Morgunblaðið - 08.07.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.07.1934, Blaðsíða 1
< Jón§me§§uháliH Magna er i da GAMLA Bíó 9 I bardaga við leynibruggara. Afar spennancli talmynd í 8 þáttum, eftir skálclsögu eftir Graham Baker. — Aðalhlutverkin leika: r; * JEAN HERSHOLT. CHARLES BICKFORD. RICHARD ALEN. MARY BRIAN. LOUISE DRESSER. Myndin sýncl kl. 7 og M, 9. Börn fá ekki aðgang. Á barnasýningu kl. 5 verður sýnd Hraðsiglingarbálunnn. Gamanleikur og talmynd í 8 þáttum leikin af: Wm. Haines og G. Edwards. Hótel Rorg. Tónleikar í dag frá kl. 3 til 5 e.h. Dr. Zakál m unperjgr hans. Kl. 9 síðd. Arthur Roseberry & Co. Komíð á Borg. Búið á Borg. Borðið á Borg. Hðtta-ogSkei Austurstræti 8. Sími 4540. Alt, sem eftir er af sumarhöttum selst nú mjög ódýrt. Ingibjörg Bjarnadóltir. £5 Hússðs Sökum brottfarar ræðismanns Frakka á íslancli, eru húsgögn hans til sölu. Upplýsingar í frakkneska Konsúlatinu, Skálholts- stíg 6 til miðvikuclags (meðtalins), frá kl. 4—7. Sími 3366. ULL ’ Heildverslun Garðars Gísiasouar kaupir allskonar ull eins og að undanförnu, sjerstaklega þó óþvegna ull fyrst um sinn. Það má mikíð vera ef yður finnst ekki þetta kaffi betra. „ A R 0 M A “ - kaffið fæst allsstaðar. Borðið í ðag hjá okkur. Túmat súpa, Soðinn Lax, Steikt Lambakjöt með br. Kartöflum. Verð 1.50. Café Royal, Austurstr. 10. — Sími 4673. Hýia Bíú 9 Ognir undirdjúpanna Jafnframt því, að Skandia- mótorar, bafa fengið miklar endurbætor eru . þeir nú lækkaðir í verði. Carl f*r©f|já Aðalumboðsmaður. tun silfiirfægilðgur er óviðjafnan- legur á silf- ur, plet, niek- el og alnmini- um. Pægir fijótt og er ákaf- lega blæfall- egur. iStórmerkileg og spennandi l amerísk tal- og tónkvikmynd. Aðalhlutver'kin leika: FAY WRAY. FREDRIK VOGEDING. RALPH BELLAMY og fl. Myndin sýnir spennandi og I æfintýraríka sögu um leið- angur, sem leitaði að auðæf- um á kafsbotni og' munu aldrei áður liafa sjest eins vel teknar og einkennilegar myndir úr undirdjúpunum. Aukamynd: Frá Tyrklandí, fræðimynd í 1 þætti. Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og kl. 9. Lækkað verð kl. 7. Barnasýning' kl. 5. írmu sunnuduginn 8. júlí kl. 3—5. 1. J. Strauss:..... Radezki Marsch........... 2. C. M. v. Weber:... Aufforderung zum Tanz .. 3. F. Herold:...... Zampa.................... 4. E. Urbacli:..... Grieg Erinnerungen....... 5. a. M. Moszkowski- Serenade................ b.S.Rachmanninoff Preludé.................. 6. S. Kaldalóns:... tír sönguum Kaldalóns... 7. J. Strauss:. Aqarellen.... 8. V. Hrubg:. Von Wien durch clie Welt. SCHLUSSMARSCH Walzer Ouverture Fantasie Fantasie, (Arrang. C. Billidh) Walzer Potpourri 32 Það tilkynnist vinum og' ættingjum, að faðir og tengdafaðir okkar, Hallgrímur Grímsson frá Nesjavöllum, andaðist að heimili sínu, Bala í Garðahverfi, föstudaginn 6. þ. m. Jarðarförin verður tilkynt síðar, Katrín Hallgrímsdóttir. Ólafía Hallgrímsdóttir. Ólafur H. Jónsson. Steingrímur Torfason. Elísabet Jónsdóttir. Guðjón Hallgrímsson. Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að fóstur- móðir mín, ekkjan Helga Gestsdóttir, andaðist að heimili sínu, Hverfisgötu 55, Hafnarfirði, 7. þ. m,. Jarðarför ákveðin síðar. Jón Guðmundsson. Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Vilhelm, fer fram frá heimili okkar, þriðjudaginn 10. þ. m., kl. iy2. Ingibjörg og Vilhelm, Reykjavíkurvig 21. Hafnarfirði. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.