Morgunblaðið - 04.07.1934, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
fiCNOCK OUT
| Smá-augiýsinga. |
Stúlka, sem kann matreiðslu
getur fengið sjálfstæða stöðn í
sumar. Upplýsingar í síma 3279.
Tapast hafa silfurdósir, merktar
M. Þ. Á. frá Hafnarhúsinu vestur
á Ránargötu 32. Skliist á Ránar-
götu 32.
1. og 2. hefti af Söju Reykja-
vikur ■ hinni síðari), kemur út á
laugardaginn og síðan 1 liefti
mánaðarlega. — Heftið, 16 síður,
kostar 50 aura. Áskrifendur snfii
sjer til Sig. Guðmundssonar,
Traðarkotssundi 8.
His Master’s Yoice fehða-
grammófónn. til sölu, ódýrt.
Sími 2702.
Útsprungnir rósaknúppar, fást
hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29.
Sími 3024.
Grænn selskaps-páfagaukur hef-
ir tapast frá Grundarstíg 15.
Uundarlaun. Gróa Helgadóttir.
Málverk, veggmyndir og mar^j-
&:onar rammar. Preyjugðtu 11.
Kaupum gamlan kopar. Vald.
Pauflsen, Klapparstíg 29. Sími
8024!________
Púghrauð, franskbrauð og nor-
malbrauð á 40 aura hvert. Súr-
brauð 30 aura. Kjarnabrauð 30
aura. Brauðgerð Kaupfjel. Reykja-
víkur. Sími 4562.
Útr$mið hættulegum
sýkhberum,
óins og flugum og öðrum skor-
kvikindum með hinu óbrigðula
skordýi’a-dufti „Knock Out“.
Helgi Mu gr ússon h Go
Hafnarstræti 18.
Til þess «8
fá fljótt
fagran og
varaníeffan
ffljáa á alt
sem fægja þarf er
best að nota
*
Nfkomnar
valdar danskar- kartöflur, rabar-
bari, 35 aur. y2 kg. Harðfiskur,
•iklingur og ísl. smjör. Alt fyrsta
.‘lolrks vara.
Jóhannes Jóhannsson
Grundarstíg 2. Sími 4131,
R. PEDERSEN.
S ABR O £ - FRYSTIVJELAR,
MJ ÓLKUR VINSLUVJELAR.
SÍMI 3745, REYKJAVÍK.
Samskotin til jarðskjálftafólks-
ins. Samtals hafa safnast bjá
Morgunblaðinu kr. 45.033.98. —
Ragnar Einarsson 10 kr., Onefnd-
ur 5 kr„ Vinnumaðnr 25 kr., S.
M. 15 kr., Ónefndur 7 kr., Þ. og
M. 5 kr., M. Á. kr. 3.50, Guðfinna
Ólafsdóttir 5 kr., Vigdís 5 kr.,
K. Á. 5 ki’. -— Prá Sandgerði, afh.
af Axel Jónssyni: Guðfinna, Lækj
arxnóti 2 kr., Gísli Eiríksson, Þór-
oddsstöðum 10 kr„ Þórunn Gisla-
dóttir ,s. st. 2 kr., Linnet Gíslason
s. st. 10 kr., Gissur Gíslason s. st.
2 kr., Kjartan Gíslason s, st. 2 kr.,
Valdemar Gíslason s. st. 2 kr.
Samtals kr. 30.00.
Til Strandarkirkju. — Frá
nokkrum Eiðanemendum 8 kr., A.
J. V. 10 kr., Nóa 5 kr., Ónefndri
2 kr„ X. (þrjú áheit) 20 kr„ X.
20 kr.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ,
frá Bjarna Símonarsyni 5 kr„ N.
N. 1 kr.
Til Hallgrímskirkju í Saurbæ:
(afh. af Sn. J.) Gjöf frá ónefndri
konu 2 kr., frá H. J. 2 kr. Ábeit
frá N. N. 5 kr. Áheit frá N. N.
10 kr. Kærar þakkir. Ól. B.
Bjöi’nsson. ,
Hjálparstöð Líknar fyrir berkla-
veika, Bárug'ötu 2 (gengið inn frá
Garðastræti, 3. dyr t. v.). Læknir-
inn viðstaddur mánud. og mið-
vikud. kl. 3—4 og föstud. kl. 5—
6.
Almennur kirkjufundur var sett
ur á Þingvöllum í gær ,og liófst
með guðsþjónustu í Þingvalla-
kirkju. Síra Friðrik J. Rafnar
prjedikaði. Fyrsta og aðalmál fund
arins. var samstarf presta og leik-
manna og glæðing trúarlífsins
með þjóðinni. Framsögumenn voru
Gísli Sveinsson sýslumaður og
próf. Sig'urður P. Sivertsen.
