Morgunblaðið - 24.06.1934, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.06.1934, Blaðsíða 8
8 ilORGLNBLAÐI*Ð GAMLA BÍÓ Kl. 7 og 9 Ljettúð. Afar skemtileg amerísk talmynd. — Aðalhlutverkið leikur: JOAN CRAWFORD. Aukamynd: Fegurdarsamkepnln gamanleikur í 2 þáttum. Alþýðusýning kl. 7. Börn fá ekki aðgang. Kl. 5. A fullri ferð með Litla og Stóra. Aðalfundur Ljósmæðr'afjelags íslands. verður haldinn í kenslustofu Ljósmæðraskólans í Lands- spítalanum 28. þ. m. og byrjar kl. 2 síðd. stundvíslega. STJÓRNIN. Jafnframt því, að Skandia- mótorar, hafa fengið miklar endurbætur eru þeir nú lækkaðir í verði. Carl Froppé Aðalumboðsmaður. HilxnaK* Thors. lögfræðingur. Hafnarstræti 22. Sími 3001. Skrifstofutími: 10-12 og 2-5. Hugheilar þakkir öllum þeim, er sýndu samúð við andlát okkar hjartkæru dóttur, Kristínar Mikkelínu. Hildigunnur og Sókrates Kjæmested. Litli drengurinn okkar, Þórir, sem andaðist 20. þ. m. verður jarðsettur frá heimili okkar, Bárugötu 5, mánud. 25. þ. m. kl. iy2 síðdegis. Þóra Árnadóttir. Eymundur Magnússon. Móðir okkar, Þuríður Sigurðardóttir, andaðist að heimili sínu, Bakka, Seltjamarnesi, hinn 23. þ. m. Guðmundur Jónsson. Sigurður Jónsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og útför biskupsfrúar Elina Sveinsson. Börn og tengdaböm. Innilegustu þakkir færam við hjer með öllum, nær og fjær, fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, Stefáns Ragnars Benediktssonar. Elka Sveinbjörnsdóttir og dætur. Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að mín hjart- kæra dóttir, Klara Benediktsdóttir, andaðist á Landsspítalanum 23. þ. m. Reykjavík, 24. júní 1934. Hanssína Senstius. Það tilkynnist hjermeð vinum og vandamönnum, að konan mín, Sólveig Ólafsdóttir, Breiðholti við Laufásveg, andaðist á Landakotsspítala 22. þ. m. Jón Jónsson. Hjer með tilkynnist að systir okkar, Sigríður Guðjónsdóttir, Óðinsgötu 13, andaðist 23. þ. m. á Landakotsspítara. Fyrir hönd systkyna minna. Runólfur Guðjónsson. Nýkomið: ÓDÝR BÚSÁHÖLD. Kaffikönnur 4.40 Pottar 1.25 Skaftpottar 1.70 Piskirandir 1.45 Katlar 3.95 NÝ TEGUND AF TAUVINDUM, sem heita „ELFORD“. Elford hefir 2 drif, 16” valsa getur því verið hvort heldur þjer viljið tauvinda eða taurulla. Bollapör 0.35 Diskar 0.30 Glasskálar 0.80 Kristal Skálasett 28.00 Hnífapör riðfrí 1.30 Perlufestar skín- andi fallegar 0,60 Púðurdósir ' Hárnet o. fl. o. fl. Cdinborp. Kýja Bf6 Æ manstu spræka spilarann! Bráðfjörug' þýsk tal- og söngvamynd. Aðalhlutverk leika: VICTOR DE KOWA, MARIA SÖRENSEN, ásamt frægustu og skemti- legustu skopleikurum Þýskalands, þeim: RALPH ARTH. ROBERTS, TRUDE BERLINER, SZÖKE SZAKAL, ERNST VERBES o. fl. Aukamynd: TALMYNDAFRJETTIR, er sýna meðal annars ým- islegt frá Balbo fluginu. Sýnd kl. 7, (lækkað verð) • og kl. 9. Á barnasýningu kl. 5 verður sýnd: „SMOK¥“ Þetta er bæði skemtileg og falleg mynd, sem hefir hlotið aðdáun allra, sem sjeð hafa. * SKANOINAVIiK FILM Hótel Borg. Tónleikar I dag fx*á kl. 3 lil 3 e.h„ Dr. Zakál m ungveriar hans. Leikskrá lögð á horóin. NB. Ýmiskonar blæbrygði á lagi Sigfúsar Einarssonar (Alt fram streymir). Komið á Borg Báið á Borg. Borðíð á Borg. R. PEDERSEN. S A B R O E - FRYSTIVJELAR, MJÓLKURVINSLUVJELAR. SÍMI 3745, REYKJAVIK Kodak filman geymir best minn- ingarnar ur sumarfríinu. jé> sunnudaginn 24. júní kl. 3—5. 1. R. Herzcr:.. Hoch Heidecksburg... Marsch 2. B. Leopold: Galanterie ........... Walzer 3. F. v. Suppé:. Leichte Cauallerie.. Ouuerture 4. Verdi: ... Trauiata............... Fantasie 5. G. Puccini: . 1. u 2. Part, Madame Butterfly Fantasie 6. E. Urbach: . Notenregen ......... Potpourri 7. J. Hegkens:. Der treue Hampelmann. Intermezzo 8. M. Rohde:.. Keler Bela Perlen..... Potpourri SCHLUSSMARSCH BdkUtaioH Lækjargötu 2, sími 3736. Tvisvar í sumarfrí! Látið sumarfríið og önnur ferðalög endur- speglast í amatörmyndum yðar. — En til þess þarf framköllun og kopiering að vera frá Amatördeild Lofts. í Nýja Bíó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.