Morgunblaðið - 21.06.1934, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.06.1934, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ Þfóðaralkvæðið í §aar. Hinn heimskunni enski friðar- -h. u. b. lielmingur íbúanna. Ka- -vinur, Robert Cecil lávarður, sagði mýleg'a í ræðu í enska þinginu, að Evrópa nál^ist níi með hröðum :skrefum það ástand, sem leiddi dil heimsfriðarins sumarið 1914' •Stórþjóðirnar auka nú vígbúnað sinn hver í kapp við aðra. Og or- sök vígbúnaðarsamkepninnar og stríðsóttáns er nú — éins og fyr- ir 20 árum — fyrst og fremst tor- trygnin og misklíðin miili Frakka ’Og Þjóðverja. Við þetta bætist, að Saarhjeraðið er að verða „nýtt _Elsass-Lothringen“. Hinn frægi nmeríski blaðamaður Knicker- bocker hefir nýlega skrifað nokkr ar blaðagreinar úítn stríðshætturn- ar í Evrópu og nefndir þar m. a. deiluná um Saarhjeraðið. „Greiði íbúarnir í Saar atkvæði á móti . . ■ i Hitler, er hætt við að Saar kom- ist efst á skrána yfir þær deilur, sem geta valdið stríði í álfunni“,; skrifar Kniekerboeker m. a. Papen varakauslari Þýsltalands hefir sagt, að friðnum sje hætta búin, ef Þýskaland fái ekki Saar. í ræðu siniii í /ivveibriieken fyrir skömmu sagði Goebbels, að „Þýskaland sje, nú fært um að bjóða bæði Frakk- landi og Þjóðabandalaginu byrg- in“. — Eins og kunnugt er fer þjóðar atkvæði fram í Saarhjeraðinu á næsta ári, Ibriárnir eiga þá um þrent að verja, nefnilega hvorþ þeir vilji sameinast Þýskalandi, eða stánda áfram undir stjórn Þjóðabaiidalagsins, eða sameinast Frakklandi. Það ér talið víst, að í hæst-a lagi 1—2% af íbúunum.í Saar vilji saxneinast Frakklandi. Baráttan stendur því í reyndinni aðeins um tvo möguleika, nefni- lega Þýskaland eða Þjóðabanda- lagið. Og þetta er innbyrðis bar- átta milli Þjóðverja í Saar, milli Nasista og andstæðinga þeirra. En sem vænta mátti styðja Frakkar andstæðing'a Nasista. Af pólitískum og efnahagsleg- um ástæðum berjast bæði sósíal- istar, kommúnistar og Gyðingar í Saar á móti því, að hjeraðið sain- einist Þýskalandi. Röksemdafærsla þeirra er í stuttu máli á þessa leið: „Frelsi okkar og afkomnmögu- leíkum er alvárleg hætta búin, ef Saar sameinast Þýskalandi á með- án Nasístar sitja þar við völd. Þar við bætist,, að Saar er efna- ^hagslega háð Frakklandi. Við- skifti milli Frakklands, og Saar eru frjáls á meðan Saar stendur undir sjórn Þjóðabandalagsins. En Frakkar hafa hótað að „láta járnteppið falla“, að stöðva vöru- útflutninga frá Saar til Frakk- lan.ds, ef Saar sameinast Þýska- landi. Frakkar kaupa nú 50— '%()% af útflutningsvörum Saar- hjeraðsins, eli Þióðverjar kaupa aðeins 8% af Saarkolunum. Sam- 'eining víð Þýskaland og eftírfar- andi inr.flutning'shömíur í Frákk- landi mundu þeir valda efnahags- legu hruni í Saar“. þólskir mehn í Saar eru í vanda staddir. Margir þeirra eru á báð- um áttum um það, hvernig þeir eigi að greiða atkvæði. Þeir eiga að kjósa um föðurlandið og' kirkj- Una. Skyldan gagnvart föður- laúdinu býður þeim að velja Þýska land. En deilaú milli Násista og'í kaþólsku kirkjunnar í Þýskalandi, íandtekning' kaþólskra presta, þ.