Morgunblaðið - 26.06.1934, Síða 1

Morgunblaðið - 26.06.1934, Síða 1
Yikublað: ísafold 21. árg., 149. tbl. — Þriðjudaginn 26. júní 1934. Isafoldarprentsroiðj a K.f GAMLA BÍÓ Káeta no. 33 Amerísk talmyncL — Aðalhlutverkin leika: GEORGE BRENT, ZITA JOHANN og AUCE WHITE. » Myndin gerist um borð í stóru farþeg'askipi á leiðinni frá Ev- rópu til New York, og er hún bæði skemtiieg og spennandi, enda hefir hún fengið ágæta dóma allstaðar erlendis. Börn fá ekki aðgang. Innilega þökkum við öllum fyrir auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför litla drengsins okkar. Þóra Árnadóttir. Eymundur Magnússon. ’ Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín, Þórunn Matthildur Þorsteinsdóttir, andaðist 24. þ, m. á Lands- spítalanum. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðmundur Bergmann Guðmundsson, Hafnarfirði. Móðir okkar, Margrjet Guðmundsdóttir, andaðist á Landa- kotsspítala aðfaranótt 25. þ. m. Sigr. Árnadóttir, Guðm. Árnason, Innilega þakka jeg öllum, sem á einn og aium.il hátt auðsýndu hluttekningu sína við fráfall og jarðarför Unnar dóttur minnar. Borgarnesi, 25. júní 1934 Jóhann Magnússon. Jarðarför konunnar minnar, Áshildar Rafnar, fer fram frá heimili mínu, Fjölnisveg 20, miðvikudaginn 27. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 1 síðd. Kransar afbeðnir. Stefán Rafnar. Hjer með tilkynnist að móðir okkar og tengdamóðir, Ingi- gerður Jónsdóttir, andaðist á heimili sínu, Bergstaðastræti 13, mánudaginn 25. júní. Fyrir okkar hönd og fjarstaddra systkina. Gróa Þórarinsdóttir. Marta Þórarinsdóttir. Viggó Snowason, Lokað i dag frá kl. 1-4 síðdcgis vegna jarðaifarar. állir mana A. S. 1. falleoar sumarkáour. verð frá kr. 38.00. Sumarkjólar, verð frá 8.50. Sumarkjóla- efni, mjög fallegt, úrval frá 1.45 mtr. Skinnhanskar frá 5.95. Silkisokkar] nýtísku, góðir frá 1.95. Ljereft og tvist- tau og margt fleira mjög ódýrt. Uerslun Kristinar Sigurðardóttur, Laugaveg 20 A. •■■■■■■UMwaMMMHMMnHMPHBMHMMHIBMIMHnMMnMIMMMMWBMMMWMM Til Þingvalla alla daga, oft á dag. Allir eru ánægðir með hinar nýju, þægilegu bifreiðar. Bifreiðastöð §teindórs. Sími 1580. Nýjfa Bíó| IE manstu spræka spilarann! Es war jeínmal eín iMusíkus, Það besta §eandía eldavjelar. §vendborgar þwottapottar. H. BIERING Laugaveg 3. Sími 4550. *^3i 6KANDIN A V t S K FILM Sumarkiólatau Java og silkiefni. Ódýr silkináttföt. Gardínu og Porteraefni. MsiiGhesier Sími 3894. Ritvjelapappír margar tegundir, 4to og foliostærð. Ritvjelakalkerpappír Pelikan, Red Seal og Greif, þykkur og þunn- ur, 4to og folio. Alt við- urkendar tegundir. Ritvjelabönd Pelikan, Remington, Greif o. fl. fyrir ýmsar stærð- ir af ritvjelum. Umslög hvít og' mislit af öllum þeim stærðum og teg- undum, sem notaðar eru alment. Brjefsefni í möppum og skraut- öskjum, gott úrval. Skrifblokkir. margar tegundir, af ýms- um stærðum og gæðum. I firir sumarbústail fáið þið besta Prímusa ®g Olíuvjelar í r y „Qsðafoss" fer annað kvöld um Vest- mannaeyjar til Hull og Ham- v borgar. ! Farseðlar óskast sóttir fyr ir hádegi á morgun. I Állir farþegar hjeðan til útlanda verða að hafa far- seðla. 3KI Meialaskápar, margar stærðir, fyrirliggjandi. Ludvig §(«rr Latigaveg 15. óskast fyrir nýlenduvörur. Tilboð merkt „400‘, sendist A. S. í. Dragið ehkl til morguns, það sem þjer getið gert í dag. Líftryggið yður .í Andvöku Sími 4250. EGGERT CLAESSEN hæstarjett&rmálaflutningsmaCur. Skrifsiofa: OddfellowhúxiK, Voo&rstræti 10. (Inngangui um austurdyr).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.