Gestir á Hótel Borg: Gísli
Sveinsson alþingism. Vík, Vilhj.
Þór framkv.stj. Akui’eyri, Gísli
Sigux’ðsson stöðvarstjói’i Bolunga-
vík, síra Sigfxxs Jónsson alþm.
Sauðái’króki, Óskar Sigurðsson
fulltrúi Vestnxannaeyjum, C,
Sutcliffe unxboðssali, G. C. Long-
staff frkv.stj. og frú. Richard
Green. skipamiðlari, Regin. Car-
tett skipamiðlari.
Fyrir sumarbústaði fáið bið besta Prímusa og Olíuvfielar í • Allskonar nýtt grænmeti, lækkað verð. Klein
Baldursgötu 14. Sími 3073.
> ■■■ ' r ?
Danskar og útlehdar BÆKUR. Fagurfreeðirit og kenslubækur fyrst frá EINAR HARCK. Dönsk og erlend bókasala. Fiolstræde 33, Köbenhavn. Biðjið um frían verðlista. Vantar efni?, Skaðann skil, skort á vali nægu, eirpípmmar eru til,
Þetta aftnr, þessar frægu.
SuðusúkkulaðiJ Stúlka, sem getur hjálpað til á mynda- stofu, getur fengið atvianu
JÉpgjj |1P=^ ^J.'SÓœ$£$£aal?aDa&á
er appáhald aítra húsmæðra. tveggja mánaða týna. Laugavegs Ipilak.
Til Strandarkirkju frá V. 3 kr.,
Nönnu 2 kr„ J. B. 2 kr„ N. N.
kr, 7.50. *
Síldveiðin eystra. Yjelsklpið
Sleipnir kom til Norðf jarðar í gær
xneð 500 tunnur síldar, og er það
fvrsti síldarfax’murinn til síldar-'
verksmiðjunnar þar, sem nú er að
verða fullbúin, og tekur til starfa
þessa dagana.
Kungsholm, skemtiferðaskipið
sænska er væntanlegt hingað kl.
6 í kvöld.
Þór kom frá Borgarnesi kl. 12
í gærkvöldi.
Prinsinn af Wales
varð fertugur hinn 23. júní.
MARINELLO.
Hefi til allar tegundir af Marinellovörum.
Andlitskrem, sem eyða hrukkum og verja -
hörundið skinnflagningi. Andlitskrem,
sem eyða freknum. Púður, 10 mismun'
andi tegundir. Einnig hefi jeg til andlits-
olíu, sem er ágæt við sólbruna.
Lindí§ Ilalldiósrssoii
Tjarnargötu 11. Sími 3846.
9
(.#
»
»
a
9
9
•
C
6 (
P
0
c
#
©
k
9
Timbumrslun
P. W. Jacobsen & Sða.
Stofnuð 1824.
SÞirefni: Granfuru — Cari-Lundsgade, Kðbenhawn C.
Selur timbur í stærri og smærri aendingum frá Kaupmhöfn.
Eik til skápasmiða. — Einnig heila skipsfarma frá SvíþjóC.
Hefi verslað við ísland í 80 ár.
s:
C €>
* *-
• c
« «
e®
e «
« •
s:.
i:
*«
œ * >
• (©■■'•
í
Nýjar bækur:
Jonas Lie: Davíð skygni: Þýðing eftir Guðm. Kamban
Verð: lieft 3.80, ib. 5.50.
Páll ísólfsson: Þrjú píanóstykki kr. 3.00.
Tónar I. Safn af lögum fyrir harmóníum. Eftir ís- -
lenska og erlenda höf. Páll ísólfsson bjó til prentiin -
ar. Verð kr. 5.50. — Fást hjá bóksölum.
BókHTerslnn Sigi. Eymnndssonar
og Bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34,
Fyrirliggjandi:
Epli Delecious. Appelsinur 200 stk.
Nýjar ítalskar kartöflur.
Valdar Norskar kartöflur.
Eggert Kristjánsscn & Ge»
Norðnr. Norðnr.
Næsta ferð til Akureyrar á föstudag'. — Farþegar teknir ti)
Flvammstanga, Blönduóss, Sauðárkróks og víðar.
Verið vandlát og akið aðeins í hinum bestu fáanlegu bifreið-
um og með ti-austustu bifreiðarstjórunx. ,
Bifreiðastöð Steindórs.
Sími 1580.