ótanir um að banna kaþólsku æskulýðsfjelögin o. fl. gerir að ýerkúm, áð allmorgúm kaþólsk- niönnum í Saar er ekki um það, að sameinast Þýskalandi eins og- nú er ástatt. En flestir búast þó við að meirihluti kaþólskra manna jnuni óska að sameinast Þýska- landi. Og flestum ber sanian um það, að Ilitler eigi sigurinn vís- an, þegar þjóðaratkvæðið fer fram, Það getur því varla komið til mála, að Þjóðverajr leggi Saar undir sig með valdi. En með þessu ér þó ekki sagt, að engin hætta sjé á fei'ðmn í Saar. Nasistar telja það landráð að greiða atkvæði á móti því, að Saar sameinist Þýskalandi. En þeir, sem gteiða atkvæði á móti Sameiningpnni eru ekki eingöngu foðurlandssvikarar í augum Nas- ii'ta; þoir hafa líka lýst vantrausti á Hitler. Nasistum er það ekki nægilegt að dálítill meirihluti í Sáar óski að sameinast Þýska- jandi. Þeim er ljóst, að það mundi yerða talinn siðferðislegur ósigur fyrir Hitler, hann mundi verða fyrir álitshnekki, ef álitlegur minnihluti í Saar greiddi atkv. á inóti sameiningunni. En bæði Nasistaandstæðingar í Saar og Frakkar geta vel unað Hitler að svo fari. Baráttan um framtíð Saarhjer- aðeins er háð með hlífðarlausri liiirku af hálfu beggja málaðilja, Víða óttast inenn að þessi bar- iátta kúnni að leiða til blóðugra bardaga., og að franski herinn Iskerist þá í leikinn. En hvað gera Þjóðverjar, ef svo fer? dóm í öllum máluin, er standa I sambandi við þjóðaratkvæðið. Dómstóllinn starfar þangað til eitt ár er liðið frá atkvæðagreiðslunni. Alstaðar í Þýskalandi og vafa- laust víðast hvar í Evrópu verður því fagnað með gleði, ef þjóðar- atkvæðið h. 13. jan leiðir til þess, að Þjóðverjar fái aftur yfirráð yfir Saarhjeraðinu. Eitt af hin- um mörgu og ranglátu ákvæðum Versalasamningsins hverfur þá úr sogunni, og um leið verður við- kvæm óg hættuleg deila jöfnuð. K.höfn í júni 1934. Skýrsla yfir samskot í Hafnarfirði, til bágstaddra á jarðskjálfta- svæðinu. Gislihúslð á Asélfsslöðum I Þjórsárdal tekur á móti gestum, frá deginu í dag, til lengri og skeftíri dvalar. — Hestar leigðir og fylgdarmenn. Bílferðir frá Bifreiðastöö íslauds Simi im. Páll Sbráttöson Ásólfsstöðutn. 1 janúar ákvað ráð Þjóðabanda- lagsins, að atkvæðagreiðslan um framtíð Saarhjeraðsins skuli fara fram eínhvern tíma á næsta ári. Fyrir skömmu helt ráðið aftur fund í Genf m. a. til þess að á- kveða, hvaða dag íbúarnir í Saar skuli greiða atkv. Frakkar neituðu að ákveða daginn fyr envtrygg'- ing væri fengin fyrir því, að at- kvæðagreiðslan verði algerlega frjáls, og að Nasistar hefni sín ekki á andstæðingum sínum í Saar eftir atkvæðagreiðsluna. En Nasistar vildu ekki skuldbinda sig til að gera Saar að griðarstað fyrir menn, sem sjeu landráða- og byltingamenn að áliti núverandi valdbafa í Þýskalandi. Frakkar vildu því fresta atkvæðagreiðsl- unni um óákveðinn tíma. Loksins tókst fuíltrúa ítala að miðla mál- um milli Frakka og Þjóðverja, Því næst, hefir ráð Þjóðabanda- Sósjaiistar, kommúnistar og Gyð lagsins samþykt ítÖlsku miðlunar- iugar í Saar eru í bæsta lagi 20% tíllöguna. Aðalatriði Íiennar eru af íbúiiuum. Þeir geta því ekki þessi: Þjóðaratkvæðið í Saar fer hindrað, að hjeraðið sameinist, fram sunnudaginn h. 13. jan. 1935. Þýskalandí. Úrslítín veíta á ka- Þjóðabandalagið skipar dómstól. Kvenfjel. Hringurinn 1000 kr. Verkafólkið á fiskverkuú- arst. Lofts og Zoéga kr. 843,45. Verkafólkið S.F. Ákurgerði kr. 729,74. Verkafólkið B&jarút- gerð Hafnarfjarðar kr. 483.05. Skipshöfnin á S.S. Maí 255 kr. Skipshöfnin á Valpole 143 kr. Skipshbfnin á Júní 180 kr. Skipshöfnin á Haukanesi 250 kr. Safnað af Skátum kr. 538.