Morgunblaðið - 24.06.1934, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.06.1934, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sýnishom af kjörseðli við alþingiskosnmgar í Reykjavík 24. júní 1934. A B C D X E Listi AlþýSSuflokksins Listi Bændaflokksins Listi Framsóknarflokksins Listi Kommúnistafl. Islands Listi S jálf stæÖisf lokksins HjeíSinn Valdimarsson Theodór Lfndal Hannes Jónsson Brynjólfur Bjarnason Magnús Jónsson Sigurjón Á. Olafsson Skúli Ágústsson GuÖm. Kr. GuÖmundsson EdvarS SigurSsson Jakob Möller Stefán Jóh. Stefánsson SiguríSur Björnsson Magnús Stefánsson GuÖbrandur GuÖmundsson Pjetur Halldórsson Pjetur Halldórsson Jóhann Fr. Kristjánsson Eiríkur Hjartarson Enok Ingimundarson SiguríSur Kristjánsson Einar Magnússon Jóhann Hjörleifsson GuÖrún Hannesdóttir Dýrleif Árnadóttir GuÖrún Lárusdóttir Kristínus F. Arndal Gfsli Brynjólfsson Hallgrfmur Jónasson Rósinkrans Ivarsson Jóhann Möller Þorlákur Ottesen Guðmundur Ólafsson GuÖmundur Ásbjörnsson Ágúst Jósefsson Magnús Ðjörnsson SigurÖur Jónsson Þorvaldur Brynjólfsson Þórhallur Bjarnarson Hafsteinn Bergþórsson Sigurbjörn Björnsson AÖalsteinn Sigmundsson GucSni Jónsson Sigurjón Jónsson SigurÖur Baldvinsson Ragnhildur Pjetursdóttir Jens Gu’Öbjörnsson Sigur'Sur Kristinsson Jón Björnsson A Landl. AlþýÖuflokksins B Landl. Bændaflokksins C Landl. Framsóknarfl. D Landl. Kommúnistafl. E Landl. SjálfstæíSisfl. Listi Hokks ÞjótSernissinna Helgi S. Jónsson Guttormur Erlendsson Jón Aðils Maríus Arason Knútur Jónsson Sveinn Olafsson Baidur Jónsson Axel Grímsson Bjarni Jónsson Stefán Bjarnarson SigurSur Jónsson Þannig lítur kjörseðillinn út eftir að framboðslisti Sjálfstæðisflokksins hefir verið kosinn. Ef kjósandi vill greiða landlista flokksins atkvæði, en ekki framboðslista, setur hann kross fyrir framan bókstaf land- lista flokksins, sem er neðan við svarta borðann (E-listi). Kjósandi má e k k i gera hvorttveggja, að kjósa framboðslistann og landlistann, heldur aðeins annaðhvort. Kjósandi má ekki merkja neitt við þá lista á kjörseðlinum, sem hann ekki kýs. Konur á Alþingi Greinarkorn í 27. tbl. Fram- sóknar kemur mjer til að grípa pennan til örlítilla athuga- semda. Greinin heitir „Konur á Al- þingi“. Það er auðsjeð að orð- in, sem frú Guðrún Lárusdóttir talaði í útvarpið um daginn, hefir komið við kaunin hjá greinarhöfundi, því hann reyn- ir til þess af öllum mætti að afsanna það, að konur eigi er- indi á Alþing, og hann gerir það með því, að gera lítið úr starfi frú G. L. á Alþingi. Greinarhöfundur varpar fram nokkrum spumingum sem jeg ætla að svara með öðrum spurn ingum. Var það ekki einmitt frú G. L., sem benti á það í útvarps- ræðu sinni hvað íslenskar kon- ur hefðu gert fyrir Landsspít- alann? Hefir frú G. L. ekki átt sæti í Mæðrastyrksnefndinni, sem greinarhöf. minnist á, og var hún ekki ein af stofnendum nefndarinnar? Ekki veit jeg betur en að svo sje. Og það má greinarhöfundur vera öldungis viss um, að frú G. L. mun aldrei bregðast bágstöddum mæðrum og bömum þeirra, það hefir hún þráfaldlega sýnt með störf- um sínum. Næsta spurning greinarhöf, er um hvað frú G. L. hafi gert fyrir Hvítabandið á Aiþingi. — Það vill nú svo vel til, að mjer er vel kunnugt um, að það var einmitt