: Einsöngur. 4. Síra Jakob Jónsson, frá Norðfirði: Erindi. 5. Síra Garðar Þorsteinsson: Einsöngur. 6. Kirkjukórinn syngur. Andvirði seldra aðgöngumiða á þessu kveldi rennm* til fólksins á landskjálftasvæðinu. — Verð aðgm. 1 krówa. Fást við innganginn. B. F. R. SIssbbs Brothers málningarvörur Botnfarfi á trje- og járnskip. Lestafarfi fyrir botnvörpuskip. Skipafarfi og lökk allskonar. Húsafarfi ýmiskonar. Hall’s Distemper, Blýhvíta, Zinkhvíta, Mennia, Terpentina, Þurkefni, Málning- arduft, Fernisolía, Kítti, Japan lökk, Málningar- penslar. í heildsölu hjá Kri§ljáni O. §kagf;örð, Reykjavík \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.