- 09. Starfsmenn hjá H.f. Dverg- ur 350 kr. Frá Hótel BjÖrninn innkomið á skemtun 181 kr. og Éiríkur Ketilsson 50 kr. Frá SÖngflokk St. Morgunstjarnan nr. 11 kr. 206.72. BjÖrh Þor- steinsson 10 kr. Jón Bjarnason 10 kr. Gömul hjóri 5 kr. buðm. og Guðfinna 10 kr. ÖíafUr H. Jónsson 20 kr. Sig. Jóakimsson 10 kr. N. N. 10 kr. Ónefnd kona 2 kr. Kona og tvö born 5 kr. Þorl. Teitsson 10 kr. G. G. 5 kr. Guðm. Guðmundss kpm 25 kr. N. N. 10 kr. Guðrún Ste- fánsdóttir 20 kr. Skafti Egilsson 20 kr. Beta 2 kr. Gulla kr. 1.50. Sigurður 5 kr. Sigrún 5 kr. Guð laugur Jónsson 10 kr. Ingibj. Jónsdóttir 5 kr. Siggi, Magga, Bagga 25 kr. F. Hansen 50 kr. O. ívarsson 50 kr. Snæbj. Jak- obsson 2 kr. Sigurlaug Jónsd. 5 kr. Finnur Gíslason 30 kr. St. Jósefssystur 50 kr. Jónína Þorkelsd. 20 kr. Jón Jónsson 10 kr. Þórður Edilonsson 30 kr. Guðrún Grímsdóttir 3 kr. Sig- ríður Guðmundsd. 10 kr. Elín Bjarnd. 20 kr. Gestur Gamal- íelsson 5 kr. Gestur GestsSon 5 kr. Gamalíel Gestsson 5 kr. Emil Jónsson 50 kr. FjÖlskyld- an Öldugötu 9 25 kr. S. 3 kr. L. G. 25 kr. Eyjólfur 5 kr. Þ. H. 5. kr. S. V. 5 kr. Rúna Páls 5 kr. Kjartan Ólafsson 50 kr. BjÖrn Jóhannesson 6Ö kr. Mar- en feinarsdóttir 5 kr. Guðm. GUð mundsson 10 kr. Kristín Guð- mundsd. 1 kr. Helgi Sigvalda- son 10 kr. Álfheiður Kjartansd. 1 kr. Ól. Thordarsen og fjölsk. 25 kr. Guðm. Sigurðsson 10 kr. Ingim. Ögmundsson 5 kr. Sigr. Arnórsdóttir 3 kr. Kristgerður Gísíad. 5 kr. Bjarni M. Jónsson 5 kr. Svenni 1 kr. Úr Gerðinu 12 kr. Jóh. Eiríksd. 10 kr. Jóh. Gunnarsson 15 kr. S. B. G. 5 kr. Sig. Guðmundsson 10 kr. E. og J. Kærnested 10 kr. Guðjón Magnússon 5 kr. Þ. J. 25 kr. ki. Þ. 10 kr. Ónefnd koria 10 ki. Hólmfríður Magnúsd. 15 kr. N. N. Álftanesi 5 kr. Katrín Gunnarsd. 5 kr. Óúefndur 15 kr. Jón Jóhssón 20 kr. G. G. 15 kr. S. og M. 18 kr. Safnast á samskotum hjá K.F.U.M. kr. 35.45. Sigurrós Kristjánsd. 2 kr. Ingi 25 kr. Þ. Þ. 20 kr. B. H. 26,00. M. B. 5 kr. S. G. 45 kr. D. K. 15 kr. N. N. 50 kr. P. J. 25 kr. G. D. 10 kr. H. K. 15 kr. A. 20 kr. Lítill drengur 2 kr. Geirlaug Sigurðardóttir 300 kr. Þorgils G. Einarsson 100 kr. Ól. Tr. Einarsson 100 kr. L. j. 10 kr. S. M. 20 kr. Palla og Ólafur 20 kr. Ragnhildur Guð- mundsd. kr. 3Í.96. N. N. 2 kr. N. N. 10 kr. V-n. 5 kr. Guðrún Jónsd. Í5 kr. N. N. 5 kr. L. J. 10 kr. H. G. 10 kr. 1. Þ. 5 kr. Ónefnd kona 2 kr. Jófr.st.v. 17 15 kr. K. E. 15 kr. Kristín 2 kr. Marta 5 kr. I. Jónsdóttir 5 kr. Jón E. 5 kr. Guðrún Gottsveinsd 8 kr. Ragnhildur Magnúsd. 10 kr. L. Á. 3 kr. Sæm. Sæm. 5 kr. Gísli Jónssoli 20 kr. Már-* grjet Þorlfeifsd. 10 kr. Sigir. Helgad. 8 kr. ívar Jóftssóú JO kr. Einar Þorsteiússöú 10 kir. Kristíú Guðmuúdsd. 10 ki*. AM 5 kr. Stjáúí 5 kr. Guðriin HalL dðrsd. 8 kr. Þorst. Matthíaison 5 kr. Ingvar iö ftr. Þóra 5 kf. Theódór 5 kr. IngimUftdUi* TO kr. Þðra Þorsteiúsd. 