frú G. L., sem bar fram fjárbeiðni til Hvítabandsins á Alþingi, og það var fyrir henn- ar atbeina að fjelagið fekk styrk úr ríkissjóði til starfsemi sinnar. Frú G. L. ljet sjer mjög hugarhaldið um það, og vann að því með heilum hug, eins og öllu, sem hún tekur að sjer. Þá kem jeg að sþurningu greinar- höf. um kvenfjelagið Hringinn. Hvað frúin hafi unnið fyrir það fjelag á Alþingi. Var það ekki einmitt frú G. L. sem best stóð á verði þegar til tals kom á Alþingi að. þrengja mjög landkosti þá, sem fjelagið hefir nú við að búa í Kópavogi^ Jeg var stödd í Efri deildar áheyrendasvæði er um- ræður fóru fram um málið, og jeg heyrði þá frú G. L. mæla vel og röggsamlega gegn þeirri uppástungu. En meðal annara orða: Hvers vegna spyr greinarhöf. ekki um það hvað frú G. L. hafi gert til þess að útvega fávitum, sem vissulega eru manna bágstadd- astir, samastað eða hæli? Af hverju nefnir hann það hvergi í grein sinni? Telur hann það kannske hjegómamál? Það mál er að vísu ekki langt áleiðis komið enn, en þó nokkuð, og það, sem það er, þá er það frú Guðrúnu að þakka og við það mun hún ekki skiljast fyr en því er vel borgið og fávitarnir eiga sjer hæli engu síður en önnur olnbogabörn þjóðfjelags- ins. Og hví minnist greinarhöf. ! alls ekkert á framkomu frúar- j innar í bindindismálinu? Þessu stærsta og þýðingarmesta sið- ferðismáli þjóðarinnar? Og af hverju gat hann ekki nefnt til- lögur frú G. L. um f járstyrki, til náms handa atvinnulausum I ungum mönnum, sem allra manna verst verða úti í atvinnu leysinu? En sú tillaga fjell á atkvæði „jafnaðarmannsins" Jóns Baldvinssonar. Greinarhöfundur lætur sem að frú G. L. hafi ekkert gert sveitakonunum til gagns á Al-1 þingi, en það var samt hún, sem I kom í veg fyrir að fjárstyrkir til kvenfjelaganna víðsvegar út am landið voru ekki strykaðir át með öllu. Hugsanlegt að fá- tæku kvenfjelögin í sveitunum hefði munað það töluverðu, og að þau hjeldu sínum styrk, og halda honum enn, er frú G. L. að þakka. Hún stóð þar á verði fyrir hagsmunum kvenna, eins og hún mun gera þegar þess þarf með. Þá hefir frú G. L. verið heitur fylgismaður raforkumálsins, og býst jeg við að fátt geti talist öllu meira velferðar og við- reisnarmál einmitt til handa sveitakonunum, sem heyja örð- uga baráttu við þægindaleysið, eins og greinarh. segir. En því máli verður frú G. L. örugg til fylgis. Það mætti minna á langtum fleira, sem frú G. L. hefir starf- að að og stutt, utan þings og innan, en jeg læt hjer staðar aumið. Við konur kjósum frú Guð- rúnu Lárusdóttur af því, að við treystum henni. Hún er fulltrú- inn okkar. Hún hefir þegar sýnt það, þessi örfáu ár,* sem hún hefir átt sæti á Alþingi, að það er mikilsvirði fyrir konur að eiga þar fulltrúa úr sínum hópi og hún á eftir að sýna það óetur. Hvítabandskona. Hjónaband. 