Morgunblaðið - 22.08.1934, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.08.1934, Blaðsíða 1
YlkaMað: laafold. 21. árg., 197. tbl. — Miðvikudaginn 22. ágúst 1934. Isafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BÍÓ Banði Mlltnn (The Devil is driving.) Framúrskarandi spennandi og viðburðarík leynilög- reglumynd, um hina slungu amerísku bílaþjófa. Aðalhluverkin leika: EDMUND LOVE — WYNNE GIBSON og DICKIE MOORE. I |Börn fá ekki aðgang. Sigurður Skagfleld. Ein§öngur í Fríkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 24. ágúst, kl. 81/2. Páll ísólfsson aðstoðar. Á söngskránni verða útlend og íslensk lög. Aðgöngumiðar á kr. 2,00 eru seldir í Hljóðfæraverslun K. Viðar og Bókaverslun Sigfúsgr Eymundssonar. Aðeins þetta eina sinn. Gagnfræðaskólinn í Reykjavík starfar eins og að undanförnu frá 1. okt. til 1. maí. Námsgreinar í aðalskólanum eru þessar: Islenska, tíanska, enska, þýska, saga og fjelagsfræði, landafræði, náttúrufræði, eðlisfræði, heilsufræði, stærðfræði, bók- færsla, vjelritun, teiknun, handavinna og leikfimi. Nemendum 3. bekkjar verður gefinn kostur á sjer- kenslu í þeim námsgreinum, sem þarf til upptöku í 4. bekk Mentaskólans. Inntökuskilyrði í 1. bekk eru: Fullnaðarpróf barna- fræðslunnar og 14 ára aldur. Nýir nemendur, sem óska að setjast í 2. eða 3. bekk, verða prófaðir 2. og 3. okt. EKKERT SKÓLAGJALD í aðalskólanum, Við kvöld- skólann verður 25 kr. kenslugjald, sem greiðist fyrir fram. Námsgreinar: Islenska, danska, enska og reikningur. Umsóknir sjeu komnar til mín fyrir 15. sept., og gef jeg allar nánari upplýsingar. — Heima kl. 7—9 síðdegis. Vitastíg 8 A. Ingimar Jónsson, Sími 3763. lírsliiikiDPlelkir Reykfavikurmótsins fer fram í kvöld kl. 7, míííí Frsm 0| lllS. Mðlorlilillð R.E. 745 er tíl söltí í Fálkanum. Bill f jögra manna, í góSu standi, ósk- ast til kaups. Tilboð merkt: ,,H. K“, sendist A. S. f. fyrir föstudag. Skriftarnámskeið sem aðallega er ætlað skólafólki, byrjar föstudag þ. 24. og verður lokið áður en skólar byrja 1. okt. Guðrún Geirsdóttir. Laufásvegi 57. Sími 3680. „Boðafiðss11 fer í kvöld kl. 10 um Vestmanna- eyjar til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir kl. 2 í dag. Til Hólmavikur verður ferð næstkomandi sunnu- dag, kl. 8 árdegis. Bifreiða§töð I§land§. Sími 1540. Tækin yfir/ velta veg, viðhaldið má sauua, oft eru handtök undarleg og efni skrúfboltanna. Tilkynning. Hafliða þú hitta skalt, hann á hesta hvalinn. Sækir til hans sjófang alt sjerhver drengur valinn. -----------------Hfia Afturgangan á Berkeley Square. Amerísk tal og tónmynd frá FOX FILM, gerð undir stjórn FRANK LLOYD, sem gerði myndina „Cavalcade'". Aukamynd: KVENÞJÓÐIN STUNDAR ÍÞRÓTTIR, Eftir ósk margra verða þessar ágætis myndir sýndar aftur í kvöld. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Jaeoh Texiére hefir framsagnarkvöld á æfintýrum H. O. Andersen í Iðnó, föstu- daginn 24. þ. m., kl. 9 e. m. Bfni: Gaardliánen óg' Vejrhanen — Hjertesorg — Hvad Fatter gör, det er altid det rigtige — Elverhöj — Historien om en Moder — Pen og Blækhus. • Aðgöngumiðar á kr. 2,00, hjá K. Viðar og í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Gagnfræðaskóli Keykvíkinga tekur til starfa 26. september, næstkomandi. Þeir, sem hafa skilyrði til að taka sæti í 1. bekk skólans og æskja þess, geri skólastjóra, próf. Ágúst H. Bjarnasyni, aðvart fyrir 15. september. Skóla§tjórinn, Tll Borgarfiorðar Búðardals og Stórholts, ganga bílar alla mánudaga og fimtudaga, frá Stórholti og úr Borgarfirði, þriðjudaga og f östudaga. Bifreiðastöðfn Ilekla. Sími 1515. Lækjargötu 4. Sími 1515. Jarðarför konunnar minnar, móður okkar og tengdamóður, Sigríðar Nielsen, fer fram fimtudaginn 23. þ. m. kl. 2 e. h. frá Ehiheimilinu. — Kransar afbeðnir. Martin Nielsen, bakari. \ Steinunn og Alfred Nielsen, Ólafía og Pjetur Ketilsson. Jarðarför móður og tengdamóður okkar, Gunnfríðar Tómas- dóttur, fer fram frá Fríkirkjunni, fimtudaginn 23. ágúst, og hefst með bæn að Elliheimilinu, Grund, kl. 1 e. h. f. h. aðstandenda. Benedikt Ó. Waage. Jarðarför minnar hjartkæru móður, Steinunnar Einarsdóttur, fer fram frá heimili hennar, Brúarhrauni, föstudaginn 24. þ. m., og hefst með húskveðju kl. iy2 e. h. Halldóra Magnúsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.