Morgunblaðið - 18.08.1934, Side 1
Vikablað: íssfold.
21. tbl., 194. tbl. — Laugardaginn 18. ágúst 1934.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Hvergi er eins gott að baða sig, eins og í
§undhöll Alafos§.
Sundhöllin er opin í kvöld og á morgun allan daginn fyrir baðg;esti. — Komið að Álafossi.
GAMLá ElÓ
*§s
Aittn yfir vinnnr ali!
Skexntileg og efnismikil amerísk talmynd frá Metro-Goldwin-
Mayer. — Aðalklutverkin leika vinsælustu samleikendur
Ameríku, þau:
Jean Harlow og Glark Gable.
Mynd þessi kefir alstaðar vakið mikla eftirtekt, fyrir liinn
ágæta leik aðalleikendanna.
Börn fá ekkl aögang.
Bestu þakkír fyrir auðsýnda ueluild og uinarhug
á sextugsafmœli mínu
Helga Ólafsdóttir,
Laugaueg 52.
Ú tiskenitiiii.
Hin árlega útiskemtun Ungmennafjelags Keflavíkur
í Hjallatúnum, verður haldin sunnudaginn 19. þ. m. kl. 2
síðd. og hefst með guðsþjónustu. Síra Eiríkur Brynjólfs-
son predikar.
Handbolti (stúlknaflokkur).
Upplestur: Sig. Skúlason, magister.
Stangarstökk.
Dans á stórum og góðum palli.
Hljómsveit Bernburgs spilar. — Miklar og góðar veit-
ingar. — Ferðir frá Bifreiðastöð Steindórs.
Notið tækifærið og komið á hina síðustu útiskemtun
ársins á Suðurnesjum.
SKEMTINEFNDIN.
Dansleikur
verður lialdinn í G. T.-húsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. !l e. k. 2 liar-
monikur, Jass, spila: Pjetur, Guðni og Marteinn. — Húsið skreytt.
Aðgöng'umiðar fást við innganginn.
Dansskemlun
•••••••••••••••••••••••••
»••••••••••••••••••••••
Hnetur
Konfekt-rusínur.
Döðlur
í pk. marg. teg.
&UUUZUÍ,
Bramniett.
allskonar,
daglega nýtt.
Lækkað verð.
flvsxtlr
allar tegundtr
fáanlegar.
verður haldin í stóra tjaldinu á Álafossi í dag,
laugardag 18. ágúst, kl. 9i/2. — Hljómsveit Bernburgs
skemtir. Alt til ágóða fyrir fþróttaskólann á Álafossi.
Hýtt dilkakiðt,
úr Borgarfirði. — Lækkað verð.
Svið. — Lifur.
Kaupffelag
Borgfirðinga.
Sími 1511.
Blá-Vínber
íslensk.
Melónnr.
GUieltöUi,
Nýja Bíó
Fyrirmynd málarans.
Amerísk tal og tónmynd frá „Columbia Pictures“ gerð sam-
kvæmt leikritinu LADIES OF LEISURE eftir David Belasco.
Aðalklutverekin leika:
BARBARA STAHWYCK, RALPH GRAVES. LOWELL
SHERMAN o. m. fl.
Spennandi og vel leikin mynd.
Börn fá ekki aðgang.
Tennlsmðlln
hefjast laugardaginn 25. ágúst. Þátttaka tilkynnist tenn-
isnefnd í. R. eigi síðar en fimtudag 23. þ. m.
TENNISNEFND í. R.
REYKJAVlKURMÓTIÐ
V
Vi
HLUR oe ■IHIBGOK
keppa i kvöld kl. 6.
Kanpi hesta og hryssnr
á Hafnarbakkann'kl. 2 í dag. Rek hundrað hesta ofan
í bæinn kl. 12y2 í dag — eftir Skúlagötu.
Jón frá Srarfhóll.
Jarðarför dóttur minnar og unnustu, Sigrúnar Gísladóttur,
fer fram í dag, laugardaginn 18. þ. m. og hefst með bæn á
heimili hennar, Óðinsgötu 26, kl. 3y2 e. h.
Oddný Oddsdóttir. Einar Ólafsson.
Systkini og tengdasystur.