1 gær voru af síra lafi Ólafssyni fríkirkjupresti, Æin saman í hjónaband á heim- brúðurinnar, ungfrú Camilla Liðmundsdóttir, dóttir Guðmund • Jóhannessonar framkvæmda- jóra og Jón Ragnars verslunar- aður, sonnr Ragnars heitins Ól- ssonar konsúls Akureyri. Heimili igu lijónanna er á Ljósvalla- itu 8. Næturvörður verður í nótt í gólfs Apóteki og Laugavegs póteki. Samskotin til jarðskjálftafólksins. Samtals hafa safnast hjá Morgun- blaðinu kr. 40.779.70. Undanfarna þrjá daga bárust blaðinu kr. 1.332.50. j M. Þ. 20 lcr., B. G. 5 kr., Ein- húi 2 kr., Ingi Kristinn 5 kr., Dísa 10 kr., Lína 5 kr., Fjölskylda 10 kr., Þ. B. 10 kr., Bóbó, Bubbi og Mundi 10 kr., Skandinaviskt Condi torivare-Forretning, Graabrödre- torv 11, Köbenhavn 200 kr., Starfs fólk lijá Johnson & Kaaber 154 kr. Einar J. Olgeirsson 50 kr. Ónefndur 10 kr., V. E. J. 200 kr., Kona (álieit) kr. 2,50, J. S. og G. K 10 kr., Dísa 3 kr., Nob 10 kr„ Björg'vin 10 kr., Bjarni 5 kr., Siggi 5 kr., Jónas & Hanna 10 kr., Bjarni S. Einarsson 5 kr., Dísa litla 5 kr., — Úr Vatnsleysustrand- arhre]>pi frá eftirtöldum, afh. af síra Fr. Hallgrímssyni: Viktoría Guðmundsdóttir 20 kr., Fjölskyld- ian Hábæ Vogum 35 kr., Björn Guðmundsson 5 kr., N. N. 10 kr., Friðrikka Hallgrímsdóttir 10 kr., j Gísli Eiríksson 2 kr., Kristján Kristjánsson 1 kr., Ari Benja- mínsson 10 kr., Fjölskyldan Suð- •urkoti Vogum 20 kr., Magnús Jónsson og fjölskylda, Sjónarhól 10 kr., Frá Kálfatjörn 7 kr., Krist- i rún Þórðardóttir Hyassahraun i 1 10 kr., Systkynin Hvassahrauni 3 kr„ Elín og Bjarni Stefánsson, Vatnsleysu 15 kr., Þórun Einars- dóttir Stóru-Vatnsleysu 2 kr„ Þórunn Ilalldórsdóttir Stóru-Vatns jleysu 1 kr., Fjölskyldan Minni- IVatnsleysu 10 kr., Kristín Jóns- dóttir 5 kr., Sæmundur Kr. Kle- mensson Minni-Vogum 5 kr., Jón Nikulásson Norðurkoti 1 kr„ Guðríður Hannesdóttir Norðui’koti 2 kr„ Frá systkynum í Stóru-Vog- um 15 kr., Margrjet Kristjáns- dóttir Tumakoti 3 kr„ Margrjet jHelgadóttir Tumakoti 4 kr„ Frá Nýjabæ 5 kr„ Elín Þorláksdóttir 2 kr„ Fjölskyldan Bræðraparti Vogum 10 kr„ Fjölskyldan á Bjargi 10 kr. Fjölskyldan á Bakka 5 kr„ Konráð Andrjesson Móakoti 3 kr„ Guðfinnur, Þórður, Kristín Móakoti 10 kr„ Frá Þórustöðum 5 kr. Berg'þóra Auðunsdóttir 5 kr„ Sigríður Benediktsdóttir Goð- hól 5 kr„ Edda Þórðardóttir 2 kr„ Heimilisfólkið í Landakoti 10 kr„ M. Ó. St. 10 kr„ Þórarinn Einars- json Höfða 5 kr„ Vilborg Jónsd. Ás láksstöðum 3 -kr„ Sigurður Jóns- son Nýjabæ 3 kr„ Konráðsína Pjetursdóttir Halldórsstöðum 2 kr„ Fjölskyldan Hlöðunesi 10 kr„ Fjölskyldan í Halakoti 10 kr„ Fjölskyldan í Sólheimum, Vogum 10 kr„ Ingvar Helgason, Brunna- stöðum 5 kr„ Guðmundur Jó- liannesson, Flekkuvík 5 kr„ Margrjet og Guðlaug á Brunna- stöðum 5 kr„ Sólveig Jónsdóttir, Skjaldakoti 2 kr„ Gunnar Gísla- son, Skjaldakoti 5 lcr„ Fjölskyld- an í Traðarkoti 5 kr„ Fjölskyldan í Austurkoti 5 kr„ N. N. 10 kr„ Ólafur Pjetursson og fjölskylda 5 kr. Samtals 378 kr. — Ágóði af samskotum Bræðrafjel. Fríkirkju- safnaðarins í Rvík 21. júní (afh. af sr. Fr. Hallgrímssyni) 163 kr„ J. G. 10 kr„ Svenni 5 kr„ E. H. 5 kr„ Eyfirsk fjölskylda 5 kr„ J. B. 10 kr. Færeyskt grjót flutt til Danmerkur. Danir ætla nú að fara að brjóta grjót í Færeyjum og flytja það til Danmerkur. Verður grjótið flutt þangað eins og það er á staðnum, en í Danmörku á að mala það og' nota í ofaníburð á vegi. Ungbarnavernd Líknar, Báru- g'ötu 2, (gengið inn frá Garðastr., 1. djrr t. v.). Læknirinn viðstadd- ux fimtud., föstud. og þriðjud. kl. 3—4 nema 1. þriðjud. í hverj- um mánuði, en þá er tekið á móti barnshafandi konum á sama tíma. — .........-**$$&**£*- -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.