10 kr. Jónsson 10 kr. Ásta Ólafsd. K kr. Sigriður Sigurðard. 5 kr. buðrún Þorsteinsd. 10 kr. Bter- dís Stígsd. 10 kr. GuðlaUg Dárií elsd. 5 kr. Ágústa Einarsd. X kr. Þórður 10 kr. Guðfinúa Öl- afsd. 5 kr. Guðrúú Þorgeirisdl. kr. 9.20. N. N. 5 kr. N. N. £0 kr. Elías Halldórsson 25 kr. Sjí* rfður Jónsd. 10 kr. Ingibjörg Jónsd. 5 kr. Elíriborg Elísd. kt. 7,15. Dagný 15 kr. N. N. 10 kr, Tveir verkamenn hjá Lofti ög Zoéga kr. 2Ö.40. Jóhaúna 5 kr. Samtals kr. 7616.71. Blekkingar WHi«am Eitt af veig'amestu atriðunum í kenningum jafnaðarmanna, er af- úám, einka-eignarjettarins, sem hinni raunverulegu orsök alls þess ófarnaðar og böls, sem við jarð- búar eigum við að stríða. Einka- eignarjettinum er að vísu samfara misjöfn auðskifting, þannig að einn hefir óneitanlega meira með höndum en nauðsynlegt er, og kjaftæði, ómerkilegra lýðskrúia- annar aftur á móti minna en æski- ara. legt væri, en við því meini ei* af- nám einka-eignarjettarins áreiðan- íega elcki hin rjetta lækning, fyrst. framleiðslutæki og fjármagn, ríkiseign og að öll iðja og frai#- kvæmdir verði reknar á ríkMns kostnað og ábyrg-ð. Það er viíjgn- legt öllum þeim sem hafa nolvkíilf reynt að setja sig inn í þetta iflfe, að þessi kenning er ekki eiúUngís vafasöm að ág'ætum, lieldur jafn- vel ábyrgðarlaust og óstaðbæft, Fyrstá og áreiðanlegasta afléið- ing þjóðnýtingarinnar, ei ein- hæfni, andlegur eintrjáningsháttur og fremst, vegúa þess, að þó að:og ófrjósemi, þeirra útvöldu, 'f4:ia öllum gæðum og auðæfum jarðar-jyrðu látnir veita þessum ríítie- innar væri í dag híutað jafnt út á milli allra íbúa jarðarinnar, þá myndu hlutföllin vera ot'ðin gjör- breytt, strax á morgun, og því meir, sem lengra liði frá, þar til sama djúp yrði staðfest þar á milli sem nú á sjer stað. Mennirn- eru svo ólíkir að eðlisfari, gáf- um, dugnaði, ráðdeild, hugkvæmni og- athafnaþrá, að það er hvorki mögulegt nje heldur rjettlátt að allir beri liið sama frá borði í lífsbaráttunni. Enda er einka- eignarjetturinn þektur meðal allra þjóðflokka, og talinn vera frið- JielgUr, en traustastur er grund- völlur hans meðal menningarþjóð- anna. Annað atriði sem jafnaðarmenn hampa mjög, sem hentugri blekk- ingabeitu, er þ.jóðnýtiugin, þeir reknu vjelum forstöðu, samfara ú- byrgðarlansri ljettúð um gang yg afdrif fyrirtækjaiina, þar tkm liætta væri á að öllum heilbrigðúm nýjungum yrði, annað tvegg^a, vísað á bug eða aðeins fúám- kvæmdar með hangandi liend,i . ög hálfum huga. Reynslan er sú að ríkisfyrirtæki geta ekki starfað í heilbrigðri samkeppni við einka- fyrirtæki, og verður því að seftða allskonar liömlur á einkafyrirtæK- ið, eða jafnvel algjörlega að banna það, svo að ríkisfyrirtækið geli verið eitt um hituna og þurfi ekki að óttast neina samkeppni. Og má af því gjörla sjá, hvort þessara tveggja hefir meiri lífsþrótt eg raunverulegri tilverurjett. Jafnaðarmenn kref jast ekki rík- isreksturs á öllurn sviðum, vegna 'Þólsktim mönnum í Saar. Þeir eru sem hefir rjett til að kveða upn Þórdís Guðmd. 5 kr. M. S. 10 krefjast skiryrðislaust, að öll þess að þá dreymi um að það geti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.